Þjóðólfur - 03.07.1900, Side 4

Þjóðólfur - 03.07.1900, Side 4
124 Vandað Merkt }) Bedste11. EBIeeT danskt margarine i MARGARINE staðinn fyrir smjör I litlum dósum, er ekki reiknast sérstaklega, með 10 og 20 pd. í hverri, hæfilegt handa heim ili. Betra og ódýrara en annað margarine. Fæst von bráðar alstaðar. H. Steensen’s Margarinefabrik, Yejie. Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður Smátt te átti og kyn til. Hann var af öllum talinn mjög góður heimilisfaðir, og yfir höfuð einn hinn merk- asti bóndi hér eystra fyrir margra hluta sakir. ___________(_P. G). Ný lög staðfest af konungi 21. f. m. Um undirbúnmg og stofnun klœðaverksmiðju á Islandi og Leyfi tii vegalagningar um Arnarhólstún í Reykjavík o. fi. Það er þetta frumvarp, sem varð samferða Vídalínsfrumvarpmu, og nú hefur borið sigur úr býtum. Samkvæmt því er stjórninni heimilt að selja Reykjavíkurkaupstað, þegar bæjarstjórnin fer þess á leit, lóðir í norðurhluta Arnarhólstúns ept- ir dómkvaddra manna mati. SUNDMAGAR vel verkaðir verða keyptir fyrir þeninga við verzl. „EDINBORG" í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. ÁSGEIR SIGURÐSSON. Þakkarávarp. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- urn, að mín elskaða eiginkona andaðist á Isafirði 17. f. m. Þar með votta eg öllum þeim innilegt þaklclæti, sem tóku þátt í sorg minni og barna minna, bæði með því að heiðra útför hennar, og tóku börn mín til umönnunar, þangað til eg komst með þau til skyldfólks okkar. p. t. Reykjavík 20. júní 1900. Bjargm. Sigurðsson. keyptur í sumar fyrir þeninga við verzlunina „EDINBORG" í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Ásgeir Sigurðsson. Ekta anilinlitir m ! fást hvergi eins góðir og ódýrir eins j i r-t- ! p ! og í verzlun | p ! -• 1 STURLUJÓNSSONAR ! rt* J T J Aðalstræti Nr. 14. I ■UI|IUB X>1>13 á 1 krónu 60 aura pundið. Þetta smágerða te, sem hr. Bernhard Phil- iþsen hefur haft til sölu meir en 20 ár, er eingöngu sáld úr hinum fínustu tetegundum og fæst nú jafn ága’.tlega gott hjá Brödr. Berg. Amagertorv 14. Köbenhavn. TIL SÖLU er hótel „Tindastóll" á Sauðárkrók með mjög góðu verði og góðum borgunarskilmálum. Húsið var nýlega virt á kr. 9000,00 og er vátryggt fyrir sömu uppbæð. Lysthafendur snúi sér til undir- skrifaðs fyrir 1. jan. 1901. Sauðárkrók 25. júní 1900. Pótur Péturssorr Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan 58 út handlegginn og veifaði að honum. ' Þegar eg leit aptur út hafði hann tekið ofan fjaðrahattinn og veifaði honum yfir höfði sér. — „Þeir sjá okkurl", kallaði eg upp. „Guði sé lof, yðar há- tign er frelsuð! þeir sjá okkurl" „Nú lét hurðin undan“, sagði Cromwell stillilega. Eg sá þá koma upp hinn mjóa stiga og heyrði braka í vopnum og sporum. Eg kom auga á eitt andlit, — Spánverja eða Itala, — illilegt andlit með blóðhlaupnum augum og með ör yfir þvera kinnina. Eg heyrði sverð hans glamra við sverð Ctomwells og stóð grafkyr af óttanum, svo sem eg væri ríg- negld niður. Allt í einu heyrðist óp innan úr stofunni, allt varð í uppnámi fyrir neðan stigann og piltur sá, sem lagt hafði til Cromwells, lagði nú á flótta með óbænir á vörunum. Cromwell lét sverðið falla niður og sneri sér brosandi að mér. „Verið þér hughraustar, Dorothy", sagði hann vingjarn- lega. „Hættan er úti og nú ætla eg að segja föður yðar nokk- uð, sem komið getur rósunum aptur í kinnar yðar. Ef þér hefðuð ekki fundið ráð — sem nú hefur sannað sakleysi göfug- mennis — þá mundi Oliver Cromwell ekki nú vera á lífi “. Einni klukkustund síðar sté Cromwell á hestbak. Sumir samsærismennirnir höfðu verið höggnir, sumir teknir til fanga og sumir — þar á meðal Sexby — höfðu flúið. Faðir minn, Guy og eg stóðum við hlið hans. Luke var inni í húsinu, því hann gat ekki látið sjá sig fyrir blygðun. Cromwell hafði áð- ur talað einslega við föður minn og eg sá það á því, hvað þeir litu blíðlega til okkar, að það boðaði okkur hamingju. „Ríkið þarfnast duglegra og heiðarlegra manna", sagði .hann við Guy, „og ef þér einhverntíma fengjuð löngun til þess að veita því yðar þjónustu, þá snúið yður til mín“. 59 Guy bærði varirnar, en svaraði engu. Hann varð niður- lútur og eg varð þess vör, að hann varð blóðrjóður í andliti. Eg þóttist einnig taka eptir hryggðarsvip á Cromwell, er hann leit á hann. „Eg skil þögn yðar", sagði hann. „Verið þið sæl“. Hann sté á bak og reið burtu. Hann leit einu sinni á dúfurnar, sem flögruðu um, sneri sér síðan að mér og brosti. Þegar Guy og eg giptumst skömmu seinna, sendi Crom- well mér að gjöf brjós'tnál í lögun sem dúfu til minningar um þann dag, er eg hefði frelsað líf hans, svo sem hann sjálfur komst að orði. María mey í Gozon. (Eptir Koloi?ian Mekszáth). ~*GEr- Þegar af þeirri ástæðu hefur kristindómurinn orðið svo þjóðlegur, að meðal guðdóma hans er fríð, ljóshærð kona. Hin blíða og himneska ásjóna hennar hefur átt þátt í yfirvinning mannkynsins og sem optast opinberar hún sig fyrir dreymandi ofsjónarmönnum. Upp úr djúpi uppsprettunnar stígur hún, upp- úr öldum Bágg-lækjar svífur hún, eða hún birtist í hinu dular- fulla húmi myrkviðarins fyrir þeim, er góðir eru, og hún hefur fengið ást á. Hinn fátæki Hans Préda hafði séð hana; sömuleiðis og kona Gregors Szucs og Mikel Santa Nagg. Þó hlýtur hún þeg- ar áður að hafa birzt, því að eigi hafa reyndar hinar nýju kap- ellur og veitihús í kastaníuskógnum hjá Gozon verið byggð* að orsakalausu.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.