Þjóðólfur - 06.03.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.03.1903, Blaðsíða 4
40 Veðnráttnfar í Rvík í febr. 1903. Medalhiti á hádegi. -5- o.4 „ —„— „ nóttu . ■— 3.1 C. Mestur hiti „ hádegi.+ 7 „ (h. 8. 17.). —kuldi „ „ . H- 8 „ (h. 8.). Mestur hiti „ nóttu . 4- 3 „ (h. 17. 18.). —„—kuldi „ —„— . -f- 12 „ (h. 8.). Óvenjulega óstöðug veðurátta; stillt veð- ur fyrstu dagana, en síðan ýmist logn, suð- vestanátt eða suðaustanátt, regn og snjó- koma á víxl. Loptþyngdarmælir vísað ó- veniulega Idgt og komst lægst 20. og 24. nfl. 698.5 millirn. V3—'03 y. yónassen. Inntökupróf til 1. bekkjar hins lærða skóla verður haldið mánudaginn 29. júní næstkomandi. Um inntökuskilirðin vísast til reglugjörðar firir hinn lærða skóla 12. júlí 1877, 3. gr., og til síð- ustu skólaskírslu. Þeir nísveinar, sem vilja setjast ofar enn í neðsta bekk, verða að vera komnir til Reikjavíkur í birjun júnímánaðar, til þess að þeir geti gengið undir próf með lærisvein- um skólans. Reikjavíkur lærða skóla 2. mars 1903. Björn M. Ólsen. í fjarveru Tryggva banka- stjóra Gunnarssonar sel eg fyrir hans Könd ýmislegt er til skipaút- gerðar heyrir. Árni Nikulásson. Ungur og efnilegur maður, vel að sér, óskar eptir atvinnu við verzlun í Reykjavík frá 1. maí næstk. Ritstj. vísar á. Þess skal getið, að maðurinn er einhleyp- ur og reglumaður. Til ábúðar Þrjár hjáleigur Hraungerðispresta- kalls : Langstaðir, Heimaland og Stark- arhús fást til áaúðar í næstu fardög- um. Hrg. 1. marz 1903. Ól. Sæmundsson. 1 AuBtuPStraeti Qt eru tvö herbergi til leigu frá 14. maí næstk. með góðum kjörum. Gjaflr og áheit til fríkirkjunnar í Reykjavlk: Kr. a. Gjöf frá Birni ritstj. Jónssyni Rvík . 100,00 — — Magnúsi snikkara Ólafssyni Rvtk..................50,00 — — Sigurði járnsm. Jónss. Rvík. 100,00 — — Zöllner stóíkaupmanni . . 25,00 — ónefndum...................5°,00 Aheit frá nokkrum mönnum . . . 50,00 — —Bjarna snikkara Jónss. Rvík. 10,00 — — þremur konum...........3,00 — — ónefndri konu..........5,00 — afhent Guðlaugi Torfas. Rvík . 5,00 Gjöf frá Jóhannesi Oddssyni Rvík . 5,00 — — Böðvari snikkara Oddssyni Rvfk..................10,00 — — Oddi Oddssyni Rvík . . . 10,00 — — ónefndum ....... 10,00 — — Þorsteini Teitssyni Rvík . 3,00 Samtals kr. 436,00 Þessum mönnum vottum við hér með þakklæti okkar fyrir safnaðarins hönd. Reykjavfk 6. marz 1903. Atinhj. Sveinbjarnarson. yón Brynjólfss. Reykjarpipur mi kið ú r va 1 í verzlun Sturlu Jónssonar. Buúda með peningum í týndist á Lauf- ásvegi í dag. Finnandi skili á skrifstofu Þjóðólfs gegn fundarlaunum. iónleikar. ♦..?'.?..?.?...?..« Næstk. sunnudag (8 marz) verður leikið 1 leikhúsi W. Ó Breiðfjörðs: ,Hinrik og Pernilla4 Gamnnleikur í þremur þáttum eptir Ludvig Holberg. SMF* Nánar á götuauglýsingum. elr sem þurfa að fá sér í falleg föt, ættu að skoða nýju efnin, sem komin eru í Klæðaverzlunina Bankastræti 12. Fjölbreytt úrval, sem allir dást að; allt til fata fæst þar einnig. Flibbar — Brjóst — Manchetter og allskonar Slips, hvergi ódýrara eða betra. Reynið hvort ekki er satt. SKÁLDRIT Gests Pálssonar (386 bls. í 8°) eru nú fnllprentuð og komin til söiu í bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar. Þau kosta 2,50 í kápu, og í snotru bandi kr. 3,00. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýs- ingar. Alþýðufræðsia stúdentafélagsins. Sunnudaginn 8. þ. m. kl. 5 e. h. fyrirlestur í IÐNAÐARMANNAHÚSINU Jón yónsson sagnfr.: íslenzkt Jþjóðerni VI. Umræðurnar, er haldnar voru á málfundinum um bindindi í haust, eru nú prentaðar og fást hjá Jóni Pálssyni Laugaveg 41. í síðastliðin 6 ár hef eg þjáðst af alvarlegri geðveiki og hef árangurs- laust neytt við henni ýmsra meðala, þangað til eg fyrir 5 vikum síðan tók að nota Kína-lífs-elixír frá Waldemar Petersen í Frederikshavn og veitti það mér þegar í stað reglubundinn svefn, og er eg hafði neytt 3 flaskna af elix- írnum fann eg toluverðan bata og vona eg því, að eg nái fullri heilsu, ef eg held áfram að neyta hans. Staddur í Reykjavík. Pétur Bjarnason frá Landakoti. Að ofanskráð vottorð sé gefið af fúsum vilja og að vottorðsveitandi sé með fullu ráði og rænu vottar L. P áls s on prakt. læknir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðiðeröldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Ktna-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir v.p. að líta vel eptirþví, að -þr-1 standi á flösk- unum í grænu Iakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki á flöskurniðanum: Kínverji með glas 1 hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs. Óskilafé selt í Árnessýslu haustið 1902. í Selvogshreppi: 1. Hvítur hrútur 1 v., m.: blaðstýft fr. h., blaðstýft fr. biti apt. v. 2. Hvítkollótt ær 2 v., m.: stýft gagnfjaðr- að h., gagnfjaðrað v. 3. Svartblesótt gimbrarlamb, m.: andfjaðr- að fr. h., gagnfjaðrað v. 4. Móbíldótt gimbrarlamb, m.: sýlt stand- fj. fr. h., gagnfjaðrað v. 5. Hvítt geldingslamb, m.: boðbíldur apt. h., geirstýft v. / Þingvallahreppi'. 1. Hvítt hrútlamb, m.: sýlt biti apt h., 2 bitar fr. v. 2. Hvítt geldingslamb, m.: stig fr. biti apt. h., standfj. apt. v. 3. Hvítt geldingslamb, m.: 2 bitar fr. h., hamarskorið v. 4. Hvftt geldingslamb, sama mark. 5. Hvítt geldingslamb, m.: biti apt. h., vaglskora fr. v. Hornam.: stýft biti fr. h., blaðst. apt. v. 6. Hvítt gimburlamb, m.: biti fr. v. 7. Hvítt gimburlamb, m.: stýít h., 2 stig apt. 2 ben fr. v. 8. Hvítur haustgeldingur 1 v., m.: sýlt h., standfj. apt. stig fr. v. 9. Hvít hnfflótt ær 2 v., m.: blaðst. apt. biti fr. h., tvír. í stúf v. 10. Hvítkollóttur hrútur 2 v., m.: hálft af apt. h., tvír. í sneitt apt. v. / Ölveshreppi: 1. Hvftur lambhrútur, m.: stúfrifað h., 2 stig apt. v. 2. Gult gimbrarlamb, m.: tvístýft apt. h., stúfrifað hangfj. fr. v. 3. Svartur sauður 1 v., m.: sneitt fr. h., stýft gagnstigað v. 4. Hvít hnýflótt ær 3 v., m.: tvírifað í sneitt biti apt. h., sneitt fr. gagnb. v. 5. Golsótt gimbrarlamb, m.: stúfr. h., stand- fj. fr. biti apt. v. 6. Hvítur lambhrútur, m.: standfj. apt. h., standfj. apt. v. 7. Svartkollótt gimbrarlamb, m.: blað- st. fr. h., hófbiti fr. v. 8. Hvítur lambhrútur, m.: sneitt fr. h., sneitt apt. v. (illa gert). 9. Hvftt gimbrarlamb, m.: stúfr. gagnb. h., hamarskorið v. 10. Morbotnótt gimbrarlamb, m.: blaðst. fr. biti apt. h., heilr. biti apt. v. 11. Mórautt gimbrarlamb, m.: blaðst. apt. biti fr. h., 2 standfj. fr. v. 12. Morsokkótt hrútlamb, m.: blaðst. apt. biti fr. h., stúfr. v. 13. Svart gimbrariamb, m.: tvfst. fr. h., hamarskorið biti fr. v. 14. Hvítt hrútlamb, m.: hvatt gagnb. h., tvíst. apt. biti fr. v. í Grítnsneshreppi'. 1. Hvítur sauður 4 v. m.: blaðst. fr. fjöð- ur fr. h., sneitt fr. fjöður fr. v. Brm.: ólæsilegt. Hornam.: biti apt. h. 2. Grár sauður 2 v., m.: sneitt fr. biti fr. h., hálft af apt. v. Brm.: Hvalsn. P. M. 3. Hvítur sauður 1 v., m.: sýlt í blaðst. apt. fj. fr. h., hangfj. apt. v. 4. Hvít ær 2 v., m.: biti fr. h., sneitt apt. biti fr. v. Hornam.: stýft biti apt. h., hamarskorið v. 5. Hvít ær 2 v., m.: sneitt apt. h., 3 stig fr. v. Hornam.: vaglskora apt. h., fjöður fr. v. Brm.: ólæsilegt. 6. Hvít ær 2 v. einhyrnd, m.: tvír. í stúf h., sneiðr. apt. v. Brm.: H L K. 7. Hvft ær 3 v., m.: hvatt h., 2 fjaðrir fr. v. Hornam.: fjöður fr. v. Brm.: ólæsilegt. 8. Hvítt gimbrarlamb, m.: stýft biti apt. h., hamarskorið v. 9. Hvftt gimbrarlamb, m.: hálft af fr. h., blaðst. fr. v. 10. Svart gimbrarlamb, m.: gagnfj. h., tví- st. apt. v. 11. Hvítt geldingslamb, m.: geirst. h., stýft fj. apt. v. 12. Mórautt geldingslamb, m.: stúfr. h. sneitt fr. gagnb. v. 13. Hvítt hrútlamb, m.: tvíst. ápt. fj. fr. h., tvíst. apt. fj. fr. v. í Biskupstungnahreppi: 1. Hvítur sauður 1 v., m.: tvíst. apt. h., tvfr. f sneitt apt. v. 2. Hvít ær 2 v., m.: stýft gat h., sneiðr. apt. v. 3. Svartbotnótt ær 2 v., m.: stýft h., sýlt gagnfj. v. Hornam.: stýft gagnb. h., ólæsilegt v. 4. Grá lambgimbur, m.: sneitt fr. bragð apt. h., sýlt fj. fr. v. 5. Baugótt lambgimbur, m.: sýlt í blaðst. fr. biti apt. h., sýlt í blaðst. fr. v. 6. Svört lambgimbur, m.: stúfr. gagnb. h. 7. Hvft lambgimbur, m.: stúfr. biti fr. h., geirst. v. 8. Hvít lambgimbur, m.: hálft af fr. biti apt. h., hálft af apt. v. 9. Hvít lambgimbur, m.: sýlt gat h., sýlt fj. fr. v. 10. Hvít lambgimbur, m.: blaðst. fr. fj.fr. h., sneitt fr. fj. apt. v. 11. Bíldótt geldingslamb, m.: blaðst. fr. h., stýfður helmingur apt. fj. fr. v. 12. Hvitt geldingslamb, m.: stýft fj. apt. h., miðhlutað í stúf fj. apt. v. 13. Hvítt geldingslamb, m.: blaðst. fr. fj. fr. h., sneitt fr. fj. fr. v. 14. Hvftt geldingslamb, m.: stýft 2 stig fr. h., hamarskorið biti fr. v. 15. Hvítt hrútlamb, m.: stýft biti fr. h., sneiðr. apt.'v. 16. Hvftt hrútlamb, m.: hálft af apt. h., blaðstýft apt. stig apt. v. 17. Hvítt geldingslamb, m.: sneitt fr. h., sýlt í hálft af hangfj. fr. v. 18. Svart geldingslamb, m.: stýft biti fr. h., sneiðr. apt. v. / Gnúpverjahreppi: 1. Hvft ær 1 v., m.: sneitt fr. biti fr. h. sýlt 2 st.fjaðrir apt. v. 2. Brúnskjótt hryssa 2 v., m.: heilrifað h. 1 Skeiðahreppi: 1. Svartur sauður fullorðinn, m.: sýlt f hálft af fr. h., tvíst. apt. v. 2. Hvít ær fullorðin, m.: stýft h., heil- hamrað v. 3. Hvít ær 1 v., m.: stýft biti fr. h., biti fr. hangfj. apt. v. 4. Hvítkollótt ær 1 v., m.: tvíst. apt. fi. fr. h., hálfur stúfur fr. biti apt. v. 5. Hvít ær 2 v., m.: gagnb. h., blaðst. fr. fj. apt. v. Hornam.: stýft lögg apt. h., stýft lögg apt. v. Brm : H H D Á 1. 6. Hvítt geldingslamb, m.: stýft h., gagn- bitað v. 7. Svart geldingslainb, m.: stýft 2 fjaðrir apt. h., 2 fj. fr. v. 8. Hvítt gimbrarlamb, m.: tvír. í stúf h., heilr. fj. apt. v. 9. Hvftt gimbrarlamb, m.: stýft gagnfj. h., stúfr. v. 10. Hvftt gimbrarlarnb, m.: kalið h., kalið v. Hornam.: stýft fj. apt. v. 11. Hvftt gimbrarlamb, m.: biti apt. h., blaðst. apt. biti apt. v. Spjald: GJS. 12. Svart hrútlarab, m.: 2 stig fr. h., sneitt fr. gat v. Hornam.: 2 stig fr. h., 2 fj. apt. v. / Villingaholtshreppi: 1. Hvítur sauður 1 v., m.: stýft h., hófbiti apt. biti fr. v. Hornam.: sýlt gagnfj. h., standfj. fr. v. Brm.: Þ. O. 2. ,Hvítt gimbrarlamb, m.: 2 standfj. fr. gagnbitað h., miðhlutað v. 3. Svart geldingslamb, m.: sneitt biti fr. h„ sýlt v. 4. Hvftt gimbrarlamb, m.: sýlt hangandi fj. apt. h., sneitt fr. v. 5. Hvftt gimbrarlamb, m.: tvfst. fr. biti apt. h., sneitt fr. gat standfj. apt. v. 6. Hvftt gimbrarlamb, m.: sýlt biti fr. band í h., hangfj. fr. v. 7. Hvít ær fullorðin, m.:sýit gagnfjaðrað h., lögg apt. v. Hornam.: ólæsilegt. 8. Hvítt gimbrarlamb, m.: blaðst. apt. biti fr. h., stúfr. biti fr. v. 9. Mórauður lambhrútur, m.: boðbíldur fr. h., hamarskorið v. 10. Hvftt gimbrarlamb, m.: blaðst. fr. biti apt h., hálft af apt. gagnb. v. í Hraungerðishreppi: 1. Svart gimburlamb, m.: lögg apt. h, (ill* gert), sneiðr. fr. v. 2. Hvítt hrútlamb, m.: sneitt apt. stand- fj. fr. h., gagnfjaðrað v. í Gaulverjabœjarhreppi: 1. Hvítt geldingslamb, m.: 2 standfj. fr. h., miðhlutað v. 2. Hvítt gimburlamb, m.: hálft af fr. h. (illa gert), stýfður helmingur fr. v. / Sandvíkurhreppi: 1. Hvítkollótt gimburlamb, m.: tvíst. fr. fj. apt. b., stúfr. fj. apt. v. 2. Hvftt geldingslamb, m.: stýft standfj. fr. h., sneitt apt. fj. fr. v. Réttir eigendur fjárins vitji andvirðisins að frádregnum kostnaði til hreppstjórans í þeim hreppi, sem kindin hefur verið seld f, til næstkomandi septembermánaðarloka. Litlu-Sandvík 18. febr. 1903. Guðm. Þorvaröarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.