Þjóðólfur - 15.07.1904, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.07.1904, Blaðsíða 3
123 niá þá fyrst telja, að það eru lærisveinar hans, sém mest og bezt hafa unnið að þvi, ad gera kunn í veröldinni og skiljanleg hin ódauðlegu rit forfeðra vorra. I þessu efni hafa útlendingar lært ná- lega allt af íslenzkum fræðimönnum, en svo hefur skóli þessi verið gröðrarstía fyr- lr góða vísindamenn í ýmsum ö&rum grein- um t. d. i hinum klassisku fornmálum lat- inu og grísku, og aukið stórum virðingu heimsins á þjóð vorri. Auk þess hafa frá skólanum komið fjölmargir nytsamir og Þjóðhollir embættismenn í öllum embætta greinum. En nú er ráðgert, að minnka stórum latinunám i skólanum, og látum Það nú vera, en að afnema með öllu grísku- námið. Þetta, að afnema grísku í skólan- 11 m er ein af þessum vitlausu uppástung- Ulr>. sem einhverjir letingjar og ónytjung- ar meðal skólapilta hafa fyrst komið upp með, en aðrir svo gleypt við alveg óhugs- aðri. ÞV( verður eigi neitað, að grískan hefur verið og er enn grundvöllur almennr- ar vísindamenntunar. Frá grískum bók- menntum stafar þjóðmenning Norðurálf- Unnar. Ef öðru hverju hefði átt að sleppa latínunni eða grískunni, þá mátti latínan heldur fara, því það er alkunnugt, að róm- versk goðafræði, skáldskaparlist og bók- vísi er eigi til í hinni þjóðlegu merkingu, heldur er það allt eptirherma og stæling ^ Srískum menntum. En latínan var svo eng> um miðaldirnar almennt ritmál á vesturlöndum, að lítt gerandi er að hætta að kenna hana, og þá er ennþá síður gerandi að hætta við grískuna, því hún er sönn undirstaða siðmenningarinnar. Svo emur það og til skoðunar, að allir, sem prestar verða, þurfa nauðsynlega að kunna nokkuð í grísku, vegna Nýja testamentis lns' hin að ætla þeim aukakennslu í henni, sem síðar kunna að gerast prestar, verður v|st aldrei nema helbert kák, og þá er þeim 'num sömu gert skólanámið örðugra en ° rum embættismannaefnum, sem hvorki er rétt né sanngjarnt, því ekki eru prests- embættin þeim mun betur launuð en önn- Ur embætti. Slíkt fyrirkomulag yrði þvi 1 að gera prestsstöðuna enn ófýsilegri en un er. Þyngra skólanám og svo verri aUnakjör á eptir, það á illa saman, og SV° hætist þar við, að piltar í 4. bekk skól- ans eru flestir enn eigi fullráðnir í, hvaða ernbættisnámi þeir taki fyrir sig síðar, svo s*k tilhögun er óhæfileg, og er vonandi, a heðið verði með að innleiða það fyrst smn, en minnka kynni að mega grísku- námið ofurlítið, enda er það í samræmi V1yfækkUn latínutímanna. j 6rðl nám klassisku málanna eyðilagt í ir ”.USkð*a vorum, þá hætta útlendar þjóð- a bera virðingu fyrir íslenzkri vísinda- lærif^n °g hætta íslendingar að vera indn6 UT r!!lendinKa i norðrænum fornvís- Sætt v7 umUn Sannast °Ser a'veg auð- 1 Cr efum heldur engan háskóia i nU 111 að annast um forntungnanám- san a° alnám ^ess 1 latínuskólanum er allt* fsl!em 3ð Rera Það alveg útlægt um tnenn ’ °g sama sem að setja náms- útlenr| VOra á annan og lægra bekk, en utændingar setja sina námsmenn. Grímsneshreppi 20. júnf. Veð Um angan tíma, hverdagurinn ,„ri hjartan; grasvöxtur á túnt , 1 K*tur, heldur lakari á vot i Ur Ur hefur gengið vel og heilb ið v3gtæt'*°ÞrÍfaeða Q^kláðamj, o/k undantek„um ,-2 \ °g borið hefur 4 kíí k- undanfarin ár. nUm S°” dirT651*8^ hafa Í írSSfarmCnn’ henda uiyrirtæki, sem hér hafa verið á’.að eitthvað sé r þv( stormál, er hreppinn varðar h- umtals og framkvæmda á funH ' “íft'SÞarf,. st.,1 þai, ; h rúarmái.» 1Ja f hefur átt ’ f6m Vlð taIsver sem fyrir nokkrum árum var e' aðal framsóknarmönnum, og b emmg á öðrum stöðum. MáIj: komið í það horf, að einhver V( að ekki líði mörg ár, áður hre hina marg- og langþráðu brú. Annað framfarafyrirtækið er stofnun tveggja rjómabúa í sveitinni, við Apá og Fossvallalæk. Munu flestir búendur hreppsins gengnir í bú þessi og hafa reist sér smjörgerðarskála; taka búin til starfa jim fráfæru. Þetta eru hvorttveggja þörf og lofsverð fyrirtæki, en varla verður hið sama sagt um þriðja málið, sém er á prjónunum: skipt- ingu Grímsneshrepps í tvö sveitarfé- lög. Sveitin er að vísu stór og talsvéit víð- lend, en umkvartanir um erfiðleika, því við- víkjandi, hafa ekki heyrzt á mörgum, aðai- lega frá einum eða tveimur mönnum, ofan úr Laugardal, og þar með hafa nú á sein- ustu tímum fylgt, að minnsta kosti á papp- írnum Dalbúar allir. Fremri- og austurhluti hreppsbúa hefur ( raun og veru til skamms tíma verið mótfallinn skiptingunni, sökum þess að sannur, eindreginn vilji Dalmanna hefur aldrei komið ( ljós á fundum þeim, sem þeir hafa mætt á^ til að ræða málið. A seinasta fundi sem málið var rætt á, og sem kom sér saman um skiptinguna, mættu næstum allir Dalbúar, en með skipt- ingunni töluðu ekki nema 3 eða 4 þeirra, þó margsinnis væri á þá skorað að gera grein fyrir þörf hennar. Svo þegar loks var búið að koma skiptingunni í gegn, og Dalbúar voru búnir að fá vilja sínum framgengt, þá var það orðið lakasta meinið, að hreppurinn þeirra væri oflítill! Skyldi þá nokkur þörf hafa verið á skiptingunni? Ósannindi eins og fleira eru það, sem Isafoldarritstj. segir í máigagni s(nu fyrir skemmstu, að skrifstofukostnaður við amtsráð Suðuramtsins sé nú 50 kr. á ári. Þessar 50 kr. eru ekki annað en þóknun, sem amtsráðið hefur veitt þeim skrifara á amtsskrifstofunni, sem sérstaklega hefur haft amtsráðsskriptir á hendi, en vitanlega er hinn eiginlegi skrifstofukostnaður eða meginhluti hans fólginn ( skrifstofukostnaði amtsins eða er partur af honum, og hvílir hann á landssjóði. Alþing hefði sannarlega eigi ákveðið í frumvarpi sínu til laga 3. oktbr. 1903, um aðra skipun á æztu um- boðsstjórn íslands, að þóknunin handa for- setum amtsráðanna fyrir skrifstofukostnað skyldi vera 300 kr., og að amtsráðin mættu hækka þessa upphæð, ef skrifstofukostn- aðurinn við amtsráð Suðuramtsins væri að eins nú 50 kr. Settur.sýslumaOur í Rangárvallasýslu er Sigurður Eggerz cand. jur. „Laura“ kom frá útlöndum í fyrra kveld. Með henni komu stúdentarnir Geir Zoéga, Guðmundur Jóhannsson og Guðm. Lúter Hannesson, ennfremur einn íslendingur (Vilhjálmur Stefánsson) frá Ameríku og nokkrir þýzkir og enskir ferðamenn. RáOherrann brá sér snöggva ferð umhverfis land með »Heklu« í gær. Verður 10—12 daga að heiman. „Skálholt“ kom norðan og vestan um land í gær. Olafsvík. Það tilkynnist hér með almenningi, að gufuskipið „SkálhOlt'* kemur við í ÓlafSVÍk í suðurleið h. 30. oktober þ. á. Reykjavík h. 15. júlí 1904. C. Zimsen afgreiðslumaður. Firma-tilkynningar. Samkvæmt lögum 13. nóvember 1903 um verzlunarskrár, firmu og prókúru- umboð hafa eptirgreind firmu verið filkynnt til innfærslu í verzlunarskrá Reykjavíkur: 1. Margrét Þorbjörg Jensen í Reykia- vík rekur þar verzlun, fiskiveiðar og síldveiðar með firmanafninu: » Verzlunin Godthaab«. Thor Jensen er prókúruhafi. Undirskript: pp. Verzlunin Godthaab. Thor Jensen. 2. Ásgeir Sigurðsson kaupmaður rek- ur verzlun í Hafnarstræti nr. 12 í Reykjavík með firmanafninu: » Verzlunin Edinborg«. Undirskript: Verzlunin Edin- borg. Ásgeir Sigurðsson. 3. Christiane Frederikke Duus ekkju- frú og Ólafur Ásbjörn Ólafsson kaupmaður í Kaupmannahöfn og Reykjavík reka verzlun í Reykja- vík með firmanafninu: »H. P. Duus«. Firmanafnið rita þau hvort fyrir sig með fullu gildi og fullri ábyrgð. Undirskript: „H. P. Duus“. 4. Hans Andersen og Ludvig Ander- sen klæðskerar í Reykjavík reka þar í félagi skraddaraiðn með firma- nafninu: »11. Andersen & Sön«. Eign þeirra í félaginu hvors um sig óákveðin, en þeir hafa einn fyrir báða og báðir fyrir einn ótakmarkaða ábyrgð á skuldbind- ingum firmans og hvor fyrir sig rétt til að rita það. Undirskript: „H. Andersen & Sön“. 5. Eyvindur Árnason og Jón Jónsson Setberg trésmiðir í Reykjavík reka þar trésmíðaiðn með firmanafninu: »Eyvindur og Jón Setberg«. Til- lag þeirra er 11,000 kr. hvors, og að öðru leyti hafa þeir einn fyrir báða og báðir fyrir einn ótak- markaða ábyrgð á skuldbindingum firmans. Þeir geta hvor fyrir sig ritað firmað með fullu gildi og fullri ábyrgð þannig: „Félagið Eyvindur og Jón Setberg". 6. Hlutafélagið „Völundur" í Reykja- vík rekur þar timburverzlun með firmanafninu: »Hlutafélagið V'ól- undur«. Lög félagsins samþykkt 25. febr. 1904. Höfúðstóll 13,500 kr., skiptist í 45 hluti á 300 kr., ♦ er hljóða upp á handhafa; þar af greiddar 7,700 kr.; eptirstöðvar má innheimta fyrir 1. júlí 1904. Höfuðstólinn má hækka í 20,000 kr. Birtingar til félagsmanna skulu settar í eitthvert opinbert blað í Reykjavík. Stjórn félagsins: Magn- ús Blöndahl, Hjörtur Hjartarson og Sigvaldi Bjarnason trésmiður, ritar firmað í heild sinni þannig: pr. Hlutafélagið Völundur. Hjörtur Hjartarson. Magnús Blöndahl. Sigvaldi Bjarnason. 7. Hlutafélagið „Mjölnir" í Reykja- vík rekur þar steinsteypugerð og grjótmulning með firmanafninu: »Hlutafélagið Mjölnir«. Sam- þykktir dags. í desembermán, 1903. Höfuðstóll 20,000 kr., skiptist í 400 hluti á 50 kr., er hljóða á handhafa. Af þeim eru 7 óseldir, 7 ógreiddir að hálfu leyti, en gjald- dagi þeirra er 1. ág. þ. á. Birt- ingar til félagsmanna skulu settar í blað það í Reykjavík, er flytur stjórnarvalda-auglýsingar. Stjórn félagsins eru: Knud Zimsen verk- fræðingur, Sturla Jónsson kaup- maður og Jón Jakobsson forngripa- vörður. Firmað rita þeir allir saman þannig: „Fyrir hönd hlutafélagsins Mjölnis í Reykjavík". K. Zimsen. Sturla Jónsson. Jón Jakobsson. 8. Hlutafélagið „ísfélagið við Faxa- flóa“ rekur atvinnu í Reykjavík við frysting síldar, kjöts og annara matvæla með firmanafninu: »fsfé- Iagið við Faxaflóa«. Samþykktir dags. 5. nóv. 1894. Höfuðstóll 10 óoo krónur, skiptist í 200 hluti á 50 kr., sem hljóða á nafn og og allir enrgreiddir. Birtingar til félagsmanna skulu settar í blað það í Reykjavík, er flytur stjórnar- valdaauglýsingar. Stjórn félags- ins: Tryggvi Gunnarsson banka- stjóri, C. Zimsen konsúll og Sturla Jónsson kaupmaður. Þeir rita firmað allir saman þannig: ísfélagið við Faxaflóa — hluta- fél. — Tr. Gunnarsson. C. Zimsen. Sturla Jónsson. 9. Hiutaféagið „Klæðaverksmiðjan Ið- unn“ rekur í Reykjavík ullartó- vinnu og klæðagerð með firma- nafninu: »Klæðaverksmiðjan Ið- unn«. Lög félagsins eru dags. 12. marz 1903. í stjórn félagsins eru: * Jón Magnússon skrifstofustjóri, C. Zimsen konsúll og Ólafur Ólafs- son umsjónarmaður, og hafa þeir rétt til að rita firmað allir saman. Höfuðstóllinn 35,000 kr. skiptist í 70 hluti á 500 kr., sem allir eru greiddir að fullu og hljóða á nafn. Auglýsingar til félagsmanna skal birta í blaði því í Reykjavík, sem flytur stjórnavaldaauglýsingar. Undirskript firmans er: Klæðaverksmiðjan Iðunn — hlutafél. — Jón Magnússon. C. Zimsen. Ólafur Ólafsson. 10. Firmað: »FélagsbakaríiðíReykja- vík, hhitafélagt rekur bakaraiðn f Reykjavík, og eru lög þess dag- sett 18. febrúar 1901. í stjórn þess eru Björn Jónsson ritstjóri, C. Zimsen konsúll og Björn Ól* afsson augnlæknir, og hafa þeir rétt til að rita firmað allir í fé- lagi. Höfuðstóll félagsins 21,000 kr. skiptist í 21 hlut á 1000 kr.,sem eru greiddir að fullu og hljóða upp á nafn. Auglýsingar til fé- lagsmanna eru birtar þeim bréf- lega. Undirskript firmans er. Félagsbakaríið í Rvík, hl.fél. Björn Jónsson. C. Zimsen. Björn Ólafsson. 11. Firmað: »Reknetafélagið við Faxaflóa, hlutafélag« í Reykja- vík rekur síldveiði með reknetum. Lög þess eru samþykkt 15. jan. 1900. í stjórn félagsins eru: Tryggvi Gunnarsson bankastjóri, Ásgeir Sigurðsson kaupmaður f Reykjavfk og Jón Jónsson bóndi í Melshúsum, og hafa þeir rétt til að rita firmað allir f félagi. Höf- uðstóll félagsins, 8100 krónur, skiptist í 162 hluti, er nema 50 kr. hver, hljóða upp á nafn, og eru að fullu greiddir. Auglýsing- ar til félagsmanna skulu birtar í blaði því í Reykjavík, er flytur stjórnarvaldaauglýsingar. Undir- skript firmans er: Reknetafélagið við Faxaflóa, hl.fél. Tryggvi Gunnarsson. Ásgeir Sigurðsson. Jón Jónsson. 12. Firniað: »Ábyrgðarfélag þilskipa við Faxajlóa«, innbyrðis trygg- ingarfélag f Reykjavík, tekur í ábyrgð skip félagsmanna gegn sjávarháska, og ábyrgjast allir fé- lagsmenn f sameiningu hvert skip, eptir réttri tiltölu við það, sem þeir hafa keypt ábyrgð í félaginu. Lög félagsins eru dags. 21. febr.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.