Þjóðólfur - 02.05.1902, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.05.1902, Blaðsíða 4
7 2 !♦ Verzlunin ♦: ♦= ♦: ♦I -^a GODTHAAB Hefur nú með s/s »LAURA« og s/s »PA TR/Ai fengið miklar birgðir af MARGSKONAR VÖRUM; ennfremur íalsverðar birgðir með auka sk ipinu, sem nú er nýkomið. — S'ómuleiðis með s/s »CERES« 6. maí. Hún Jlytur og áfram í sumar talsvert af NYTSÖ MUM og G Ó Ð U M vörutegundum, sem hún U N D A N T E KNIN G A R L A U S T fúslega VIL L og M U N SELJA SVO ÓDÝRT, sem frekast er hægt. Þar af eru margir hlutir, sem hún mun bjóða ódýrari en flestir geta keypt pá fyrir beint frá útlöndum. Kptirfylg-jandi vörur ern nú komnar os koma senn: §É H :V É! N m i fi i 1 4 Í! É P x - 3 u. o= O M !K3 p 3 P oq 0- 0: 05 7r p Qi 6J H) P) -1 M -t k: S3 w :v: Ifl Nýlenduvörur: Kaffi, tvær teg., báðar góðar, önnur afbragð. Kandís, ljós og dökkur. Melis, höggvinn og í toppum. Púðursykur, Strausykur. Exportkaffi — kvörnin — Rúsínur — Sveskjur — Fíkjur — ágætar. — Kryddvörur, margar teg. Cocoa, fleiri teg. Saft og Edik. Tóbak allskonar, beztu sortir. Vindlar og Vindlingar. 11 1 œ * 0 1 i M C ! 1 z M : * ö | | c > : § il 50 0 i 'm -s ® i | a> << H* I | :*r rr C 1 Í| ® S> ! l l ö c M 1 Z i 11 w Z | | r w rtj | -s - 1! » * 8 i qp_ | Kornvörur: Rúgmjöl mjög gott. Flórmjöl margar teg. Hveitimjöl nr. 2. B.bygg sérlega gott. B.byggsmjöl Ertur heilar og klofnar. Hrísgrjón stór og góð. Haframjölið ijúffenga. Sago, stór og smár. Semoulegrjón, mjög ódýr. Kartöflumjöl. Hænsabygg. p \ m 1 1 1 < < 1 1 \ 1 1 i 1 0 1 1 1 * 1 i 3 íÉ 4 1 » \ 69 > 1 >fl p; 1 © n 0 ♦ 1 Gaddavír — Girðingavír — Skóleöur mjög gott. Blikkfötur 3 stærðir. aiaiii(iiirraii'i!(i • riii‘i'i!('ii(ii ■)(iiiiiii(!(tifiiii(i(iiiS!iii!iiBiii(!iiai(ii:iiiiaiiiiiiii!iiaiiiiiiiiiiii IKKIIKIIKIIKKKKKKKKKIIKIItlllKIIKIOaKKKIIKIIKIIilKKIIKKKKKIIKKKIIKKKKKKIItlKKIKldCI, Margarinið „Stjarnan" frá Álaborg og fl. tegundir. — Stangasápa— Sodi. — Tvistgarnið, margir litir. — Kaffibrauð ótal tegundir. KEXIÐ „Stjarnan" fræga. — Ennfremur á hún von á Ljáblöðum „Ffllinn", Brýnum, KÚSTHAUSUM — Fiskburstum, Fiskhnífum o. fl. o. fl. Byggingaefni: SEMENTIÐ „Danía", sem alþekkt er hér á landi og ytra fyrir gæði — selst hvergi hér á landi jafn-Ódýrt — ekki síst í stærri kaupum. — ♦ Semjið því við ,GODTHAAB‘, ef þér viljið fá góð Cements-kaup. — Kalk — Múrsteinn — Eldfastur steinn marg. teg. — Klinkur — Ofnsteinar—Leirrör 3 stærðir.—PAPPI allskonar, t. d. Tjörupappi 2 teg.— Olíupappi 2 teg. — Imperial Herkúles-pappitm. — Panelpappinn.— Millipappi—Maskínupappir— Betrekksstrigi — Rósettur — SAUMUR allskonar sérlega ódýr. — Allskonar SKRÁR, HÚNAR, LAMIR, SKRÚFUR, GLUGGAHENGSLI, KANTRÍLAR, HURÐAFJAÐRIR o. fl. ÞAKJÁRN riflað og slétt, allar stærðir — ÞAKSAUMUR RÚÐUGLER margar sortir. — MÁLNING allskonar — FFRNISOLÍA dökk og ljós. — TERPENTÍNA — LAKK margskonar— TÖRRELSI o. fl. C Munið eptir hinu stóra og vel sorteraða upplagi af allskonar ELDAVÉLUM, OFNUM — email. POTTUM — LÍMPOTTUM o. fl. Hvergi jafnhentugt og ódýrt. Til þilskipa- og bátaútgerðar: Segldúkur bæði úr hör og bómull margar teg. — LínUT ogJKaðlaT allar stærðir. — SkÍpmannSgam. Vantavír - Hrátjara - Stálbik - Blakkfernis. Patent málning. — Nordens kobberstoff. Bátasaumur »galv. allar stærðir. — Seglasaumgarn — Netagarn — Blý o. fl. lllllllll!IIIIIIttllllllllll|]|llil!lll!lll!lllllll!lllilllllllllll!ltlllllllli:l!lllllllllll!l'^o^!lltllllill|jlllllili:ílllllil!:ill!llll:illllllll!l!lllllilllílllli:illlli|j|||!||||||||||||||| *-,GODTHAAB‘ VERZLUNIN Hefnr rnörg skllyrði fyrir því, að geta selt ódýrara en aðrar verzlanlr og~ má sérstaklega telja: 1. Hún gerir mjög stór innkanp af ölliim nauðsynjavörnm — beint frá lieiinsmarkaðinum og: stœrstn verksiniðjum, og stendur |iví betur að vígi, en margar verzlanir og fullkomlega jafnfætis þcim stærstu. 2. Hún hefnr hliitfallslega langminnst úterjöld af öllnm verzlunum hér á iaiwli, og getur Jiví iátið kanpendur njóta liins niikia fjár, er þannig sparast. 3. Hún heflr synt það og sannað, að hún liefur vilja á að selja ódyrt, ekki að eins einstöku mönnuni við viss lækifæri, heldur ölluni, jafnt æðri sein lægri, og ekki heldur einstökn vörutegundir, heidur aliar þær vörur, sem liún flytur — cptir réttu hliitfalli. MIDIllllllllllllllllllllllll'ri'l.lil'lllll.lllllllll'l'lilllllll'lllllllllllllllllilllirillllllllllllltKliaillllllllMIIIIIIIIIIIKlliaillllWIIIIIMMrill.lllllllllll'lll'IIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIiaTlllilllllllllllllllllllllllKKlllHIIIIIKI Styöjið því verzlunina ,GODTHAAB‘! Mlllllllllllllll Henni kemur það vel til þess að geta haldið stefnu sinni og haldið uppi Verzlunarsamkeppninni Thop Jensen. Virðingarfyllst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.