Þjóðólfur - 17.04.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.04.1903, Blaðsíða 4
64 Mustad’s önglar (búnirtil í Noregi), eru nú eingöngu notaðir við fiskiveiðar með fram ströndum Noregs, einnig við New-Foundland og að öðru leyti um allan heim. Þeir eru hinir beztu og ódýrustu önglar, sem fást í verzlunum. Önglarnir fást nú keyptir hjá verzlunarmönnum alstaðar á íslandi og fiskimennirnir verða að reyna þá. Hin nýja, endurbætta ,PERFECT‘- skilvinda, tilbúin hjá BURMEISTER & WAIN er nú full- smíðuð og komin á markaðinn. * „PERFECT“ er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðingi Grönfeldt talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær „PERFECT" hvarvetna er- lendis. Grand Prix Paris 1900. Alls yfir 175 fyrsta flokks verðlaun. „PERFECT" er bezta og ödýrasta skilvinda nútímans. „PERFECT" er skilvinda framtíðarinnar. „Útsölumenn : kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á Eyr- arbakka, Halldór Jónsson Vík, allar Grams verzlanir, Asgeir Ásgeirsson ísa- firði, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson á Grund, allar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðis- firði, Friðrik Möller Eskifirði. Einkasölu til íslands og Færeyja hefur Jakob Gunnlaugsson. Kjöbenhavn K. R Ú K U Ð FRÍMERKI Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Vestur- ísafjarðarsýslu 1902. Tekjur: 1. Peningar í sjóði frá fyrra ári 1.561. 97 2. Borguð lán á árinu : a. fasteignarveðslán 610, 00 b. sjálfsk.ábyrgðarl. 1,780, 00 c. handveðslán . . 120, OO d. víxillán .... 3,587, 00 6,097, 00 3. Innnlög í sjóðinn : a. lagt inn á árinu 6,741, 01 b. vextir lagðir við höfuðstól . . . 703, 66 7,444 67 4. Vextir af lánum . 1,106, 65 5. Ymsar tekjur . . 16, 40 Alls: 16,226, 69 Gjöld: 1. Utlán á árinu : a. gegn fasteignar- veði...............4,5oo, 00 b. gegn sjálfskuld- arábyrgð . . . 2,465, 00 c. gegn handseldu veði............ 100, 00 d. gegn víxlum . . 3,653, 00 10,718, 00 2. Keypt bankavaxtabréf . . . 700, 00 3. Sent til R.víkur fyrir banka- vaxtabréfum..................... 211, 50 4. Utborgað af inneign .... 2,528, 54 5. Til jafnaðar tekjulið 3. b. vext- ir lagðir við höfuðstól . . . 703, 66 6. Þóknun til gjaldkera .... 80, 00 7. Ýms gjöld........................ 75, 09 8. Peningar 1 sjóði 31. desemb. 1,209, 9° Alls: 16,226, 69 Jafnaðarreikningur sparisjóðs Vestur-ísafjarðarsýslu 31. desbr. 1902. Aktiva: 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. gegn íasteignar- veði..........»2,630, 00 b. gegn sjálfskuld- arábyrgð . . . 5,230, 00 c. gegn handseldu veði.......... 100, 00 d. gegn víxlum . . 731, 00 18,691, 00 2. Bankavaxtabréf............4,700, 00 3. Inneign við landsbankann . . 68, 46 4. Sent til R.víkur fyrir banka- vaxtabréfum........... 211, 50 5. Peningar í sjóði 31. desembr. 1,209, 9° Alls: 24,880, 86 Passiva: 1. Inneign 191 samlagsmanna . 23,967, 33 2. Varasjóður........... 913, 53 Alls: 24,880, 86 Þingeyri í janúar 1903. Kr. Daníelsson. F. R. Wendel. Jóhanncs Olafsson. Reikning þennan höfum við undirritaðir yfirfarið og eigi fnndið við hann að athuga. Þingeyri 7. febrúar 1903. Matthías Olafsson. Ó. G. Jónsson. Proclama, Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og lögum 12. aprfl 1878 er hér með skorað á alla, sem telja til skuldar í dánarbúi Guðmundar ívarssonar frá Brunnastöðum, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skipta- ráðanda, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. — Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 30. marz 1903. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er með skor- að á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Magnúsar Þórarinssonar frá Miðhúsum í Rosmhvalaneshreppi, er andaðist 11. jan. þ. á., að lýsa kröf- um sínum og færa sönnur á þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda, áður en en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessararar innköllunar. — Skrifstofu Gullbr.- og Kjósarsýslu 30. marz 1903. Páll Einarsson. frá íslandi eru keypt háu verði. Verð- listi ókeypis. N. S. NEDER GAAR.D. Skive — Danmark. R ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ammalistarnir ódýru komnir aptur í verzlun Sturlu Jónssonar. J.P.T. Bryde’s verzlu n í Reykjavík hefur með síðustu ferð „Laura" fengið Mustad’s margarine, sem er ætíð álitið hið bezta smjörlíki, sem fæst hér á landi. URTAPOTTAR nýkomnir í verzlun Sturlu Jónssonar. IVIeð því viðskiptabók nr. 136 við sparisjóð Húnavatnssýslu hefur glatazt, er hér með samkv. tilsk. 5. jan. 1874 skorað á þann, er kynni að hafa téða bók í höndum, að segja til sín áður 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu auglýsingar þessarar. í stjórn sparisjóðs Húnavatnssýslu. Blönduósi 17. marz 1903. Gísli ísleifsson. Pétur Sœmundsen. Gott boð. Stóx-merkileg sögubók eptir frægan norskan liöfund, verð í Noregi kr. 1,80, fæst á íslenzku ókeypis. Þetta þykir ótrúlegt, en er þó satt. — Nýir áskrifendur að blaðinu Frækorn, IV. árg. 1903, sem senda borgun fyrir blaðið til undirritaðs útgefanda fyrir 15. maí næst- komandi, fá ekki einasta blaðið allt árið, heldur líka, senda sér með 1. ferð í vor hina stórmerkilegu bók : „Týndi faðirinn“ eptir Árna Garborg. , Bók þessi er vandlega þýdd úr nýnorsku. Utgáfa hennar er vönduð og lagleg. Pappír finn og prent skýrt. Mynd af höfundinum fylgir. Hér er því ekki að ræða um lé- tega kaupbætisskruddu, heldur um fyrir- laks ritverk, sem ailir geti haft gagn af að lesa. Upplagið er lítið, en eptirspurnin verð- ur að líkindum mikil. Því eru menn hvattir til þess, að nota tækifærið sem allra fyrst. Utsölu á blaðinu hefurí Reykja- vík Jón Jónsson, Klapparstíg 9. Davld Östlund. adr. Seyðisfirði- Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Jóns vitavarðar Gunnlaugs- sonar á Reykjanesi, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituð- um skiptaráðanda áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. — Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 3‘o. marz 1903. Páll Einarsson. Samtal. S.: „Hvar fæ eg rafmagns- plettering á skeiðar, gaffla og fleira, er að borðbúnaði lýtur?" Þ.: „Það færðu í Lindargötu 16“. S.: „Mér liggur á að fá það gert fyrir páskana". Þ.: „Já, það geturðu líka fengið". S.: „Fæ eg líka gyilt og forsilfrað?" Þ.: Þetta færðu allt gert, og hvergi eins ódýrt". S.: „Með leyfi. — Hvað heitir smiðurinn, sem leys- ir þetta allt af liendi?" Þ.: „Hann heitir Magnús Þórðarson. Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins í Húnavatns- sýslu fyrir árið 1902. T e k j u r : 1. Peningar í sjóði frá f, á. . . 490, 25 2. Borgað af lánum : a. fasteignarveðslán 1,640, 00 b. sjálfsk.arábyrgð- arlán . . - . 2,665, 5° c. ián gegn annari tryggingu . . . 100, 00 4,405, 50 3. Innlögísparisjóðinn á árinu........7,738, 79 Vextir af innlögum lagðir við höfuðstól 481, 64 8,220, 43 4. Vextir: a. af lánum . . . 486, 80 b. aðrir vextir . . 9, 92 496, 72 5. Ymislegar tekjur ..... 12, 00 AIls: 13,624, 90 Gjöld: 1. Lánað út á reikningstímabilinu: a. gegn fasteignar- veði......2,410, 00 b. gegn sjálfsk.ará- byrgð .... 4,911, 00 c. gegn annari trygg- ingu....... 100, 00 7,421, 00 2. Utborgað af innlög- um samlagsmanna 2,326, 83 Þar við bætast dag- vextir......... 14, 10 2,340, 93 3. Kostnaður við sjóð- inn: a. laun og skrifföng 50, 00 b. annar kostnaður 35, 44 85, 44 4. Vextir af sparisjóðsinnlögum 481, 64 5. Keypt útlend og innlend skulda- bréf...........................1,588 cxj 6. f sjóði 31. desbr.............»,7°7, 89 Alls: 13,624, 90 Jafnaðarreiknlngur sparisjóðsins í Húnavatnssýslu 31. desembr. 1902. A k t i v a . 1. Skuldabréf fyrir lánum : a. fasteignarveðsk,- bréf.............5,965, 00 b. sjálfsk. ábyrgðar- skuldabréf . . 6,695, 00 c. skuidabréf gegn annari tryggingu 1,300, 00 13,960, 00 2. Dönsk verðbréf 4% 1000 kr. 952, 00 3. íslenzk veðdeildarvaxtabréf 41/a%......................... 1,000, OO 4. Útistandandi vextir, áfallnirvið lok reikningstímabilsins . . 290, 59 5. f sjóði: a. í peningum . , 1,707, 89 b. í skuldabr.vaxta- seðlum .... 30, 50 »,738, 39 Alls: 17,940, 98 P a s s i v a: 1. Innlög 170 samlagsmanna . . 16,723, 23 2. Varasjóður . . . . . . . 1,217, 75 Alls: 17,940, 98 Blönduós 11. febr. 1903. Gisli ísleifsson. Pétur Sœmundsen. formaður. gjaldkeri. Reikning þennan með tiiheyrandi fylgiskjöl- um og bókum höfum við endurskoðað og ekkert fundið við hann að athuga. p. t. Blönduós 14. marz 1903. Sigurdur Sigurðsson. Hdlfddn Guðjónsson. Auglýsing. Áma, rekin af sjó, hefur fundizt hér í fjörunni 9. þ. m. ílát þetta er auð- kennt með (r.) ® öðrum botni og g ’ á hinum, er úr eik og staf- irnir U/2” þykkir, hefur verið girt með 10 járngjörðum, en þar af er 1 farin af; rúmar c. 700 potta. Hver sem helgar sér vogrek þetta, sanni eignarrétt sinn á því fyrir und- irskrifuðum bæjarfógeta innan missiris frá birtingu þessarar auglýsingar og borgi áfallinn kostnað. Bæjarfógetinn í Reykjavík. 14. apríl 1902. Halldór Daníelsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.