Þjóðólfur - 19.05.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.05.1905, Blaðsíða 4
92 Mollerups mótorar Brauns verzlun ,Hamburg‘ -eru þeir einu mótorar, sem sérstaklega eru útbúnir til brúkunar í opna báta, og vil eg leyfa mér að birta sjómönnum verð og vigt á mótorum þeim, sem eingöngu eru ætlaðir í báta. Verksmiðjunni hefur nú tekizt að framleiða mótora léttari að vigt og með lægra verði en allar aðrar verksmiðjur á Norðurlöndum, þegar tekið er tillit til þess, hversu Mollerups mótorar eru vandaðir að verki og efni, og vil eg sérstaklega benda sjómönnum á, að Mollerups mótorar hafa nú orðið þann gangstilli (regulator), sem alls engir aðrir mótorar hafa, og gerir þessi gang- stillir mótorinn svo ótrúlega auðveldan og hægan í brúkun, enda hefur herra C. Mollerup fengið einkaleyfi fyrir þessari nýju umbót á mótorum sínum. Eg vil geta þess, að herra C. Mollerup hefur fúslega tekið til greina all- ar þær bendingar, sem eg hef gefið honum viðvíkjandi umbót og breytingum þeim á mótorunum, sem eg hef álitið að væru nauðsynlegar fyrir hina íslenzku bátasjómenn, enda þótt þær hafi haft töluverðan kostnað í för með sér. Verð og vigt vélanna er sem hér segir: Aðalstræti 9. Telef. 41. Karlmannaföt frá 12,00. Fermingarföt 13,00. Fermingarskór 5,50. Klæði exírafínt 3,50. Kvennslipsi frá 1,50. Portierar afpassaðir írá 5,00 parið. Hvítir borðdúkar úr hör frá 0,85. Handklæði úr hör frá 0,30. Drengjaföt frá 4,00. Fataefni (2V4 al. br.) frá 2,00. Fermingarhúfur 1,00. Silki, i svuntuna frá 8,85. Kashemirsjöl frá 6,50. Portieraefni 0,54 al. Servíettur úr hör frá 0,35. Handklæðadregill úr hör frá 0,18 Normalnærföt á börn, unglinga og fullorðna. Þegar menn vilja gæða sér, þá reykja þeir vindla frá Braun. Netto hestöfl Vélin sjálf með 1 cylynder Vélin sjálf með 2 cylynder Skrúfa úr kopar, öxull úr stáli,stefn- isrör úr stáli Áhald til að skipta um gang skrúí unnar Verð alls Auk vélanna keðjuspil Vigt í pundum kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 2V2 725 „ 65 ÓO 0 ur» 00 75 700 4 950 tt 75 75 IIOO 125 850 5 „ 1500 IOO IOO 1700 tr 1200 6 1350 „ 125 «25 1600 11 1400 8 1525 1» 150 125 1800 „ 1600 8 „ 1925 150 125 2200 tt 1600 IO „ 2300 250 250 2800 tt 2000 12 tt 2550 250 300 3100 tt 2200 14 „ 2800 275 325 3400 „ 2600 M 3000 275 325 3600 tt 3°°° Aths. Mótorarnir með frá 8—16 hestöflum eru einnig ætlaðir til notk- unar í þilskip; öllum bátamótorum fylgir ókeypis skýli úr galvaníseruðu járni; allar pantanir á mótorum og öllu þeim viðkomandi eru fljótt og skilvíslega af- greiddar; mótorarnir eru sendir á hverja þá höfn á landinu, sem menn óska eftir, er strandferða- og millillandagufuskipin annars koma á. Um 300 Mollerups mótorar eru nú í brúki í fiskibátum í Danmörku og á íslandi, auk þess sem verksmiðjan selur árlega mótora til Englands, Rúss- lands og Þýzkalands. — Þessir ofanskrifuðu mótorar hafa miklu meiri snún- ingshraða en aðrir mótorar. Menn snúi sér til undirskrifaðs, sem er aðalumboðsmaður verksmiðjunnar .á Suður-, Austur- og Norðurlandi. Reykjavík, Stýrimannastíg 2. Bjarni Þorkelsson, skipasmiður. Mustads Fiskekroge (fabrikerede i Norge) «r de bedste Fiskekroge, som er i Handelen. Anvendes hovedsaglig ved Fiskerierne i Lofoten, Finmarken, New Foundland samt ved alle större Fiske- rier hele Verden over. — . Mótor í fiskiskip. Alfa-mótorar eru nær eingöngu brúkaðir í fiskiskip og báta í Dan- mörku. Alfa-mótorar eru mest útbreiddir af öllum mótorum í Noregi. Þeir hafa vaxandi útbreiðslu árlega bæði þar og í Svíþjóð og á Þýzkalandi. Hafnarkapteinn í Kaupmannahöfn og fiskiveiðaráðanautur Dana, kapteinn Drecshei, álítur þá bezta og hentugasta allra mótora í fiskiskip og báta. Fiskiveiðaumsjónarmaður Norðmanna, hr. Johnson í Bodö, sem fékk styrk af ríkissjóði til að kynna sér mótora og notkun þeirra, brýnir sérstaklega fyr- ir Norðmönnum, að brúka þá í fiskiskip sín. Fiskiveiðastjóri Norðmanna hefur Alfa-mótor í skipsbát rannsóknar- skipsins „Mikael Sars“. í öllum veiðistöðum, sem bátfiski er stundað, verða mótorar eitt aðalskil- yrði til eflingar fiskiveiðunum. Verskmiðjan, sem er í Friðrikshöfn, er stærsta mótorverksmiðja á Norður- löndum, og selur þá með 2 ára ábyrgð Fjöldamörg vottorð frá skipstjórum og bátaformönnum eru til sýnis. Maður frá verksmiðjunni verður hér í sumar til að setja upp mótorana og gera við þá. Þessir umboðsmenn eru á Suður- og Vesturlandi: Gísli Jónsson kaupm. Vestmanneyjum. Karl Proppé factor, Dýrafirði og Þorsteinn Þorsteinsson útgerðarm, og skipstj., Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Matth. Þórðarson. 50-175 krónur fyrir 5 aura. ♦ ♦ i ; Þeir sem kaupa orgel hjá mér, fá venjuleg húsorg’el frá 50 til 175 kr. ód/r- ari heldur en þeir tá ódyrnstu orgel með sama „registra"- og fjaðrafjölda hjá þeim, innlendum og útlendum, sem auglýsá þau hér í blöðunum, eða hjá hverj- um helzt hljóðfærasala á Norðurlöndum, (sjá síðustu auglýsingu mfna hér í blaðinu). Orgel þau, sem eg sel, eru einnig betri hljóðfæri og endingar- betri, stærri, sterkari og fallegri, og úr betri við en allflest sænsk og dönsk orgel. Verðmunur og gæðamunur á klrkjuorgelum og fortepianóum þeim, sem eg sel, er þó ennþá meiri. — Allar þessar staðhæfingar skal eg sanna hverjum þeim, sem óskar þess, og senda honum verðlista og gefa nægar upplýsingar. Sér- staklega leyfi eg mér að skora ápresta og aðra umráðamenn kirkna að fá að vita vissu sína hjá méríþessu efni. Það þarf ekki að kosta neinn meira en 5 aura bréfspjald. Þorsteinn Arnljótsson, Sauðanesi. ♦ Fjölbreytt úrval nýkomið. Alfataefni — Vestisefni — Buxnaefni — Sumarfrakka og Diplomatýrakka etc. við hvers manns hæfi. Sömuleiðis ljótnandi fallegir HA TTAR svartir — Göngustafir — Nærfatnaðir — Peysur — Mikið af allskonar HÁLSLÍNI og SLAUFLM allar tegundir. Enginn býður betra verð enn Komið því I BANKASTRÆTI 12. Guðm. Sigurðsson. Húsgagnaverzlun Jónatans Þorsteinssonar, Laugaveg 31 Reykjavík, hefur ætíð stærst og fjölbreyttast úrval af ýmis konar Húsgognum mjög vönduðum og ódýrum. Pantanir afgreiðast mjög fljótt. Virðingarfyllst Jónatan Þ»orsteinsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja í þrotabúi Sigfúsar Eyjólfssonar í Pottagerði í Staðarhreppi, að gefa sig fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Skagaljarðarsýslu i8.apr. 1905. G. Björnsson. settur. Tommustokkarnir sem al 1 i r trésmiðir k a u p a, eru komnir aptur í verzl. EDINBORG. Humber reiðhjólin, fyrir herra og dömur eru nýkomin. Jónatan Þorsteinsson, Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorstei nsson. Prentsmiðja Þjóðólls.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.