Þjóðólfur - 19.05.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 19.05.1905, Blaðsíða 3
9i þessi feikilega mikill, og mundi vera látið mikið af jafnmiklum uppgripum t Amer- íku, því að íslenzku blöðin þar geipa um minna. Lýðháskólinn. Forstöðumaður lýð- háskólans hefur keypt jörðina Bakkakot í Borgarfirði með aliri þeirri miklu byggingu, sem þar er, og ætlar að bæta við húsakynn- in svo í sumar, að hann geti tekið á móti 20 nemendum á skólann í haust. Skólagjaldinu verður breytt þannig, frá því sem var, að stúlkur borga einungis 100 krónur fyrir allt, fæði, hús, ljós, hita og kennslu, en áður 120, en piltar borga eins og áður fyrir þetta 120 kr. Skólatíminn er frá veturnóttum til sumarmála. Ný reiðhjól. Þeir, sem vilja fá sér reglulega góð reiðhjól, ættu að koma sem fyrst í Aðalstræti 6, því hvergi í bænum er hægt að fá eins góð og ódýr hjól („Cycle") eptir gæðum. Abyrgst i. kl. verk. Sömuleiðis dekk, slöngur o. m. m. fl. Virðingarfylist Bjarnhéðinn Jónsson. Þingmálafundir. í Rangárvaliasýslu verða haldn- ir þingmálafundir: Þriðjudaginn 20. júnímán. næstk. á Seljalandi og fimmtudaginn 22. s. m. á Reyð- arvatni, báðir á hádegi. Atvinna. Þeir sem vilja taka að sér að grafa fyrir kjallara að stærð 15X24 al. 2 al. niður, geri svo vel og sendi tilboð sfn fyrir 1. júní n. k. P. Brynjólf son. ijósmyndari FYRiR FERMINGUNA er ódýrast að kaupa FÖT HJLSL/N, HÚFUR og HATTA handa drengjum í Bankastræti 12. Bezt kaup á Skófatnaði í Aðalstræti 10. C maskiner i starste ■ Udvalg til ethvert Brug, Fagmands Garanti. — Ingen Agenter. Ingen Filialer, derfor bitligst i Danmark. — Skriv straksog forlang stor illustreret Prisliste, indeholder alt om Symaskiner, sendes gratis. G. J. Olsen, libenhivn. Nikolajgade 4, viS.umáe' Yerzlunin „LiverpooF' Reykjavík kaupir vandaða VOrull og velverkuð selskinn háu verði. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 27. tnai 1905 verður uppboð haldið að Arbæ í Ölfusi og þar selt eptir beiðni undirritaðs alls- konar búsmunir og áh'óld, þar á meðal skilvinda og Patent-strokkuv, ennfrem- ur: kýr, hross og sauðfé. Uppboðið byrjar nálægt hádegi. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum fyrir uppboðið. Árbæ í Ölfusi 11. maí 1905. Oddur Ögmundsson. Búnaðarfélag (slands. Ráðanautur Sigurður Sigurðsson ferðast um Norðurland, Austurland og Skaptafellssýslur í sumar og kem- ur til þeirra félaga og einstakra manna, sem beiðst hafa leiðbeiningar og aðstoðar frá Búnaðarfélaginu í ýmsum greinum. Hann leiðbeinir og öðrum, sem munnlega eða skriflega gefa sig fram við hann á ferðinni, að þvi er tími og kringumslæður leyfa. Sigurður ferum Húnavatnssýslu 14— 20. júní og er væntanlegur á Akur- eyri um mánaðalokin og kominn til Vopnafjarðar um rniðjan júlí. Hon- um er síðan ætluð c. mánaðardvöl á Austurlandi og heldur þaðan heim sunnan lands. Reykjavík 7. maí 1905- Þórhallur Bjarnarson. Proclama. Við undirskrifuð börn og tengda- synir Þorkels Einarssonar, sem andað- ist á Hróðnýjarstöðum i Dalasýslu 26. jan. 1904, skorum hér með á alla, sem kunna að telja til skuldar í dánar- búi hans að lýsa þeim fyrir Einari Þorkelssyni á Hróðnýjarstöðum innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar og koma með sannanir fyrir þeim, Hróðnýjarstöðutn 8. maí 1905. Einar Þorkelsson. Guðm. Guðmundsson Guðjón Ásgeirsson. Herdís Þorkelsdttir Skúli Eyjolýss. Ingibj'órg Þorkelsdóttir. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 sbr. skiptalög 12. apríl 1878, er hér með skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Jóns Guðmundssonar skraddara frá Sauðárkróki, er andað- ist 14. febr. þ. á., að gefa sig fram og sanna skuldakröfur sínar fyrir undir- rituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 5. maí 1905 Páll Vidalín Bjarnason. /y\ p I Mikroskop, hvori man Isér dyrene i en vand- draabe, trikiner i flesk m. m. m., forstörrer over 2000 gange, faaes frit tilsendt for Kr. 1,60. 4 Mikroskoper faaes for Kr. 5,00. Praktisk Loniine-Kikkert, der er udmærket god og klartseende paa lang afstand, faaes frit tilsendt, naar Kr. 4,00 eller Kr. 10,00 for 3 Kikkerter sen- des (gerne i frimerker) til Sekretær Alfred J. Hystad, Fredriksstad. Norge. Daglega keyrt tau í laugarnar. Þeir sem þeirri keyrslu vilja sæta, verða að gæta þess, að merkja pokana með fángamarki eigandans, ásamt götu- og húsnúmeri. Tau það, sem á að vera kom- ið í laugarnar f. h. verður að vera á mót- tökustöðunum kl. 7 f. h. sarna dag. Móttökustaðir siimu og áður. Reykjavlk. Ól. Stephensen. Stór verðlaun eru heitin hverjum þeim, sem sannar verksmiðjueiganda hins Ekta Kína- Lífs-Eiixirs, Waldemar Petersen, Fred- erikshavn — Köbenhavn, að hann hafi fcngið eptirstæling eptir Kína- Lífs-Elixírnum, þegar hann bað um þann, sem er ekta, og hefur á einkennis- miðanum vörumerkið: Kínverji með glas í hendi og nafu verksmiðjueig- andans ásamt innsiglinu í grænu lakki á flöskustútnum. Ekta Kína-Lífs-Elixír er veráldar- innar bezti heilsubitter og fæst hvar- vetna. m JK Því að eg um /%/■ /Á / | nokkur undanfar- 1 T 1. in ár hef sérstak- lega lagt stund á að kynna mér alt það, er að landbúnaði lýtur, einkum það, er gæti orðið íslenskum bændum að notum, sérstaklega ýmsar hand- hægar vélar, sem notaðar eru í Dan- mörku og víðar, þá hef eg og hugsað mér að ferðast um eigi alllítinn hluta landsins í sumar, einkum Árnes- sýslu og Rangárvallasýslu, Borgarfjörð Húnavatnsýslu, Skagafjarðarsýslu, og Eyjafjarðarsýslu, bæ'ði til þess að leið- beina bændum, sem kynnu að óska upplýsingar um það, er eg hef kynt mér, og ennfremur til þ?ss að fá sjálfur upplýsingar um það, hvað bændur vilja helzt fá að vita um í þessum efnum. Eg vil ennfremur geta þess, að eg mun einnig gefa upplýsingar um notkun, hirðingu og samsetningu sltiivindna og um aðrar vélar og land- búnaðarverkfæri. þar með talin sláttuvél sú, er eg hef búið tii. Ætlun mín með ferð þessari er sú, að ráðgast um við bændur, hverjar af vélum þessum og öðrum verkfærum, sem notaðar eru í útlöndum til landbúnaðar, væru hentugar til notkunar á ísiandi, og í því skyni mun eg hafa með mér myndir og önnur skilrík.i, er til fást; einnig óska eg að hitta sem allra flesta bændur að máli. Að forfallalausu legg eg af stað úr Reykjavík um miðjan júní austur um sýslur að Stórólfshvoli og úr Reykjavík um miðjan júlí upp um Borgarfjörð og til Akureyrar. Kaupmannahöfn 28. apríl 1905. Virðingarf. Ölafur Hjaltesteð Uppboðsauglýsing. Jörðin Búðir (Hraunhöfn) í Staðar- sveit hér í sýslu, 38,7 hndr, ný, með hjáleigum og húsum, verður samkv. kröfu veðdeildarinnar seld við 3 opin- ber uppboð til lúkningar 4399 króna 2 aura skuld Kjartans kaupmanns Þor- kelssonar, I/2 °/o stjórnarkostnaði og vöxtum frá 1. okt. 1903. Fyrsta og annað uppboð fer fram hér á skrifstofunni, fyrsta uppboðið laugardaginn 20. dag næstk. maímán. kl. II. f. h., annað laugardaginn 3. dag júnímán. þ. á., stundu fyrir há- degi, og hið þriðja á eigninni sjálfri, laugardaginn 17. s. m., kl. 1 e. h. Söluskilmálar verða til sýnis á skrif- stofu sýslunnar nokkru fyrir uppboðin, enda birtir á uppboðunum. Skri fstofu Snæ fellsness- og Hnappadalss. Stykkisholmi 25. apríl 1905. Lárus H. Bjarnason. Auglýsing. Á hinu norska barkskipi „Susanne" frá Tvedestrand, skipstjóri G. Olsen, andaðist hinn 19. júlí f. á. á meðan skipið var á ferð frá Campéche tii Rotterdam háseti og seglgerðarmaður Mons Martinsen frá Álasundi, sem sagður er fæddur á íslandi 27. ágúst 1880, og hafa stjórnarráðinu verið sendar eptirlátnar eigur sjómanns þessa. til ráðstöfunar. Því er hér með skorað á erfingja hins framliðna eða aðra, er kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar hon- um viðvíkjandi, að snúa sér sem fyrst til hlutaðeigandi bæjarfógeta eða sýslu- manns. í stjórnarráði Jslands 28. apríl 1905. F. h. r. Kl. Jönsson. Jón Magnússon. Uppboðsauglýsing. Fimmtudaginn 25. maí 1905 verður opinbert uppboð haldið í Fljótshóla- fjöru, vestan við Þjórsárós, og þar selt hið strandaða botnvörpuskip „King Edgar" frá Grimsby, og allt það er skipinu fylgir. Uppboðið byrjar kl. 2 síðdégis. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum fyrir uppboðið. Skrifstofu Árnessýslu 9. maí 1905. Sigurður Ólafsson. Uppboðsauglýsing. Húseign Steindórs Guðmundssonar við Kaplaskjólsveg, lóð 1351 fer.al. að stærð samkvæmt lóðargjaldaskrá með öllum húsum og mannvirkjum, sem á henni standa, verður, samkvæmt kröfu landsbankans, að undangengnu fjárnámi boðin upp á 3 uppboðum, sem haldin verða á hád. dagana 26. þ. m., 9. og 23. n. m., tvö hin fyrstu á Skrifstofu bæjarfógeta og hið 3. í húsinu sjáifu, og seld til lúkningat veðskuld að upphæð 871 kr. 31 a. með vöxtum og kostnaði. Uppboðsskilmálar og veðbókarvott- orð verður til sýnis hér a skrifstofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. maí 1905. Halldór Daníelsson. Geysis- Eldstóin. Ný gerð. Alveg frístandandi. Seld algerð til að nota hana. Eldstóin hefur eld- traust, múrað eldhol, steyptar vind- smugur, stór pottgöt, emalieraðan vatnspott, steikingar og bökunarofn, sem teinpra má, magasíntemprun á eldinum, svo eldiviður sparast og hiti fæst eins og með ofni. Eldstóna getur hver maður hreinsað á 5 mín- útum. Veiðið er hjá mér ekki nema helmingur þess, sem fríttstandandi eld- stór eru annars seldar. Geysis-eldstóin er merkt með mínu nafni og fæst aðeins hjá mér eða hjá útsölumönnum mínum á ís- landi. Séu engir útsölumenn á staðn- um, verða menn að snúa sér beint til mín. Biðjið um að yður sé send verðskrá yfir eldstóna. Jens Hansen Vestergade 15 Köbenhavn.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.