Þjóðólfur - 10.01.1902, Page 3

Þjóðólfur - 10.01.1902, Page 3
7 í júnímánuði næstl. (13, 500) ekki nú að vera eptir meira en 4000, efskýrsl- ur Kitchener’s um vanhöldin í Búaliðinu síðan væru réttar, en nú segir „Times", að Búar hafi haft í nóvemberlok 11,000 vígra rnanna undir vopnum, svo að það væri þá 6—7,000, sem Búum hefði átt að bætast einhverstaðar frá á undarleg- an hátt, og segir blaðið, að það sé ekki fagnaðarrík jólahugsun, eða bera vott um, að Búar séu á kné komnir, ef svona margir nýir liðsmenn hafi á þessum tíma gengið undir merki Botha. Niðurstað- an verður því sú, að Kitchener muni hafa dálítið ýkt afrek Breta. — I þessum mán- uði (janúar) eiga 15,000 manns að fara heiman frá Énglandi til orustuvallarins í Afríku, svo að einhvers þykir enn við þurfa. Auk þess ætlar Kanada að senda 10OO sjálfboðaliða, Nýja-Sjáland 1000 og aðrar nýlendur 3. þúsunðið. Þ.ið hefur vakið töluverða eptirtekt á Englandi, að 3 írskir þingmenn hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir að hafa haldið óleyfiiega æsingafundi ogspanað menn þar til að skipta ekki við („boy- cott ') landsdröttna sína og gjalda ekki lögboðin gjöld eða húsaleigu, nema þeir fi ngi svo og svo mikla niðurfærslu. Var einn þingmaðurinn dæmdur í 3 vikna varðhald, annar mánaðarlangt, og hinn þriðji 2 mánaða. Ymsir fleiri menn, er staðið höfðu fyrir þessum fundarhöldum voru og settir í dýflissu. — Sagt er að Rosebery lávarður ætli nú aptur að lcoma fram á sjónarsviðið í pólitikinni, og jafn- vel taka við forustu frjalslynda flokks- ins, — stjoniarandstæðíngauna — í stað Campbell-Banuermanns eða þá jafnhliða honum. Fljótsdalshéraði 24. nóv. Tíðarfarið er ágætt, aldrei öðru hærra. Nú síðastliðna daga snörp frost, 10—120 á R. Heilsufar er ágætt, nema hvað skarlatssóttin kvað vera að stinga. sér niður hér og hvar, sem þó ekkert mark er að. Nýirveridir sópa bezt«. Héraðslæknir Jónas Kr. er á flugferð að elta þessa veiki, og fer hún að sjálfsögðu þess vegna hálfgert huldu höfði. A Upp-Héraði er heilsa sauðfénaðarins vond. Til að verjast fárinu hefur fé verið bólusett, en í þetta skipti misheppnazt á ýmsum stöðum. Á Hallormsstað hefur far- 'ð yfir 80 af bólusetningu og töluverður stijálingur annarsstaðar. Að jarðabótum er unnið meira með ári hverju. Nú eru notuð við túnasléttu á Eiðaskólanum plógur, herfi og hestareka. Hýir í skólastjórninni eru Jón Bergsson á Egilsstöðum og Magnús prestur í Vallanesi. Menn ætla, að Magnús muni ekki láta lenda við orðin tóm, hvað framkvæmdir skólans sneitir. Halldórbóndi Benediktsson á Skriðu í hljótsdal leiddi heim í bæ smn, næstl. vor, vatn í »galvaniseruðum« járnplpum. háeinir bændur hafa nú pantað járnpíptir til að nota þær til hins sama. Eiðaskólinn ætti að veita þessu eptirtekt. Hann gæti máske sparað nieð því, þann tíma pilta frá vatnsburði, að hann gæti sleppt því í eitt skipti, að sækja um fé til sýslunefndanna, til aukinna jarðabóta, eins og hans er venja. Senn verður aðalfundur pöntunarfélagsins. Kjósa þarf nýjan afhendingarmann í stað Jóns í Múla. Nokkrir vilja verða það, en iíklegt þykir, að Filippseyja-kappinn, Jón Stefhnsson beri sigurorð af hólminum. Strandasýslu 7. des. Heyskapur- tnn varð ágætur hér í sýslu næstl. sumar, og nýting góð. Verður því að líkindum nægt fóður og gott fyrir fénað bænda í haust, enda þótthonumhafi nokkuð fjölgað. Veðurátta í haust hefur verið mjög góð, allt þar til í byrjun þessa mánaðar, að brá til rosa og nú til norðankófs. Skepnuhöld ágæt, nema á einstöku bæ, sem bráðasótt hefur stungið sér niður, þó ekki stórkostlega. hiskafli var heldur tregur á Steingrfms- firði. Hlutir í haust þetta um 50—130 kr. Hálega allt lagt inn blautt með 3., 4 og 5 aura verði í verzlun R. P. Riis á Hólma- vík og söludeild verzlunarfél. Steingríms- fjarðar. S m o k k fi sk s v e i ð i mjög mikil, fram yfir það nóg til beitu, en síldarafli alls enginn á Steingrímsfirði, en því meiri á Hrútafirði, einkum nú undanfarnar vikur. V e r z 1 u n í flestu hagstæð. I nefndum verzlunum og á Borðeyri var þetta verð á inn- lendri vöru: Kjötáo,i6—0.21, ull á 0,30 —0,40, gærur á 0,25 pundið og 13—14 aura fyrir pundið í sauðum og gimbrum veturgömlum, en dálítið lægra fyrir hrúta og annað fé; mör á 0,30. Sölud. V. S. tók engar gærur né mör, og ekkert fé á fæti nema til lifandi útflutnings. Verð á útlendum vörum nokkuð lægra hjá sölu- deildinni, en hinni verzluninni, og ágóðan- um, ef nokkur verður, skipt á eptir mitli félagsmanna í hlutfalli við verzlun hvers eins. Verð á innlendum vörum í sumar: dúnn 12'kr., u!l 0,55., misl. 0,35, selskinn 3 kr., málfiskur 65 kr., undirmálsf. 45 kr., ýsa 35 kr., lýsi 12—13 a- pundið. Verð á útlendum vörum vel við unandi, og þegar alls þessa er gætt með réttsýni, þá getur ekki annað skoðazt. en hin mesta árgæzka þetta ár, sem bráðum er á enda, og ef menn ekki geta litað í svona árferði, þá er hætt við að lífið verði vesælt, ef verulega harðn- ar í ári. En eg held nú líka, að menn í norðurhluta þessarar sýslu séu heldur í upp- gangi nú. Vestur-Skapíafel Sssýslu, (Mýr- dal) 23. des. Þá er nú þetta 1. ár 20. ald- arinnar þegar liðið, og er fyrst um það að segja, að veturinn frá nýári í fyrra var ein- hver sá hagfelldasti hér, sem menn muna, og má hið sama segja um það, sem af er þessum vetri, og er útlit fyrir, aðjólinverði j mjög björt og yndisleg. Síðustu vetrarvertíð var hér fremur lítill afli af sjó, og hefði víst orðið með því allra minnsta eða sama sem enginn, ef ekki hefði verið notuð lóð seinni part vertíðarinnar; er ekki ólíklegt, að hefði lóðin verið not- uð hér i fyrra, strax með vertíðarbyrjun, að þá hefði hér orðið góð meðalvertíð, en vegna þess að svo margir hötuðu lóðina og hótuðu meira að segja að róa ekki, ef fara ætti með b......lóðina út á sjóinn, þá fórst fyrir að nota bana, þar til að að- al fiskigöngurnar voru hjá horfnar, en stöku legukindur eptir. Þar á ofan fyrirfundust einnig þeir menn, sem glöddust yfir því, ef einhverjum misheppnaðist að fiska á lóð- ina.—Harðfiskur var hér í Vík í sumar 150 kr. nr. 1 og 100 kr. nr. 2, en þá er það verð var gefið upp, mundi andmælendur lóðarinnar hafa gilt einu, þótt þeir þá hefðu getað lagt inn í reikning sinn við verzlan- irnarnar nokkrar vættir af velverkuðum fiski, sem veiddur hefði verið á lóðir, eða ekki hefur antiars orðið vart, en að þessir góðu hálsar hafi með ánægju kyngt fisk- meti, sem aflað hefur verið á lóðir í öðr- um veiðistöðum. Heyskapur mun hafa orð- ið 1 góðu meðallagi, septembermánuður var sérstaklega hretviðrasamur; að öðru leyti má þetta ár kallast einkar blítt ár. Heilsu- far manna yfir höfuð fremur gott, að vísu gerði skarlatssóttin að eins vart við sig á 2 bæjum hér í sumar, en fyrir einhverja heppni eða tilviljun breiddist hún þó ekki út. Talsvert hefur verið unnið að jarða- bótum á þessu ári, helzt af einstöku mönn- um, og þó aðallegast túnasléttur og girð- ingar; ennfremur þykja búnaðarfélögin dauf og þykir þörf á að »pirra« þau upp. All- kynlegt þykir mönnttm, sem til þekkja, að sjá það á prenti í búnaðarritinu, að hrepp- stjórinn í Vík hafi fyrir árið 1900 verið búinn að stækká túnið sitt um 7—8 dagsl. og telja efalaust, að slíkt hljóti að vera prentvilla, ef ekki frá fyrstu hendi, þá hafi hún víst slæðst inn í af ógáti. Nýlega var byrjað hér á að gefa út sveitablað, sem gangi hér manna á milli um sveitina og nefnist »Mýrdælingur«; eru nú þegar komin út 2 fyrstu blöðin, og líta þau allvel út. Fyrir útgáfu þessablaðs eða ritstjórn standa realstud. Þorsteinn Þor- steinsson í Vík og verzlunarm. Eyj. Guð- mundsson í Hvammi. Ætlazt er til, að Mýrdælingur korni út einu sinni í mánuði að undanteknum júlí, ágúst og september, alls 9 blöð um árið. Ógleði ísafoldar. »Margt er rnanna bölið« sannast á vesl- ings Hafnarstjórnarmálgagninu um þessar mundir. Ofan á hina ólæknanlegu tæringar- sýki, er valtýskan þess hefur fengið, bætt- ist sú ólukka, að Þjóðólfur skyldi svona allt í einu gera ísafold þann grikk, að gerast stærri og .elnismeiri en hún, svo að svarar meira en heilum (ekki 1/2> góði!) þumlungi lesmáls af breidd hvers tölublaðs, og tölu- vert á lengdina. Og þetta gerði hann svo seint, að ísafoldartetur hafði ekkert svig- rúm til að herma eptir honum og stækka um leið, eins og síðast. Það er ofureðlilegt, að henni þyki súrt í brotið, að vera svona »slegin af laginu«, þrátt fyrir allar stjórnar- valdaauglýsingarnar og amerísku reyfara- skáldsögurnar, sem hún fyllir sig með, og ersvo afarmontin af, llklega af þvf, að það er eitthvert hið argasta og ógeðslegasta rugl, sem unnt er að hugsa sér, og þykir að eins samboðið amerískum saurblöðum í lægsta flokki, er hafa þess konar fæðu sem agn til að kitla eyru hins allra lítilfjörlegasta skríls, er hámar í sig þetta góðgæti. Slík »!iteratur« er einmitt eptir Isafoldar hjarta, einmittt steypt f hennar móti, í líku móti ög lands- málaritgerðir hennar og önnur »fínindi«, sarni grautur í sama dalli, hvorttveggja »amerísk blaðamennska« (amerikansk Journ- alistik) sem við brugðið er. Ritstjórinn hefur ekki til einskis gengið í skóla hjá mr. Einari Hjörleifssyni. Hann hefur verið næmari á þær »lexíur« og þær loðað bet- ur í honum, en lögfræðisformúlurnar forð- um. Við hann getur því ekki átt vls- an alkunna: »Kálfur sigldi o. s. frv., því að manninum hefur farið svo stórum fram í ritsnilld o. fl. sfðan hann kom úr sigl- ingunni, og einkum síðan mr. Einar kenndi honum fræðin. Hann má vera honum ei- líflega þakklátur fyrir það uppeldi, sem þó ekki kom urn seinan; það hefðu ekki allir á hans aldri haft jafnmikil not af því. Og loks viljum vér ráða ritstj. Isaf. í mesta bróðerni, að um leið og hann ber sér á brjóst og þylur harmatölur sínar yfir stækk- un Þjöðólfs, þá gleymi hann ekki að syngja greptrunarsálma yfir hinni dauðvona val- týsku sinni, og gæta þess um leið, að tína vandlega upp öll spörðin úr Þjóðviljanum og hala þau sér til munngætis, meðan hann er að raula líksönginn yfir óskabarninu þeirra, en láta Þjóðviljann taka tóninn, því að þau »kærustupörin« (Isaf. og Þjóðviljinn) mega ómögulega verða eins hjáróma aptur. eins og þau voru, áður en þau trúlofuðust og runnu saman f æðri einingu, krjúpandi við altari sjálfrar valtýskunnar, undir handa- yfirlagningu doktorsins. Fáein orð enn. Eg nenni ekki að yrðast við Jón Jónatans- son, eða aðra, sem rita eins óvingjarnlega, þjösnalega og klaufalega og hann, — auk þess er eg fremur óhneigður fyrir allar deil- ur. — En í þetta sinn verð eg þó að segja fáein orð útaf grein hans til mfn í Þjóðólfi 13. þ. m. Eg skal strax taka það fram, að mér er það ekkert kappsmál að útvega hingað plóga frá Ameríku eða neinstaðar að. En hitt áleit eg mér skylt, að gefa kost d að útvega góða plóga frá Ameríku, sem annað, meðan hér var ekki til (að vitund minni) hentugur -plógur í landinu, að áliti landsmanna sjálfra, og þannig stóð hér á, þegar Búnaðarfélag Isl.pantaði af mér þessa 4 plóga, sem J. J. talar um. En séu „búfræðingarnir" íslenzku sfðan búnir að uppgötva svo ákjósanlega hentugan plóg, sem þörfin krefur, þá er það sannarlega gleðilegt framfaratákn, og það þvf fremur, ef þá plóga er hægt að búa til hér á landi, betri og um leið ódýrari en líkir plógar gerast utanlands. — Og hafi til- raun mín til að útvega nýtilega plóga frá Ameríku valdið þeirri lofsverðu framkvæmd, sem eg hef ástæðu til að ætla, þá er eg fyr- ir mitt leyti mjög vel ánægður með það, þótt eg útvegi, þar af leiðandi, engan plóg fram- ar frá Ameríku. Enginn taki þó orð mín svo, að eg sé áð viðurkenna það, að amerísku-plógarnir séu eins óhentugir livað þá óhentugri en þessir nýju „ágcetis plógar", sem J. J. talar um; -— þótt svo kunni að vera. — Og pað vegnapess, að það cr enn þá ósannað. Með þvl llka að eg sé á „skýrslu" „bú- fræðingsins" í „ísafold" (sem mér hefur nú hlotnazt að fá að sjá), að „Root Ground“ plógurinn t. d. er að hans áliti meðal ann- ars: „alllientugnr" — ef svo stendur á, — lipurlega smiðaðut Qg léttur í drietti. En í Þjóðólfi les maður, að sá plógur sé alveg óbrúklegur. I Þjóðó.lfi segir „búfræðingur" þessi, að eg þurfi ekki að fræða sig um það, að Scotch Ciipper“ sé ekki brotplógur. En eptir ísafoldar-„skýrslu“ hans að dæma, þá hefur „búfr." einmitt reynt þann plóg, sem hrotplóg- á þúfnr, og svo dæmt urn hann samkvæmt þeirri „reynslu". Þar gefur „bú- fræðingurinn" n.l. ut gildi allra plóganna, sem hann segist hafa reynt, í tölum, upp d hundruðustu parta úr einum heilum. — Ekki er að tvíla nákvæmnina - rétt eins og hann hefði Á’mitmiðað, mælt og vegið, léttleika þeirra til sámanburðar eptir stráng-vísindalegri og hárnákvœtnri teg/u, en sem auðvitað gétur ómögulega verið eða hafa verið annað ná- kvæmara eða vísindalegra en „búfrœdilegt", ónákvœmt handahóf. I Isafoldar“-skýrslunni" segist J. J. hafa réynt að eins tvo af amerísku-plógunum. I Þjóðólfi segist hann hafa reynt pd alla fjóra.-----Og eg hef fengið að vita, að hann hefur engan peirra reynt, síðan Isafoldar- skýrslan kom út, 17. júlí s. ár. Hverju á nú að trúar Búfr. segir, að það sé einkum lagið á ásnum og veltifjölinni á „Root Gtound", sem geri hann óhæfan til þúfna-plæginga, að velti- fjölin sé ofmjó, „að eins 8 þuml." o. s. frv* Ef það er plóg-artnutinn, sem hann á við með „ás“, þá skil eg ekkt hvað geti verið við lagið á honum að athuga, því það hefur sem sé enga praktiska þýðingu þó sá arm- ur væri sívahtr t. a. m., eða í fleiri eða færri hlykkjum enda á milli, dráttarátakið liggur á honum jafnt hvort sem -væri um það. Eg hlýt því að álíta, að hér tali búfr. enn þá aut of order, en ef til vill í því trausti aðhér sé að ræða um svo vísindalegan leyndar- dóm, að menn reyni ekki ekki til að skilja hann, heldur trúi í blindni, Hvað veltifjöl- ina snertir, þá ætti búfr. að vita, að hún er nógu bteið, ef hún er svo breið, að hún velti af sér (þ. e. velti jörðitini við); hvað hún er breiðari en þörfin krefur til þess, pað er hún ofbreið, þvi að þá verður núningsmótstaðan þar af leiðandi meiri en nauðsynlegt er, — Næst þvf, að brotplógurinn sé sem fleygmyitd- aðastur er nauðsynlegt að hann veiti scm allra minnsta núningsmótstoðu, sem frekast er unnt, svo að hann verði sem léttastur í drætti að kostur er á, og það alveg jafnt fyrir þúf- ur sem slétta jörð. (Niðurl. næst). Reykjavík ”/12. 1901. S. B. .Tónsson. Mannalát. Hinn 4. þ. m. lézt að Álafossi ungfru Oddný Jónsdöttir. Var hún dóttir merkisbóndans Jóns Ólafssónar, hreppstjóra á Sveinsstöðum í Húnavatnsþingi, en syst- ir Haildórs vélastjóra og verksmiðjueiganda þar. Hún var að eins 19 vetra að aldri. Hún var heitmær stud. med. Þórðar Sveins- sonar — og birtu þau trúlofun sfna ájóla- daginn. Hafði hún þá þegar kennt sóttar þeirrar, er dró hana til bana, en það var lffhimnubólga. Er fráfall hennur svo sorg- legt, sem verða má. Oddný heitin var hin mannvænlegasta og bezta stúlka, ágætlega gafuð og mjög hneigð til söngs og hljóð- færalistar, enda var hún þegar orðin mjög vel að sér 1 þeirri inennt. — Er áð henni hin mesta eptirsjá. Dyrhóla.gatlOb Sami vitringurinn, sem gefur út hina sann- orðu, óskeikulu(I) Isafold hetur ekki gert sig ánægðan með að »gatifísera« þar, held- ur viljað miðla nokkru til »Sunnanfara« til hátíðabrigða um jólin, og honum hefur líka tekizt að gera þetta » hátíðagat« sitt einstaklega myndarlegt. Hann sýnir þar nfl. mynd af klett með gati í gegn, er sjór fellur um, og og segir, að þarna geti menn séð syðsta odda íandsins Dyrhólaey(II) og skýrir frá því, að menn geti siglt hafskipum gegn-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.