Þjóðólfur - 15.07.1904, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.07.1904, Blaðsíða 4
124 1898, endurskoðuð 2. febr. 1904. I stjÓTn félagsins eru: Tryggvi Gunnarsson bankastjóri, Jes Zim- sen kaupmaður í Reykjavík og Jón Jónsson bóndi í Melshúsum, og hafa þeir rétt til að rita firmað allir í félagi. Prókúruhafi er C. Zimsen kaupmaður. Auglýsingar til félagsmanna sltal birta í ein- hverju því blaði, sem kemur út í Reykjavík. Undirskript firmans er: Ábyrgðarfélag þilskipa við Faxa- flóa, hl.fél. Tryggvi Gunnarsson. Jón Jónsson Melshdsum. Jes Zimsen, eða: pp. Ábyrgðarfélag þilskipa við Faxaflóa hl.fél. C. Zimsen. 13. Hlutafélagið t>SlippfélagidíReykja- vík«. rekur þar atvinnu með því firmanafni, og er atvinnan í því fólgin, að draga þilskip á land á dráttarbraut (Slip) til viðgerðar, og láta í té viðeigandi efni. Lög fé- lagsins dags. 21. okt. 1902. Stjórn: hluthafarnir Tryggvi Gunnarsson bankastjóri, Ásgeir Sigurðsson kaupmaður og Jes Zimsen kaup- maður. Hófuðstóll 23,100 kr. skiptist í 231 hluti, IOO kr. hvern, er hljóða upp á nafn. Hlutaféð allt greitt. Stjórnin í félaginu hef- ur rétt til að rita firmað og undir- skrifar: Fyrir hönd Slippfélagsins. Tryggvi Gunnarsson. Ásgeir Sigurðsson. Jes Zimsen. Aðvörun og bann. Samkvæmt gildandi reglugerð sýslunn- ar, um meðferð óskilafénaðar o. fl., og að fengnu leyfi hreppsnefndar til að verjast ágangi á lönd ábúðarjarða okkar eptir þörfum, auglýsist hér með, að við munum eptir ástæðum daglega leggja hald á þau hross, er okkur veita ágang án heimildar, og fara með sem óskilafénað, þau er ekki eru hirt mánudag og fimmtudag hverrar viku. Jafnframt bónnum við stranglega alla áning með hross eða fjár- rekstra i löndum ábýlisjarða okkar um alla tlraa ársins. Gröfog Keldum í Mosfellssveit, 27. júní 1904. Bj'órn Bjarnarson. Guðni Guðnason. Nýr sofl, borO og 4< stólar til sölu nú þegar, með niðursettu verði. Ritstj. vísar á. Munið eptir skemmtiför Góðtemplara á sunnudaginn kemur. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást á bazarnum í Thomsens Magasíni. Karl Einarsson cand. jur. tekur að sér að gera samninga, innheimta skuldir og flytja mál fyrir undirrétti; sömuleiðis íyrir yfirrétti 1 fjarveru herra yfirréttarmálaflutningsmanns Odds Gísla- gonar. Heima kl. 4-5 slðd. 12. Lækjargötu 12. Ágangshross afhent hreppstj. Mosfellshrepps til sölu, nema hirt séu og borgaður áfallinn kostnaður inn- an 14 daga: 1. Blaðstýft apt. biti fr. v., brún hryssa. 2. Gagnbitað h., bleikálótt hryssa. 3. Gagnbitað v,, jarpur foli Gröf 14. júlí 1904. Bj'órn Bjarnarson. Notið tækifærið. Nýr mótorbátur mjög örskreiður fæst til brúkunar, og er bátur þessi mjög hentugur til að draga báta aptan í sér, og einnig hentugur til smáferðalaga og skemmtiferða. Nægileg sæti eru í bátnum handa 14—16 manns. Bátur- inn fer ca. 2 mílur á kl.tíma. Þeir, sem vilja fá bátinn leigðan til brúkunar snúi sér daginn áður en báturinn á að brúkast fyrir kl. 4 e. m. til herra Guðmundar Hinrikssonar Hverfisgötu 47 eða til undirskrifaðs. Reykjavík 13. júlí 1904. Bjarni Þorkelsson, (skipasmiður). I nýju pappírsverzluninni hjá Guðm. bóksala Guðmundssyni á LAUGAVEG 19. fást allskonar Ritföng — Glysvörur (Galanteri og Nips) — Bökbands- efni — Brjöstsykur í smápökkum — Creme- og Consum- CllOCOlade. — Smjörpappír (sá rétti, sem Englendingar vilja hafa utan um smjörið). í verzluninni geta menn fengið frímerki á bréf sín og margt annað, sem ekki er til í öðrum búðum. Allir velkomnir að skoða vörurnar. Gott verð. Gott viðmót Rvík "/7—'04. Virðingarfyllst. Guðm. Guðmundsson. Verzlun B. H. Bjarnason fékk mikið af margbreyttum vórum nú með »Laura«. T. d. stórar einkar og vel valdar birgðir af allskonar Lömpum og öllu þeim tilheyrandi. Ferðakoffort — Handkoffort — Vaðsekki. Mikið af ým- iskonar smíðatólum og járnvörum. Miklar birgðir af hinu góðkunna Korsör-margarine. Kex og Skonrog. Goudaostinn, sem aldrei kemurnóg af, o. m. fl., sem ógerningur er upp að telja S!flF" Það er margsýnt og sannað, að hvergi fá menn betri eða ódýrari vörur en í verzlun B. H BJARNASON. Mesta og bezta úrval í Reykjavík - Slaufum af allskonar Flibbum — Brjóstum — Manchettum Humbugum — Bindingraslipsum. Nýkomin ca, 3000 stk,, allt nýmóðins, ekkert gamalt samansafn, en þó nær hálfu ódýrara en hjá öðrum. Fataefni — Hattar — Hufur — Göngustafir ~ Regn- hlifar — Sportpeysur og skyrtur .— Sokkar — Axlabönd — HálS- Og Vasaklútar etc. Allt þetta er 208-408 ódýrara en venja er, ásamt öðru fleira, sem tilheyrir fatnaði. Xilbúin föt með niðursettu verði. Bankastræti 12. Guðm. Sigurðsson. M 10^ *M 10^ RETNIÐ ¦M 10 WATSON'S J® 10 WHISKY og þér munuð \ 0=3- ! vilja aðra tegtind. Selt hjá öllum kaupmönnum á Jslandi og utn allan heim. -= -M 10 ----- ------------M 10 Til almennings. Ull til tóvinnuvélanna á Reykja- fossi verður eins og að undanförnu veitt móttaka á þessum stöðum: í Reykjavík hjá hr. Birni Kristjáns- syni, á Eyrarbakka hjá hr. Kristjáni Jóhannessyni, við Ölfusárbrúna hjá hr. Þorfinni Jbnssyni, og svo á Reykja- fossi. Ullin er flutt til og frá afgreiðslu- stöðunum fyrir ekkert. Ullin þarf að vera vel hrein, svo lopinn sé betri. Eins þurfa sendíng- arnar að vera vel merktar. Allir, fjær og nær, sem skulda mér undirrit- uðum, og ekki hafa samið við mig, eru hér með vinsamalega áminntir um, að hafa greitt mér að fullu fyrir lok september þ. á. Sé þessu ekki sinnt, neyðist eg til að afhenda málfærslu- manni skuldirnar til innheimtu á kostn- að hlutaðeiganda. Reykjavík, Skólavörðustíg M 4. 1904. Jóh. Jóhannesson (frá Sauðárkrók). V r1 Yandaðurl^ p ódýrastur Aðalstræti m 10. * i k Á Lækjarbotnum er í óskilum móalóttur hestur, fimm vetta gamall; mark: heilrifað hægra, hófbiti aptan. Páll Gestsson. Proclama. Með því að fyrverandi kaupmaður hér í bænum, Andr. Rasmussen í Gunnólfsvík, hefur framselt bú sitt til gjaldþrotaskipta, er hér með sam- kvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861. skorað á alla þá, er til skuldar telja hjá honum, að lýsa kröfum sínum og.færa sönnur á þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu, áður en liðnir eru 12 mánuðir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu Seyðisfirði, 9. júní 1904. Jóh. Jóhannesson. Proclama. Með því að Stefán bóndi Jónsson á Leifsstöðum í Vopnafirði hefur fram- selt bú sitt til gjaldþrotaskipta, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skuldar telja hjá hon- um, að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu, áður en liðnir eru 6 mán- uðir frá síðustu birtingu þessarar inn- köllunar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 9. júnl 1904, Jóh. Jóhannesson. Eigandi og ábyrgðarmaður: líannes Þorsteinsson, cand, theol. l'ientsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.