Þjóðólfur - 10.02.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.02.1905, Blaðsíða 3
22 Verzlun Matthíasar Matthíassonar er flutt i hina nýju búð i Aust- urstræti — vesturendann á Jensens bakaríi. Uppboð, Samkvæmt beiðni Björns Þorsteins- sonar, bónda í Bæ í Borgarfirði; og að undangengu fjárnámi verður jörðin Lágafeil í Mosfellshreppi ásamt hjá- leigunni Lækjarkoti; 28,7 hundr. að dýrl., með íbúðarhúsinu og öllum hús- um á jörðunni, sem eru eign jarðar- eiganda, boðin upp við þrjú opinber uppboð. er haldin verða laugardagana 18. marz, 1. og 15. apríl næstkomandi og seld, ef viðunanlegt boð fæst. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin á skrif- stofu sýslunnar, í Hafnarfirði, en hið síðasta á eigninni sjálfri, sem selja á. Uppboðin byrja öll kl. I e. h. Söluskilmálar verða til sýnis á skrif- stofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Skrifstofu Gullbr,- og Kjosarsýslu 21. ján. 1905. Pall Einarsson. Sjóstígvél og landstígvél vel vönduð, selur M. W. Biering Laugaveg 6. Látið ekki blekkja yður, en gætið þess, að þér fáið hinn ekta Kína-lífs-elixir. Það eru á boðstólum feiknin öll af heilsubitterum, og svo að segja allir ieitast þeir við að líkja eptir nafni og útbúnaði á Waldemars Petersens ekta Kína-lífs-elixxr, og vegna hversf Að hafa hreint mjöl í pokanum, er ljúfasta skylda hvers heiðvirðs manns, og það eru ekki aðrir en ránsmenn, er reyna að dylja óráðvendni sína og sviksatnlegan tilgang með viðurkenn- ingarmerkjum, sem veitt eru vönduð- um og ágætum vörum. Hinn ekta Kína-lífselixír Waldemars Petersens hefur áunnið sér heimsfræga viðurkenningu, sem hefur aflað honum fjölda öfundarmanna, er græða á því að hafa á boðstólum ónýtt samsull þannig útbúið, að það er mjög erfitt að greina það frá hinum eina ekta Kína-lífs-elixír, en vörumerki hans er Kínverji með glas í hendi á einkennismiðanum og innsiglið í grænu lakki á flösku- stútnum Hver maður getur séð, að viðvörun mín er réttmæt: Varið yður á eptirstælingum og vísið á bug eptirstælingum eins og „Kínabitter", „Lífselixír" og þesshátt- ar. Biðjið ávallt um hinn ekta Kína- lífs-elixír frá Waldemar Petersen, Frede- rikshavn — Köbenhavn. Fæst alstaðar á 2 kr. hver flaska. HÉR með auglýsist, að sam- kvæmt lögum um stofnun veð- deildar í Landsbankanum í Reykjavík 12. jan. 1900, 12. gr., og reglugerð fyrir veðdeildina 15. júní s. á. 16. gr., fór fram dráttur 28. jan. til innlausn- ar á bankavnxtabréfum þeim, er veð- deildin hefur gefið út, og voru dregin úr vaxtabréf þessi: Litr A. (1000 kr.) 5 14 31 40 77 98 106 109 120 125 i53 164 165 177 205 216 255 261 265 275 325 326 33i ,343 401 443 465 473 475 489 Si3 516 521 525 529 550 556 562 566 584 587 590 594 610 614 618 620 632 639 641 654 656 658 708 724 725 740 752 754 760 761 767 768 772 776 781 788 798 802 835 844 854 867 868 901 905 907 909 9!3 918 919 920 939 953 960 981 987 1032 1037 1038 1039 1041 1044 1045 1064 1066 1075 1076 1078 1112 1132 ii39 ii55 167 1186 1188 1192 ii93 1195 1203 1212 1228 1249 1251 1252 1264 1272 1285 1309 1312 Litr B (5 21 30 kr.) 26 34 55 84 85 92 IOO 136 139 145 171 185 190 195 202 210 215 249 260 264 280 34i 364 377 385 387 394 406 418 423 424 444 460 462 483 488 505 506 52i 524 530 555 569 570 58i 606 607 621 626 631 650 656 676 684 690 719 722 724 748 757 785 790 791 801 804 811 814 829 832 835 841 845 847 85. 852 856 857 865 866 875 884 888 894 895 902 913 916 93i 942 947 948 960 983 986 989 994. Litr C. (100 kr.) 3 16 25 28 32 47 55 63 69 80 81 94 133 161 165 170 180 184 201 228 245 253 3i3 3i9 325 329 339 349 355 356 363 365 383 384 392 416 426 452 465 490 494 505 506 5ii 5i5 529 53° 543 545 556 621 634 684 690 692 712 721 735 736 750 767 788 800 821 830 839 841 842 845 847 864 875 881 887 893 919 941 980 1008 1009 1030 1035 1046 1094 1100 1103 1116 1125 1160 1170 1177 1179 1180 1203 1205 1210 1225 1239 1242 1243 1259 1269 1278 1285 1302 1324 1325 1340 1344 1376 i39i 1410 1444 1455 1456 1461 1480 1498 1499 1540 1542 1561 1595 1601 1619 1623 1625 1645 1708 1735 1749 1757 1761 1763 1766 1773 1781 1801 1812 1836 1850 1853 1889 1898 1944 1966 1968 1975 1980 1996 2006 2040 2075 2087 2090 2092 2113 2121 2122 2124 2128 2139 2149 2150 2159 2168 2175 2188 2202 2207 2208 2212 2215 2220 2224 2228 2232 2233 2238 2243 2247 2251 2257 2261 2269 2271 2285 2291 2293 2297 2298 2301 2305 2316 2320 2324 2330 2336 2349 2357 2369 2377 2381 2386 2387 2394 2398 2399 2404 2413 2418 2420 2434 2436 2446 2466 2472 2474 2489 2499 2521 2531 2557 2565 2573 2595 2597 2602 2604 2609 2617 1620 2624 Taurullurnar ágætu á kr. 19,50. Saxonia saumavélar frá kr. 29.00, Skæri — Gafflar — Skeiðar — Söx — Rakhnífa — Vasa- hnífa — Hárklippur — Hnífapör — Sporjárn frá 0,18 — Hand- sagir frá 0,65 — Axir góðar 2,50 —Lóðbretti úr eik 1V2 al., að eins 1,80 — Þjalir — Hamrar — Naglbítar — Sykurtangir -— tíeflar allsk. o. fl. o. fl. í Þingholtsstræti 4. í skóverzlunina í Bröttugötu 5 kom nú með s/s „Laura“ margar tegundir: Karlmannsskör og stígvél, kvennskór og stígvél, barnaskór og stígvél frá kr. 1,30, Galocher karla, kvenna og barna, morgunskór karla, túristaskór, beraravadstígvél, flólca— skór, reimar, skoáburðnr, valnsstigvélaáburður. Ennfremur hef eg stórar birgð- ir af ágætum sjóstígvélum og landstígvélum og ættu sjómenn, sem þurfa að fá sér sjóstígvél góð og vönduð að koma og skoða mín stígvél og kaupa. Það kostar ekkert að líta inn til mín og skoða vörurnar. Allt vel vandað að verki og efni. Virðingarfyllst M. A. Mathiesen. Upphæð þessara bankavaxtabréfa verður greidd eigendum þeirra í af- greiðslustofu Landsbankans 2. jan. 1906. Landsbankinn í Reykjavík 4. febr. 1905. Tryggvi Gunnarsson. Leikfélag Reykjavikur leikur laugardaginn 11. þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu Jeppa á Fjalli, Proclama, Með því að Edvard Frideriksen bak- ari hér í bænum hefur framselt skipta- réttinum fjármuni sína til þrotabús- meðferðar, er hér með samkvæmt lög- um 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar hjá nefndum bakara, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. janúar 1905. Halldór Danielsson. 2 Mótorbátar 8 ára gamlir, en þó í ágætu standi og smíðaðir úr sérstaklega góðu efni, eru til sölu og kosta 3000 kr. hvor, hingað komnir til Reykjavíkur. Bátarnir, sem eru jafnstórir, eru 30 feta langir og 7 feta breiðir og taka 20 menn hvor. Vélin hefur 4 hesta afl og hafa bátarnir með henni 5/4 mílna hraða á klukkustundu. Lysthatendur snúi sér til undirritaðs eða beint til verzlunarhússins J. Braun, Engelske Planke 12—16 í Hamborg. Reykjavík 29. janúar 1905. Ludvig Hansen agent fyrir J. Braun í Hamborg. Uppboðsauglýsing. Að undangengnu fjárnami 23. þ. m. verður opinbert uppboð haldið þriðjudaginn 14. n. m. á skipinu „Eg- ill“, sem er tilheyrandi Jóhannesi tré- smið Jósefssyni hér í bænum. Uppboðið verður haldið hjá drátt- arbraut Slipfélagsins. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn { Rvík, 25. jan. 1905. Halldór Daníelsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.