Þjóðólfur - 09.06.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.06.1905, Blaðsíða 4
104 ÞJÓÐÓLFUR. WW I Ð U N N "*■ — Klæðaverksmiðjan í Reykjavik— sem tók til starfa fyrir rúmu ári síðan, hefur nú þegar haft meiri eða minni viðskipti við öll héruð landsins, enda hvarvetna verið vel tekið, sem vænta mátti. Iðunn vonast eptir að geta framvegis átt enn meiri viðskipti við landsmenn, nær og fjær, þar sem hún hefur nú fært út kvíarnar og bætt við sig vinnuvélum og starfsmönnum að miklum mun. Iðunn tekur að sér að búa til dúka úr al-ull og sömuleiðis úr ull og tuskum (prjóna-tuskum); að kemba ull í lopa; að þæfa, lóskera og pressa heima-ofið vaðmál; að lita vaðmál, band, ull o. fl. Iðunn mun gera séra sér allt far um að leysa verk sitt svo fijött og vel af hendi, að hún geti fullnægt öllum sanngjörnum kröfum manna í því efni. — Aðalverkstjórinn er útlendur maður, sem vel kann að verki, og leysir starf sitt af hendi með stakri vandvirkni og samvizkusemi. Iðunn vonast eptir því, að landsmenn skipti að öðru jöfnu fremur við innlenda verksmiðju en útlenda. Meginregla verksmiðjunnar er: Gott efní — Vönduð vinna — Fljöt afgpeiðsla. Gull I boði! Fyrir SALTFISK allskonar, SUNDMAGA og þvegna og óþvegna ULL borgar J.P.T. Brydes-verzlun hærra verð í ár en nokkur annar hér á landi. Allt borgað í peningum! Bókbandsvinnustofa og Bókaverzlun Arinbj. 8veinb]arnarsonar er flutt á Laugaveg 41. Talsími 74. Heiðruðum viðskiptarnönnum út um land er haganlegast að snúa sér að öllu leyti til umboðsmanna Ið— unnar, þar sem í þá verður náð. Hafa þeir til sýnishorn af öllu og verðskrár yfir allt, sem verksmiðjan vinnur, og geta að öðru leyti gefið mönnum allar nauðsynlegar upplýsingar verksmiðjunni viðvíkjandi. Umboðsmenn Iðunnar eru nú þessir: Á Akranesi: Guðm. Guðmundsson verzlunarmaður. í Borgarnesi: Þórður Jónsson bókhaldari. - Ólafsvík: Jón Proppé verzlunarstjóri. - Stykkishólmi: Sveinn Jónsson snikkari. - Búðardal: Guðbrandur Jónsson bóndi, Spágilsstöðum. - Flatey: Páll Nikulásson verzlunarmaður. Á Patreksfirði: Hafliði Þorvaldsson verzlunarmaður. - Bíldudal: Jón Sigurðsson verzlunarmaður. - Dýrafirði: Jóhannes Ólafsson alþingismaður. - Önundarfirði: Guðm. G. Sverrissen Ijósmyndari. - Isafirði : Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri. - Aðalvik: Guðmundur Sigurðsson kaupmaður. - Steingrímsfirði: Guðjón Guðiaugsson alþm., Kleifum. - Borðeyri: Verzlun R. P. Riis. - Hvammstanga: Þorsteinn Hjálmarsson smiður. - Blönduósi: Jón Ó. Stefánsson verzlunarmaður, - Skagaströnd: Bened. Benediktsson bóndi, Bergstöðum. - Sauðarkróki: Árni Björnsson prestur. - Siglufirði: Guðm. Th. S. Guðmundsson kaupmaður. Á Akureyri: Otto Tulinius kaupmaður. - Húsavík; Benedikt Jónsson frá Auðnum. - Kópaskeri: Einar Vigfússon, Ærlæk í Axarfirði. - Þórshöfn: Steinþór Gunnlögsson verzlunarmaður. - Bakkafirði: Halldór Runólfsson kaupmaður. - Vopnafirði: Kristján Eymundsson, Fáskrúðsbökkum, - Borgarfirði: Marín Sigurðardóttir húsfrú. - Seyðisfirði: Guðmundur Þórarinsson verzlunarmaður. - Mjóafirði: Vilhjálmur Hjálmarsson hreppstj., Brekku. . Eskifirði: Verzlun Thor. E. Tulinius. - Reyðarfirði: sama - Fáskrúðsfirði : sama. - Stöðvarfirði: Þorsteinn T. Mýrmann, kaupmaður. - Breiðdalsvík: sami. - Djúpavogi: Þórhallur Sigtryggsson verzlunarmaður. - Hornafirði: Verzlun Thor E. Tuliniusar. í Vík : Halldór Jónsson umboðsmaður. - Vestmanneyjum: Gísli J. Johnsen kaupmaður. Á Eyrarbakka: Filipía Árnadóttir fröken. Utanáskrift: Klæðaverksmiðjan Iðunn, Reykjavík. Mótorinn ,ALFA‘ er viðurkenndur að vera hinn iangbezti, sem fáanlegur er í þilskip og báta. Snúið ykkur til umboðsmanna út um landið og fáið nauðsynlegar upp- lýsingar. Þeir eru þessir: Þorsteinn Þorsteinsson útgerðarmaður og kauptn., Rvík. Gísli Jónsson kaupm., Vestm eyjum. Ólafur Eyjólfsson kaupm., Akureyri. St. E. Geirdal kaupm., Húsavík. Olgeir Friðgeirsson verzlunarstj. Vopnafirði. Halldór Skaptason prentari, Seyðisfirði. Aðalumboðsmaður Matth. Þörðarson. Reykjavík. Fjölbreytt úrval nýkomið. Alfataefni — Vestisefni — Buxnaefni — Sumarfrakka og Diplomatfrakka etc. við hvers manns hæfi. Sömuleiðis ljómandi fallegir HA TTAR svartir — Göngustafir — Nærfatnaðir — Peysur — Mikið af allskonar HÁLSLÍNI og SLAUFLM allar tegundir. Enginn býður betra verð enn. Komið því I BANKASTRÆTI 12. Guðm. Sigurðsson. Látið ekki blekkja yður, en gætið þess, að þér fáið hinn ekta Kína-lífs—elixir. Það eru á boðstólum feiknin öll af heilsubitterum, og svo að segja allir leitast þeir við að líkja eptir nafni og útbúnaði á Waldemars Petersens ekta Kína-lífs-elixir, og vegna hversf Að hafa hreint mjöl í pokanum, er ljúfasta skylda hvers heiðvirðs manns, og það eru ekki aðrir en ránsmenn, er reyna að dylja óráðvendni sína og sviksamlegan tilgang með viðurkenn- ingarmerkjum, sem veitt eru vönduð- um og ágætum vörum. Hinn ekta Kína-iífselixír Waldemars Petersens hefur áunnið sér heimsfræga viðurkenningu, sem hefur aflað honum fjölda öfundarmanna, er græða á því að hafa á boðstólum ónýtt samsull þannig útbúið, að það er mjög erfitt að greina það frá hinum eina ekta Kína-lífs-elixír, en vörumerki hans er Kínverji með glas í hendi á einkennismiðanum og innsiglið í grænu lakki á flösku- stútnum. Hver maður getur séð, að viðvörun mín er réttmæt: Varið yður á eptirstælingum og vísið á bug eptirstælingum eins og „Kínabitter", „Lífselixír" og þesshátt- ar. Biðjið ávallt um hinn ekta Kína- lífs-elixír frá Waldemar Petersen, Frede- rikshavn — Köbenhavn. Fæst alstaðar á 2 kr. hver flaska. Hestskófjaðrir nr. 7 a 2,55 í peningum pr. pakk- ann, fást í Brydes-verzlun í Reykjavík. Yerzlunin „LiverpooI“ Reykjavík kaupir vandaða VOrull og velverkuð selskinn hnu verði. C!'Vn,asklner f storstc * Udvalg til ethvert Brug, Fagmands Garanti. — Ingen Agenter. Ingen Filialer, derfor billigst i Danmark. — Skriv straks og forlang stor illustreret Prisliste, fndeholder alt om Symaskiner, sendes gratis. G. J. Olsen, Kifainhtvn. Nikolajgade 4, mi7olide' Likkranzar og kort á Laufásvegi 4. Prímus- maskínur, alveg nýjar, með öllu tilheyrandi, fást nú mjög ódýrar í J, P. T. BRYDES-verzlun í Reykjavík. Söfnunarsjóðurinn verður opinn þriðjudaginn 13. júní igoí kl. 5 síðdegis í Lækjargötu ÍO Uppboðsaugiýsing, Húseign Guðbjörns Guðbrandssonar bókbindara við Grettisgötu, lóð 500 fer.áinir að stærð, með öllum húsum og mannvirkjum, sem á henni standa, verður samkvæmt kröfu verzlunarinnar Godthaab, að undangengnu fjárnámi, boðin upp á 3 uppboðum, sem hald- in verða föstudagana 16. og 30. þ. m. og 14. n. m., tvö hin fyrstu á skrif- stofu bæjarfógeta og hið þriðja í hús- inu sjálfu, og seld til lúkningar veð- skuld að upphæð 711 kr. með vöxt- um og kostnaði. Uppboðsskiiniálar og veðbókarvott- orð verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavík 8. jún( 1905. Halldór Danielsson. Eigandi og ábyrgðarniaður- Hannes Þorstei nsson . Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.