Þjóðólfur - 14.04.1905, Blaðsíða 4
70
Vefnaðarvörubúðin að IngólfshvolL
Nýjar, vandaðar, smekklegar og ódýrar vörur!
Stórkostlegt úrval
af allskonar vefnaðarvörum, þar á meðal úrval af tvistdúkum,
sirtsum og bómullardúkum, sem selst alveg ótrúlega ódýrt.
Hugsið ykkur hversu ðdýrt! t. d.:
Hús
til kaups eða leigu.
Til kaups eða leigu er vandað hús
á Seltjarnarnesi, og er laust til íbúðar
næstkomandi 14. maí. Húsinu fylgir
góð lending, ágæt vergögn til fisk-
verkunar, sömuleiðis góðir jarðepla-
garðar. sem gefa af sér 25—30 tunnur
af jarðeplum í meðalári. Semja má
við
Jón Jónsson
Melshúsum.
Tvisttau frá 0,18 a. al. Tvisttau 1 V2 al br. frá 0,27. — Sirts 1 V4 al. br. frá 0,18. — Kjóla- og svuntutau
úr bómull frá 0,30. — Flonell hvítt & mislitt frá 0,20. — Medeum. — Twill. — Léreft bl. og óbl. frá 0,15. —
Fóðurefni frá 0,18. — Lakaléreft, í lakið, 1,04. — Bómullarstrigi — Dregill,
al. frá 0,18. — Lastingur 1 V2 al. br. frá 0,42. — Úrval af hvítu g'ardinu-
efni frá 0,18. — Úrval af alullar kjóla- og svuntutauum frá 0,70. — Enskt vað-
mál frá 075, margar tegundir. — Musselín, hvítt og mislitt, frá 0,12. — Alls—
konar prjónles, t. d. prjón, brjósthlífar frá 1,10, drengjapeysur frá 1,15;
stórt r úrval af prjónuðum herðasjölum, með íslenzku Sniði Og gerð, auk ann-
ara tegunda frá 0,90. — Misl. og hv. rekkjuvoðir frá 1,25. — Enskar húfur frá
0,40. — Stráhattar frá 0,50. — Lífstykki frá 1,00. — Axlabönd frá 0,35. — Borð-
vaxdúkar 1 »/2 al. br. frá 0,56. Úrval af tilbúnum dömufatnaði, treyjum,
pilsum, kápum m. m. — Millipils frá 1,35. — Skinnkragar. — Handklæði frá 0,12.
— Vasaklútar hv. og misl. frá 1,10. — Hálsklútar frá 0,30. — Regnhlífar frá 1,85.
— Hvítir borðdúkar frá 1,00. — Allskonar tvinni og prjónagarn. — BÓmull-
artvinni rúll. 0,10. — Silkitvinni 0,08. — Dömuhanzkar úr bómull, ull,
silki og skinni.
Regnkápur, nýtt snið, mjög ódyrar, fást pantaðar eptir máli.
Úrval af tilbúnum drengja— og telpufatnaði, kápum, svuntum. —
Allskonar leggingar, bönd og broderingar á fatnaði. —Allt tilheyrandi útsaums
vinnu, og úrval af áteiknuðum og ábyrjuðum hlutum. —
Silkitau í öllum litum, al. frá 0,35.
Fásénar og smekklegar japanskar vörur hentugar tæk-
færisgjafir o. s. frv.
Oerið svo vel að líta á vöruraar.
Afgreiðslan fljöt og góð.
Taugaveiklun og magakvef.
Þrátt fyrir stöðuga læknishjálp batnaði
mér ekki, en þar á móti varð sá ár-
angurinn af að neyta Elixírsins, aó
mér batnaði.
Sandvík, marz 1903.
Eiríkur Runólfsson.
Meltingarskortur, svefnleysi
og andþrengsli. Mér hefur batnað
töluvert við það að neyta liins nýja seyð-
is í vatni, 3 teskeiðar þrisvar á hverjum
degi, og eg mæli með þessum agæta
Elixír við meðbræður mína, því hann
er hinn bezti og ódýrasti bitter.
Kaupmannahöfn Fa.
Grosserer L Friis Eftf. Engel.
Bleikjusött. Elixírinn hefur al-
gerlega læknað inig af bleikjusótt.
Meerlöse, september 1903.
Marie Chfistensen.
Allar vörurnar af nýjustu gerð,
keyptar beint frá verksmiðjum Og stærstu verzlunarhúsum á Englandi og Þýzkalandi í stórum stíl,
án milligöngumanna. Þar af leiðandi er verðið svo lágt á þeim, að öll samkeppni er útilokuð.
Virðingarfyllst
Th. Thorsteinsson.
Langvinnt magakvef. Þjáning-
in fór vaxandi þrátt fyrir slöðuga
læknishjálp og stranga varúð í matar-
hæfi, en mér hefur batnað við að
neyta Elixírsins og get nú neytt allrar
fæðu.
Kaupmannahöfn, apríl 1903.
Agení J. M. Jensen.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, er
hér með skorað á alla þá, er til skuld-
ar telja í dánarbúi ’mannsins míns sál.
Sigurðar Eiríkssonar frá Helgadal, er
dó í síðastliðnum desember, að koma
fram með kröfur sínar og sanna þær
fyrir mér undirritaðri ekkju hins látna
innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birt-
ingu auglýsingar þessarar.
Jafnframt er með sama fyrirvara
skorað á þá, er telja sig eiga arftöku-
rétt í ofannefndu dánarbúi að gefa
sig fram við tr.ig undirritaða og sanna
arftökurétt sinn.
Helgadal 3. apríl 1905.
Málfríður Halldörsdóttir.
Jön Þorsteinsson
Hverfisgötu 24
(eptir 14. maí þ. á. Laugaveg 55)
hefur afarmikið úrval af reiðtýgjum,
hnókkum, s'óðlum, töskum, aktýgjum og
yfir höfuð öllu því, er reiðskap til
heyrir með ótrúlega lágu verði.
Hvergi eins vönduð vinna né betra
efni. Munið því staðinn Hverfisgötu
24 eptir 14. maf þ. á. Laugaveg 55.
Jön Þorsteinsson.
Proclama.
Með því ao Casper Hertervig kaup-
maður og gosdrykkjabruggari hér í
bænum hefur framselt bú sitt til gjald-
þrotaskipta, er hér með samkvæmt
lögum 12. apríl 1878, og opnu bréfi
4. janúar 1861 skorað á allla þá, sem
telja til skuldar hjá nefndum Casper
Hertervig, að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir skiptaráðandanum í
Reykjavík innan 12 mánaða frá síð-
ustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
23. marz 1905.
Halldór Daníelsson.
Mustads norska Margarine
| alveg nýtt, komið með
síðasta gufuskipi.
Jón Þórðarson.
Bezt kaup
Skófatnaði
í
Aðalstræti 10.
iSendið kr. I0,50Í
t
♦ í peningum
ásamt máli í þuml. af hæð yðar
og breidd yfir herðarnar, svo
sendir undirrituð verzl. yður hald-
góða og fallega Waterproof-kápu
; (dökka að lit) og yður mátulega J
að stærð og að kostnaðarlausu á
allar þær hafnir, er gufuskipin
Skoma á, nægar birgðir fyrirliggj-
andi af öðrum kápum með öllu
verði frá 5 kr. til 25 kr. Kaup-,
Y menn ókeypis sýnishorn og verk-
j smiðjuverð. Skrifið í dag til
| C. & L. Lárusson 4
| Þingholtsstr 4 Rvík. i
■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■
Kina-Lífs-Elixír erað einsekta þeg-
ará einkunnarmiðanum er vörumerkið:
Kínverji með glas í hendi og nafn verk-
smiðjueigandans: Valdemar Petersen,
Fredrikshavn, Köbenhavn, og sömu-
leiðis innsiglið —p—'• í grænu lakki
á flöskústútnum.
Fæst hvarvetnaá 2 kr. flaskan
Bók um andatrúna
kemur út í næsta mánuði. I henni verður
skýrt frá andatrúnni, eins og hún, er einnig
myndir af miðlum og andatrúarfundum o.
fl. Verð bókarinnar um 2 kr.
takkarávarp. Þegar eg á næstliðnu ári
varð fyrir þeirri óheppni, að fá ígerð í hend-
ina, sem eg hafði í 28 vikur, þá uppvakti
guð nokkra menn hér, sem af mannkær-
leika hjálpuðu mér, og mestan og beztan
þátl í því átti herra læknir Sæmundur Bjarn-
héðir.sson, sem hefur haft mig undir sinni
læknishendi f 9 vikur og gefið mér allan
þann kostnað, og bið eg góðan guð að
launa öllum þessum velgerðamönnum mín-
um skyldum og vandalausum af ríkdómi
sinnar náðar.
Reykjavík, Grettisgötu 57 í apríl 1905.
Margrét Einarsdóttir.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson.
Prentsmiðja Þjóðólfs.