Þjóðólfur - 28.08.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.08.1903, Blaðsíða 4
140 Skiptafundur í þrotabúi Jóh. St. Stefánssonar kaup- manns verður haldinn hér á skrifstof- unni mánudaginn 21. septbr. næst- komandi, og þá meðal annars lögð fram skýrsla um skuldir búsins. Fundurínn byrjar á hádegi. Skrifst. Skagafj.sýslu io. ág. 1903. Eggert Briem. Voss folkeh0i$kole, Vossevangen st. pr. Bergen, Norge, modtager elever fra iste oktober til paaske. Skolepenge og ophold kr. 30,00 pr. maaned. Nærmere oplys- ninger meddeler (B. A.E.) Lars Eskeland, Voss. UNDERTEGNEDE Islandsk Han- dels & Fiskerikompagni Aktieselskab erkender herved at have solgt vort Han- delsetablissement i Budardal, Dalasyss- el, Island, til Herr Bogi Sigurdsson, dersteds, indbefattet Huse, Inventarium, Cargovarer og udestaaende Fordringer saaledes som alt dette var og fore- fandtes den forste Januar indeværende Aar, per hvilken Dag Handelen reg- nes at være sket. Koberen har overtaget at betale hvad vi skyldte til vore Kunder ved Budar- dals Handel den 1. Januar 1903. Islandsk Handels- & Fiskerikompagni Aktleselskab. Salomon Davidsen. Nýjar vörur, Húsfyllir af allskonar nýjum vörum kom nú með „Laura“ til verzlunar und- irritaðs. Þar á meðal ósköpin öll af LÖMPUM og öllu þar til heyrandi. Bæjarins stærsta og ódýrasta Lampa-úrval, 20 stórir kassar = 2V4 ton eru komnir til verzlunar B. H. Bjarnason. Lýðháskólinn, sem áður hefur verið auglýst að yrði haldinn í Reykjavík næsta vetur, getur eigi orðið haldinn þar, en aptur á móti verður Búðardalsskólanum í Dalasýslu breytt í lýðháskóla og hefur alþingi 1903 veitt skólanum styrk í því skyni. Um lýðháskólann í Reykjavík hafa þegar sótt 22. Nú geta þeir af þess- um nemendum, sem þess óska, fengið inngöngu á Búðardalsskólann í haust. Kennslan byrjar 20. okt. og kennslutím- inn er 6 mánuðir á vetri. Námstíminn 2 vetur fyrir þá, sem þess óska. Kennslugreinar verða hinar sömu og áð- ur hafa verið auglýstar í lýðháskólanum. Hver nemandi borgar með sér 20 kr. á mánuði fyrir fæði, kennslu, húso.s. frv. Umsóknir sendast til forstöðumanns skólans, Sigurðar Þórólfssonar í Reykja- vík eða séra Kjartans Helgasonar í Hvammi, formanns skólanefndarinnar. (sienzk frimerki kaupir háu verði Ólafur Svelnsson. Anstnrstrœti 5. Kostaboð frá verzluninni ,GODTHAAB‘. Með gufuskipinu „Vendsyssel", sem væntanlegt er hingað innan fárra daga, koma rúm 1OO föt af hinni viðurkenndu, góðu Rock Lrigtll Steinolíu, sem verður seld á bryggjunni fyrir afarlágt verð, mót pen- ingum út í hönd. Kaupendur geta kosið um, að fá olíuna viktaða, eða eptir „gallons“máli erlendis frá. Notið nú tækifærið! ♦ ♦♦♦<$►♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ EDINBORG ER NÝKOMIÐ: == Regnkápur karla do kyenna Regnhlífar Lakaefni, ný tegund Yetrargardínutau, fl. teg. Pique, Flonelette Borðdúkadregill HandklæðadregiII Yasaklútar, Kommóðudúkar ♦ ♦ ♦ ♦ T Fiolin, Fiolinstrengir do. stólar, skrúfur o. fl. Hnappar, Krókapör, Tvinni fl. teg. Heklugarn, Prjónagarn o. m. fl. Asgeir Sigurðsson. Til þeirra, sem ætla að byggja. Verzlunin „GODTHAAB" fær ávallt með hverri póstskipsferð, og sömuleiðis með sérstökum leiguskipum miklar birgðir af allskonar byg'ging'- arefnum. Hefur því optast birgðir af öllu, sem þarf til húsabygginga t. d. TIMBUR allskonar, CEMENT, KALK, PAPPI margar tegundir. ÞAK- JÁRN af öllum stærðum. Allskonar SAUMUR, MÁLNING o. s. frv. Vörur þessar eru allar mjóg vel valdar, vandaðar og svo ódýrar, sem frekast er unnt. Hvergi í bænum geta menn fengið eins þægilegt og gott efni til húsa og innréttinga á þeim, og allt á einum stað, svo að ekki þarf að tína allt saman frá hinum og þessum, sem optast eykur kostnað, og þess utan bæði óhentugra og dýrara. Er því ráð fyrir hvern og einn, sem ætlar sér að býggja, að leita til verzlunarinnar „GODTHÁAB", áður en hann algerir kaup annarsstaðar. Væntanlegt er innan fárra daga stórt gufnskip með valinn timburfarm frá Halmstad í Svíaríki, og nú nýkomið með s/s „Laura", og von á með s/s „Vendsyssel", „ísafold" og „Vesta" allskonar efni tii húsabygginga. M USTADS M ARGARINE er viðurkennt hið bezta. Það fæst ætíð í verzlun. Jóns Þórðarsonar. Singers- Saumavélar frá Frister & Rossmann. Einkasölu hefur: Sturla Jónsson. Nauðsynlegt. Gisli Þorbjarnarson bnfræðing- nr, Skólayörðustíg' M 12, tekur að sér að leigja út hús og einstök herbergi, selja og kaupa hus, jarðir og þilskip, semja samninga og skrifa mikilsvarðandi bréí fyrir almenning. Herra dócent dr. Valtýr Guðmundsson hefur i dag afhent mér 200 kr. að gjöf til „Brœðrasjóðsins" frá sér og 22 námsmönn- um i Kaupmannahöfn, og kann eg gef- endunum beztu þakkir fyrir vegna sjóðs- ins. Reykjavík 25. ágúst 1903. Björn M. Ólsen. Beint frá N o r e g i fékk eg með s/s »Laura« mjög mikið af Mustads Margarine, er eg mæli mjög mikið með, þar sem það er sérstaklega gott margarine og ódýrt eptir gæðum þess. G. Zoéga. Skiptafundur í dánarbúi baróns C. Gauldrée Boilleau verður haldinn hér á skrifstofunni mánu- daginn 7. septbr. næstkom. á hádegi. Verður þá lögð fram skuldaskrá og gerð ákvörðun um sölu á nokkrum óseldum fjármunum (málverkum o. fl.). Skrifstofa Mýra- og Borgarfjarð- arsýslu 30. júlí 1903. Sigurður Þórðarson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu L. Popps verzl- unar á Sauðárkrók og að undangengnu fjárnámi, verður íbúðarhús Tómasar söðlasmiðs ísleikssonar í Kolkuósi selt við 3 opinber uppboð, er haldin verða laugardagana 29. ágúst, 5. ogi2. sept- ember. næstk.. Uppboðin byrja kl. 2 e. h. og verða 2 fyrstu uppboðin haldin á skrifstofu sýslunnar, en hið þriðja í sjálfri hús- eigninni. Söluskilmálar verða til sýnis á upp- boðunum. Skrifst. Skagafj.sýslu 10. ág. 1903. Eggert Briem. Nýjar birgðir af Mustads norska Margarine Bezt er og verður l»ó að eiga kaup við verzlunina ,GODTHAAB‘. Reynslan er ólygnust. komu í verzlun mína með s/s »Laura« um daginn, og mæli eg mjög með því þar eð það er hið bezta. Gunnar Einarsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.