Þjóðólfur


Þjóðólfur - 22.02.1905, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 22.02.1905, Qupperneq 4
36 Proclama. Samkvæmt skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861, er hér með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Sigurðar Þor- steinssonar sjómanns hér í bænum, sem drukknaði af fiskiskipinu „Bergþóra" 5. september fyrra ár, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráð- andanum í Reykjavík innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 16. febr. 1905. Halldór Daníelsson. Nýbökuð brauð fást nú á hverjum virkum degi frá kl. 9 árdegis i tnjólkurdeildinni í Thomsens-Magasíni t. d. rúgbrauð, franskbrauð, sigtibrauð, landbrauð, súrbrauð og ailskonar kaffi- brauð. Hinn ekta Kína-iífs-eiixír er ekkert leyndardómsfullt læknislyf, heldur meltinga: bitterefni, ersamkvæmt reynslu tjölda manna, er vit hafa á þessu, hefur gagnleg og heilsustyrkj- andi áhrif. Hann er eins holiur börnum sem fullorðnum, með því að í honum er ekki meiri vínandi en svo, sem nauð- synlegur er til þess, að hann haldist óskemmdur. Bindindismönnum í D.uunörku er leyft að neyta hans. A einkennismiða hins ekta Kína- !ífs-elixírs á að vera Ki'nverji með glas í hendi ásamt firmauafninu Waldemar Petersen Frederikshavn — Köbenhavn. í grænu lakki á flöskustútnum er . V P stimplað p Fæst alstadar á 2 kr. ýlaskan. Auglýsing um að auglýsingar stjórnarráðsins, 9. og 11. júní 1904 um sóttkviurt Norð- ur- ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaup- staðar vegna mislingasóttar, skuli úr gildi felldar. Frá 21. marz 1905 skulu úr gildi fallnar auglýsingar stjórnarráðsins 9. og 11. júní f. á. um sóttkvíun Norð- ur- ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaup- staðar vegna mislinga. Þetta kunngjörist til leiðbeiningar öllum þeim, er hlut eiga að máli. í stjórnartáði íslands 18. febrúar 1905. H. Hafstein. Jón Magnússon. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Nú er orðiö ödýrt að fata sig. Með „Kong Tryggvi“ kom, ásamt fleiru: Karlmanna-alfatnaðir frá 12,00 Verkmannabuxur — 2,00 Milliskyrtur — 1,10 Drengjaföt frá 3,50 Verkmannajakkar — 2,00 Normalnærföt — 1,40—180 ma efni. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Ólafs snikkara Ásgeirsson- ar frá Nes-Ekru í Norðfjarðarhreppi, sem andaðist 23. júní síðastl., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Suður-Múlasýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. Skiptaráðandinn í Suður-Múlasýslu. Eskifirði 2. janúar 1905. A. Tulinius, M E Ð því að þessar viðskiptabæk- ur við sparisjóðsdeild Landsbankans eru sagðar glataðar: Nr. 3269 (L. bls. 153) — 6492 (S. — 32) — 6855 (S. — 395) stefnist hér með samkvæmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885, handhöfum téðra viðskiptabóka með 6 mánaða fyrirvara til þess að segja til sín. Landsbankinn í Reykjavík 7. febrúar 1905. Tryggvi Gunnarsson. Mótorbátur 8 ára gamall, en þó í ágætu standi og smíðaður úr sérstaklega góðu efni, er til sölu og kostar 3000 kr., hing- að kominn til Reykjavíkur. Báturinn er 30 feta langur og 7 feta breiður og tekur 20 menn. Vélin hefur 4 hesta afl og hefur báturinn með henni 5/4 mílna hraða á ldukku- stundu. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs eðabeint til verzlunarhússins J. Braun, Engelske Planke 12—16 í Hamborg. Reykjavík 22. febrúar 1905. Ludvig Hansen agent fyrir J. Braun í Hamborg. allt úr I Notið tækifærið á meðan það býðst! Hér eru happakaup. 100 pör Buxur frá 2 kr. 50 aur. allar stærðir — 50 Drengja- klæðnaðir frá J kr. po aur. mjög falleg — 40 alklæðnaðir saumaðir á vinnustofu minni frá 18 kr. — Einstakir Jakkar frá 10 kr. — Vesti 2,50 o. fl. — Ullarskyrtur úr floneli 4 kr. jo — Ullarnærfatnaður mikið úrval. Óheyrilega ódýr fataefni á boðstólum. Ilálslín — Hatlar — Húfur og allt, sein að klæðnaði lýtur. Það kostar ekkert að skoða og meta gæðin í Bankastræti 1 2, Með virðingu Guðm. Sigurðsson. NB. Ódýrasta saumastofan í Reykjavík, mun- ið það. Lægstu verkalaun. Fljót afgreiðsla. í skóverzlunina í Bröttugötu 5 kom nú með s/s „Laura" margar tegundir: Karlmannsskör og stfgvél, kvennskór og stígvél, barnaskór og stígvél frá kr. 1,30, Galocher karla, kvenna og barna, morgunskór karla, túristaskór, beraravadstígvél, flóka— Skór, reimar, sköáburður, vatnsstígvélaáburður. Ennfrenuir hef eg stórar birgð- ir af ágætum sjóstígvélum og landstígvélum og ættu sjómenn, sem þurfa að fá sér sjóstígvél góð og vönduð að koma og skoða mín stígvéi og kaupa. Það kostar ekkert að líta inn til mín og skoða vörurnar. Allt vel vandað að verki og efni. Virðingarfyilst M. A. Mathiesen. Sjómenn! Áður en þið farið út á sjóinn, þá lítið inn í vefnaðarvöru— búðina í „Ingólfslivoli“. Þar fæst meðal annars: Mislit kojuteppi frá 1,25—165. Sömuleiðis hvít með misl. kanti frá 1,65—2,25. Vatteruð teppi frá 3,00—9,50. N»r- fatnaður af öllum tegundum með ódýrasta verði. Misl. vasaklút— ar frá 0,12—0,50. Axlabönd frá 0,70. Tilbúnar buxur frá 3 kr. og jakkar frá 3,50. Flonelskyrtur frá 1,50—2,80. Ullarpeysur bláar 1,65—6,30. Handklæði 0,12—1,65. Mjög vænt nankin frá 35—50 aur. Tvisttau og oxford í skyrtur 0,25—0,40. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. - - ' ~ ~ ISendið kr. 10,50t ♦ 4 J í penmgum ♦ Ý ásamt máli í þuml. af hæð yðar ♦ 4 og breidd yfir herðarnar, svo T ’ sendir undirrituð verzl. yður hald- i góða og fallega Waterproof-kápu ; (dökka að lit) og yður mátulega ' að stærð og að kostnaðarlausu á 1 allar þær hafnir, er gufuskipin , koma*á, nægar birgðir fyrirliggj- ’ andi^af öðrum kápum með öllu , verði frá 5 kr. til 25 kr. Kaup- menn ókeypis sýnishorn og verk- , smiðjuverð. Skrifið í dag til \ Verzl. í Þingholtsstr. 4 j i Rvík. í Vörurnar góðar, Verðið lágt. Fljót og góð afgreiðsla. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.