Þjóðólfur - 10.02.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.02.1905, Blaðsíða 4
28 Ljómandi kvenn- og karlm, skófatnaður. Meiri birgðir af allskonar 'CD >■ bJO Skófatnaði co CVS cz en nokkru sinni áður hefur O- zz 03 E Skófatnaðarverzlun —3 cn <r> > L. G. Lúðvígssonar o o CP CD -4—* co S— 03 M—. <C 3 Ingólfsstræti 3 fengið með „Vestu“ og „Laura". “3 Haldgóður barnaskófatnaður ódýr- Brauns verzlun ,Hamburg‘ selur nú um tíma ýmsar vörur við öhey rt lágu verdi: Plydsborðdúkar frá 7,50 Borðdúkar misl. frá 2,10 Borðdúkar hvítir — 0,85 Servíettur — o.3S Handklæði — 0,30 Plldhúsþurkur — 0,18 Vasaklútar hvítir — 0,18 Vasaklútar misl. — 0,20 Kvennklukkur — 1,45 Kvennsokkar — 0,75 Kvennskyrtur — 1,25 Nátttreyjur — I.-25 H^ergi í bænum önnur eins kaup að fá. Kaupið úrvals bækur, Eg undirritaður er að gefa út upp á minn kostnað hina ágætu sögu “Kapitólu" ca. 45 arkir, sömuleiðis aðra, sem heitir: „Hinn Óttalegí ieyndardómur eða „ B r ú ð kau p sk v e 1 d i ð , sem enginn skildi" — nijög efnismikla sögu, en áður óþekkta hér cá. 15 arkir. Báðar þessar bækur koma út með vorinu. Utsölumenn víðsvegar um landið óskast. Há sölulaun í boði. Bækur þessar verða seldar svo ódýrt, sem unnt er, og þar sem þær eru á- reiðanlega miklu betri en margar af þeim sögum, sem gefnar hafa verið út á undanfarandi árum, þá er vissa fengin fyrir, að ábati er að hafa þær til út- sölu. Skrifið mér sem fyrst. Reykjavík 2. febr. 1905. Laugaveg 66. Jóh. Jóhannesson. Hér eru happakaup. 100 pör Buxur frá 2 kr. 30 aur. allar stærðir — 50 Drengja- klæðnaðir frá 3 kr. 90 aur. mjög falleg — 40 alklæðnaðir saumaðir á vinnustofu minni frá 18 kr. — Einstakir Jakkar frá 10 kr. — Vesti 2,30 o. fl. — Ullarskyrtur úr floneli 4. kr. 30 — Ullarnærfatnaður mikið úrval. • Heimsins fullkomnustu fjaðraorgel I og ódýrustu eptir gæðum, fást hjá undirrituðum frá: Mnson & Jtnmlin C°, Vocnlion Organ C°., W. W. Kinibnll C°., Cnble,C°., Beethoven Orgnn C°. og Cornish & C°. o. fl. Til dæmis má taka: 1. Orgel úr hnottré, sterkt og vel gert, 45V2” á lengd, 22” á þykkt, með 5 áttundum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum) áttundatengslum („kúplum"), 10 hljóðfjölgunum, kostar hjá mér komið til Kaupmannahafnar 150 kr. 2. Stofuorgel úr hnottré, mjög laglegt, með háu baki og stórum, slfpuðum spegli í, 3 al. á hæð, 45Va” á breidd og 22” á þykkt, með 5 áttundum, 159 fjöðrum, áttundatengslum, Vox humana, 13 hljóðfjölgunum, kostar hjá mér á sama stað 200 kr. 3. Kapelluorgel úr hnottré, mjög sterkt og fall- egt, 48'/V' á lengd, 24” á þykkt, með 5 áttundum, 318 fjöðrum, áttundatengslum, Subbas (13 fjaðrir) Vox humana, 17 hljóðfjölgunum, kostar hjá mér á sama stað 350 kr. I ofangreindu verði orgelanna er innifalinn flutningskostnaður til Kaupm.hafnar og umbúðir. (Til samanburðar leyfi eg mér að setja hér verð á hinum ódýrustu orgelum af sömu tegund frá K. A. Andersson í Stokkhólmi, samkvæmt þessa árs verðlista verksmiðj- unnar og leiðbeining umboðsmanns hennar hér á landi: 1. Orgel úr „ekimitation“, fremur viðagrannt, 38” á lengd. 19” á þykkt, með 5 áttundum, 122 fjöðrum, áttunda- tengslum, 8 hljóðfjölgunum, kostar dn umbúda í Stokkhólmi 203 kr. 2. Stofu- orgel úr „imiterad valnöt", snoturt, 65” á hæð, 42” á beidd, 19” á þykkt, með 5 áttundum, 159 íjöðrum, áttundatengslum, 12 hljóðfjölgunum, kostar án umbúða í Stokkhólmi joo kr. 3. Salonorgel úr „imiterad valnöt", fallegt, 46” á lengd, 22” á þykkt, með 5 áttundum, 305 fjöðrum, áttundatengslum, Vox humana, 17 hljóðfjölg- unum kostar dn umbúða í Stokkhólmi 323 kr. — Mjög svipað þessu mun verðlista- verð á orgelum J. P. Nyström’s í Karlstad vera, og enn hærra hjá Petersen & Stenstrup). Þessi þrjú ofangreindu orgel, sem eg sel, eru frá einni hinni frægustu hljóð- færaverksmiðju í Bandarlkjunum, sem, auk fjölda fyrsta flokks verðlauna, fékk allt ahœstu verðlaun á heimssýningunni f Chicago 1893, og sel eg öll önnur hljóð- færi hennar tiltölulega jafnódýrt. — Kirkjuhljóðfæri, bæði fjaðraorgel, með „túb- um“ og án þeirra, og pípnaorgel, af allri stærð og gerð, sömuleiðis fortepiano og Flygel, sel eg einnig miklu ódýrara eptir gæðum, en nokkur annar hér á landi. Verðlista með myndum og allar upplýsingar fær hver sem óskar. Andvirði hljóðfæranna þarf að fylgja hverri pöntun til mín. Flutning frá Kaupmannahöfn borgar kaupandi við móttöku. Einkaumboðsmaður félagsins hér á landi: Þorsteinn Arnljótsson, Sauðanesi. ♦ f i ♦ I 1 ♦ t I ♦ % ♦ : ♦ ♦ (^-♦•♦•♦•♦-♦^♦^♦•♦•♦••♦-♦•♦•♦^-•''((♦•♦•♦^-♦♦♦•♦•♦-♦-♦•♦•♦•♦-^a Stört úrval eptir nýjustu tízku; mjög skrautleg kjólatau. Brusselteppi frá 7—47 kr. Allskonar prjónaður nærfatnaður fyrir börn og kvennfók. Borð- teppi úr ull og ekta gobelinsteppi; allt í mörgum gerðum. Vetrar- Sjöl, höfuðföt með ótrúlega lagu verði. Tilbúinn útlendur kvennfatnaður, kápur, treyjur m. m. Feiknin öil af hvítum og mislitum kvenna- og barna- vasaklútum. Tilbúnir náttkjólar fyrir börn og fullorðna. Skraut- leg Brilsselteppi smá frá 2,60, Haldgóður dregill frá 0,18—0.24. Úrval af karla-, kvenna- og barna-vetlingum og hinum velþekktu, g ó ð u skinnhönzkum, hvítir, svartir og mislitir. Hvítt muselin frá 0,19, hvítir borðdúkai’ frá 1,25. Nýmóðins skrautlegar barna- kápur frá 4 kr. Barna-leggjalilífar. Flauel frá 70 au. al. í öllum litum. Enskt vaðmál margar tegundir, frá 80 aur. al. og ótal margar aðrar vörur nýkomar í vefnaðarvöru- búð Th. Thorsteinsson. Ingólfshvoli. Óheyrilega ódýr fataefni á boðstólum. Hálslín — Hattar — Húfur og allt, sem að klæðnaði lýtur. Það kostar ekkert að skoða og meta gæðin í Bankastræti 12. Með virðingu Guðm. Sigurðsson. NB. Ódýrasta saumastofan í Reykjavík, mun- ið þad. Lægstu verkalaun. Fljót afgreiðsla. Engin samkeppni kemst hér að, því verðið er svo afarlágt! Bezt kaup á Skófatnaði Vel skotna Fálka og Himbrima kaupir Júlíus Jörgensen, i Aðalstræti 10. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólis.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.