Þjóðólfur - 02.05.1902, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 02.05.1902, Blaðsíða 3
71 Þessu blaði fylgir viðaukablað nr. 9. Efni: Kosningarnar í vor IV—V. Hvern á eg að kjósa? Skjallgrein (f ísaf.). í SKÓ VERZLUN M. A. Mathiesen, 5 BRÖTTUGÖTU 5. Hefur nú með „Lauru" komið mikið af SKÓFATNAÐI. KARLMANNSSKÓR og STÍGVÉL á kr, 4,50-8,50. K venn-Fj a ð raskó r. Kvenn-Reimaskór. Kvenn- Ristarskór. Kvenn-Bandaskór. Kvenn Galocher. Ferming'arskör handa drengjum og stúlkum. Barna-Ristaskór. Barna-Reimastígvél. Barna-Stígvél hneppt. Kvenn-Brúnelsskór. do. DANSSKÓR. do. Hnepptir skór. do. Flókaskór. sorti'r Túristaskór. SKÓ- og* STÍGVÉLAÁBURÐUR SKÓSVERTA, SKÓ-og STÍGVÉLAREIM- AR, SKÓHORN o. m. fl. ♦ Skófatnaðnrinn er vel vandaðnr ♦ Sömuleiðið lief egr allt af nægar birgðir af SKÓFATNADI unnnm 4 minni alþekktu vinnustofu; ennfremur eru allar aðgerðir FLJÓTT og VEL af hendi leyst- ar. Allt mjög ódýrt. Ribs- og Reyniviður fæst á gróðrarstöðinni. Samskot til Austur-Eyfjellinga úr Fljótshlíðarhreppi meðtekin og úthlutuð af undirrituðum (tölurn- ar tákna krónur). U. J. Fljótsd. l,oo, T. S. Barkarst. 4,00, G. J. Háam. 2,00, A. J. Múla 2,00, Ól. Ól. Múlak. 2,00, T. K. M. s. st. 1,00, G.J. Mel- koti 2,00, Ól. P. s. st. 2,00, Sæm. G. Nikul.h. I, 00, Erl. Erl. Hl.enda 2,00, Þ. Jóng. Halisk. 0,50, Á. H. Þverá 1,00, J. Ól. Deild 1,00, M. G. Valstr. 3,00, M. S. Heyl. 0,50, G. G. Teigi 8,00, Arn.þ. E. s. st. 3,00, S. Ól. Butru 1,00, G. G. Ám.koti 1,00, S. Ól. Bollak. 1,00, Ól. J. Hellish. 1,00, E. M. Arngeirsst. 1,00, P. E. Tunguk. 0,25. S. B. Kirkjul. 1,00, G. H. J. s. st. 3;oo, B. B. Þverá 0,39, Jón söðlasm. 0,50, G. J. Kvosl. 1,00. O. I. Ormsk. 1,00, Þ. G. Stöðlak. 0,50, J. J. Kollabæ 2,00, Kr. J. s. st. 0,50 G. J. Tungu 1,00. H. G. Vatnsd. 2,00, Þ. G. s. st. 0,50, J. B. Torfast. 0,50, G. Kr. G. s. st. 1,00, G. J. s. st. 2,00, Bj. J. s. st. 1,00, G. G. s. st. 0,25, G. E. s. st. 0,50, J. E. s. st. 0,50, J. G. s. st. 0,50, Ól. S. s. st. 1,00, S. Þ. s. st. 0,50, E. J. Kvosl. 0,50, A. G. Vatnsd. 1,00. H. O. Kolm. 0,50. J. A. Kr. kennari 2,00, S. E. Sámsst. 1,00, í. Þ. s. st. I, 00, Á. A. s. st. 2,00, Sigurþ. S. s. st. 0,50, J. Sn. s. st. 0,50, St. S. s. st. 0,50, Þ. Sn. s. st. 0,50, G. J. s. st. 0,50, J. G. Árnag. 1,00, St. M. Bjargark. 0,50, ísl. ísl. Flókast. 1,00, séra E. P. Brbst. 10,00, I. E. s. st, 0,50, S. T. s. st. 0,50, Þ. J. s. st. 0,50, G. M. Núpi 2,00, G. Pj. G. s. st. 4,00. Samtals : 92 kr. 89 a. Ofanrituðum samskotum hefur verið úthlut- að þannig: Ólöfu Þórðardóttur í Stóruborg kr. 12,00 Sigurði Halldórssyni f Kúfhól — 12,00 Sigurði Sveinssyni á Rauðafelli — 10,00 Valgerði Eyjólfsd. á Hrútafellskoti — 10,00 Vilborgu Þórðardóttur í Selkoti — 10,00 Þorbjörgu Jónsdóttur á Rauðafelli — 8,00 Brynjólfi Tómássyni á Sitjanda -— 6,00 Gyðríði Guðmundsd. Ytri-Skógum — 5,00 Hallbiörgu Hallvarðsd. Berjaneskoti — 5,00 Mavgrétu Þórðardóttur á Leirum — 5,00 Sigrfði Magnúsdóttur á Eyvindarhól. — 5,00 Geirlaugu Einarsdóttur Raufarfelli — 4,89 Samtals: 92 kr. 89 a. Fljótshlíðarhreppi 6. apríl 1902. Arnþór Einarssou. Eggert Pálsson. Guðni Jónsson. Tómas Sigurðsson. / / / / / / / / // // // / / / / / / / / / / / / / / Þilskipaútgerðarmenn! Munið eptir, að Botnf3.rfinn írá verksmiðjunni „Norden“ verður ávallt ódýrastur hjá mér, — því sökum þess, að eg hef einka útsölu á farfanum, og fæ hann beint frá verksmiðjunni, og auk þess sérstak- an samning við verksmiðjuna, þá getur enginn selt hann ódýrara, og getur því samkeppni hér eigi átt sér stað. Stórar birgðir af Botnfarfa væntanlegar með „Ceres", og ættu skipaeigendur að panta hann sem fyrst, því það sem aður er komið, og mikið af því sem kemur, er lofað fyrirfram. Einnig sel eg allskonar VÖrur, er til þilskipaútgerðar heyrir, mjög ódýrt, t. d. allskonar Kaðla. — MANILLA ódýrust í bænum. Varptrossur, ® á 0,27. Skipm.garn, 0,36. Verk ® 0,26. — Blý ® 0,15 m. m. Th. Thorsteinssn. Býður nokkur betur? en VERZLUNIN NÝHÖFN Til dœmis hvað verzlunin selur níi ÖdýraP VÖPUP, skal hér tekið fram\ Aalborg Rortland Cement pr. tn. 8 kr. 50 a. stipti 1” pk. 1 5 a., 1V2” pk. 30 a., 2” pk. 51 a. 2V2” pk. 59 a., 3” pk. 55 a., 3V2” pk. 1,03 a. 4” pk. 98 a. KANDÍS í kössum pr. ÍB 2OV4 eyrir. J. P. T. Bryde’s V e r z 1 u n í R e y k j a v i k hefur nú með Laura fengið margs konar vörur Járnvörur! Lamir, hurðarlokur, lása, sagir, fleiri tegundir, axir, hamra, alinmál, sirkla, meitla, skrúljárn, hallamæla, steikarpönnur, kaffikvarnir, brauðhnífa, borðhnífa og gafla, borðbakka úr járni og nikkel, matskeiðar, teskeiðar margar tegundir, borðmottur, línbolta, vasahnífa, rakhnífa, skæri margar tegundir, vasavigtir, bursta, skóhorn, sandpappír, þjalir, hattasnaga, beizlisstengur, steinolíuofna, steinolíu- hitunarvélar, límpotta, laxastengur, línur, hjól og öngla, taumgirni; saum alls konar. Barnaleikföng — skrifáhöld ýmis konar. Vefnaðarvörur: Borðdúka, rúmteppi, handklæði, vasaklúta hvíta og misl., sófaslaufur, sjöl stór og smá, dökk og ljósleit, fataefni margar tegundir, kjólatau margar teg., moleskin, flonel, hvít lérept, margar tegundir; sirtz, margir litir; segldúk og margar fleiri tegundir af álnavöru. Skyrtur, sokkar, sportjakkar, skinntreyjur, hattar, kaskeiti, húfur á full- orðna og börn, brjósthlífar, kvenslifsi. Margs konar niðursoðin matvæli, syltetöj, ávexti o. fl. o. fl. Linoleum Gólfdúkur. Kr. 245,000 Kr. 245,000 EDINBORG Heiðraðir skiptavinir! GRASFRÆ SELUR EINAR HELGASON. Lesið I Frá þessum tíma iek eg ekki á móti neinu dóti til geymslu, nema fyrir ákveð- inn greiða. Allt þarf að vera með merki eigenda. Tryggvaskála 20/4 1902. I»orflnnur Jónsson. Þeim, sem veittu Villijálmi syni mínum uðlijúkruii og- stiindnðu hann í hans löngu sjókdómslegu, og ölium þeim, sem lieiðr- uðu útför hans á einhvern háttf fjærveru nánustu ættingja, færi cg liérmeð mitt heitasta þakklæti. Akureyri 14. apríl 1902. Jón Borgflrðingur. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan. Kvælende Hoste og haarduakkot Hæslicd bliver hur- tigt helbredede ved tilandiilen. En Lœge, Herr Dr. H. i C. sknver: »Glandulen« har for mig vist sig som et ganske fortrinligt Lægemiddel mod Lungesvindsot og Lunge- katarr. Ved Brugen af dcn f'orKvinder Febercn mcget hurtig. Nattesveden liorer op, Aj>pe- titten forbedrer sig paafaldende, og den ellers af Hosten forstyrrede Sovn indfinder sig igen. For Tiden er dette Præparat at betragte som det eneste værdifulde Lægemiddel ved Be- gj handlingen af Svindsot. — Glandulen er |D fremstillet af det Helbredelsesstof, som B den indre Organisme selv produeerer i Bron- n chialkirtlerne, og er derfor fuldstændig p uskadeligt. Faas paa Apot.ekerne i Glas á Kr. M 4,60 for 100 Tabletter, eller til samme Pris S8 direkte og portofrit gennem 4!Iicm. l ahrili fl Dr. Hofmann Jínclif*. In Mecranc fl (Sachsen). Udforlig Brochure om denne I Helbredelsesmetode paa Dansk med Beret- I ninger fra Læger og helbredede Syge faas fl gratis og franko gennem ovennævnte Fabrik. fl Samkvæmt ákvörðun yfirstjórnar tó- vélanna við Glerá, eru nefndar vélar ásamt húsi og öllu tilheyrandi falar til kaups. Þeir sem kynnu að vilja gera tilboð í þær verða að snúa sér til mín, sem gef allar nánari upplýsingar, fyrir 15. júní n. k. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 14. apríl 1902. KI. Jónsson. Eg leyfi mér hér með að tilkynna yður, að eg er aptur heim kominn úr utanför minni, og að mér hefur tekizt að ná betri innkaupum en nokkurn tíma áður, meðfram sökum þess, að innkaup mín voru í talsvert stærri stíl en að undanförnu. Virði vöru þeirrar, sem eg hef keypt, mun vera um kr. 245,000. Þegar keypt er í svo stórum stíl og allt er borgað f peningum, þá er það eðli- legt, að góð kaup náist, Eg hef gert mér allt far um að velja vörurnar vel og vandlega, svo að eg vona, að þegar þér komið í búð mína, þá sannfærist þér um, að smekklogri, vandaðri og ódýrari vörur fáist ekki hér í borginni. Eg þarf ekki að hæla vörunum; þær munu mæla með sér sjálfaf. Eg bið yður að eins að muna, að eg hef keypt góðar vörur og ódýrar, og að eg ætla láta viðskiptamenn mína njóta þess. Eins og að undanförnu mun eg í ár kaupa saltfisk, SUndmaga og gotu fyrir peninga út í hönd. í fyrra keypti eg þessar vörutegundir fyrir kringum 600,000 kr. og vildi eg geta keypt annað eins eða meira í ár. Verzlanir mínar á Stokkseyri, Akranesi og Keflavík munu bráðlega verða vel birgar af alls konar vöru vandaðri, vel valdri og ódýrri. Munið að meginregla verzlunarinnar er: »Lítill ágóði, fljót skil«. Óskandi yður gleðilegs sumars. Virðingarfyllst. Ásgeir Sigurðsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.