Þjóðólfur - 14.04.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 14.04.1905, Blaðsíða 3
6g 50-175 krónur fyrir 5 aura. Þeir sem kaupa orgel hjá mér, fá venjuleg hnsorg'el frá 50 til 175 kr. ódýr- ari heldur en þeir iá ódýrnstn orgel með sama „registra"- og fjaðrafjölda hjá þeim, innlendum og útlendum, sem auglýsa þau hér í blöðunum, eða hjá hverj- um helzt hljóðfærasala á Norðurlöndum, (sjá síðustu auglýsingu mína hér í blaðinu). Orgel þau, sem eg sel, eru einnig betri liljóðfæri og endingar- betri, stærri, sterkari og fallegri, og úr betri við en allflest sænsk og dönsk orgel. Verðmunur og gæðamunur á kirkjnorgelum og fortepianóum þeim, sem eg sel, er þó ennþá meiri. — Allar þessar staðhæfingar skal eg sanna hverjum þeim, sem óskar þess, og senda honum verðlista og gefa nægar upplýsingar. Sér- staklega leyfi eg mér að skora ápresta og aðra umráðamenn kirkna að fá að vita vissu sína hjá mér í þessu efni. Það þarf ekki að kosta neinn meira en 5 aura bréfspjald. Þorsteinn Arnljótsson, Sauðanes i. Mollerups mótorar eru þeir einu mótorar, sem sérstaklega eru útbúnir til brúkunar í opna báta, og vil eg leyfa mér að birta sjómönnum verð og vigt á mótorum þeim, sem eingöngu eru ætlaðir í báta,- Verksmiðjunni hefur nú tekizt að framleiða mótora léttari að vigt og með lægra verði en allar aðrar verkstniðjur á Norðurlöndum, þegar tekið er tillit til þess, hversu Mollerups mbtorar eru vandaðir að verki og efni, og vil eg sérstaklega benda sjómönnum á, að Mollerups mótorar hafa nú orðið þann gangstilli (regulator), sem alls engir aðrir mótorar hafa, og gerir þessi gang- stillir mótorinn svo ótrúlega auðveldan og hægan í brúkun, enda hefur herra C. Mollerup fengið einkaleyfi fyrir þessari nýju umbót á mótorum sínum. Eg vil geta þess, að herra C. Mollerup hefur fúslega tekið til greina all- ar þær bendingar, sem eg hef gefið honum viðvíkjandi umbót og breytingum þeim á mótorunum, sem eg hef álitið að væru nauðsynlegar fyrir hina íslenzku bátasjómenn, enda þótt þær hafi haft töluverðan kostnað í för með sér. Verð og vigt vélanna er sem hér segir: Netto hestöfl Vélin sjálf með i cylynder Vélin sjálf með 2 cylynder Skrúfa úr kopar, öxuii úr stáli.stefn- isrör úr stáli Áhald til að skipta um gang skrút unnar Verð alls Auk vélanna keðjuspii Vigt í pundum kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 21/* 725 „ 65 ÓO 0 LO 00 75 700 4 950 »> 75 75 1100 125 850 5 »> 1500 ÍOO IOO 1700 »> 1200 6 1350 » 125 125 1600 » 1400 8 1525 „ 150 125 1800 » 1600 8 » 1925 150 125 2200 * »» 1600 IO »» 2300 250 250 2800 »» 2000 12 »> 2550 250 300 3100 »» 2200 i4 »» 2800 275 325 3400 » 2600 i6 » 3000 275 325 3600 »> 3000 Aths. Mótorarnir með frá 8—16 hestöflum eru einnig ætlaðir til notk- unar í þilskip; öllum bátamótorum fylgir ókeypis skýli úr galvaníseruðu járni; allar pantanir á mótorum og öllu þeim viðkomandi eru fljótt og skilvíslega af- greiddar; mótorarnir eru sendir á hverja þá höfn á landinu, sem menn óska eftir, er strandferða- og millillandagufuskipin annars koma á. Um 300 Mollerups mótorar eru nú í brúki í fiskibátum í Danmörku og á íslandi, auk þess sem verksmiðjan selur árlega mótora til Englands, Rúss- lands og Þýzkalands. — Þessir ofanskrifuðu mótorar hafa miklu meiri snún- ingshraða en aðrir mótorar. Menn snúi sér til undirskrifaðs, sem er aðalumboðsmaður verksmiðjunnar á Suður-, Austur- og Norðurlandi. Reykjavík, Stýrimannastíg 2. Bjarni Þorkelsson, skipasmiður. Allir þurfa að klæðast. Skófatnaðarverzlun Lárusar G. Lúðvigssonar hefur mikið úrval af skófat naði, t. d.: 10 teg. Karlm.stigvél 8 — Karlm.skó 10 — Kvennstígvél 28 — Kvennskó úr Lack, Chevreaux, Boxcalf, Corin, Spalt, Hestaleðri, Geitarskinni. Galocher fyrir karla, konur og börn, g ó ð a r og ódýrar. Touristaskó, 12 teg., allar stærðir, afar ódýra. Brunelskö 5 teg. karla og kvenna. 60teg. Barnaskófatnað vandaðan og odýran . Það er bæði tíma- og peningasparnaður að koma fyrst í Ingólfsstræti 3, því verðið er lægra, gæðin meiri og úrvalið fjölbreyttara en annarsst. í bænum. Danskur skófatnaður - WT^I frá W, Scháfer i & Co. S« í Kaupmannahöfn. Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til alhkonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gceðum og með nýtízku sniði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra Stefáni Gunnarssyni í Austurstræti 3. ■ ■ ■■ i ■ m ■ ■ ■ tt ■ ......... Lifsábyrgðarstofnun ríkisins, hin eina iífsábyrgðarstofnun hér á landi, sem rlkíð ábyrgist. Þar má kaupa allskonar lífsábyrgðir. Árið 1904 voru keyptar hjá þessari stofnun tryggingar að upphæð um 10 miljónir króna. Útborgaður „Bonus" (uppbót) fyrir árin 1896—1900 nam alls Um 2 miljönir króna. Síðan 1871 hefur alls verið útborgað í Bonus UlTl 1 1 JTlÍIjÓnÍT króna. Nýjar tryggingar fást hjá umboðsmanni stofnunarinnar hér á landi Dr. med. Jónassen, sem og gefur allar leiðbeiningar þeim, sem þess óska. Norsk vaðmál 1,90, tvíbreið mjög sterk. Tiltoiiin FÖT, saumuð hér. Um 200 kiæðnaði úr að velja. Einstakir Jakkar — Buxur — Vesti — Hálslín — Hattar — Húfur etc. Drengjaföt (3-9 ára). Allt með óheyrilega lágu verði. Komið þvl I BANKASTRÆTI 12. Það borgar sig. Stefáns Gunnarssonar Skóverzlun Austurstrœti 3 selur áreiðanlega þau sterkustu Og ÓdýrUStU VERKMANNA- STÍGVÉL, sem hægt er að fá. Stórt ítrval. Mustads norske Margarine ligner norsk Sætersmör og kan anbefales som Tidens bedste og sundeste Margarine.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.