Þjóðólfur - 15.02.1901, Side 4

Þjóðólfur - 15.02.1901, Side 4
32 TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn er al- þekkt svo sem hin bragðbezta og nœringarinesta bjórtegund og lieldur sér afbragðsvel. TUBORG 0 L, sem hefur hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það hefur verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast 50, 000.000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenningur hefur á því. TUBORG 0L fœst nœrri því alstaðat á íslandi og ættu allir bjórneytendur að kaupa það. Vín, Vindlar og Reyktóbak frá Kjær & Sommerfeldt, fæst nú í verzlun J. P. T. Brydes, Reykjavík, L»^Ætíð nægar birgðir.'ws í WWWWWB B&'k HÓTEL ISLAND eru Nægar birgðir af -m Aldamóta-Whisky, er komu nú með „Skálholti" og einnig hið alþekkta V. O. B. Whisky. Köbenhavns Pensel-Börste & Gadekostefabrik, anbefaler sit Fabrikat. Prisliste tilstilles. NB. Extra gode Fiskebörster. í verzlun Vilhjálms Þorvaidssonar á Akranesi verða rjúpur borgaðar hæsta verði i marz-póstskipið; borgun að nokkru leyti í peningum. Leiðarvísir til lífsábyrgðar faest ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. SULTUTAU fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. í verzlun Viihjálms Þorvaldssonar á Akranesi er smjör alltaf borgað hæsta verði. í verzlun Sturlu Jónssonar fæst: Farfi allskonar, terþentína, kítti, þurk- andi, shellakk, benzin, maskínuolía, salmiak- sþiritus, edikssýra. ■ Kartöfiur fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Nýkomið með „Laura" í verzlun VILHJT. ÞORVALDSSONAR á Akranesi Rúg. Rúgmél. B.bygg. Overheadmjöl. Hrísgrj. 2. teg. Baunir. Hvítasykur. Kandis. Exp- ort. Neftóbak. Munntóbak. Rúðugler. Kítti. Soda. Appelsínur. Brennivín. Rom. Cognak. Portvín. Sherry. Banko. Alliance bjór. Hellulitur. Indigó. Allskonar Anilin ogpakka- litir. Tvinni allsk. Vefjargarn allir litir. Brodergarn. Heklugarn. Zephyrgarn allir litir. Kjólahnappar margar teg. Blúndur hv. og mislitar. Tituprjónar hv. og svartir. Flot- holt 'á hrognkelsanét. Stumpasirts o. m. m. fl. Allar ofantaldar vörur o. m. fl. selst mjög vægu verði. Með „Laura" í marz er von á nýjum birgðum af vörum. «1 ODYRAST A SAUMÁSTOFAN í REYKJAVÍK 14 BANKASTRÆTI 14, hefur nú töluvert af FA TAEFNUM. Tilbúnum fötum og efni í Drengjaföt. Fleiri tegundir Allt selst s»F~afarIágu verði gegn p e n i n g u m. SALTFISKUR fæst í verzlun Sturlu 7ónssonar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan. Reikni ngu r sþarisjóðs á fsafirði ipoo. Tekjur. Kr. a. 1. Peningar í sjóði frá 31. desbr, 1899 754, 92 2. Greidd lán: a. gegn veði í fasteign 8,581, 50 b. gegn sjálfsk.ábyrgð . 11,741, 67 20,323, 17 3. Fasteign útlögð sjóðnum fyris skuld 6,680, „ 4. Innleystir víxlar og ávísanir...... 16,773, 88 5. Borgað af innstæðu í L.bankanum . 8,864, 23 6. a. Innlög samlagsmanna 35,457, 12 b. Vextir lagðir við höf- uðstól............... 4,523, 21 39,980, 33 7. Vextir a. af lánum (þar af fyrirfram fyrir 1901: kr. 4,627, 80............... 6,621, 01 b. af innst. í Landsb. . 519, 97 7,140, 98 8. Ýmsar tekjur.......................... 122, 09 100,639, 60, G j ö 1 d . Kr. a. 1. Útlán: a. gegn veði í fasteign 3,150, “ b. ‘— sjálfsk.ábyrgð . 6,450, „ 9,600, „ 2. Keyptir víxlar og ávísanir......... 15,733, 88 3. Sett á vöxtu í Landsbankanum . . . 31,337, 48- 4. Útborgað af innstæðu samlagsmanna............26,000, 28 Þar við bætast dagvextir 165, 68 26,165, 9r 5. Kostnaður við sjóðinn : a. Laun ............... 850, „ b. Annar kostnaður. . 138, 68 988, 68 6. Vextir: a. af innlögum samlagsmanna............ 4,523, 21 b. af skuld til Landsb. 1,000, „ 5,523, 21 7. Ýmisl. útgjöld........................ 250, 43 8. Til jafnaðar móti tekjulið 3........ 6,680, “ 9. Peningar í sjóði 31. desember 1900 4,360, 01 100,639, 60 Jafnaðarreikningur sþarisjóðs á ísafirði ji. desember 1900. A k t i v a. Kr. a. 1 Skuldabréf fyrir lánum : a. gegn veði í fasteign 109,585, „ b. -- sjálfsk.ábyrgð 25,390, „ 134,975, „ 2. Víxlar og ávísanir.............. 5,680, „ 3. Innstæða í Landsbankanum........... 28,678, 05. 4. Húseign, útlögð sjóðnum fyrir skuld 6,680, „ 5. Afgreiðsluhús með áhöldum,bókfærtf 4.900, „ 6. Peningar í sjóði.................... 4,360, 01 185,273, 06 P a s s i v a. Kr. a. 1. Inneignir 725 samlagsmanna..........140,053, 83 2. Skuld til Landsbankans............. 30,000, „ 3. Varasjóður.............. 5,691, 43 Fyrirfram greiddir vextir tilheyrandi 1901........ 4,627, 80 4. Afgreiðsluhús með áhöld- um bókfært í............ 4,9°o, „ 15,219, 23 185,273, 06 Stjórnendur sparisjóðs á ísafirði, 28. janúar 1901. Árni Jónsson. H. Hafstein. Þorvaldur Jónsson. VOTTORÐ. I fyrra vetur varð eg veik, og snerist veikin brátt upp í hjartveiki með þarafleið- andi svefnleysi og öðrum ónotum ; fór eg því að reyna Kína-lífs-elixír herra Valdemars Pet- ersens, og get eg með gleði vottað, að eg hef orðíð albata af þremur flöskum af téðum bitter. Votumýri. Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaup- mönnum á íslandi, án nokkurrar tollhækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 5° a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel V.P. eptir þvl, að þ - standi á fiöskunutn 1 grænu lakkb og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. PnUI með laugaþvotti í hefur fundizt. Vitja rUM má á Laugaveg 39.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.