Þjóðólfur - 11.04.1902, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 11.04.1902, Blaðsíða 4
59 Galv. Þvottabalar, Vatnsfötur og emaill. Pottar af ýmsum stærðum, nýkomnir í verzlun Sturlu Jónssonar. VINDLAR, REYKTÓBAK, RULLA, RJÓL. ágætar tegundir. I verzlun Stnrln Jónssonar. Eldfastur leir. Múrsteinn Gólf- og borðvaxdúkur fæst í verzlun ýmsar teg. fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Sturlu Jcnssonar. Hlln flytur lesendum sínum í þessum mánuði fyrirlestur þann, sem útgefandi þess rits hélt hér 18. febr. s. 1. Um Island og Anieríkuog sem minnst var á í Reykjavíkurblöðun- um. Auk þessa inniheldur þetta hepti margskonar nytsaman fróðleik, er allir ættu að kynna sér. •— Nyir áskrifeudur að Hlín fá (árg.) 2 heptin, sem eru 12 arkir, auk aðf. aug- lýsinga, að stærð, fyrir að eins eina krónu fyrirfram borgaða. Hlín er til sölu hjá flest- um bóksölum landsins, fjöldamörgum sérstökum útsölumönnum og hjá útgefandanum S. B. Jónssyni í Reykjavík. — Sendið pantanir að Hlín sem allra fyrst. I VERZLUNIN I $<>£♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«% / / / / / / / /////// / / ■^E DINBOR G'Wi ......Ilt.t.tt!™ í Reykjavík VERZLUNIN 1 ,GODTHAAB‘ 70 o. g* hefur alltaf miklar birgðir af öllum nauðsynjavörum t d. matVÖFU I Kaffi. Sykur. Tóbaki o. fl. o. fl. Flest til bygginga, svo sem Þakjárn — Pappa innan og sr < n ^ utan húss — Saum allskonar — Málning 5 Kítti 5» Fernisoliu Betrekstriga — Kalk — Cement Múr- " * steina — Ofna — Eldavélar m. m. c 3 W OQ* n> D N W P 3 rr a> -Ö 3 cr o -t crq o 70 Til bátaútgjörðar: Fsei»in alþekktu —Kaðla — Öngl a — Netagarn — Scgldúk margar tegundir bæði úr bómull og hör . Gaddavírinn — ætíð nóg til af honum Saltfiskur og harðfiskur mjög ódýr ♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ eins vandaðar vörur eru fluttar. o Hvergi í bænum fá sveitamenn jafngott port fyrir hesta sína, Verzlunin ,,GODTHAAB“ stenzt alla samkeppni, bæði hvað snertir verð og VÖrugæðÍ. c- a? 3 70 Thor Jensen. Allskonar prjónanærfatnaður Notið tœkifæriðl Hns fæst keypt ásamt tnni nn þegar, á g'ódum stað í bænum. Óheyrt tækifæriskanp! Semja Terður fyrir lok þessa mán. við GÍSLA ÞORBJARNARSON. EJ«8r Gíegn 2000 kr. upphæð getur ráð- settnr maður átt kost á að verða hluthafl I verzlnu í Reykjavík, og berað sendatil- boð, merkt: „Verzlun 2000“ til ritstj. þessa hlaðs. Selt óskilafé í Fljótshlíðarhreppi haustið 1901. 1. Hvitur sauður I v. m.: lögg apt. biti fr. h.. blaðstýft apt. standfj. fr. v. 2. Hvítt geldingslamb m.: sýlt standfj. fr. h., stýft v. 3. Vellóttur sauður 1 v. m.: geirstýft h., stýft gagnb. v. Brm.: S. B. U. Eigendur ofanskrifaðra kinda, geta vitjað andvirðis þeirra til hreppstjórans í Fljótshlíð arhreppi, að frádregnum öllum kostnaði til næstu septembermánaðarloka (1902). Tómas Sigutðsson. Sápur allskonar ágætar í verzlun Sturlu Jónssonar. fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Ritstj vísar á. ♦ Skóverzlun ♦ M. A. Mathiesen 5 Bröttugötu 5 hefur ávallt nægar birgðir nf ntlenzkum og innlenzknm SKÓFATNAÐI: Karlmannsskór Kvennskór margar teg. Barnnskór af mörgum teg. Flókaskór, Morgunskór, Dnnsskór, mjög ódýrir, Skóábnrðnr FIND, Skósverta, Vatnsstígvélaáburður, 2 teg. Reimar fl. teg. Sjóstígvél' og Landstígvél, Sömuleiðis fæ eg mikið af SKÓ- FATNAÐI með ,Lauru‘ 23. apríl. fékk nú með „Laurau" og „Ceres", fjölbreyttar birgðir af vörum, sem allt selst sérlega ódýrt. í Pakkhúsdeildina. Melis, kandís, kaffi, hveiti, riis, rúgmjöl, bankabygg, Overhead, margarine, lín- ur allskonar, baðlyf, olíuföt, netagarn o. fl. í Nýlenduvörudeildina. Rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, reyktóbak mjög margar tegundir, niðursoðið alls- konar, cigarettur, brjóstsykur fleiri tegundir o. fl. í Vefnaðarvörudeildina. Silki allavega litt margar tegundir, ensku vaðmálin, svart bálfklæði, misl. do. margar tegundir. 30 tegundir af svörtum kjólatauum, mjög margar tegundir af mislitum kjólatauum, íermingarkjólaefni hvít og mislit, ballkjólaefni ýmsar tegundir, muslin fl. teg., lenon fig, tvisttauin breiðu, enska vaðmalið á 75 aur. í mörgum litum, sængurdúkar fleiri teg., lérept bl. og óbl., lakalérept. borð- dúkar hvítir og mislitir, servíettur, ljósdúkar, handklæði, handklæðaáreglar, ítaliensk klæði fl. teg., nankin, shirting, millifóður, ermafóður, mohren, vasa- klútar hvítir og mislitir, flauel fl. teg., silkibönd allskonar, flauelsbönd, regn- slög, regnkápur, regnhlífar, karlmannshúfur, drengjahúfur, rúmteppi hvít og mislit, ullar- og bómullarnærföt, tvinni, shetlandsgarn, prjónagarn fl teg. gólfvaxdúkar, borðvaxdúkar, gardínutau hvít, gardinubönd, blúndur ýmiskon- ar og m m. fleira. Syltetöj, Niðursoðnir ávextir. Brauðtegundir. — - Gerpúlver. — Rúsínur. — Gráfíkjur. — Vanille. — Döölur. — Chocolade — Citronolía. — Sveskjur. — Cardetnommer. — Appelsínur. — Möndlur. — Brjóstsykur.— Hveiti. — Kartöflumjöl. — Haframjöl. — Kanel. — Laukur. Kartöflur» ■ 1 Nýkomið í verzlun Sturlu Jonssonar SKILVINDAN , A L F A‘, sem notuð er mest allra skilvinda í Evrópu kostar: ALFA L. aðskilur 40 potta á kl.t og kostar 95, kr. ALFA KOLIBRI ALFA D. ALFA BOBY ALFA BOBY H. ALFA B. 175 - 200 - 250 — 300 — 450 — 150, 225, 290, 325, 500, Skilvindan ,ALFA‘ hefur fengið yfir 500 fyrstu verðlaun og 250,000 af þeim eru nú notaðar í Evrópu, Nánari upplýsingar fást síOar. Menn snúi sér til hr. verzlunarstjÁrna EinarsSOnar í Reykjavíky eða aðaluviboðsmanns Flóvents Jóhannssonar á Hólum í Hjaltadal.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.