Þjóðólfur - 21.11.1902, Side 4

Þjóðólfur - 21.11.1902, Side 4
i88 slík verk áfram. Það kann eigi góðri gæfu að stýra, að draga slík störf fram á haust og vetur. Nýir kaupendur að næsta árg. (55. árg.) ,Þjóðólfs‘ fá í kaupbœti'. tvenn sögusöfn (n. og 12. hepti) yfir 200 bls. með mjög skemmtilegum sögum. m- Innan skamms hefst í blaðinu rnjög skemmtileg neðanmálssaga eptir hinn alkunna rússneska rithöfund Stepniak. Lag: Heim er eg kominn og halla’ undir flatt. Komdu f Leifs bnð: hann Leifur er þar og leikur við sérhvern sinn fingur. Við raðir af ostum og rnsínurnar og harðfiskinn glaður hann syngur. Og ,confect‘ hann selur með ástarbragð allt, og epli og vinher hann hefur, og trosið svo ágætt og „elegant" salt hann allt að því fólkinu gefur. Þar haframjöl knúsad á heiltunnum fæst og hræðileg ósköp af kæfn. Og eldhústau, leirtan svo ljómandi glæst og lifandi fyrnindi af gæfu. En gangir þú aleinn um örlaga hjarn og ógni þér heimslífsins rígvél, þá eignastu lítið og litfagurt barn: hjá Leifi fást handa því stígvél. Hjá Leifi fást skínandi kærleikans kort um kandísinn rauða eg segi, að sá sem að etur hann elskar sport og óvíst er bara’ að hann deyji. Og stúlkurnar hlæja og hvískra þar dátt, á himneskum sœtindum smjatta. En strákarnir brjóstsykur bryðja þar hátt og botna ekkert í þessum skratta. Prima leður og skinn býð eg skósmiðum og söðlasmiðum með lægsta verði gegn kontant borgun eða gegn ept- irkröfu. 2% Rabat. Leðursali hinna stærri kaupenda á Islandi og í Danmörku. CARL FLACH. Aarhus. Danmörku. Vegna glundroða, sem allopt hefur orð- ið á bréfasendingum til okkar sakir skakkr- ar utanáskriptar, viljum við áminna við- skiptamenn okkar um, að gæta þess vel, að greina nöfn okkar sundur á réttan hátt. Reykjavík 15. nóv. 1902. Hannes Þorsteinsson. Hannes Thorsteinson. ritstjóri. cand. jur. til þilskipa og L é r e p t hent- Segldúkur ugt til olíufata, selst nú mjög ódýrt í verziun Sturlu Jónssonar, Waterproof-kápur komu með „Vestu“ í v e r z 1 u n Sturlu Jónssonar. STORT URVAL af FATAEFNUM kom nú með VESTA til R. Anderson s, Aðalstræti 9. Svo sem: KAMGARN, KLÆÐI, BÚKSKINN, EFNI í YFIRFRAKKA (Ulstera), VETRARKÁPUR og BUXUR, er selzt óvenjnlega ódýrt gegn borgun út í hönd. Fataefni þessi eru keypt beint frá verksmiðjunni, og eru þau þessvegna nokkru ódýrari en fyr, svo að nu geta menn fengið góðan klæðn- að fyrir gott verö. I. P. T. Bryde’s verzlun í Reykjavík hefur fengið með s/s VESTA margar tegundir af Fataefnum Til neytenda hins ekta KlNA-LÍFS-ELIXÍRS. Með því að eg hefi komizt að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs- elixírinn sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elix- írinn er algerlega eins og hann hefur verið, og selst sama verði og fyr, sem sé X kr. 50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Ástæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að alimiklar birgðir voru fluttar af honum til ís- iands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfs síns vegna, að þeir fái hinn ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum: Kínverja með glas í hendi og firmanafninu Valde- V P mar Petersen, Friderikshavn, og~— í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafizt hærra verðs fyrir hann en I króna 50 aurar, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína á Nyvej 16, Köbenhavn. Wnldemar Petersen Frederikshavn. Kartöflur, Epli og Laukur fæst í v e r z 1 u n Sturlu Jönssonar Stórt hús við Laugaveg til sölu. Semja má við Sturlu kaupmann Jónsson. í vetrarkápur, yfirfrakka, alklæðnaði og buxur. Við innkaup a þessum vörum hefur verið farið eptir nýjustu tízku ut- anlands, og er verðið svo lágt, að það virðist hægt fyrir hvern mann, að efna sér til góðra og fallegra fata fyrir veturinn. I SKOVERZLUNINA í AUSTURSTRÆTI 4 kom nú með „Vesta" viðbót af ýmsum Skófatnaðartegundum. Sömuleiðis fæst ávallt smíðaður skófatnaður eptir máli á okkar alþekktu vinnu- stofu, hvort heldur er úr fínasta skinni, eða grófari skinntegundum. Sérstaklega viljum vér benda sjómönnum á, að sjóstígvél og erfiðisstíg- vél verða t Ö luvert ódýrari en áður. V irðingarfyllst. Þorsteinn Sigurðsson. Stefán Gunnarsson. Klæðaverzlunin í Bankastræti 12. Mikið úrval af: KAMGARNI, KLÆÐI, BUKSKINNI, CITEVIO T, einnig fjölbreyttog fall- eg BUXNAEFNI og sérstakt Úrval í VETRARFRAKKA og ULSTERA, Verð frá 2 kr 25—ý kr. al. er nú nýkomið og selzt með góðu verði eptir venju. Komið og gerið kaup við mig. Virðingarfyllst. GUÐM. SIGURÐSSON klæðskeri. Hálslín af 'óllum stœrdum HVERGI ÓDÝRARA, og allt því til- heyrandi fœst þar einnig. Alþýðufræðsla STÚDENTAFÉLAGSINS. Sunnudaginn 23. nóv. kl. 5 e. h. fyrirlestur í IÐNAÐARMANNAHÚSINU. Bjami Jónsson: Vandfarnar götur. Aðgöngumiðar 10 aura fást í Fisch- ersbúð, hjá Ben. Þórarinssyni og við innganginn. ÁLNAVARA mjög ódýr kom með „Vestu" í verzlun Sturlu Jónssonar. m Á I !|yt mjög ódýrt, fæst í verzl- 1 I vliIIJ un Sturlu Jönssonar. — Fataefni ~ falleg, haldgóð og ödýr, fá menn frá Varde-klæðaverksmiðju. Allir, sem þekkja til, koma þangað með sínar ullarsendingar. Og öllum líkar tauin niætá vel. Komið því sem fyrst að skoða sýnis- hornin hjá umboðsm. Jón Helgason. Aðalstræti 14. VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ ,SUN‘ í Lundúnum (stofnað 1710) tekur að sér með sanngjörnum kjörum ábyrgð á húsum, allskonar áhöldum og inn- anstokksmunum, fénaði, er inni brenn- ur og skipum, sem í höfn eru eða á land eru sett. Aðaluniboðsniftðiir á íslandi Dr. Jón Þorkelsson yngri í Reykjavík. þAR EÐ verzlunin „NÝHÖFN“ í Reykjavík er nú lögð niður, áminnast allir, er skulda henni, að greiða hið ailra fyrsta skuldir sínar til undirskrifaðs, sem hefur fyrst um sinn á hendi alla inn- heimtu á útistandandí skuldum og útborganir á inneign við sömu verzlun. Skrifstofa mín er í húsi frú Thordals (Sivertsenshús). Reykjavik 3. nóv. 1902. Matthías Matthíasson fyrv. verzlunarstjóri Haustull ni:”; borguð í verzlun Jóns Helgasonar, Aðalstræti 14. Hálf Bræðratunga í Biskupstungum fæst til ábúðar frá næstkomandi fardögum. Semja má við Sturlu kaupmann Jónsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theoL Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.