Þjóðólfur - 26.01.1900, Qupperneq 4
i6
Zither er til sölu hjá A. Thorsteinsson
fotograf.
Auglýsing.
Innanbæjarburðargjald í Reykjavík er
Fyrir almenn bréf:
þegar þau vega allt að 3 kv. 4 aurar.
— — — frá 3 kv.—25 kv. 8 - —
— — — — 25 kv.-—50 kv. 12 —
Fyrir prentað mál i krossbandi:
3 aurar fyrir hver 20 kv.
Fynr b'óggla:
5 aurar fyrir hvert pund.
Innanbæjarbréfspjöld eru ekki til.
Abyrgðargjaldið er hið venjulega.
Burðargjald á bréfum og krossböndum
tvöfaldast, ef ekki er borgað undir fyrirfram.
Aðeins almenn bréf eru borin út um
bæinn.
Póstmeistarinn í Reykjavík 24. janúar igoo.
Sigurður Briem.
Nœstllðið haust var mér dregin hvít-
hníflótt ær 2 vetra með mínu marki: tvö stig fram-
an hægra, hálftaf aptan vinstra, sem eg á ekki.
Réttur eigandi getur samið við mig um kindina og
markið og borgað þessa auglýsingu.
Hamri í Flóa 3/i 1900.
Þorkell Porsteinssott.
Krístján Þorgrímsson
seiur:
ELDAVÉLAR og OFNA frá beztu
verksmiðju í Danmörku fyrir innkaups-
verð, að viðbættri fragt. Þeir, sem
vilja panta þessar vörur, þurfa ekki
að borga þær fyrirfram, aðeins lítinn
hluta til tryggingar því, að þær verði
keyptar, þegar þær koma.
NORDISK BRANDFORSIKRING
tekur í ábyrgð hús, vörur, húsgögn o. fl.-fyr-
ir lœgra iðgjald en önnur félög eru vön að
gera hér á landi.
llalldór Jónsson bankagjaldkeri er um-
boðsmaður fyrir Reykjavík, Kjósar- og Gull-
bringusýslu, Mýra- og Rorgarfjarðarsýslu.
Leýoliis verzlun á Eyrarbakka hefur um-
boð fyrir Árnessýslu og Rangárvallasýslu.
St'údentafélags fundur næsta laugardags-
kvöld 27. jan. kl. 8V2 á „Hotel Reykjavík (Vestur-
J{öt:u). — Kand. mag. Bjarni Sœmundsson talar um
Vestmannaeyjar. — Uppboð á blöðum.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja
Vyggja Iíf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Bókbandsverkfæri
°g
bókbandsefni
sélur Guðm. bóksali Guðmundarson á Eyrar-
bakka með góðu verði.
Smjör Kæfu og Tólg,
kaupir
Siggeir Torfason.
Laugaveg Nr. 10.
1871 — Júbileum— 1896.
Hinn eini ekta
(Heilbrigðis matbitter).
Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér
fremstu röð sem matarlyf Og lofstír hans breiðzt út um allan heim.
Honum hefur lilotnaast hæstu verðlaun.
Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þolT
sálin endurliýnar og fjórgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skilningar-
vitin verða næmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefur sýnt betur, að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs-
elixir, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nýtra
eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim
sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akureyri: Hr. Carl Höepfner.
-----Gránufélagið.
Borgames: Hr. Johan Lange
Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram.
Húsavík: örum & Wúlff’s verzlun.
Keflavík: H. P. Duus verzlun.
— — Knudtzon’s verzlun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer
Raufarhöfn: Gránufélagið.
Sauðárkrókur: — —
Seyðisfjörður:---------
Siglufjörður:----------
Stykkisbólmur: Hr. N Chr Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson
Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Bullner & Lassen,
hinir einu, sem búa til hinn
verðlaunaða Brama-Hfs-Elixír.
Kaupmannahófn, Nörregade 6.
Auglýsing.
Póstbréfakassar hafa verið festir upp í
Vesturgötu við hús biskupsins, í Aðalstræti
á hús Magnúsar snikkara Árnasonar, á Bók-
hlöðustíg á bókhlöðu skólans, á Laugavegi
við hús Halldórs Þórðarsonar bókbindara og
í Hafnarstræti á afgreiðslustofu hins samein-
aða gufuskipafélags. Kassar þessir eru
tæmdir á degi hverjum kl. 7V2 f. m. og kl.
4 e. m., þegar póstar fara frá pósthúsinu að
kvöldi. Póstbréfakassinn á pósthúsinu er
tæmdur 10 mínútum áður en póstar eiga
að leggja af stað frá pósthúsinu. Landpóstar
og strandbátapóstar eiga að fara frá pósthús-
inu kl. 8 að morgni, en strandskipapóstar
kl. 5 að kvöldi. Póstbréf eru borin út um
Reykjavíkurbæ daglega kl. 8V2 f. m. á svæð-
inu milli húss Samúels Ólafssonar söðlamiðs
og Bfáðræðis og suður að Laufási. Sömu-
leiðis eru bréf borin út, svo fljótt sem unnt
er eptir komu pósta.
Þeir, sem vilja ekki bíða eptir því, að
bréf séu borin út til þeirra, geta fengið
box, sem bréfum er raðað í strax og póst-
ar koma. Boxleiga er 2 kr. á ári, 70 aurar
á ársfjórðungi.
Póstmeistarinn í Reykjavík 24. janúar 1900.
Sigurður Briem.
T IL SÖLU.
Nýtt og vel byggt íbúðarhús, með ágætum
kjallara undir, járnvarið og vel umgirt, er til
sölu með ágætum borgunarskilmálum.
Ritstj. vísar á seljanda.
Ungur maður óskar eptir atvinnu við
verzlun, helzt innanbúðar. Ritstj. vísar á.
Umboðsmenn á Islandi
fyrir lífsábyrgðarfélagiö
Thule:
Hr. Einar Gunnarsson, cand. phil., Reykjavík
» Otto Tulinius, kaupm., Hornafirði
» Gustav Iversen, verzlunarm., Djúpavog
» Guðni Jónsson hreppstjóri, Eskifirði
» Stefan Steiánsson, kaupm, Seyðisfirði
» Ólafur Metúsalemsson, verzlunarm.,
Vopnafirði
Séra Páll Jónsson, Svalbarði í Þistilfirði
Hr. Jón Einarsson, kaupm., Raufarhöfn
» Bjarni Benediktsson, verzlunarm.,Húsavík.
Séra Árni Jóhannesson Grenivík.
Hr. Baldvin Jónsson, verzlunarm., Akureyri
» Guðmundur S. Th. Guðmundsson kaupm.
Siglufirði
» Jóhannes St. Stefánsson kaupm.
í Sauðárkrók
» Halldór Árnason, sýsluskrifari Blönduósi
» Búi Ásgeirsson, póstafgr.m. Stað í
Hrútafirði
» Jón Finnsson, verzlunarstjóri Stein-
grímsfirði
» Björn Pálsson, myndasm. Isafirði
» Jóhannes Ólafison, póstafgr.m. Dýrafirði
Séra Jósep Hjörleifsson Breiðabólstað, Skóg-
arströnd.
Hr. Oddgeir Ottesen, kaupm. Akranesi.
Aðalumboðsmaður fyrir „TH U L E",
Bernharð Laxdal.
Patreksfirði.
Þakkarávarp,
Hér með votta eg Hallgrími Jónssyni dbr. á
Staðarfelli, ásamt öðrum Fellsstrendingum, mitt fyllsta
þakklæti fyrir gjöf þá, er þeir sendu mér fyrirjólin
og bið guð að launa þeim það ríkulega með sinni
blessun.
Alexander Jónsson._____
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan.