Þjóðólfur - 05.05.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.05.1905, Blaðsíða 4
83 Augiysing. Með því að ástæða er til að ætla, aðmisling-asótt sé komin npp hér í bænum. eru hér með eptir tiilögu landlæknis og héraðslæknis, í[sambandi*við ang- lysingu stjórnarráðsins dags. í gær, og samkvæmt lögnm 31. janúar 189«, fyrirskip- aðar f y r s t u m s i n n þessar sóttvarnarráðstafanir : A. Fyrirskipanir, er miða til þess að hepta úthreiðsln veikinnar innan bæjar. 1. Öilum barnaskólum, og unglingaskólnm, stórum og smáuin er lokað. 2. Messur, almennir mannfundir, og iiverskonar fjöimennar samkomnr eru bannaðar. 3. það er skylda hvers húsráðanda að leita iæknis tafarlanst, ef minnstn líkur eru til þess, nð mislingar séu komnir á heimilið. 4. Það er skylda iækna í bænum að gera héraðslækni tafarlaust aðvart, ef þeir verða varir við sóttina. 5. I»að er skylda þeirra, er mislingasótt kiinnn að fá, og þeirra, er að þeim standa, að liaga sér eptir sóttvarnarfyririnæliim héraðslæknis, og hlíta þeim ráðstöf- nnum, sem hann gerir. B. Fyrirskipanir því til vurnar, að veikin berist nt úr bænum. Reykjavík og Seltjarnarnes að Fossvogi og Elliðaám; skal afkvía á þnnn hátt, er hér segir: 1. Öllum er frjálst að fara inn á hið afkvíaða svæði, en út fyrir það má enginn fara, nema liann liaii skriflegt leyfl héraðslæknis, eða þess manns, er settur verður til þess að gefa út mislingaskírteini. 2. Slíkt skírteini verður veitt liverjum þeim, sem ekki hefur mislingasótt, og færir sönnnr á, eða fullar líkur fyrir því, að hann hafi liaft mislinga. 3. Við Elliðaár og í Fossvogi eru settir yerðir, og er þcim fyrirskipað að hleypa engum út af hinn sóttkvíaða svæði, sem ekki hefur mislingaskírteini. 4. Það er bannað að flytja nokkurn mann sjóveg af hiun afkvíaða svæði í önnur byggðarlög, nema þá eina, scm sjmt geta mislingaskírteini. 6. Það skal ítrekað, að mislingnskírteíni er því aðeins giit, að það sé útgeflð af héraðslækni eða þeim manni, er honum verður settnr til aðstoðar. llrot gegn þessnm fyrirskipunnm varða sektum eða fangelsi samkv. 14. gr. laga 31. jan. 189«, eða betrnnnrhúsvinnn snmkv. 293. gr. hinna almennu hegningar- laga 25. júní 1869. Stjórnarráð íslands 4. mai 1905. í fjarveru ráðherrans. Kl. Jónsson. Jón Magnússon. Aths. Aðstoðarmaður héraðslæknis, sá er getið er um að framan, er lækna- skólalærisveinn Sigurmnndur Sigurðsson. Misiingaskírteini eru afgreidd í Melsteðs- húsi (við Lækjartorg) frá kl. 8 árdegis til kl. 8 síðdcgis hvern virkan dag. Uppboðsauglýsing. Samkvæint ályktun skiptafundar í þrotabúi Casper Hertervigs gosdrykkja- sala, verður húseign búsins nr. 14 við Grjótagötu hér í bænum, boðin upp þris- var á opinberum uppboðum, sem haldin verða á hádegi, þriðjudagana 25. þ. m. 9. og 23. maí þ. á. Tvö hin fyrri upp- boðin fara fram hér á skrifstofunni, en hið síðasta í húsinu sjálfu. Verður eignin seld á síðasta uppboðinu, ef viðunanlegt boð fæst. Uppboðsskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl, snertandi húseigina, verða til sýnis hér á skrifstofunni, degi fyrir fyrsta uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 12. apríl 1905. Halldór Daníelsson, Einn Rafmagns-vasalampa sendi eg burðargjaldsfrítt hverjum þeim, er sendir mér 200 st. af íslenzkum frímerkjum. Þau verða að vera heil og þokkaleg, og hag- anlega skipt. Eg kaupi þau einnig fyrir peninga. Allskonar glingur er til sölu. M. Brabrand Jensen. Aarhus. Iðnskólinn. Sýning á teikningum nemenda verð- haldin laugardaginn 6. og sunnudag- inn 7. þ. m., báða dagana kl. 10—12 árdegis. Svlnslæri reykt hvergi betri en í verzl. Edinborg Hinn 25. f. m. rak á Melkotsreka í Staðarsveit hér í sýslu nýiegan skips- bát. Báturinn er 7V2 alin á lengd, hvítmálaður að utan, en olíuborinn að innan. Kjölur, stafn, efsta utnfarið og umgjörðin eru úr eik. Þópturnar eru 3> °g setubekkur að auki að apt- an, fram að öptustu þóptu. Báturinn hefur verið tvíræður á borð, og sterk- ir járnkrókar með stórum járnhringjum eru í báðum stöfnum. Báturinn er heill að öðru leyti en því, að lítið gat er á bakborða. Jafnlramt því að auglýsa þetta, er hér með skorað á þann, er eiga kynni bátinn, að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar, að sanna heimildir sínar fyr- ir honum og taka við honum eðaand- virði hans, að frádregnum bjarglaunum og öðrum kostnaði. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappdals- sýslu. Stykkishólmi 29. marz 1905. Lárus H. Bjarnason. Bezt kaup á Skófatnaði í Aðalstræti 10. Auglýsing. A hinu norska barkskipi „Susanne" frá Tvedestrand, skipstjóri G. Olsen, andaðist hinn 19. júlí f. á. á meðan skipið var á ferð frá Campéche til Rotterdam háseti og seglgerðarmaður Mons Martinsen frá Alasundi, sem sagður er fæddur á íslandi 27. ágúst 1880, og hafa stjórnarráðinu verið sendar eptirlátnar eigur sjómanns þessa til ráðstöfunar. Því er hér með skorað á erfingja hins framliðna eða aðra, er kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar hon- um viðvíkjandi, að snúa sér sem fyrst til hlutaðeigandi bæjarfógeta eða sýslu- manns. í stjórnarráði Islands 28. apríl 1905. F. h. r. Ki. Jönsson. Jón Magnusson. Congote — Choeolade, margar nýjar og góðar tegundir af KAFFI, fæst nú bezt og ódýrast í J. p. T. BRYDES-Verzlun í Reykjavík. íslenzk frímerki, einkum misprentanir, afbrigði o. s. frv. kaupir H. Ruben, Istedgade 30, Köben- havn. Verð óskast ákveðið. Allskonar ÖL, vindlar, vindlingar, reyktóbak, munn- tóbak og rjól nýkomið í J. P. T. BRYDES-verzlun í Reykjavik. ! Yeggjapappír • seljum vér allt að helmingi ódýr- • ari en aðrir. 40 teg. úr að velja. 5 Rúllan frá 12 au. til 1.15. C. & L. Lárusson Þingholtsstræti 4. <♦•♦•♦•♦•♦•♦-•: Geysis- Eldstóin. Ný gerð. Alveg frístandandi. Seld algerð til að nota hana. Eldstóin hefur eld- traust, múrað eldhol, steyptar vind- smugur, stór pottgöt, emalieraðan vatnspott, steikingar og bökunarofn, sem tempra má, magasíntemprun á eldinum, svo eldiviður sparast og hiti fæst eins og með ofni. Eldstóna getur hver maður hreinsað á 5 míh- útum. Verðið er hjá mér ekki nema helmingur þess, sem fríttstandandi eld- stór eru annars seldar. Geysis-eldstóin er merkt með mínu nafni og fæst aðeins hjá mér eða hjá útsölumönnum iriínum á ís- landi. Séu engir útsölumenn á staðn- um, verða menn að snúa sér beint til mín. Biðjið um að yður sé send verðskrá yfir eldstóna. Jens Hansen Vestergade 15 Köbenhavn. ^ Fyrirgeinhleypa £ ^ eru til leigu frá 14. maf 2 ágæt ^ ^ herbergi með forstofuinngangi.' j, ^ ^ Ritstj. vísar á. ^ Reiðtýgi ast hjá og allt þar að lút- andi bezt og ódýr- Jönatan Þorsteinssyni, Laugaveg 31. Til sveitamanna. Eg undirritaður hef ávallt til sölu handa sveitamönnum nægar birgðir af söltuðum þorski, bútung, steinbít, grásleppu og alls- konar trosi, ennfremur herta þorskhausa. Bezta verð á öllu. Reykjavík, 27. apríl 1905. Hjörleifur" Þórðarson. Hverfisgötu 56. Yerzlunin „Liverpool44 Reykjavík kaupir vandaða VOrull og velverkuð selskinn háu verði. Skinke, reykt síðuflesk, servel- at-, spege- og salomi-pylsur, ennfrem- ur niðursoðin matvæli og ávextir fæst nú nýtt og mjög ódýrt í J. P. T. Brydes-verzlun í Reykjavík. Proclama. Hér með er skorað á erfingja Guð- mundar heitins Hallssonar frá Mýrnesi í Eiðahreppi að gefa sig fram og sanna arftökurétt sinn, áður en 12 mánuðir eru liðnir frá birtingu auglýsingar þessarar. Skiptaráðandinn f Suður- Múlasýslu, Eskifirði 28. marz 1905. A, V. Tulinius. Stereoskóp og fjöldi af tilheyrandi ágætum mynd- um, harmonikur, munnhörpur, baró- metar, ldukkur, kíkjar, stækkunargler, gleraugu og ótalmargt fieira fæst nú alveg nýtt og með óheyrt lágu verðií J. P. T. BR YDES-verzlun í Reykjavík. Við undirritaðir eigendur að jörðinni Stakkadal í Sléttubreppi innan Norður- ísafjarðarsýslu bönnum hér með alla snjó- og klakatöku í landi okkar í svo köll- uðum Teig, sem liggur milli Stakkadals og Miðvíkur, nema fyrst sé fengið leyfi hjá okkur og samið við okkur um borgun. Staddir á Isafirði í des. 1904. Hjálmar Jbnsson. Guðm. Guðmundsson. Til J. P. T. Brydes-verzl. í Reykjavík eru nýkomin ógrynni af allskonar vörum, svo sem : fataefni mjögr ódýr, sjöl, kjúlatau, enskt vaðmál, flaiiei, tvisttau, silkibönd, sirz, borðdúkar, rúmteppi, lífstykki, sólhlffar, reg-nhlífar, hanzkar, hálslín, hattar og húfur. Proclama. Samkv. lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Eiríks bónda Þorsteinssonar frá Áslaugarstöðum í Vopnafirði, sem andaðist 18. f. m., að lýsa skuldum sínum óg færa sönnur á þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Erfingjarnir ábyrgjast eigi skuldir búsins. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 20. marz 1905. Jóh. Jóhannesson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.