Þjóðólfur


Þjóðólfur - 03.10.1902, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 03.10.1902, Qupperneq 4
i6o Kandídat eða stúdent getur fengið góða atvinuu á komandi vetri við að kenna pilti, sem tekið hefur árspróf i. bekkjar, unair 3. bekk. Kennslan fer fram á Akureyri, og yrði sá, sem vildi taka hana að sér, að fara héðan með „Ceres" 10. þ. m. Amtmaður J. Havsteen, Ingólfs- stræti nr. 9 vísar á. Kambsránssaga öll er til sölu á skrifstofu Þjóðólfs. Kostar 2 kr. 50 aur. í heptum, en J kr. innbundin (í gyllt band). //■////////////////////////// Viðarverzlun Bjarna Jónssonar hefur með skipinu „OLGU PAULINE“, sem kom beint frá Halm,— stad í Svíaríki fengið söguð tré af öllum sortum, panel og plægðan Borðvið. ■iriKiaiiiiiiiiKiiniiiaitiaii! ■ IIKKIIIIKKKK ■ KKIIKKKKIIKKI IKKKKKKIIKIIKKIIIIIIIHIKIIK kiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii KKKKKKKKKKKKK Heiðruðum almenningi | gefst til vitundar, að eg nii í sambandi við fataverzlun mína hef fengið miklar birgðir með s/s „VESTA" af: Flibbum — Brjóstum — Manehettum — alskonar Slaufum og Humbug — Kragahnöppum — Brjósthnöppum - Manc- hetthnöppum — Ekta Oturskinnshúfum - Sjömanna- húfum — Axlabönd — Vetrarhönzkum — Slipsprjónum — Drengjakrögum — Manchettskyrtum mislitum o. -íl. 0. íl. Allt þetta sel eg eins og annað mjög ódýrt. Gjörið svo vel og láta mig' njóta viðskipta yðar framvegis. Með virðingu. GU8M. SIGíURÐSSON, klæðskeri. GODTHAAB. Með s/s. „CERES“ og s/s. „RIBERHÚS" ásamt með s/s. „LAURA“, sem nú er væntanleg, hefur verzlunin „GODTHAAB“ fengið og fær mjög miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörum. TH Jtjjsabyggjnga er nú enn betur valið en nokkru sinni áður, t. d. fást flestar vörur og áhöld, sem málarar þurfa, hvort heldur til vanalegrar málningar eða til „Dekorations- arbejde. Handa trésmiðum Gott verk. Gott verk. Lesið þettal "..........I!.................1.........." Iv !| 11 N \ 'S á í \ N \ 1 \ PRENT8MIÐJA ÞJOÐOLFS (áður GLASGOW-PRENTSMIÐJA), II m iii ife I ií i er nú flutt i liús mitt í AUSTURSTRÆTI M 3: (austnrendann). í*ar geta menn fengið prentað: allskonar BÆKIJK og SMÁRITLLNÓA, MARKASKRÁK, ERFILJÓÐ, GRAFSKRIPTIR, BRÉFHAUSA, REIKNIN GSETÐUBLÖÐ og allskonar önnnr eyðublöð, GÖTU - AUGtLÝSIN GAR stórar á mislitnm pappír o. m. m. 11. \Prentunin er fljótt og\ I | vel af hendi leyst, I I I leins og allir hafa viður-\ I | kennt, er þar hafa látið I f: i | |: prenta. 53 3 +» 3 © u ft u ’Ú 8) :© | | Eins og kunnugt er, I I ! I hefur prentsmiðjan falleg, skýr og i | fjölbreytt letur. -llllllilllllllllllllllllllllllllllllllll III llllltl lllll llllllll IIIKI lllltlll 111#K III ll" Viðvíkjandi prent- ! 1 un eru menn beðnir að i I snúa sér til mín eða yfir- j i prentarans I Hallgríms Benediktssonar, I 1 sem er að hitta í prent- | ■ - :a m I smiðjunni á hverjum virk- I I um degi. Reykjavík 2. okt. 1902. 1 Hannes Þorsteinsson. I Yefnaðarvöru-útsalan í (M s® IIPI 11 m fH heldur áfram enn um dálítinn tíma. r Oviðjafnanleg gæöi. Óviðjafnanlegt verð. Notið tækifærið meðan það gefst. hefur verzlunin fengið úrval af fínni viðartegundum t. d. Nöddetræ, Mahogny, Ell, Cottonwood, Bög, Finer o. m m. fl. Um næstu mánaðarmót á verzlunin von á gufuskipsfarmi með sérlega vandaðan VIÐ til húsabygginga, og verkstofuvinnuefni, þar með gnægð af söguðum góðum Trjám og talsvert af allskonar Listum. Tújjtgerðar - stórar birgðir af allskonar Seglduk, Ligtong, Vír í vanta og stagi, Verk, Bensia-vir, Botnfarfa, Stálbik, Tjara o. m. fl. Þorskaneta garn , 2 tegundir, báðar mjög góðar — önnur sérstaklega góð. KORNVÖRUR allskonar. Kryddvörur flestar tegundir. Þar á meðal margar tegundir af Chocolade. Ávextir nýir og niðursoðnir, Syltetau. Brennt og malað Kaffl. — Margskonar Tóbak. Allar vörur eru að vanda seldar mjög vægu verði. Væntanlegt með s/s. „LAURA“ stórar birgðir af ELDAVÉLUM, OFNUM o. fl. þessháttar. Asgeir Sigurðsson. Segldúkur hvergi eins ódýr og hvergi vænni en í EDINBORG H af n arstræti, Vandaður karlmaður eða kvenn- maður óskast nú þegar til að hirða skepnur (hesta og kýr) hér í bænum. Ritstj. vísar á. Gamalt fortepiano er til sölu. Jónas Helgason organisti vísar á seljanda. Til þeirra sem neyta hins ekta Kína-lífs-elixírs. Með því að eg hef komizt að raun um, að þeir eru margir, sem efast um, að Kína-lífs-elixírinn sé jafnáhrifamik- ill sem fyr, vil eg hér með leiða at- hygli manna að því, að elixírinn er öldungis samskonar sem fyr, og selst með sama verði sem áður nfl. i kr. 50 a. flaskan, og fæst hann alstaðar á íslandl hjá hinum háttvirtu kaup- mönnum. Ástæðan fyrir því, að hann er seldur svona ódýrt, er, að það voru fluttar til íslands allmiklar birgðir af honum, áður en tollhækkunin gekk í gildi. Neytendur elixírsins eru alvarlega beðnir um sjálfs síns vegna, að gæta þess, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs- elixír með hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendinni og firmanafnið Waldemar Pet- ersen Frederikshavn, ennfremur að á flöskustútnum standi í grænu lakki. Fáist elixírinn ekki hjá kaup- manni yðar eða heimtað sé hærra verð en 1 kr. 50 a. fyrir hverja flösku eru menn beðnir um, að skrifa mér um það á skrifstofu mína Nyvej 16, Kjöbenhavn. Waldemar Petersen Frederikshavn.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.