Þjóðólfur - 24.04.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.04.1903, Blaðsíða 4
68 Takið Vel Eptir Þessu! Ijm leið og eg tilkynni heiðruðum almenningi, að eg hef flutt vinnu- stofu mína á 31 Laugaveg 31, leyfi eg mér að benda á, að hér eptir fást hjá mér — auk allskonar reið- t ý g j a og þess háttar—: SÓFAR, LEG UBEKKIR, FJAÐRAMA TRESS- UR, FJAÐRASTÓLAR fleiri tegundir, HÆGINDASTÓLAR SKRIF- BORÐSSTÓLAR og RUGGUSTÓLAR. Efni og verk hið vandaðasta. T. d. hef eg nú fjaðrir, sem ekki ryðga, og eru þær mjög heppi- legar í rakafengum húsum. Aðgerðir á ofangreindum hlutum tek eg einnig að mér og ábyrgist að leysa þær, sem annað, vel af hendi. Komið, skoðið og kaupið. Verðið er mjög lágt. ♦ ♦ ♦ ♦ 4> ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ EDINBORG ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ F* Lítill ágóði I Fljót skill Með Laura komu miklar birgðir af allskonar vör u. [ Yefnaðarvörudeildina; Virðingarfyllst. Jónatan Þorsteinsson. MJÖG FALLEG og GÓÐ STUMPASÍRZ ásamt fleiru, komu nú með s/s »Laura« í verzlun Björns Þórðarsonar. HvAR fæst bezt MARGARINE? í verzlun Björns Þörðarsonar. 3 krónur fyrir hvert brúkað eða óbrúkað 20 aura frímerki, með mis- prentuninni: „þjónusta". Ymiskonar brúkuð, óskemmd ísl. frí- merki kaupi eg fyrir 5—25 kr. hundr- aðið, og sömuleiðis borga eg burðar- gjald fyrir ábyrgðarbréf, ef 'þau eru frímerkt með 16, 25, og 50 aura frí- merkjum. Otto Bickel, Zehlendorf bei Berlin. J.P.T. Bryde’s verzI u n í Reykjavík hefur með síðustu ferð „Laura" fengið Mustad’s margarine, sem er ætíð álitið hið bezta smjörlíki, sem fæst hér á landi. Vifl Laugaveg eru 2 loptherbergi til leigu frá 14. maf. Semja má við Kr. Krist- jánsson skipstjóra. Landbúnaðarblaðið ,Plógur‘ ritstj.: Sig. Þórólfsson, kostar að eins 1 krónu árgangur- inn 12 tölubl. Flytur magar góðar og þarflegar bendingar. Ætti að vera á hverju sveitaheimili. Fjórir fyrstu árgangarnir kosta 4 kr., ef þeir eru keyptir allir í einu. Einstök númer úr I. og 2. árg. eru ekki lengur fáanleg, með því að sum númer úr þeim árg. eru nú nær þrotin. Borgun fyrir blað- ið sendist undirrituðum, er annast út- sendingu þess. A/lareldri skuldir blaðs- ins greiðist og mér einum. Rvík 17. apríl 1903. Hannes Þorsteinsson. Uppboðsauglýsing. Við þrjú opinber uppboð, sem hald- in verða þriðjudagana 12. maí, 26. maí og 9. júní næstkomandi verða boðnar upp og seldar, ef viðunanlegt boð fæst þessar fasteignir, tilheyrandi dánarbúi Magnúsar Þórarinssonar frá Miðhúsum: 1. Jörðin MiðhÚS í Garði í Rosm- hvalaneshreppi 12,2 hndr. að dýr- leika, með timburíbúðarhúsi og öðr- um húsum á jörðunni. 2. Jörðin Lykkja í Garði í Rosm- hvalaneshreppi 3,2 hndr. að dýrl., með bærilegum leiguhúsum. 3. Jörðin Smærnavöllur í Garði í Rosmhvalaneshreppi 3,2 hndr. að dýrl. með jarðarhúsum. Tvö hin fyrstu uppboðin verða hald- in á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði kl. 12 á hádegi, en hið síðasta á eign þeirri, sem selja á, á Smærnavelli kl. 12, á Lykkju kl. 12V2 og Míðhúsum kl. 1 e. h. Söluskiimálar verða birtir við fyrstu uppboðin. Að afloknu síðasta uppboðinu að Miðhúsum eða kl. rúmlega x e. h., verður þar selt við opinbert uppboð allt lausafé tilheyrandi dánarbúi Magn- úsar Þórarinssonar Miðhúsum og er það meðal annars mjög mikið sjáv- arútvegi tilheyrandi, svo sem bátar og veiðarfæri, ennfremur töluvert af lifandi peningi, kýr, hestar og sauð- fénaður. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 15. apríl 1903. Páll Einarsson. K O M I Ð ullarsendingum ykkar til Egils Eyjólfs- sonar fyrir hverja póstskipsferð og vitjið svo tauanna eptir c. 2 mánuði, líka geta menn fengið tauin um leið og sendingin er afhent. Eftir nokkurn tíma verður nóg fyrirliggjandi af tauum. Eptir 14. maí verður afgreiðslan á Laugaveg 24, nú Laugaveg 31. Virðingarfyllst. E. Eyjólfsson. wwww VAR eru til birgðir af góð- um dönskum KART- ÖFLUM? í verzlun Björns Þórðarsonar, Aðalstræti 6. ----K A U P I Ð------ NORSKA MARGARÍNIÐ frá hinni nafnkunnu MUSTADS-verk- smidju. Það fæst í tveim tegundum hjá Jóni Þórðarsyni. Tvisttauin breiðu — Ljómandi sirtz, mörg munstur — Gardínutau — hvít og mislit — Hvít og óbl. léreft — Lakaléfeft — Fatatau marg. teg. -— Fóðurtau — Millumstrigi — Skozk kjólatau — Cashmere — ítalskt klæði — Molskinn — Vasaklútar hv. og misl. — Linoleum og Vaxdúkur á gólf — Kommóðudúkar —- Flanel og Flanelette — Muslin — Picque — Chifton — Rúmteppi — Segldúkur — Skinn- og Tau-hanzkar — Silki margar teg. — Regnkápur kvenna og karla — Herðasjöl — Höfuðsjöl — Lífstykki — Axla- bönd — Album — Greiður — Kambar — Parfume — Silkibönd — Regn- hlífar — Göngustafir — Stráhattar — Tam O’ Shanters — Enskar húfur — Handklæðatau — Borðdúkatau — Angola — Enskt Vaðmál — Tvinni- og Garn-Hnappar — Stólar og margt margt fleira. í nýlenduvöru- og Pakkhúsdeildirnar: Hrísgrjón — Bankabygg — Hveiti — Mais — Rúgmjöl — Kaffi -— Kandís — Melis — Export — Púðursykur — Margarine mjög gott og ódýrt. Cement — Manila —- Línur — Grænsápa — Stangasápa — Handsápa. Þakjárnið þekkta. Leirtau allskonar — Kaffibrauð — Kex -- Ostur — Niðursoðið Kjöt og ávextir og margt fleira. Ávallt beztu kaup i Edinborg. Asgeir sigurðsson, Mustad’s önglar (búnirtil í Noregi), eru nú eingöngu notaðir við fiskiveiðar með fram ströndum Noregs, einnig við New-Foundland og að öðru leyti um allan heim. Þeir eru hinir beztu og ódýrustu önglar, sem fást í verzlunum. Önglarnir fást nú keyptir hjá verzlunarmönnum alstaðar á íslandi og fiskimennirnir verða að reyna þá. MUSTADW* MARGARlN ER BÚIÐ TIL ÚR HINUM ALLRA BEZTU EFNUM, OG MEÐ OPINBERU EPTIRLITI. Mustad’s margarín hefur í sér fólgið jafnmikið næringargildi sem fínasta smjör, og getur því alveg komið í stað þess. Mustad’s norska margarin er bezta margarínið, sem flytzt í verzlanir. ÞeSSvegna Kaupið Mustad’s norska margarín.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.