Þjóðólfur - 01.01.1902, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 01.01.1902, Blaðsíða 1
54. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 1. janúar 1902. Æ 1 Þýðingarmikil tlmamöt. Afglöp Hafnarstjórnarflokksins. Stœkkun >jóðólfs. Gleðilegtnýár, háttvirtu landar! Fyrsta ár 20. aldarinnar er liðið. Það hefur að vissu leyti verið tíðindaríkt ár ynr oss íslendinga, þótt það sé ekki enn fullséð, hve víðtæk og þýðingar- mikil tímamót það markar í sögu lands vors og þjóðar. En það er útlit fyrir, að atburðir þeir, er á þessu ári gerð- ust, hafi heillarík ahrif { framtíðinni, þrátt fyrir glópsku eða þráa margra landa vorra í því, að vilja ekki færa ser í nyt hinn hentuga tíma. Það verð- ur því gæfu þjóðar vorrar að þakka, en ekki forsjá eða skynsemd sumra lei< toga hennar, ef betur rætist úr, en , horfðist um sinn. Það getur víst enginn neitað því, a stjórnarbreytingin í Danmörku á þess 'ðna ári, er lang þýðingarmesti atburði arsins fyrir oss, atburður, sem að vís °ra elcl<1 óvænt, en þó fyr en margi uí?ði, og á allra hentugasta ttma fyr oss, ef fulltrúar þjóðarinnar hefðu ha Pólitiskan þroska, samvizkusemi og san le|ðni til að skynja og skilja, hvað þjói lnni var fyrir beztu, og hvernig rnen ættu að nota þetta óvenjulega, þýðin^ rriikia tækifæri þjóðinni til varanlegra essunar og hamingju í framtíðinni. E var elcki því að heilsa. Hin sví nda Hafnarstjornarstefna eða valtýsk nfði svo eitrað og gegnsýrt nokkur ^.jUta Þjóðarinnar, að fulltrúakosninga 1 siðasta þings gengu þessari óþjóð e§u stefnu að því leyti í vil, að hú niarið á sína hlið, er á þing kon' mein llluta þingmanna að nafninu tii °g knúð áfram með fullkomnu ofbeldi aUa mátti, stjórnarskipunarfrumvar] °Ptn sínu höfði, án þess að taka nokk wt tillit til stjórnarskiptanna í Danmörku tt fyrir aJvarlegar tilraunir minni hlut ns til að afstýra slíkri ósvinnu. Þett; JíEdega athæfi Hafnarstjórnarflokksin P'ngi, og öll framkoma hans epti n'ng’ð allt t!l Þessa dags, mun þjóðinn Svo kunnugt, að óþarft er að slíýr; ^unar fiá þvf f þetta sinn það hefu k 5. veilel krufið rækilega til mergja vtða 1 ' "^j°ðólfi“ og „Vestra“ og end; að -1' ver^ur gert frekar enn, þv leo-Ja 11 a,varleg og óviðurkvæmi s t • .P ° '1 l s k a f g 1 ö p, s e m H a f n a r Jornarflokkurinn hefur ger s’g sekan f gíeymast A, °g hafa þrek o' ,Almenningur verð vandlega þeL^ tí'þeSS að sér lins: ■ athæfi og reyna a< se> Ijosa grem fVnr . bvt c„ a , , y ’ hver niunur pvi, sern flokkarnír „ , , og hvor„m hol|ara m"ua fj;'?as; STr';ðaHarnar,tjó"™»""U vérársum vcr os5'ai’ a,“»' ekki 1 neinum vafa um b' efnunnar, en láti forkólfa Hafnan Þióð^ Slgla Smn Ciginn sj°- end; Þ,°ð V°r ekkl svo heillum horfi hún kunni eliki að gera greinarmun á réttu og röngu í þessu efni. Að því er Þjóðólf snertir, þá getur almenningur treyst því, að hann fer ekki með fals og fláttskap eða el<ur seglum eptir vindi í eigin hagsmunaskyni eða eptir því, hvernig vindurinn blæs. Hann hefur ekki gert það hingað til og mun eklci gera það eptirleiðis. Óvild sú, hatur og rógur, sem ábyrgðarmaður hans hefur orðið fyrir af hálfu þeirra manna, sem að eins liugsa um að skara eld að sinni köku, sýnir ekkert annað en það, að blaðið liefur verið sárasti þyrnirinn í augum þessara herra, sem ekkert hafa annað til brunns að bera, ekkert sér til varna gagnvart réttum rök- semdum en fábjánaskap og fúlyrði. Það er til viss flokkur manna', sem svo er háttað, að þeir geta ekki móðgað mann, og öllum þorra þeirra manna, sem fjand- samlegastir eru núverandi abyrgðarmanni Þjóðólfs, er einmitt svo háttað. Þjóð- ólfur metur róg og heimskuhjal þessara pilta að engu, því að aptur rennur lýgi þá sönnu mætir, enda mun það síðar sjást og verða viðurkennt, hvorir hér hafa réttara að mæla. eða betri málstað fyfyja, þeir sem með alvöru og sann- færingarfestu berjast fyrir heill þjóðar sinnar og láta ekki óvildarróg eða heipt- aryrði einstakra manna hafa áhrifá sig, eða hinir, sem leitast við að níða niður það sem bezt og nýtilegast er í íslenzku þjóðlífi, og rægja óþrotlega þa menn við þjóðina, sem leitast við að leiðbeina henni á rétta leið. Það eru nú liðin rétt 10 ár, síðan Þjóðólfur komst í hendur núverandi út- gefanda, og öll þessi ár hefur svo að segja verið háð óþrotleg barátta pm | stjórnskipuleg réttindi íslands, og nú síðustu árin mililu harðari, en nokliru sinni fyr. HluttöJiu Þjóðólfs í þessari baráttu síðan 1892 þarf ekki að lýsa. Hún er öllum' kunn. Og svo mikið mun óhætt að segja, alveg rauplaust, að hefði Þjóðólfur snúizt í fjandaflokk heimastjórnarmanna, þá hefði þeim flokki gengið nokkru erfiðara að halda merk- inu uppi, en hinum greiðara að „leggja ’ undir sig landið”. Og það hafa menn- irnir fullkomlega séð, og þess vegna hatað Þjóðólf með moldvörpunnar blir.da hatri og gert allt sitt til að koma hon- um á kné, en árangurslaust, þrátt fyrir það, þótt útgefanda hafi stundum virzt sá stuðningur lítilsháttar, er honum var veittur af þeim, sem þó þóttust hlynntir sömu stefnu. En í slíkum efnum dug- ar engin hálfvelgja. Þá er mótstöðu- mennirnir svífast engra meðala, þá tjáir ekki annað en spyrna dálítið óþyrmi- lega á móti. Og það hefur Þjóðólfur neyðst til að gera, en aldrei um skör fram, aldrei með illyrðum eða fúlyrðum einum út í loptið, heldur með þungri alvöru og röksemdum. Að Hafnarstjórnarflokknum, sem nú vill láta kenna sig við Valtý, hefur ekki tekizt að hneklija Þjóðólfi né spyrna hon- um út af orustuvellinum, stafar af því, að blaðið hefur ávallt haft sín meginn heilbrigða skynsemi alls meginþorra þjóðarinnar, almúgans,þ. e. þeirramanna, sem mynda aðalkjarnann og aðalkrapt- inn í hinu famennu þjóðfélagi voru. Það hefur ekki enn tekizt að umhverfa hugs- unarhætti alþýðu vorrar svo, að hún af- neiti sjálfri sér og dansi algerlega eptir pípu óþjóðlegra vaidasjúkra skrumara. Eins og menn munu sjá á þessu tölu- blaði, kemur Þjóðólfur nú fram í nýrri mynd, miklu stærri og föngulegri en fyr, svo að hann er nú hér um bil helm- ingi stærri en þá er núverandi útgefandi tók við honum fyrir 10 árum. Milli- sporið tók hann á 50 ára afmæli sínu 1898. Og þá er þess er gætt, að verð hans nú er sarna eins og það var 1892, þá er hann var helmingi minni, þá sjá menn, hvílík vildarkaup þeim eru boð- in. En auðvitað getur útgefandi ekki staðizt þann kostnaðarauka, er af þessari stórvægilegu breytingu leiðir, nema með mjög auknum kaupendafjölda, enda þyk- ist útg. hafa astæðu til að gera sér mjög góðar vonir um það. Að öðru leyti skal vísað til auglýsingar hér í blaðinu. Þjóðólfur verður því langstærsta blað landsins, þótt aukablöðin séu ekki reiknuð með, að Hafnarstjórnar- máigagninu hér í bænum einu undan- skildu, og þó verður þar minnst á mun- unum, ef stjórnarvaldaauglýsingarnar eru dregnar frá, og að líkindum alls enginn munur. Brotið á Þjóðólfi er það stærra, sem því nemur. Tíu ára reynsla í blaðamennsku á hin- um verstu óeirðar- og ófriðarárum í sam- bandi við afarmikla samkeppni hefur fært oss heim sanninn um, að góð. stefnu- föst blöð, sem ekki selja sannfæringu sína, eru hreint og beint lífsskilyrði fyrir þjóð vora, blöð, sem henni - er skylt að hlynna að og styðja drengilega, einkum með því að kaupa þau almennt og borga skilvíslega. En þessi blöð eru því mið- ur svo undurfá hér á landi. Að svo mæltu vonar Þjóðólfur að hann verði löndum sínum kærkominn gestur í hinu nýja gerfi, ekki síður en fyr og óskar landslýð öllum árs og frið- ar, en þó ekki þess friðar, sem keyptur sé með afsali hinna helgustu og dýrmæt- ustu réttinda þjóðar vorrar. Leggist nú allir á eitt, landar góðir, og sýnið það í verkinu, að þér séuð sannir íslendingar, en ekki ístöðulaus smámenni, er látið ófyrirleitna uppskafn- inga og óþokkamálgögn leiða ykkur.af réttri þraut. I því trausti byrjar Þjóðólfur 54. árs- hring sinn, jafnöruggur og ungur í anda, eins og hann var fyrir hálfri öld á vor- morgni frelsishreyfinganna hér a landi. Lifið heilir! „Stjórn“ og „umboð“. Sendibréf og samkvæmni. 5-ið og „fíni stíllinn“. Fróðlegt er að lesa sendibréfið þeirra 5 til raðherra íslands í ísaf. og nánustu umgerð þess. Bréfið byrjar svo: »Flokkur sá á alþ., er kom fram í sumar frumvarpi »til breyt- ingar á stjórnarskipunarlögum um hin sérstakl. málefni ísl. 5. jan. 1874...... kaus t þinglokin oss undirskrifaða« (skyldu þeir hafa látið kjörbréfin fylgja?) til þess að annast afskipti flokksins af þessu máli .........og að stuðla til þess eptir mætþ, að það hlyti happasæl afdrif«. Mjög trúlegt að þeir segi þetta satt. Flokkur sá, er barðist svo ófyrirleitið fyrir samþykking frv. í sumar á þingi, að hann vildi engum sönsum taka, og engri málaleitun við vinstristjórnina sinna, kaus þessa 5 menn til að »annast« og sstuðla til« að það (frumvarpið) »hlyti happasæl afdrif« (frá þeirra sjónarmiði). Og þeir gera þetta á þann hátt, að ávarpa ráðgj. bréflega* er þeir hafa mjög vítt, er aðrir hafa gert það, og biðja hann um annað fr v., er fari fram á stjórn- arfyrirkomulag, sem er frv. flokksins svo gagnólíkt, eins og rétt er röngu ! »Fyrir því leyfum vér oss sem stjórn þessa flokks og í hans umboði að snúa oss til yðar excellence með neðanskráð- ar . . . málaleitanir . . .«. Þeir voru kosnir til að vinna í hag- inn fyrir málefni flokksins (frumvarp hans, nfl. sem verkfæri foringjans Valtýs, til að framkvæma skipanir hans »á hjálend- unni ?«) »fyrir því snúa þeir sér« til ráð- gjafans sem »StjÓm« flokksins, og »É hans umb0ði« biðja þeir um stjórnar- skipun, sern jlokkurinn hefur starfað beint á móti, hœtt og níttl » Nánasta tilefnitilþessararmálaleitun- ar við yðar excell. er umtalþað, er orðið hefur urn stjskr. málvortí JólLcsþingimi«, segir 5-ið við ráðgjatann. En í halanum, sem B. J. lætur dingla aptan við bréfið og nefnir: »ítrasta tilraun«, segir hann: yJitréf það til ráðgj. fyrir tsl., er hér birtist, stafar nánast af nokkurum grun, eptirsíðustupóstskipskomu, um »aðstjórn- arskipunartillögur þær, »er minni hlut- inn var með á þingi í sumar, eðaeitt- hvað því iíkt, kunni að hafa nokkurn byr hjá ráðaneytinu«. Lýgin »slær úr og í«, eitt við þig, hitt við mig. Þessu næst tekur 5-ið uppíbréfiðorð Krabbe’s og segir, að það stjórnarskipu- lag, sem hann bendir á, »komi einmitt heim við hjartanlegustu óskir hinnar ísl. þjóðar utn tilhögun á stjórn sérmálanna«. Kveðið hefur v:ð annan tón úr þeirri átt (sbr. utnmælin um ritið : »Heimastjórn«). o. fl. o.fl. Þá er svar ráðgjafans tekið upp í bréfið (það var hugult að skrifa honum það !), og síðan segir 5-ið . . . »vér lýsum inni- iegri gleði vorri yfir réttsýni þeirri og vilvrld í vorn garð, er lýsir sér í þess- um ummælunn. Aður hafði ísaf. minnst á svar þetta og sagði þá, að »ekkert væri a því að græða« (sbr. ísaf. 30. nóv.); nú Lýsir það »réttsýni og velvildc.. í bréfiuqpei táðgj. sagður (við sjálfan hann) »rettsýnn og velviljaður« (=- sér rétt og vilL vel ís- lendingum til hai.da), en í »brcíshalan- um« er sagt, að hann stjórnist af »áhrif- um alkunnugs, erlends bakhjarlsvalds, er náð virðist hafa aptur viðlíka tökum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.