Þjóðólfur - 25.01.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 25.01.1905, Blaðsíða 3
19 mönnum 1 Ólafsvík út af meiðyrðum um hann fyrir rétti þar að sögn. Rannsókn þessi verður því að líkindum óþægilegri fyrir prestinn og fylgifiska hans, heldur en fyrir sýslumann. MeO „Vestu“ 20. þ. m.Vomukanp- mennirnir Geir Zoéga, Ágúst Flygenring og Gunnar Gunnarsson. MeO „Lauru“ 22. þ. m. komu: Thor Jensen kaupm., snikkararnir Magn- ús Blöndal og Sveinn Jónsson og einn íslendingur frá Ameríku (Jóhann Kárason frá Duluth), ef til vill alkominn, hefur verið þar vestra 17 ár. Ólafur Pálsson (frá Akri) er orðinn skrifstofustjóri á skrifstofu yfirpresfdentsins í Kaupmanna- höfn. Það er mjög gott embætti. Ólaf- ur er útskrifaður héðan úr skólanum 1885, en tók lögfræðispróf 1891, og hef- ur ávallt verið á skrifstofum í Höfn síð- an við fremur lítil laun. hert það á ákvæði reglugerðar þar að lút- andi, að ókláðasjúkt fé liggi í baði f 10 mínútur í staðinn fyrir 7, er reglugerð til- tekur. Engar nýjar framkvæmdir eiga sér stað í búnaði manna í þessum sveitum, og yfir höfuð dauft yfir bændum hér hvað fram- kvæmdir snertir. Stafar það að nviklum mun af hinum illu samgöngum, er bændur hér innan til í Breiðafirði eiga við að búa. Samgönguleysið dregur allan kjark úr mönn- um. Aðdrættir allir verða svo tilfinn- anlegir, þar sem um eitthvað verulegt er að ræða, efni til húsagerðar og því um líkt, að það er hreinasta frágangssök, og er slíkt illa farið, því á þessu er þó brýn þörf hér. Sömu erfiðleikar eru auðvitað á því, að koma frá sér afurðum búanna, er selja skal. Vér þurfum að fá að minnsta kosti eina ferð fram og til baka haust og vor hér upp á innfirðina til þess að byrja með. Væri það bót frá því sem er. Slíkt ástand sem nú er er alveg óþolandi. Vænt- um vér að næsta þing taki tillit til þarfa vorra í þessu efni, eigi síður en annara lands- hluta. Og eigi síður treystum vér hinum ötula ráðherra vorum til að gera allt sem í hans valdi stendur til þess að hrinda þessu áhuga- og velferðarmáli voru í betra horf. Fyrri hluta lögfræðispröfs hefur Pall Jónsson (frá Seglbúðum) tekið. Vondan snoppung hefur ísafoldar tetur auðsjáanlega fengið við fréttina um, að íslandsráðherrann stæði alveg óhaggað- ur í danska ráðaneytinu, þótt allir hinir ráð- gjafarnir ásamt forsætisráðherranum færu frá. Sá snoppungur hefur verið blaðinu svo óþolandi, að það hefur engin önnur ráð til að dylja sársaukann, annað en flónskuna þá, að fullyrða, að þetta sé flugufregn ein. og lfklega helber ósannindi(H). Þetta er eina huggunin, svo skynsamleg sem hún er eða hitt þó heldur. Nei, Björn vinur má óhætt reiða sig á, að fréttin er svo áreiðanleg sem verið getur. Hann hefði því alveg getað sparað sér þá minnkttn, að verða til athlæg- is í þetta sinn. En það verður hann með svona löguðum barnaskap. Hann má ó- mögulega láta illskuna og hugarvllið yfir fréttinni sjóða upp úr grautarpottinum sín- um á þennan hátt. Hafi hann fengið einhver skilrfki frá Höfn (t. d. frá dr. Val- tý?) um að H. Hafstein hafi farið frá með hinum ráðgjöfunum, þá ætti hann að birta þau. En fyrst viljum vér ráða honum að finna t. d. landritarann hér að máli, því að bróðir hans, dr. Finnur hefur skrifað hon- um, að hann hafi átt tal við Deuntzer sjálf- an, um það leyti er hann sagði af sér, og hann hefði sagt það fullum felum, að s é r dytti ekki í hug að sækja umlausn fyrir íslandsráðherrann. Þetta verð- ur hr. B. J. að láta sér nægja í bráðina. En láti hann sér þnð ekki lynda, verðum vér að vísa honum til ráðherrans hér til að spyrja hann nánar um þetta. Gremja valtýsku blaðanna hér yfir þess. um tíðindum, er annars bezta sönnunin fyrir þvf, hversu pólitík þessara valtýsku leiðtoga er þjóðholl og heiðarleg, og af hverjum hvötum hún stjórnast. Skyldu augu þjóðar- innar'ekki senn fara að opnast til fulls fyrir jafn göfugu hátterni? Já, vafalaust. Annars væri þjóðin sannarlega heillum horfin. Austnr-Barðastriuidnrsýslu 28. desember. Vorið næstliðna var ákaflega kalt og hríða- samt, og úlit illt um tíma með heybirgðir, en úr því rættist þó furðu vel. Þegar sum- arið gekk í garð fyrir alvöru var veður hið inndælasta dag eptir dag, snjóinn leysti, gróðurinn þaut upp í vorblíðunni og sólin sendi geisla sína til að endurlífga grös og jurtir og færa hina kæru fóstru vora í græna möttulinn og lífga allt, sem lifnað gat í skauti hennar. Grasspretta varð í betra lagi, og sumarið með staðviðrum sínum og sólbjörtu dögum átti sinn þátt í þvf, að heýafli bænda varð í betra lagi. Seinast f september skipti um veðuráttufar. Stormar, snjóar og illviðri skiptust á í allt haust og vetur, þar til eptir miðjan desember að brá til þíðu. Hagi er því hinn bezti. Fjárbaðanir eru nú framdar af kappi hér f nærsveitunum. Taka bændur þeim sem sjálfsögðum, og verður ekki annað séð, en bændur vilji óvætt þann feigan, er þeir nefna fjárkláða. Væri það ómetanlegt landbún- aðinurn til þrifa, ef vel tækist verkið það. Framkvæmdarstjóri, O. Myklestad. hefur Vegna póstanna kemur Þjóðólfur nú út 2 dögum fyr en venjulega. Hann kemur því ekki út á föstudaginn. Uppboð. Samkvæmt beiðni Björns Þorsteins- sonar, bónda í Bæ í Borgarfirði; og að undangengu fjárnámi verður jörðin Lágafell í Mosfellshreppi ásamt hjá- leigunni Lækjarkoti; 28,7 hundr. að dýrl., með íbúðarhúsinu og öllum hús- um á jörðunni, sem eru eign jarðar- eiganda, boðin upp við þrjú opinber uppboð. er haldin verða laugardagana 18. marz, 1. og 15. apríl næstkomandi og seld, ef viðunanlegt boð fæst. Tvö fyrstu uppboðiti verða haldin á skrif- stofu sýslunnar, í Hafnarfirði,, en hið síðasta á eigninni sjálfri, sem selja á. Uppboðin byrja öll kl. 1 e. h. Söluskilmálar verða til sýnis áskrif- stofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Skrifstofu Gullbr. ög Kjósarsýslu 21. jan. 1905. Pall Einarsson. i i i i i i i i i i i i i i ■' Smíðatöl, Taurullur, saumavélar, oliumaskínur og allskonar önnur járnvara 25—50§ ódýrari en annarsstaðar. Verðlisti með heild- sölu verði ökeypis. Verzl. í Þingholtsstr. 4. ► ► ► ► ► ► ► ► ► Vel skotna Fálka og Himbrima kaupir Júiíus Jörgensen, Ofnar og eldavélar og allt annað steypugóss sem tii byggiugá þarf, kom nú með s/s „Kong Inge" til Jónatans Þorsteinssonar. Brauns verzlun ,Hamburg‘. IVIeð „Vesta" kom núna mikið af vörum með ótrúlega lágu verði, svo sem: Handklæði 0,30. Borðdúkrfr (hvítir úr hör) frá 0,85. Rúmteppi (hvit og mislit) frá 2,50. Kvennklukkur frá 1,45. Kvennsokkar frá 0,55. o. m Eldhúsþurkur 0,15. Servíettur frá 0,35. Hörléreptslök frá 1,75. Svuntur (slopp-, smekk- og streng-) frá 0,35. Borðdúkar (mislitir) frá 2,10. m. fl. Alltaf eru Brauns vindlar beztir. Óskilafénaður, er seldur var { Mýrasýslu haustið 1904: í Hvítdrsíðuhreppi: 1. Hvít gimbur veturg., niark : blaðstýft (eða tvístýft) aft., gagnbitað h., stýft biti fr. v. 2. Hv. geldingslamb, m.: fjöður fr. h., blað- stýft apt. v. 3. Hv. gimbrarlamb, m.: fjöður fr. h., bíað- stýft apt. v. 4. Hv. gimbrarlamb, m.: mýétið h., blað- stýlt apt. biti fr. v.; horntekið á hægra horni. 5. Hv. gimbrarlamb, m.: sneitt apt, stlg og biti fr. h., sýlt v. 6. Hv. hrútlamb, m.: sneitt fr. 2 bitar apt. h., sneitt apt. 2 bitar fr. v. í Pverdrhlíðarh reppi: 1. Hv. ær tvævetur, m.: stýft, hálftaf fr. h., tvístýft fr. v. 2. Hv, ær kollótt, þrevetur, m.: tvírifað í stúf h , tvírifað { sneitt apt. v. 3. Hv. gimbrarlamb, m.: biti og fjöður apt. h., sýlt v. 4. Hv. gimbrarlamb kollótt, m.; (Itkast) blað- rifað apt. bæði eyru. 5. Hv. gitnbrarlamb, m.: sneitt apt., gagn- bitað h., heilrifað v. 6. Hv. hrútlamb, m.: stýft biti apt. h., sýlt biti fr. v. 7. Hv. hrútlamb, m.: sýlt 2 bitar fr. h., heil- rifað v. í Norðurdrdalshreppi: 1. Grátt gimbrarlamb, m.; stýft, gagnfjaðrað h., heilrifað fjöður apt. v. 2. Hv. geldingslamb, m.: sneitt fr. h., sýlt gagnbitað v. 3. Hv. gimbrarlamb, m.: sýlt gagnfjaðrað h., sýlt gagnfjaðrað v. 4. Hv. hrútlamb, m.: sýlt biti fr. h., sýit v. 5. Svart gimbrarlamb, m.: stig fr. h., blað- stýft apt. v. í Stafholtstungnahreppi . 1. Hv. gimbrarlamb (lami), m.: miðhlutað í í stúf h., gat v. 2. Hv. gimbrarlamb, m.: stúfrifað biti apt. h., stúfrifað v. í Borgarhreppi '. 1. Hv. ær, m.: hangfjöður fr. h., sneitt fr. v.; hornamark: tvístýft fr. h., heilrifað ijöður apt. v. 2. Hv. geldingslamb, m.: tvístýft apt h., hálft- af fr., biti apt. v. 3. Hv. sauðuJ veturgamall, m.: sneitt fr. gagnfjaðrað h., sýlt biti apt. v.; brm. ó- giöggt. I Hraunhreppi'. 1. Hv. gimbur veturgömul, m.: stýft biti apt. h., stýft gat v. 2. Hv. gimbur veturgömul, m.: sýlt biti apt. h. 3. Hv. ær 5(?) vetra (lami sjárekinn), m.: miðhlutað í stúf h., sýlt v. 4. Hv. gimbrarlamb (lami), m.: blaðstýft fr. h. 5. Hv. gimbrarlamb, m.: sýlt gagnbitað h., tvístýft fr., fjöður apt. v. 6. Hv. sauður veturgamall, m.: lögg apt. h., ■ sýlt gat v. 7. Mórauðitr hrútur veturgamall (lami sjó- rekinn), m.: tvístýft fr. h., sneiðrifað apt. biti fr. v.; brm. G 7 (v). 8. Svart hrútlamb (lami sjórekinn), m.: tví- stýft apt. h., fjöður fr. hangfjöður apt. v. Þeir sem hafa átt kindur þessar, gefi sig fram við hlutaðeigandi hreppstjóra fyrir lok næstkom. maímánaðar. Skrifstofu Mýra og Borgarfjarðarsýslu 10. jan. 1905. Sigurdur Þórðarson. Verzlun Matthfasar Matthíassonar er flutt i hina nýju búð i Aust- urstræti — vesturendann á Jensens bakaríi. Proclama. Hérmeð er, samkvæmt lögum 12. apríl 1878, skorað á þá, er til skulda telja í dánarbúi Jóns bónda Sæmunds- sonar frá Eyvindarstöðum, er andaðist á yfirstandandi hausti, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu aug- lýsingar þessarar. Skrifstofu Gullbr,- og Kjósarsýslu 29. des. 1904. Páll Einarsson. • Sendið kr. 10,50 í peningum, e _ ♦ svo sendir undirrituð verzl; ♦ * x x iRegnkápur ! ♦ • Stærsta ogódýrasta úrval á íslandi. • | Yerzl. 'i Þingholtsstr. 4,$ ♦ ■M J. C. Poestion : Eislandblilten. Ein Sammelbuch. neu islándischer Lyrik fæst hjá Guðm. Gamalíelssyni. tSendið kr. 10,50Í ♦ í peningum ♦ ? ásamt máli í þuml. af hæð yðar Ý X og breidd yfir herðarnar, svo X 4 sendir undirrituð verzl. yður hald- 4 Ý góða og failega Waterpröof-kápu ^ (dökka að lit) og yður mátulega _ að stærð og að kostnaðarlausu á 1 allar þær hafnir, er gufuskipin ^ ^_koma á, nægar birgðir fyrirliggj- ^ ♦ andi af öðrum kápum með öllu ♦ J verði frá 5 kr. til 25 kr. Kaup-J i menn ókeypis sýnishorn og verk- Ý ^ smiðjuverð. Skrifið í dag til ^ Ý Verzl. í Þingholtsstp. 4 Ý í Rvík. |

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.