Þjóðólfur - 05.05.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 05.05.1905, Blaðsíða 3
83 Brauns verzlun .Hamburg' Aðalstræti 9. Telef. 41. Hvítir borðdúkar úr hör frá 0.85 Bakkaservíettur (damask) frá 1.50 Eldhúsþurkur úr hör frá 0.15 Sængurdúkur, tvíbreiður frá 1.00 Ullarteppi frá 3.25 Portierar, afmældir frá 3.25 Plydsborðdúkar frá 7.50 Vekjaraklukkur 2.25. Servíettur úr hör frá 0.35 Handklæði frá 0.30 Hörlök frá 1.75 Rúmteppi frá 2.50 Gardínuefni, cream-gul frá 0.34 Borðdúkar, mislitir frá 2.10 Plydsgólfteppi, stór frá 6.50—18.00 do. lítil frá 2.25—4.50. Með fyrstu ferð von á allskonar nýjum varningi. Það er óþarfi að vera að minna á Brauns vindla nú orðið. Mótor í fiskiskip. Alfa-mótorar eru nær eingöngu brúkaðir í fiskiskip og báta í Dan- mörku. Alfa-mötorar eru mest útbreiddir af öllum mótorum í Noregi. í»eir hafa vaxandi útbreiðslu árlega bæði þar og í Svíþjóð og á Þýzkalandi. Hafnarkapteinn í Kaupmannahöfn og fiskiveiðaráðanautur Dana, kapteinn Drecshel, álítur þá bezta og hentugasta allra mótora í fiskiskip og báta. Fiskiveiðaumsjónarmaður Norðmanna, hr. JohnSon í Bodö, sem fékk styrk af ríkissjóði til að kynna sér mótora og notkun þeirra, brýnir sérstaklega fyr- ir Norðmönnum, að brúka þá í fiskiskip sín. Fiskiveiðastjóri Norðmanna hefur Alfa-mótor í skipsbát rannsóknar- skipsins „Mikael Sars“. I öllum veiðistöðum, sem bátfiski er stundað, verða mótorar eitt aðalskii- Vorumerki. Skrás. 1905 nr. 1. Tilkynnt 26. apríl 1905 kl. 5iJS e. h. af E. F. Dan, þakpappagerðarmanni í Nakskov í Danmörku, og skrásett 28. s. m. Víkingur á hestbaki, sem með hægri hendinni stjórnar hestinum, en í hinni vinstri heldur á lúðri, er hann blæs í. Við hlið hans hangir kringlóttur skjöldur; eru í skildinum 18 deplar, sem skipt er í 3 þríhyrninga, en hverjum þríhyrningi í 3 raðir, og 3,2 eða 1 depill í hverri röð. Merkið er samkv. tilkynningu, dags. 3. apríl 1901, skrásett í Kaup- mannahöfn 29. s. m. Skrifstofu vörumerkjaskráritarans í Reykjavík 4. maí 1905. Sjóvátrygging. Undirritaður umboðsmaður sjóvátryggingafélagsins „De private Assur- andeurer“ í Kaupmannahöfn tekur í ábyrgð fyrir sjóskaða gegn lægsta ið- gjaldi allar innlendar og útlendar vörur, er fluttar eru hafna á milli hér á landi eða til útlanda. Pétur Hjaltesteð, Suðurg. 7. Mustads önglar (1búnir til í Noregí) eru beztu fiskiönglarnir, sem fást í verzlunum. Eru sérstaklega notaðir við fiskiveiðarnar í Lofoten, Finnmörku og New-Foundland og í öllum stærstu ver- stöðum um allan heim. yrði til eflingar fiskiveiðunum. Verskmiðjan, sem er í Friðrikshöfn, er stærsta mótorverksmiðja á Norður- löndum, og selur þá með 2 ára ábyrgð. Fjöldamörg vottorð frá skipstjórum og bátaformönnum eru til sýnis. Maður frá verksmiðjunni verður hér í sumar til að setja upp mótorana eg gera við þá. Þessir umboðsmenn eru á Suður- og Vesturlandi: Gísli Jónsson kauprn. Vestmanneyjum. Karl Proppé factor, Dýrafirði og Þorsteinn Þorsteinsson útgerðarm, og skipstj., Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Matth. Þórðarson. Allir þurfa að klæðast. Norsk vaðmál 1,90, tvíbreið mjög sterk. Tilbiiin FÖT, saumuð hér. Um 200 klæðnaði úr að velja. Einstakir Jakkar — Buxur — Vesti — Hálslín — Hattar — Húfur etc. Drengjaföt (3-9 ára). Allt með óheyrilega lágu verði. Komið þvl I BANKASTRÆTI 12. Það borgar sig. Þilskip með mótor. Til kaups er »forenagter« skonnorta, byggð úreik og furu, mjög sterk.^Stærð skipsins er netto 2Ó6o/ioo ton. Með skipinu eru ágæt grunnfæri, og tvenn segl. Ágætur mótor með 12 hesta afli er í skipinu. Þeir sem kunna að vilja kaupa skip þetta, semji um verð og borgunarskilmála við undirritaðan sem fyrst. Reykjavík, 26. apríl 1905. Bjarni Þorkelsson skipasmiður Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar- ins í dánarbúi Eiríks Þorsteinssonar frá Aslaugarstöðum, verður eign bús- ins, hálf jörðin Áslaugarstaðir í Vopna- firði boðin upp og seld við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða laugar- dagana 13., 20. og 27. maímánaðar næstkomandi kl. 1 e. h., 2 hin fyrstu hér á skrifstofunni, en hið 3. á Ás- laugarstöðum. Söluskilmálar verða til sýnis á upp- boðunum. Skrifstofu Norðurmúlasýslu 20. marz 1905. Jóh. Jóhannesson. Lax- og silungsveiðiáhöld, stengur, hjól, línur, girni og önglar; ennfremur allt tilheyrandi þilskipaútgerð: manilla, biktóg, verk, línur, blakkir, bátsræði, mastursbönd o. fl. o. fl. ættu menn að skoða — áður en þeir festa kaup annarstaðar — í J. P. T. Brydes-verzlun í Reykjavík. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Allskonar pletvörur, emaléruð ílát, postulín og leirvörur nýkomið í J. P. T. Brydes-verzlun í Reykjavík. Q'Vniaskiner i sterste 19 X Udvalg til ethvert Brug, Fagmands Garanti. — Ingen Agenter. Ingen Filialer, derfor billigst i Danmark. — Skriv straksog forlang stor illustreret Prisliste, indeholder alt om Symaskiner, sendes gratis. G. J. Olsen, Rabenhavn. Nikolajgade 4, vxg W Göngustafir, beizlisstengur, ístöð, keyri, svipusköft tjómandi falleg og ógrynnin öll af allskonar smíða- tólum nýkomin til J. P. T. BRYDES-verzlunar í Reykjavík. ▼ QonHiPl t ÍY Sendið kr. 10,50 í peningum ásamt máli í þuml. af hæð yðar T og breidd yfir herðarnar, svo X sendir undirrituð verzl. yður hald- V v góða og fallega Waterproof-kápu ? X (dökka að lit) og yður mátulega X ▼ að stærð og að kostnaðarlausu á ^ allar þær hafnir, er gufuskipin ^ koma á, nægar birgðir fyrirliggj- ♦ andi af öðrum kápum með öilu ♦ X verði frá 5 kr. til 25 kr. Kaup- , $ menn ókeypis sýnishorn og verk- ^ smiðjuverð. Skrifið í dag til ^ C. & L. Lárusson ^ Þingholtsstr. 4 Rvík. á ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦í t Ekta Kína-Lífs-EIixír er sterkastur og magnmestur bitter, sem til er. Með hinum nýju vélum hefur tekizt að draga saman kraptinn í jurtaseyð- inu miklu betur en hingað til, og þó að af tollhækkuninni stafi verðhækkun á elixírnum úr 1 kr 50 aurum uppí 2 kr., þá er þessi verðhækkun í raun og veru sama sem engin, af því að nú þarf langt um minna af elixír en áður til þess að fá hin sömu og jafn- vel langtum betri áhrif. Kína-Lífs-Flixír með vörumerkinu: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans Waldemar Peter- sen, Friderikshavn — Köbenhavn á einkennismiðanum og sömuleiðis inn- siglið í grænu lakki á flösku. stútnum. Fæst alstaðar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.