Þjóðólfur - 29.05.1903, Side 4

Þjóðólfur - 29.05.1903, Side 4
88 Halldór Daníelsson, bæjarfógeti í Reykjavík, Geri kunnugt: að Árni Jónsson söðla- smiður í Gunnarsholti hér í bænum hefur tjáð mér, að hann að fengnu konunglegu leyfisbréfi, dags. í gær, sé tilneyddur að beiðast ógildingardóms á veðskuldabréfi, dags. 7. ágúst 1885, þingl. 13. s. m. að upphæð 300 kr. frá Guðmundi Jónssyni til Gunnars Gunnarssonar með veði í húseign- inni Gunnarsholti við Garðbæjarstíg í Reykjavík, með því að skuldabréf þetta sé innleyst, en hafi síðar glatazt án þessað vera afmáð úr veðmálabókunum. Fyrir því stefnist hér með sá eða þeir, sem kynni að hafa fyrtéð veð- skuldabréf í höndum til að mæta á bæjarþingi Reykjavíkur á venjulegum stað (bæjarþingstofunni) og stundu (kl. 10 árd.) fyrsta fimmtudag í októ- bermánuði 1904 og þar og þá koma fram með veðskuldabréfið og sanna löglegan eignarrétt sinn að því, með því að stefnandinn að öðrum kosti mun krefjast þess, að veðskuldabréfið verði ógilt með dómi. Til staðfestu nafn mitt og embættisinnsigli. Bæjarfógetinn í Reykjavík 23. maí 1903. Halldór Danielsson. Gjald 50 — fimmtíu — aurar. H. D. Fyrir því stefnist hér með sá eða þeir, sem kynni að hafa fyrtéð veð- skuldabréf í höndum til að mæta á bæjarþingi Reykjavíkur á venjulegum stað (bæjarþingstofunni) og stundu (kl. 10 árd.) fyrsta fimmtudag í október- mánuði 1904 og þar og þá koma fram með veðskuldabréfið og sanna lögleg- an eignarrétt sinn að því, með því að stefnandinn að öðrum kosti mun krefj- ast þess, að veðskuldabréfið verði ó- gilt með dómi. Til staðfestu nafn mitt og embættisinnsigli. Bæjarfógetinn í Reykjavík 23. maí 1903. Halldór Daníelsson. VERZLUN Sturlu Jónssonar selur mjög ódýrt: FERNISOLÍU. TERPINTÍNU. FARFA. SEMENT, Eldfastan LEIR, SAUM, BLÓMSTURPOTTA, BLÓMSTURVASA. LEIRTAU, LEIKFÖNG, ANILÍNLITI, Margar tegundir af niðursoðnum mat. Allskonar Gjald 50 — fimmtíu — aurar. H. D. matvörur, Mjög mikið úrval af álnavöru. V0F~ Nýtt með „Laura“ næst. Til almennings. Ullar sendingum til tóvinnu- vélanna við Reykjafoss í Olfusi, veitir móttöku í Reykjavík Jón Helgason á Laugaveg 45. Sendingarnar verða að vera vel merktar. Islenzk frimerki kaupir háu verði Ólafur Sveinsson. Austnrstræti 5. fiænskur Viður. Það tilkynnist hér með heiðruðum bæjarmönnum að félagið M. Blöndal & Co. hér í bænum, hefur nýlega fengið 2 stóra skipsfarma af völdu timbri af flestum sortum frá Halmstað í Svíaríki, þar á meðal EIK, BIRKI og HLYN (LÖN), er selzt með mjög vægu verði- . Reykjavík 20/ 5 1903. pr. M. BLÖNDAL & Co. Magnús Blöndahl, MUSTAD-bqbsk* MARGARlN ER BÚIÐ TIL ÚR HINUM ALLRA BEZTU EENUM, OG MEÐ OPINBERU EPTIRLITI. Mustad’s nowka margarín hefur í sér fólgið jafnmikið næringargildi sem fínasta smjör, og getur því alveg komið í stað þess. Mustad’s norska margarín er bezta margarínið, sem flytzt í verzlanir. Þessvegna Kaupið Mustad’s norska margarín. Halldór Danielsson, bæjarfógeti f Reykjavík, Geri kunnugt: að Árni Jónsson söðla- smiður í Gunnarsholti hér í bænum hefur tjáð mér, að hann að fengnu konunglegu leyfisbréfi, dags. í gær, sé tilneyddur að beiðast ógildingardóms á veðskuldabréfi. dags. 24. október 1887, þinglesnu 10. nóvember s. á. að upphæð kr. 148.17, frá Guðmundi Jónssyni til kaupmanns J. O. V. Jóns- sonar með veði í húseigninni Gunn- arsholti við Garðbæjarstíg í Reykjavík, með því að skuldabréf þetta sé inn- leyst, en hafi síðar glatazt án þess að vera afmáð úr veðmálabókinni. Fyrir því stefnist hér með sá eða þeir, sem kynni að hafa fyrtéð veð- skuldabréf í höndum til að mæta á bæjarþingi Reykjavíkur á venjulegum stað (bæjarþingstofunni) ogstundu (kl. IO árd.) fyrsta fimmtudag í oklóber- mánuði 1904 og þar og þákomafram með veðskuldabréfið og sanna lögleg- an eignarrétt sinn að því, með því að stefnandinn að öðrum kosti mun krefjast þess, að veðskuldabréfið verði ógilt með dómi. Til staðfestu nafn mitt og embættisinnsigli. Bæjarfógetinn í Reykjavík 23. maí 1903. Halldór Danielsson. Gjald 50 — fimmtíu — aurar. II D. Halldór Danieisson, bæjarfógeti í Reykjavík, Geri kunnugt: að Árni Jónsson söðla- smiður í Gunnarsholti hér í bænum hefur tjáð mér, að hann að fengnu konunglegu leyfisbréfi, dags. í gær, sé tilneyddur að beiðast ógildingardóms á veðskuldabréfi ds. i8.janúar i887,þingl. 3. marz s. á., að upphæð 80 kr., frá Guðmundi Jónssyni til Steingríms kaup- manns Johnsen með veði í húseign- inni Gunnarsholti við Garðbæjarstíg í Reykjavík, með því að skuldabréfþetta sé innleyst, en hafi síðar glatazt án þess að vera afmáð úr veðmálabókinni. Áskorun til bindindisvina frá drykkjnmannakonum. Munið eptir því, að W. Ó. Breið- fjörfl hætti áfengissölunni einungis fyrir bindindismálifl, og kaupið þvi hjá honum það, sem þið fáið þar eins gott og ódýrt og annarstaðar, sem flest mun vera nú af hans fallegu, miklu og margbreyttu vörubirgðum. ^OKKUR j-| af mjög fínum og elegant FATAEFNUM, öll eptir nýjasta móð, sel eg gegn miklum a fslætti gegn peningum til Hvítasunnu. Tilbúin föt. Drengjafataefni. Hálslín og stórt úrval af Slaufum og Humbugum, Flibbar og Brjóst handa ferming- ardrengjum o. m. fl. Klæðaverzlunin Bankastræti 12. GUÐM, SIGURÐSSON. VOTTORÐ. Eg undirritaður, sem í mörg ár hef þjáðst mjög af sjósótt og árangurs- laust leitað ýmsra lækna, get vottað það, að eg hef reynt KÍna-Iífs-elÍXÍr sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð 2. febr. 1897. Guðjón Jónsson. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir V. P. að líta vel eptirþví, að - F standi áflösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínverji með glas i hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs. Uppboðsauglýsing. Þriðjudaginn 2. júní næstk. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið í Helga-búð við hafnarbryggjuna hér í bænum og þar selt: bátur, decimal- vigt (1000 ®), segl, blakkir, tunnur, búsáhöld o. fl. tilheyrandi þrotabúi Helga kaupm. Helgasonar. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 28. maí 1903. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ráðstöfun hlutaðeigandi skiptaréttar verða eptirtaldar fasteignir þrotabús Helga kaupmannsj Helgason- ar boðnar upp á 3 uppboðum, sem haldin verða mánudagana 25. þ. m., 8. og 22. júní næstk. og seldar hæst- bjóðendum, ef viðunanlegt boð fæst: 1. húseignin nr. 11. í Þingholtsstræti, íbúðarhús 11X!22 ál., tvílypt úr tré með járnþaki, geymsluhús og skúr 7X10 og 4X7 ál. meðjárn- þaki. — 2. húseignin nr. 12 í Þingholtsstræti, íbúðarhús tvílypt 12X12 al., úr tré með járnþaki. — 3. húseignin nr. 2 í Pósthússtræti, sölubúð með geymsluhúsi, 20X9 al. tvílypt úr tré með járnþaki. — 4. erfðafestuland við Grænuborg (Helgablettur). % 2 fyrstu uppboðin á húseignunum og öll uppboðin á erfðafestulandinu fara fram á skrifstofu bæjarfógeta og byrja á hád. — 3. uppboð á húseign- unum verður haldið í húsunum sjálfum, í ofangreindri röð og byrja kl. I síðd. í Þingholtsstræti nr. 11. Uppboðsskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi eignirnar, verða tilsýnis 2 dögum fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 13. maí 1903. Halldór Daníelsson. UNDRUÐ ALNIR k

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.