Þjóðólfur - 15.01.1904, Blaðsíða 2
IO
smátt, allt ókeypis, og er prestum og
fæknum falið að útbýta honum. Er von-
andi að þeir geri sér far um að rit þetta
nái sern mestri útbreiðslu, og að menn
muni eptir því að ganga eptir ritinu hjá
þessum embættismönnum Því er opt
svo varið með ýmsa bæklinga, er úbýta
á gefins og sendir eru einstöku mönn-
um í því skyni, að fjöldi manna sér þá
aldrei, veit ekkert af þcim Berklaveikin
er svo mikill vogestur hér sem annars-
staðar, að brýna nauðsyn ber til að hepta
utbreiðslu hennar, sem mest má verða,
en til þess útheimtist fyrst og fremst Ijós
þekking almennings á veikinni, og hvern-
ig helzt megi varast hana. Þá fara menn
að verða gætnari og athngulli bæði um
sjálfa sig og aðra. Það verður því aldrei
ofvel brýnt tyrir mönnum, bæði sjukum
og heilbrigðum, að gæta hinnar mestu
varúðar, að þvi er veiki þessa snertir.
Menn ættu því að lesa bækling þennan
með athygli og færa sér í nyt fræðlslu
þá, er hann veitir. Það kostar heldur
ekkert. 22 myndir eru í bæklingnum til
skýringar.
För um Dala- og Strandasýslur
haustið 1 903.
Eptir P. Z.
III.
K o I la fj örð ur.
Fyrir sunnan Steingrímsfjörð skerst inn
l landið lítill fjörður, sá er nefndur Kolla-
■fjörður, eptir þeitn, er fyrstur byggði
fjörðinn, sá hét Kolli, og bjó hann undir
Felli. Þar býr nú presturinn, en landnám
Kolla hefur skiptst, og myndar einn hrepp,
er hann kenndur við Fellið og kallaður
Fellshreppur.
Yzt við Kollafjörð að norðanverðu
stendur bær sa, er Kollafjarðarres heitir.
Þar hefur nú um lyrirfarandi ár búiö Guð-
fnundur bóndi Bárðarsön, hinn mesti fram-
kvæmdarmaður, enda ber jöiðin þess ó-
tvíræð merki. Allt lúnið hefUr verið
sléttað og girt, byggt timburhús, ogengið
hefur verið stórbætt, og mikið afþvígert
að flæðiengi og girt. Guðmundur ér nú
fluttur frá jörðinni, að bæ í Hrútafirði,
en Guðinundur sonur hans býr þar nú.
Guðmundur hinn yngri er fræðimað-
ur mikill, og að allra áliti mikill nátt-
úrufræðingtir. Náttúrufræði íslands á
honum talsvert að þakka, nægir þar að
benda á það, að hann hefur safnað miklu
af grösum, skófum og mosa á Vesturlandi.
sérstaklega f Strandasýslu. I »Flóru ís-
lands« eptir Stefán kennara, má sjá þess
Ijós merki, svo og í Lichens Islandiae«
eptir J. S. Deichmann Brandh (Kh. 1903).
Nú er Guðm. aðallega farinn að hugsa
um. dýra- og jarðfræði; segír hann að
margar jarðfræðisleifar megi finna þar,
sjór hafi fyr gengiö mikið hærra, og verið
mikið heitari en nú o. fl.
Presturinn, séra Arnór Arnason, býr
nndir Felli, hefur liann margt hjúa og
bú stórt. Rétt þar hjá eru Ljúfustaðir,
þar sem Guðjón alþm. bjó. Ljúfustaðir
munu vera fremur lítil jörð, en vel setin,
þar er timburhús og fjárhús mikil, mörg
undir einu járnþaki. Þá fjárhúsabyuging
er ná farið að tíðka allvíða, enda hlýtur
hún að vera hentug. Fjármaðurinn þarf
ekki að ganga milli margra húsa, ogeigi
að opna nema einar dyr. Honum verður
því Iéttara að hirða féð. Auk þess verða
húsin betri, þrifalegri og bjartari.
Mjög vfða var rætt um Guðjón við mig,
og er eg sannfærður um það, að enginn
mun sækja gull í greipar Guðjóns við al-
þingiskosningar þar f sýslu, svo vel er
hann kynntur þar, og svo vel líkar þeim
Strandabúum yfirleitt stefna hans í stjórn-
málum. Gaddavírinn góði hefur líka ekki
spillt. Öllum búendum þar leizt mjög
vel á frumvarpið, og glöddust yfir fram-
gangi þess, en faa heyrði eg hæla því
meir og alþingi fyrir gerðir sínar í því
máli, en séra Arnór tindir Felli. Vænst
þótti honum þó um fitinnarpið vegna þess,
að það sýndi svo mikinn og ótvfræðan
framfarahug hja þinginu. en yfirleitt voru
þeir, er töluðu um frumvarpið, sammala
um það, að mjög óheppilegt \æri það,
að eigi mætti girða meira en hið ræktaða
tún. Það getur mjög vfða staðið s\o á,
að móar eða grttndir liggi að túninii, er
bóndinn vill rækta og gera að túni, og
ligglir þá í augtim uppi, að það er marg-
falt hægra fyiir hann að rækta það. ef
hann girðir blettinn. Það ákvæði lag-
anna, að búandi megi girða slikt svæði
á sinn kostnað, virðist harla einkenmlegt.
Annað atiiði, sem menn tirðu ekki sem
bezt ásattir um, var það, hvort giiðingin
þyrfti að vera jafnhá og lögin gera rað
fyrir. Allir voru sammála uni það, að betra
hefði verið, að hafa lögin eins og flutn-
ingsm. þeirra upphaflega \ildi, að vír-
strengirnir væru eiruini færri, en aptur
væri skylda að jafna jöiðina undir neðsta
strenginn. Ef slfk jöfnun væri á jarðveg-
inum, skil eg ekki annað^en þrfr streng-
ir séu nógir, að minnsta kosti er það
reynsla Jóns búfr. Jónatanssonar. Þetta
atriði álít eg nauðsyn að búfræðingar og
bændur tipplýsi, því óþaift viiðist að gera
girðingu hærri, og þar af leiðandi dýrari
en þörf er, til þess að skepnur fari ekki
í túnið.
Fair, er eg hiiti í för minni, hafa meir
hugsað ýms búnaðarmál, og fylgzt yfiileitt
jafnvel með geiðtim þingsins í þeim, og
séra Arnór, enda hugsar hann mikið um
bú sitt og býr mikinn. Engjar hans liggja
á eyrum niður við Kollafjöiðipn; erti engj-
arnar fallegar og sléttar, en mættu þó
vera ennþá fallegii og betri, því þær liggja
ákaflega vel \ið vatnsveitingu úr ánni.
Séra Arnór fékk mann til þess að gera
þar vatnsveitingarskurði, sá var búlræð-
ingur; maðurinn gióf skurði, og kastaði
hnausiim og möl upp á eyrainar. E11
árangurinn vaið sá, að eyrarnar eru enn
þýlðari en áður, en ekkert vatn rann þar
er búfræðingurinn ætlaðist til þess. Aptur
gerði þessi »jarðabót« það gagn, að ain
fór annarstaðar upp á engjarnar, svo að
nokkur hluti þeirra er nú flæðiengi.
Eitt af þeim málum, sem nú eru mjög
á dagskrá í Tungusveit og Kollafirði, er
það að sameina þar kirkjurnar. Ásfðasta
héraðsfundi átti að ræða mál það, en það
varð eigi hægt, því enginn héraðslundur
var haldinn. Vantaði einn fulltrúa til þess
að h'ann yrði löglegiir. Tröllatungukirkja,
sem er kirkja þeirra Tungusveitunga, er
á sveitar- og kirkjtisóknarenda, og þ\í
auðsjáanlega illa sett; Fellskirkja er aptur
1 miðri sókninni, en sú sókn er Iítil. Þeir
er fylgja sarneiningunni, vilja fá kirkjtina
að Hvalsá, og verður ekki annað sagt,
en það virðist vera í alla staði æskilegt.
Eg held það væri mtin betra, að hafa
kirkjurnar færri heldur en nu er, en að
hafa þær aptur betri og sómasamlegri.
Það, að kirkjurnar, guðshúsið, sé Ijótasta
húsið, sem til er á bænum, ljótara, óálit-
legra og opt verra en fjárhúsin, virðist
ekki vera sérstaklega vel til fundið. Sum-
ar — og það jafnvel flestar — kirkjur hér
á landi eru svo kaldar að vetrinum, að
frágangssök finnst mér vera að bjóða ferð-
heitum og göngtimóðtim mönntim að sitja
þar hreyfingarlalisum í hér um bii 2—3
klukkutlma. Skil eg ekki annað, en það
geti haft fremur slæm áhrif á heilsu manna.
En það lítur tit fyrir, að prestastéttin yfir-
leitt finni nauðalftið til þess. Ef þeir
ætluðust til þess, að kirkjan væri sótt að
vetri til, finnst mér nauðsyn, að það sé að
minnsta kosti í henni ofn, og að hver
smávindur næði ekki í gegnum hana, eins
og nú mttn eiga sér allvfða stað. Og
eptir þvf sem kirkjurnar verða færri, eptir
því fa þær meiri tekjur, og þá verður
hægar að gera þær s\o, að þær séu við-
unanlegar.
Eitt af þeim ínálum, er við séra Arnór
töUidum 11111, var hvort hestarnir eyðilegðu
hagana, og skoðanir Guðjóns búfr. um
það efni. Séra Arnór var ekki mjög hrif-
inn af skoðuntim Guðjóns, að hestarnir
eyðilegðu hagana, .sagðist hann \aitþekkja
meiri villu. Hestiirnir læktuðu fremur
landið, peir bæði önduðu fra sér næring-
arefni handa juitunum. og s\o gæftt þeir
þeim áburð; það væri þvf slður en s\o
að þeir etðilegðu það. Eg skal nú ekki
segja um það, h\ort skoðun séra Arnórs
er rétt, eg er ekki búlræðingur, en hitt
finnst mér hljóta að vera vitleysa, að haga-
ganga hesta eyðiteggi landið. Það er
ekki nema eðliltgt, að hestarnir eyðileggi
landið, ef það er ofifyllt af hestum. Það
er alveg eins hægt að eyöileggja það, með
því að offylla landið af fé eða nautpen-
ingi, en annars held eg að hestarnir geri
þvi fremtir gagn. Sinuflóarnir virðast og
bera vott um það. Eða hvernig haldi
þið t. d. að Blönduhlföin í Skagafiiði og
Skarðsströndin í Dalasýslu liti út, ef það
væri rétt, að hestarnir eyðilegðu landið?
í þes-um sveitum hefur hestum verið
beitt Ifklega fra því að landið byggðist,
og veit eg þó ekki annað en sveitirnar
séti blómlegai; það virðist þó benda á
það, að hagaganga eyðileggi ekki landið.
Og s\o er annað; þessir herrar, er pré-
dika mest á móti hagagöngum, geta ekki
hugsað séröðruvísi útigangshesta, en giind-
horaða og þióttb.usa. Þeir mala haga-
gönguna með þeim dráttum, sem verstir
eru. Kn þessir drættir eru heldur ekki
réttir; vanalegast mun það, að vanir úti-
gangshestar ganga aldrei úr spiki, eru
alveg jafnfeitir vetur, sumar, vorog hatist.
Mér er kunnugt um áburðarhesta, sem
eru útigangshestar, og aðra, sem er
gefið, og ætti eg að dæma eptirþvf, vildi
eg útigangshestana fremur; þeir eru feit-
ari, (hinir eru aldrei eins feitir); þeir eru
alveg eins þolnir og hraustir. Sú þyngsta
byrði, er eg veit til að aburðarhestur hafi
borið, bar gamall (um 16 vetra) útigangs-
hestur noiðtir f Skagafiiði, sem aldrei
hefur í hús komið, og aldrei hefur verið
hafður til reiðar. Verst fyrir hestakyn
vort mtin það vera, að margir, bæði af
neyð og þaifleysu, nota sama hestinn sem
abuiðarhest og til reiðar. Eg held að
fátt fari ver með áburðarhestana en þetta
reiðjask. Auðviiað er það, að til þess að
útigangshestar séu feitir, má ekki offylla
landið, og jörð verður að vera nóg. í
flestum vetium nun svo vera, t. d. í Skaga-
fiiði, að jörð þiýtur aldrei, og hieinn ó-
þaifi er að gela hestum, nema kannske
1—2 viktir á n örgúm arum. I þeim sveit-
um virðist þvf nóg að eins að eiga til
nokkurt hey handa þeim, ef illa vetrar.
Þegar nýir straumar berast til vor, finnst
mér \ér verðum að gæta þess, að þeir
eigi við, en eigi gleypa allar bókstafs-
kenningar eins og einhvern »lífsins elixír«
er bæti öll vor mein.
Þá er og önnur kenningin sú, að hest-
urinn sé þeim mun betri, sem hann er
stærri. Þetta er náttúrlega rétt, að því
leyti sem hestar eru seldir til útlanda, en í
öllum tilfellum er það ekki. Þannig sá Guð-
jón búfr. t. d. undir Felli stóra og stæöi-
lega hrysstf, er séra Arnór á, og leizt G.
Jiún vel til kynbóta fallin, og ágirntist því
hryssuna. Séra Arnór vildi eigi láta Guð-
jón fá hana til þeirra þarfa, þvf hann
vi 11 ekkert eiga undan hryssu þessari. Þótt
hún sé stór og fönguleg, þá er hún löt,
treg og silaleg, og af slíkum hestum
höfum við nóg. Það er hægt að gefa
hestum krapta og jafnvel stærð, en vilja
held eg að sé alveg ómögulegt að gefa
þeim, en vilji er mjög mikils virði, og það
þótt hesturinn sé áburðaihestur; hann
gengur betur fyrir plógnum, er röskari
o. fl. Eg held menn ættu, jafnfiamt því
sem þeir hugsa um stærðina á kynbóta-
hestum sínum, að hugsa um kyn þeirra
og vilja.
Sunnan við Kollafjörð skerst fjiirðui sá,
er Bitra heitir, inn í landið. Þegar farið
er þangað, liggur leiðin i ú orðið framar-
lega yfir hálsinn, sem er á milli sveit-
anna; áður lá hann með sjó fram, fyrir
framan hálsinn leið þá, sem kölluð er
fyrir Stiga. Eg fór þá leið, og kom því-
að Broddanesi, sem nú um n>örg ar hef-
ur verið nrjög vel setinjöið. Jörðin sjalf
er stór, og mikil hlunnindajörð. Þar bjó
um langan aldur Jón heit. faðir Björns
prests í Miklabæ. Mér var sagt fra þv£
þar, að Jón hefði sagt það, að þegar hann
hetði verið ifngur, hefði það þótt ósvinna
að kqma s\o frá kirkju, að eigi fyndist
vínlykt af manni. Jóni þótti brenni\ín
slæmt, og var alla æfi sfna mikill reglu-
maður, en til þess að geta þó fylgst með,
þá hafði hann blátt pelaglas og dreypti á
þ\í rétt áður en hann kom a bæina, til
þess að brennivfnslyktin fyndist þó af
honum. Nú er þessi hugsunarháttur fyrir
löngu horfinn bæði þar — og vist ann-
arsstaðar. — Menn eru orðnir s\o fróðir,
að þeir vita að áfengið er eitur, sem
aldrei gerir gagn, en eimmgis skaða, og
það er almennt álitin skömni að því að
láta sjá vín á sér. Bráðuni komumst yér
svo langt, að fólk alítur yfirleitt skönim
fyrir hvern mann að neyta álengta drykkja,
í hversu smátim mæli sem það er.
A Broddanesi er nú Sigurður hrepp-tj.
Magnússon, hinn gestrisnasti c g höfðii g-
legasti maður, og buhöldtir góður. Á
Bioddanesi er timburhús, s\oerog vfðnr,
t. d. á Stóra-Fjarðarhorni. Bóndinn,sem
þar var, Jón Þórðarson, hefur bætt jörð-
ina mjög mikið, enda lékk hann f ár
yerðlaun úr ræktunarsjóðnum. Jón flutti
í vor þaðan að Hvítadal í Saurbæ.
Eins og eg gat um áður, tekur
B i tra
við fyrir sunnan Kollafjörð. hún myndar,
eins og Kollafjörður, einn hrepp og eina
sókn. Höfuðbólið þar af jörðum mun
vera Óspakseyri, þar býr nú sýslum. Marino-
Hafstein stóru búi; hann er maður hinn
gestrisnasti og skemmtilegasti heim að
sækja. Annarsstaðar kom eg ekki f Bitru,
sro eg hef litla ástæðu til að segja meira
um Bitruna. Þegar farið er þaðan til
Hrútafjarðar, er riðið yfir Stikluháls; við
veginn norðan á hálsinum þyi fti nnuðsyn-
lega. að gera, hann er mjög grýttur og
því ógreiður yfirferðar. Sá vegurer land-
sjóðsvegur.
Þegar eg gat ttm Steingiímsfjöiðinn,
gleymdi eg einu, sem er alleinkennilegt
þar. Þegar tveir menn mætast þar, ann-
ar norðan úr Vfkursveit, en hinn úr mót-
settri átt t. d. Húnavatnssýslu, spyria h\orn
annan : Hvaðan kemur þú? Sá fyrri svar-
ar: »Að norðan«, og sá síðari: »Aðnorð-
an«. Báðir koma að norðan, og koma
þeir þó eigi úr sömu áttinni, heldur hér
um bil úr tveimur mótsettum áttum.
Lofsverð hreinskilni.
Harmagrútur
Bessastaða-Þjóðv. 9. þ. m. yfir valtýsk-
unni sálugu frá 1901 er dálítið skoplegur.
Þspi eru sein að gróa þessi sárin. Þau hafa
verið svo djúp. Það hefur verið svona
svíðandi sárt fyrir „Þjóðv." að sjá vonar-
stjörnu valtýskunnar hverfa í dauðadjtip,
að hann getur ekki stillt sig um, að tárfella
á dánarbeð hennar, hálfu þriðja ári eptir