Þjóðólfur - 29.03.1902, Side 3

Þjóðólfur - 29.03.1902, Side 3
5i dannebrogsmaður 1895. Kvæntist 13. nóv. 1849 danskri konu Charlotte Caroline Leopoldine Degen, er lifir mann sinn og héldu þau gullbrúðkaup sitt 1899. Börn þeirra eru: Júlíus læknir á Blönduósi, Moritz læknir í Park River í Manitoba, Sigríður kona Janusar prófasts Jónssonar í Holti í Önundarfirði, Anna kona Hall- dórs Daníelssonar bæjarfógeta, Ida kona séra Kristins Daníelssonar á Söndum og Þóra ógipt. Halldór yfirkennari var fjörmaður, harð- ger og ekki allra bókkur, ágætur heimilis- faðir og raungóður við þá, er hann tók tryggð við. Hefur tekið meiri þátt í mál- efnum þessa bæjar en nokkur annar, sem nú er á lífi, enda dvaldi hann hér sem borgari meir en hálfa öld, og því eðlilegt að hann yrði við margt riðinn, enda átti hann opt í ströngu að stríða, en lét trauðla hlut sinn, því að maðurinn var fylginn sér og kappsfullur. — Jarðarför hans fer fram 3. í páskum. Mannalát. Nýdáin er frú Þóra Asmundsdóttir (prófasts frá Odda Jónssonar) kona Guð- mundar prófasts Helgasonar í Reykholti. Dáin er 6. þ. m. ekkjan Anna Þórð- ardóttir á Villingavatni í Grafningi á 83. aldursári (f. 17. okt. 1819) fyrgiptMagn- úsi hreppstj. Gíslasyni á Villingavatni, missti hann 4. júlf 1887 eptir37ára farsælt hjónaband. Höfðu þau búið þar allan þann tíma við fremur góð efni. Eptir fráfall manns síns bjó hún eitt ár á Vill- ingavatni með syni sínum, Magnúsi, sem svo tók við jörðinni, og dvaldi hún hjá honum til dauðadags. Hún eignaðist með manni sínurn 7 börn, en 3 þeirra dóu í æsku. 4 synir lifa, allir kvæntir: Guðm. hreppstj. á Ulfljótsvatni, Gísli sýslunefnd- arm. frá Króki (nú í Rvík), Þórður bóndi í Hagavík, og Magnús bóndi á Villinga- vatni, allt góðir bændur og myndarmenn. Anna heit. var dugleg ráðdeildarkona, kærleiksrík, mjög hjálpfús við bágstadda, treysti guði af öllu hjarta. Blessuð sé hennar minning. (N.). Meðalalin verðlagsskrárinnar 1902—1903 erþessi: í Norðurmúlas. og Seyðisfj.kaupst. 54 a. - Suðurmúlasýslu....................57 — - Austur-Skaptafellssýslu...........45 — - Vestur-Skaptafellssýslu...........41 — - Vestmanneyjasýslu.................43 — - Rangárvallasýslu..................47 — - Arnessýslu........................47 — - Gullbringti- og Kjósarsýslu og Rvíkurkaupstað.....................53 — - Borgarfjarðarsýslu................55 — - Mýrasýslu..........................56 — - Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 48 — - Dalasýslu..........................53 — - Barðastrandarsýslu................57 — - ísafjarðarsýslu og ísafj.kaupstað 59 — ■ Strandassýslu.....................gi — • Húnavatnssýslu.....................54 — - Skagafjarðarsýslu..................50 — - Eyjafjarðars. og Akureyrarkaupst. 49 — Þingeyjarsýslu....................49 — Hitt og þetta. Þverrun sólarinnar. Það er vísindalega sannað, að sólin fer stöðugt minnkandi. Hinn nafnkunni stjarn- fræðingur Robert Hall, er varið hefur æfi sirtni til að rannsaka sólina, er hinn fyrsti Hsindamaður, semnákvæmlegafjefur reikn- að styttinguna á þvermáli sólarinnar. Hún er hér um bil 23 centimetrar (þ. e. tæpir 9 þuml.) á dag. Með þvf að þvermál sólar- tnnar er 1,376,000 kílómetrar álengd,getum vérverið óhræddir fyrst um sinn. En af þessu 111 á samt sjá, að sólin missir 8 kílómetra (Þ- e. rúma mílu danska) á hverri öld, að *radius« hennar var 80 kílometrum lengri á dögum Ágústusar Rómverjakeisara en nú, °g að hann muni verða helmingi styttri en nú, að 86,000 árum liðnum. Það er auð- Velt að reikna, hve furðumikilli þverrun s61arinnar þessi samankypringur á þvermáli ^unnar veldur. Eptir 86,000 ár munu jarð- arbúar sviptir bæði sólarljósi og sólarhita, að þvl er séð verður. Villndýrin á Indlandi eru einhver hin versta plága þess lands. Samkvæmt skýrslum indversku stjómarinnar árið 1900, hafa 27,500 manns beðið bana fyrir rándýrum og eitruðum höggormum. Eru höggormarnir langhæstir á manndrápslistanum, því að talið er, að þeir hafijdeytt 24,621 rnann, tígrisdýr 899, úlfar 338, lépardar 327, krókódílarog sjak- alar 300. Verðlaun þau, sem stjórnin hef- ur heitið fyrir afhendingu á hausum rán- dýra og eiturnaðra, hafa leitt til þess, að 100,000 höggormar og 20,000 rándýr hafa verið drepin. Til þessara verðlauna hefur alls verið varið 130,000 krónum-. Það er nú f ráði, að gera enn aivarlegri ráðstaf- anir gegn þessari voðalegu landplágu. Með- al annars er hugsað um að senda allstór- an flokk manna til að drepa tígrisdýr í Bengal, en stjórnin hyggur, að kostnaður- inn við þá herferð verði allt of mikill nú sem stendur. Auk manntjónsins, er óarga- dýrin hafa valdið, hafa 90,000 hesta og nautgripa orðið tígrisdýrum og lépördum að bráð, árið sem leið. Misprcntað er f bankagreininni í síðasta blaði í 2. dæminu á 3. dálki: „Tekjur af varasjóðsrekstri" á að vera: „Tekjuraf spari- í/ö<Lrekstri" o. s. frv. •♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• t r> 1 o v aó minnsta kosti Ý ♦ 1 100 ára gamlar- ♦ J enskar og þýzkar | t == B Æ K U R = t koparstungur með stimpluðu ártali ♦ og sérstaklega útlendar (ekki íslenzk- ♦ ar) gamlar B 1 B L í U R ♦ k a u p i r t Chr. Sehierbeck prakt. læknir. 4 L* Rej kjavík. i ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• VERZLUNIN (b x Q) arp o ,GODTHAAB‘ g) hefur alltaf miklar birgðir af öllum nauðsynjavörum t, d. matvörtt Kaffi. Sykur. Tóbaki o. fl. o. fl. -! Flest til bygginga, svo sem Þakjáfn — Pappa innan og 2 utan húss — Saum allskonar 3 P ■■ Málning — Fernisoliu Kítti steina — Ofna — Eldavélar m. m. < ± % P> C w ^ 3 Til bátaútgjörðar: 3 cfq’ _ m 3 Netagarn Betrekstriga - Kalk — Cement — Múr— Færin alþekktu — Kaðla — Öngla Segldúk 0> 3 ’-t N r-t >• E- po ►—* cr 0 C/J P crq 3 0 7? a> o 3 O c margar tegundir bæði úr bómull óg hör. Gaddavírinn — ætíð nóg til af honum. Saltfiskur og harðfiskur mjög ódýr. ♦♦♦♦♦♦♦♦“♦ ♦-♦•♦•♦-♦•♦■♦♦♦♦ ■rinn'i'nnitniirrri'nnn'iiirtniiniiimnnnnnnniiye.iiiiiiinireirinnnnnniiiiiiiiniiibieiinnniinnnnnnnniiniiiiiiiiniiiiiri Að eins vandaðar vörur eru ffuttar. g Hvergi í bænum fá sveitamenn | jafngott port fyrir hesta sína. Verzlunin ,,GODTHAAB“ stenzt alla samkeppni, bæði hvað snertir verð og VÖrugæði. c- 3 crq Thor Jensen. Waterproofkápur fyrir karlmenn og kvennmenn og Regnblífar fást 1 verzlun Sturlu Jónssonar. Verzlun Sturlu Jónssonar hefur nú með „Laura" fengið mikið af alls konar RAMMALISTUM. semseljastódýrara en nokkrusinni áður. Gólf- 0g borðvaxdúkur ýmsar teg. fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Hcimsins vönduðustn og ódýrnstu Qrgei oe Fortepiano fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ Co og frá Corn- ish & Co, Washington, N. J. U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum, 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönduð- um orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur. (Orgel með sama hljóð- magni og líkri gerð kostar í hnottréskassa minnst 244 krónnr f umbúðum hjá Peter- sen & Steenstrup). Flutningskostnaður frá Ameríku til Kaupmannahafnar er frá 26— 40 krónur eptir verði og stærð orgelsins. Öll fullkomnari orgel og fortepiano til- tölulega jafn ódýr og öll með *5 ára á- byrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einkafulltrúi fé- laganna hér á landi: Þorsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. VINDLAR, REYKTÓBAK, RULLA, RJÓL. ágætar tegundir. í verzlun Sturlu Jónssonar. KRANSAR, stórt úrval, RLÓM- J| KRANSBORDAR og SLAUFU-PÁLMA- ■ \ GREINAR. Einnig aliskonar KORT fást ætíð hjá mér. Skólavörðustíg 5. Svanl. Benediktsdöttir. j j Tóuskinn eru keypt háu verði í verzlun Sturlu Jónssonar. ♦ : ♦ : VERZLUNIN ♦ ♦ ♦ ! $!£♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦0 wm~E D I N B O R G~ot .1. í Reykjavík fékk nú með „Laurau" og „Ceres", fjölbreyttar birgðir af vörum, sem allt selst sérlega ódýrt. í Pakkhúsdeildina. Melis, kandís, kaffl, hveiti, riis, rúgmjöl, bankabygg, overhead, margarine, Un- ur allskonar, baðlyf, olíuföt, netagarn o. fl. í Nýlenduvörudeildina. Rúsínur, sveskjur, gráffkjur, reyktóbak mjög margar tegundir, niðursoðið alls- konar, cigarettur, brjóstsykur fleiri tegundir o. fl. í Vefnaðarvörudeildina. Silki allavega litt margar tegundir, ensku vaðmálin, svart hálfklæði, misl. do. margar tegundir. 30 tegundir af svörtum kjólatauum, mjög margar tegundir af mislitum kjólatauum, fermingarkjólaefni hvít og mislit, ballkjólaefni ýmsar tegundir, muslin fl. teg., lenon fig, tvisttauin breiðu, enska vaðmálið á 75 aur. í mörgum litum, ,$ængurdúkar fleiri teg., lérept bl. og óbl., lakalérept, borð- dúkar hvítir og mislitir, servíettur, ljósdúkar, handklæði, handklæðadreglar, ítaliensk klæði fl. teg., nankin, shirting, millifóður, ermafóður, mohren, vasa- klútar hvítir og mislitir, flauel fl. teg., silkibönd allskonar, flauelsbönd, regn- slög, regnkápur, regnhlífar, karlmannshúfur, drengjahúfur, rúmteppi hvít og mislit, ullar- og bómullarnærföt, tvinni, shetlandsgarn, prjónagarn fl. teg. gólfvaxdúkar, borðvaxdúkar, gardínutau hvít, gardínubönd, blúndur ýmiskon- ar og m. m. fleira.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.