Þjóðólfur - 02.06.1905, Blaðsíða 4
IOO
Brauns verzlun ,Hamburg‘
Aðalstræti 9. Telef. 41.
Karlmannaföt frá 12,00.
Fermingarföt 13,00.
Fermingarskór 5,50.
Klæði extrafínt 3,50.
Kvennslipsi frá 1,50.
Portierar afpassaðir frá 5,00 parið.
Hvítir borðdúkar úr hör frá 0,85.
Handklæði úr hör frá 0,30,
Drengjaföt frá 4,00
Fataefni (2V4 ah br.) frá 2,00
Fermingahúfur 1,00.
Silki, í svuntuna frá 8,8$•
Karhemirsjöl frá 6,50
Portieraefni 0,54 al.
Servíettur úr hör frá 0,35
handklæðadregill úr hör fráo,l8.
Fjölbreytt úrval nýkomið,
Alfataefni — Vestisefni — Buxnaefni -— Sumarfrakka og Diplomatýrakka
etc. við hvers manns hæfi. Sömuleiðis ljómandi fallegir HA TTAR svartir —
Göngustafir — Nærfatnaðir — Peysur — Mikið af allskonar HÁLSLÍNI og
SLAUFLM allar tegundir.
Enginn býður betra verð enn.
Komið því í BANKASTRÆTi 12.
Normalnærföt á born, unglinga og fullorðna.
Brauns eru vindlar beztir.
Guðm. Sigurðsson.
Mótor í fiskiskip.
Alfa-mótorar eru nær eingöngu brúkaðir í fiskiskip og báta í Dan-
niörku.
Alfa-mótorar eru mest útbreiddir af öllum mótorum í Noregi. Þeir
hafa vaxandi útbreiðslu árlega bæði þar og í Svíþjóð og á Þýzkalandi.
Hafnarkapteinn í Kaupmannahöfn og fiskiveiðaráðanautur Dana, kapteinn
DrecsheJ, álítur þá bezta og hentugasta allra mótora í fiskiskip og báta.
Fiskiveiðaumsjónarmaður Norðmanna, hr. Johnson í Bodö, sem fékk styrk
af ríkissjóði til að kynna sér mótora og notkun þeirra, brýnir sérstaklega fyr-
ir Norðmönnum, að brúka þá í fiskiskip sín.
Fiskiveiðastjóri Norðmanna hefur Alfa-mótor í skipsbát rannsóknar-
skipsins „Mikael Sars“.
I öllum veiðistöðum, sem bátfiski er stundað, verða mótorar eitt aðalskil-
yrði til eflingar fiskiveiðunum.
Verskmiðjan, sem er í Friðrikshöfn, er stærsta mótorverksmiðja á Norður-
löndum, og selur þá með 2 ára ábyrgð.
Fjöldamörg vottorð frá skipstjórum og bátaformönnum eru til sýnis.
Maður frá verksmiðjunni verður hér í sumar til að setja upp mótorana
og gera við þá.
Þessir umboðsmenn eru á Suður- og Vesturlandi:
Gísli Jónsson kaupm. Vestmanneyjum.
Karl Proppé factor, Dýrafirði og
Þorsteinn Þorsteinsson útgerðarm, og skipstj., Reykjavík.
Aðalumboðsmaður fyrir Island
Matth. Þórðarson.
Steinollumótorinn
,DAN‘
er bezti mótorinn, sem ennþá hefur komið til landsins.
Dan mótorinn fékk hærri verðlaun á síðustu sýningu en nokkur
annar mótor.
Dan mótorar, sem hingað hafa komið ti! landsins, hafa allir und-
antekningarlaust gefist ákaflega vel.
Undirskrifaður einkaútsölumaður Dan mótora á Suðurlandi gefur all-
ar nauðsynlegar upplýsingar viðv. verði o. s. frv., og útvegar einnig vandaða
báta smáa og stóra með mótor ísettum.
Reynslan hefur sýnt að bátur, sem eg hef útvegað, eikarbyggður með
6 hesta mótor, hefur hingað kominn verið að stórum mun ódýrari en hér
smíðaður bátur úr lakara efni. Bátur þessi er eikarbyggður tneð litlu hálf-
dekki að framan, ber ca. 80 til ioo tonna þunga og kostaði hingað upp kom-
inn ca. kr. 3300 — með mótor og öllu tilheyrandi; það hafa verið á honum
3 menn, og hefur hann verið brúkaður við síldveiði, uppskipun, til flutninga
og við fiskiveiðar, og hefur nú eptir ca. 4 mán. brúkun borgað liðlega helm-
inginn af verði sínu.
Allir, sem mótorafl þurfa að brúka, hvort heldur er í báta (smáa og
stóra), hafskip eður til landvinnu ættu að snúa sér til mín, áður en þeir festa
kaup annarsstaðar. Það mun áreiðanlega borga sig.
Stokkseyri 31. des. 1904.
Ólafur Arnason.
Mustads önglar
(búnir til í Noregi)
eru beztu fiskiönglarnir, sem fast í verzlunum. Eru sérstaklega notaðir við
fiskiveiðarnar í Lofoten, Finnmörku og New-Foundland og í öllum stærstu ver-
stöðum um allan heim.
Undirritaðir hafa keypt og notað Kína-
llfs elixir hr. Valdimar Petersen's, og vér
erum svo ánægðir með hann, að vér teljr.m
oss skylt að lýsa opinberlega viðurkenn-
ingu vorri á þessum óviðjafnanlega og á-
gæta bitter. Hann er vissulega hinn bezti,
áhrifamesti og mest styrkjandi heilsubitter
sem til er, og hefur í ríkulegum mæli alla
þá eiginleika, sern óskað verður og krafizt
af hinum frábærasta bitter.
Vegna meðbræðra vorra viljum vér bæta
því við, að Kfna-lffs-elixírinn ætti að vera
á hverju heimili.
Marie Dahl, J. Andersen, Laust Bend-
sen, Laust Nielscn, Lyngby, P. Mörk,
Dover. Pedet Nielsen umsjónarmaður,
Agger. Niets Christensen, Jestrup, Chr.
Joseþhsens ekkja, Koldby. Thomas Chr.
Andetsen, Helligsöe, Niels Olesen, Sinne-
rup. Mariatie Andersen, Dover. Poul
Slcet, Ginnerup. Jesper Madsen, Refs.
M. Jensen, Ginnerup. Matthin I’etersen,
Bjerggard, Hurup. J. Svendkorg, Dover.
Peder Thygesen, Ydby. Jens Hommelse,
Dover. Peder Kjcer, Ginnerup. Anders
Dahlgaard JSnelsen, Mads Christensen,
Vesterby, og J. K. P. Eriksen, Dover.
Leidarvísfr til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem
vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar
upplýsingar.
Likkranzar og kort
á Laufásvegi 4.
VAffl i» Udvafg til ethvert Brug,
——Fnamnndx Oaranti. — Ingen
Agenter. Ingen Filialer, derfor
V UT IjhJÍ billigst i Danmark. — Skriv
LAqJÍjÍsA straksog forlaug stor illustreret
Prisfiste, indeholder alt om •
XJiNfjX Symaskiner, sendes gratis.
G. J. Olsen, Ktbenhivn.
^ Nikolajgade 4, TiM7c§ide'
Tapazt hefur kvennúr 28. f. in. á
veginum frá Frakkastíg 17 niður í búð
Haraldar Sigurðssonar. Finnandi skili gegn
fundarlaunum til Jódísar Erlingsdóttur,
Frakkastíg 17.
VERZLONARMADUR.
Ungur og frískur maður vanur verzlun-
arstörfum, getur fengið atvinnu við verzl-
un á Norðurlandi.
Kaup 3—400 kr. auk húsnæðis og
fæðis.
Þeir er vilja sinna þessu sendi eigin-
handarumsókn, — ásamt upplýsingum
um hve lengi og hvar þeir hafa sfðast
verið við verzlun, — á skrifstofu Þjóðólfs,
merkta »Verzlun á Norðurlandi.c
Mynd af umsækjanda óskast einnig.
Yfirlit
yfir
hag íslandsbanka 30. apríl 1905.
Acti va:
Kr. a.
Málmforði..............220,000,00
4*/o fasteignaveðskuldabréf . 44,900,00
Handveðslán . . . . . . 210,681,08
Lán gegn veði og sjálfskuldar-
ábyrgð.............1,091,552,29
Vlxlar.............• • • 304,683,99
Erlend mynt o. fl....... 376,61
Inventarium.............50,799,05
Verðbréf...............185.500,00
Byggingarkonto..........13,725,56
Kostnaðarkonto..........40,642,40
Útbú bankans...........619,027,88
I sjóði.................21,321,91
Samtals 2,803,210,77
Passi va:
Kr. a.
Hlutabréf...................2,000,000,00
Útgefnir seðlar í veltu . . 435,000,00
Innstæðufé á dálk og með
innlánskjörum .... 256,899,66
Vextir, disconto o. fl. . . 88,495,78
Erlendir bankar o. fl. . . 11,081,05
Ymsir kreditorar .... 11,734,28
Samtals 2,803,210,77
Uppboðsauglýsing.
Jörðin Búðir (Hraunhöfn) í Staðar-
sveit hér í sýslu, 38,7 hndr, ný, með
hjáleigum og húsutn, verður samkv.
kröfu veðdeildarinnar seld við 3 opin-
ber uppboð til lúkningar 4399 króna
2 aura skuld Kjartans kaupmanns Þor-
kelssonar, V2 °/o stjórnarkostnaði og
vöxtum frá I. okt. 1903.
Fyrsta og annað uppboð fer fram
hér á skrifstofunni, fyrsta uppboðið
laugardaginn 20. dag næstk. maímán.
kl. 11. f. h., annað laugardaginn 3.
dag júnímán. þ. á., stundu fyrir há-
degi, og hið þriðja á eigninni sjálfri,
laugardaginn 17. s. m., kl. 1 e. h.
Söluskilmálar verða til sýnis á skrif-
stofu sýslunnar nokkru fyrir uppboðin,
enda birtir a uppboðunum.
Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalss.
Stykkisholmi 25. apríl 1905.
Lárus H. Bjarnason.
Undirritaður er nú fluttur
i Bergstaðastræti nr. 36.
Gísli Þorbjarnarson
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorstei nsson.
Prentsmiðja Þjóðólfs.