Þjóðólfur - 20.03.1903, Page 4

Þjóðólfur - 20.03.1903, Page 4
48 Gufuskipafélagið „Thoreu. Thor E. Tulinius. Kaupmannahöfn. Ferðaáætlun milli Kaupmannahafnar, Færeyja og íslands 19 0 3. Kaupmannahöfn—ísland. Mjölnir 2. Perwie Mjölnir 4- Perwie 5- Aukask. Mjölnir 7- Perwie 8. Mjölnir Aukask. io. Aukask. 11. 13- Mjölnir | Aukask.| Perwie 14- Mjölnir 15- Aukask. 16. Perwie 17. Aukask. 18. Mjölnir 19- Aukask. Mjölnir Frá tn Kaupmannahðfn Leith . . . Stavangri . Þórshðfn Berufirði . . Stöðvarfirði Fáskrúðsfirði Eskifirði . Norðfirði. Mjóafirði Seyðisfirði Vopnafirði Pórshöfn Húsavfk . Eyjafjarðar 22. Febr. 25- - 28. — 2. Marz 2. — 4- — 5- — 6. — 6. — 7- — 8. - 8. — 9- — 9- — 3. Marz 8. — 3- Apr 7. Apr. 12 6. — 9- — 11. — 12. — 12. — 13- — 13- — 14. - 15- — •5- - 16. — 16. — 6. Maf II. — 7. Maí 3-Júní 10. — 13- — 15- — 15- — 16. — 17. - 8. — 18. — 19. — 19. — 20. — 20. — 21. — 12. Júní 15- — 3. Júlí 8. — > e ’-i' CO . C £* ►t “ 3 ’ a ^ o g W 3 “• !Z 0» jj o e a,s. <2."“ a. ’si M D.S e "> a ' 'C *>' 3 o zrtrq < 24. Júlí 7. Ag Ag. 23. Ag. 6. Sept. 8. Sept. 13. Sept 9- 12. •4- 14- 16. 16. 17- 17. 18. 18. 19. 19. 20. 6. Okt. 9- 12. '4- 15. 16. 17. 18. 18. 19. 20. 21. 21. 12. Okt. 17 21. Okt 25. Nóv 3°. — 24. — 27. — 29. — 29. — 31- — 31- — 1. Nóv, 1. — 2. — 2. — 3- — 3- — 4- — 3. Des a. a> o* 0 7? < 3 pv 3 e 'E. V). 5' 9Q C Til Reykjavíkur . frá Reykjavík . . „ Stykkishólmi. „ Patreksfírði . „ Arnarfirðl . . „ Dýrafirði . . tll ísafjarðar . . 13. Marz 14. — 15- — 16. — 16. — 17- — 17- — 17. Apr. 15. Maí 16. — 17. — 18. - 18. — 19. — 19. — Júlí 14. Ág. 15. — 16. 17 17 18 18 Sept 23. Okt. 24. — 25- — 26. — 26. — 27. — 28. — 7. Des. 8 9 10 10 11 12 ísland I. 2. 3- 4- 5- 6. 7- 8. 9- Mjölnir Perwie Mjölnir Perwie Aukask. Mjölnir Perwie Mjölnir Aukask. Frá ísafirði .... 18. Marz 'c5 s d N 18. Júlf Dýrafirði . . . Arnarfírðí . . . 19. — Patreksfirði . . '9- — n Stykkishólml . . 20. — Reykjavík . . . 20. — [8. Apr. 22. — 22. n Færeyjum (Pórsh.) »» Leith 27. — 27. — „ Kristjánssand . tii Kaupmannahafnar 30. - 30. — 30- — 3'- Frá Eyjafirðl .... 12. Marz 19. Apr. 24. Mat 17. Júnf 28. Júní Húsavfk .... 13- — 20. — 24. — 29. - »* þórshðfn. . . . 14. — 20. — 24. — 29. - »> Vopnafirði . . . 14. — 20. — 25- - 3°- — *» Seyðisfírði . . . 15- — 21. — 26. — 3°- — ** Mjóaflrðl 15- — 21. — 26. — >9- — 1. Júlí Norðfirði . '5- — 21. — 26. — 21. — I. Eskifirðl .... IÓ. 22. — 27. — 22. — 2. — Fiskrúðsfirðl. . ■ 7- — 23- — 28. — 22. — 3- — Stöðvarflrðl . 28. — 3- — Berufirðl. . . 18. — 4- — Þórshöfn. . 20. — 25. — 31. — 7- -■ Leith . 27. — Bjðrgvín IO. Stavangrí . . 23- — 29. — 3. Júní I I. ~ tii' Kaupmannahafnar 25. - 1. Maí 5- — 13- — Kaupmannahöfn. 10. u. Aukask Mjölnir Aukask. 13. Perwie 14- Mjölnir 15- Aukask. 16. Perwie 17- Aukask. 18. Mjölnir 19. Aukask. Mjölnir 20. Ág. 21. — 21. — 22. — 23. — 24. — 27. — 23. Sept. 23. 25- 31- 2. Okt. 30. Okt. 31- - 2. Nóv. 24 Des n> 3 o* rt> P 3 sr 3 pv 3 3. P c crp 5' CTQ c > 3 3 3 P' O 3 3 CTQ P 3 ►t ny 3 O 3 0 3. CTQ C — flJ ^ tí (í C w p' 3 3 o g-CQ <J Ag. 9. Sept. 9 26. — 27 24. Sept. 25- - 25. - 26. - 27- - 27. - 28. - 29. - 30. - 3°- - 1. Okt. 24. Okt 25. - 26. — 27. — 28. — 28. — 30. -- 31- — 3«. — 1. Nóv 10. Nóv 11. — 11. — 12. — 13- — 13. — 13- - 14. — 16. — 16. — 17. — 20. — 25- 3°- Aths. 1 . Á Færeyjaferðunum fram og aptur koma skipin við í Trangisvaag, Vaag, Vestmanhavn og Klakksvik, ef nægilegar vörur eru þangað. Aths. 2. í hverri ferð sunnan um land, verður komið við á Vestmaiineyjum, Hafnarfirði og Akranesi, ef ástæður leyfa. Aths. 3. Skipið hefur heimild til, ef þörf krefur, að koma við á fleiri stöðum en taldir eru í áætluninni. Sömuleiðis má, ef nauðsyn ber til, láta annað skip fara hinar ákveðnu ferðir. Aths. 4. Dvöl skipanna á viðkomustöðunum, verður svo stutt sem unnt er, verði þangað annars komizt fyrir veður sakir eða íss. Aths. 5. Ef veður eða ís hindrar skipið frá að fylgja áætlun, þá geta farþegar farið í land á næstu höfn, eða verið kyrrir á skipinu til annarar hafnar án aukaborgunar. Endur- borgun á fargjaldi á sér ekki stað, þá er svona vill til. Um vöruflutning gilda sömu reglur sem um farþegaflutning. Skipstjóri ræður því, eptir því sem honum sýnist bezt henta, hvort vörunum er skipað upp á næstu höfn, sem komizt verður á, eða þær verða látnar vera í skipinu » þeirri von, oð þær komist á ákveðinn stað, er skipið kemur þangað aptur. Afgreiðslumaður i Stafangri konsúll Fred. Wathne. Umboðsmaður í Reykjavík H- Th. A. Thomsen. Kári Þervarðarson á bréf og peninga á skrifstofu Þjóðólfs. Gardínutau hvít og mislit mjög ódýr, mikið úr- val af hvítum léreftum, ódýr kjólatau, sirz, flauel og flanelette, tvisttau, fóð- urtau, herðasjöl, barnakjólar og kápur, . » prjonapeysur smaar ogstorar, rumteppi, handklaeði, kvennslipsi, „brodpringar", siikitau o. m. fl. kom með „Lauru" í verzlun Sturlu Jónssonar. Tilkynning frá C. V. Steenstrup Kjöbenhavn K. Knabrostræde 12. Frá 1. janúar þ. á. befi eg tekið við stórkaupasölu á hljóðfærum af verzlunar- húsinu Petersen & Steenstrup, þannig, að sú útsala, sem fyrnefnt verzlunarhús hafði á hendi mun framvegis eingöngu verða rekin af mér. Eg leyfi mér þess- vegna að mælast til þess, að hinir heiðruðu kaupmenn, úrsmiðir, bóksalar og aðrir verz- lunarmenn, sem vilja kaupa harmoníkur, munnharmonikur violin og guitara, zithera, strengi og annað þess konar, birgi sig upp af vörum frá mér, þar eð eg get keppt við sérhvert verzlunarhús í þessari grein, með því að eg hefi hér um bil 30 ár eingöngu annazt um kaup og sölu á hljóðfærum og því, sem þar að lýtur. Meg- inregla mín mun verða hin sama sern verzl- unarhúsið Petersen & Steenstrup hefur fylgt: Kaup og sala einungis gegn borgun útí hönd. Herra Björn Kristjánsson í Reykjavík og herra Jakob Gunnlögsson í Kaupmanna- höfn taka, ef menn æskja þess, á móti pöntunum til mín. Með sérstakri virðingu. Virðingarfyllst C. V. Steenstrup. VOTTORÐ. Full 8 ár hefur kona nrín þjáðst af brjóstveiki, taugaveiki og illri meltingu, og reyndi þess vegna ýms meðul, en árangurslaust. Eg tók þá að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs elixír frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, og keypti nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefolii á Eyra'rbakka. Þá er konan mín hafði eytt úr 2 flöskum fór henni að batna, meltingin var betri og taug- arnar styrktust. Eg get þess vegna af eigin reynslu mælt með bitter þessum og er viss um, að hún verður með tímanum albata, ef hún heldur áfram að neyta þessa ágæta meðalá. Kollabæ í Fljótshlíð 26. júní 1897. Loptur Loptsson. * * * Við undirritaðir, sem höfum þekkt konu Lopts Loptssonar mörg ár, og séð hana þjást af áðurgreindum veik- indum, getum upp á æru og samvizku vottað, að það sem sagt er í ofan- greindu vottorði um hin góðu áhrif þessa heimsfræga Kína-lífs-elixírs, er fullkomlega samkvæmt sannleikanum. Bardur Sigurdsson, Þorgeir Guðnason fyrv. bóndi í Kollabæ. bóndi í Stöðlakoti. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir V. P. að lfta vel eptirþví, að —standi á flösk- unum f grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.