Þjóðólfur - 09.06.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 09.06.1905, Blaðsíða 3
ÞJÓ ÐÓLFUR. 103 Prestkosnlng á Sauðanesi fór þannig, að valinn var séra Jón Halldórsson á Skeggjastöðum með um 40 atkv. Arni próf. Jónsson á Skútustöðum fékk 12 atkv. og séra Jón próf. á Stnfafelli 1 atkv. Prestkosning er og um garð gengin á Stað í Aðalvlk og fékk séra R. Magnús Jónsson á Tjörn 50 atkv., en Asgeir As- geirsson cand. theol. (frá Arngerðareyri) 8 atkv. 78 kjósendur voru þar á kjör- skrá og var fundurinn því mjög vel sóttur. Misli n ga-sótt varnarhaldið, sem höfuðstaðurinn hefur verið í síðan 4. f. m. var afnumið með öllu í fyrra dag, með því að mislinganna hefur ekki orðið vart sfðan um miðjan f. m. Lausn frá prestskap heftir séra Davíð próf. Guðmundsson á Hofi fengið eptir 45 ára embættisþjónustu. Þetta prestakall (Möðruvallaklaustur) verð- ur ekki auglýst til umsóknar vegna fyrir- hugaðra breytinga á brauðaskipun þar í héraðinu. Barðastrandarsýsla er veitt cand. jur. Guðmttndi Björnssyni í Klömbrum. Krossar. D. Thomsen konsúll, Thor E. Tulin- ius stórkaupm., Sigurður Jóhannesson stór- kaupm. í Kaupm.höfn ogThostrup f. kaupm. á Seyðisfirði hafa fengið riddarakross dannebrogsorðunnar. Umboð veitt. Hinn 7. þ. m. var Þ i n g ey r a k 1 a u s t- ursumboð veitt Arna bónda Arnasyni í Höfðahólum og Múlasýsluumboð Guttormi Vigfússyni alþm. 1 Geitagerði. Formaður eg, og hefur hún sjálfsagt Merið valin til þess að sem fæstir skyldu verða varir við. Þegar morgnaði tóku einhverjir eptir lappa þessum og barst þá sú fregn út um bæinn, að þingmaður ætlaði að halda þingmála- fund um kvöldið. Nokkrir borgarar bæi- arins (eitthvað 24) sendu áskorun til þing- mannsins að fresta fundinum þartilsíðar, því „Skálholt" var hér á höfninni og ætl- aði að fara um kvöldið, og höfðu því flestir annríkt. Á tilsettum tíma mætti fundarboðandi og nokkrir fundarmenn, var þá beiðnin ttm frestun fundarins lesin upp og lét þingmaðurinn fella hana, eins og vænta mátti, þar sem smölum píslar- vottanna hafði tekizt að smala saman rúmum 20 gemlingum af hjörð þeirra fé- laga, sem römbuðu þangað með tillögur, sem stungið hafði verið í vasa þeirra. Ennfremur hafði náðst þar að fáeinir ó- atkvæðisbærir menn úr bænum og ferða- menn. Hóf þá þingmaðurinn ræðu slna og byrjaði á ritsíinamálinu. Eptir að hatin hafði þvælt um það alllengi var far- ið í vasa eins fundarmanns eptir tillögu í þrem liðum, þess efnis að draga úr fram- kvæmdum ritsímamálsins, og var hún samþykkt, 1. liður með 24, 2. með 20 og 3. liður með 26, þessum smöluðu, því aðrir atkvæðisbærir menn komu ekki á fundinn. Aðrar tillögur fengu auðvitað sama at- kvæðamagn, og er það merkileg vanbrúk- un á þingmálafundum og áliti þeirra að stnala þaunig saman fáeinum raönnum, sem búið er að gera bandvana, en fund- artími settur á þeim tíma, þegar ómögu- legt er fyrir almenning að mæta. Á kjörskrá hér á Isafirði eru um 206 kjósendur og sjá þvíallir, hve mikið mark er á þvl takandi, þótt takast megi að smala santan 26 af þeim, til að rétta uppputana eins og þeim hefur verið sagt fyrir fund- inn‘‘. Með s/s Lauru og s s Esbjerg 4. þ. m. Til verzl. B. H. Bjarnason. 100 tylftir af Ijáblöðunum frægu, bæði gamla og góða teg. með fílnum, og eins nýja teg. frá í fyrra. Blöð— in eru í ár eins og að undanförnu hin allra vönduðustu og verðið afarlágt að vanda. KlÖppuP til að dengja ljáina með. Brýnin beztu. Brunspónn. Hnoðnagjar í ljábakkana. Járningafjaðrir nr< 7 Pk- iooo stk. a 2 kr. 75 og ódýrari í stórkaupum (minnst io pk. í einu). MálaravÖPUP allsk. þar á tneðal bezta FERNISOLÍA á 60 aura potturinn, en að eins 55 aura, þegar 20 pt. eru teknir og 5 1 eyrir í l/i tn., lakari teg. pt. 4 aur. ódýrari. Járnvörur allskonar. Gluggaglep alm og tvöfalt af ýmsum stærðum t. d. tvöfalt 32x16 — 34x17 — 36X18 — 32x15” — Útidyrarúður. Loftrósettur mesta úrval Nóbels rjóltóbak — Vín og áfengi. Korsör-margarine övenju ódýrt í stórkaupum. Kaffi bezta teg. ódýrt mjög, ef mikið er keypt. Kolonialvörur allsk Kaffibrauð og Tekex, t stór- kaupttm gegn fyrirfram pöntun ódýrara en alsstaðar. Glysvarningur, Ferða- koffort, Handkoffort, Vaðsekkir, Veiðiáhöld o. m. fl., setn ógerningur er upp að telja. Rammalistar50mi8m.gerðir.óheyrtódýrú-^pj O. Mustad & Son Cbristiania, Norge. Kontorer i Norge, Svetige, England og Frankrige. Fabrikanter af: kirkjumálanefndarinnar hr. Kristján Jónsson yfirdómari hefur nú sagt sig úr þessari nefnd, og kvað hafa fært þær ástæður fyrir úrsögninni, að hann vildi þar ekki lengur vera, úr því að hann væri ekki á þingi og gæti ekki haldið þar fram skoðuntmi sínum. Það virðist því eingöngu vera af vonbrigðum yfir þvf að verða ekki konungkjörinn, að hann getur ekki lengur unnið í nefndinni, og er það nokkuð einkennileg ástæða. En hvernig gat maðurinn gert sér nokkru sinni vonir um, að hann yrði endurvalinn ? Þótt ekki hefðu verið aðrar ástæður, en að bægja yfiriéttinum frá beinni hluttöku i flokkapólitík, þá var hún ein næg fyrir stjórnina til þess að skipa ekki Kr. J. f konungkjörið þingmannssæti. ,,Hekla“ hefur nú síðast tekið 3 botnvörpuskip við veiðar í landhelgi 25. og 30. f. m., nfl. eitt þýzkt f Meðallandsflóa og 2 frakk- nesk við Dyrhólaey. Hafði annað þess- ara skipa verið tekið áður og slapp við sektir, af því að ekki sannaðist til fulis, að það hefði fiskað í landhelgi. Hin * skipin fengu 60 pd. sekt hvort og afli og veiðarfæri upptækt. Aflinn á öðru skipinu (hinu frakkneska) var einkum mjög mikill. — »Hekla« hefur nú alls tekið 18 sökudólga, það sem af er »vertíð« henn- ar og er það vasklega gert. Auk þess hefur skipstj. látið sekta 2 botnvörpuskip Edinborgarverzlunarinnar um 300 kr hvort fyrir ólöglega meðhöndlun á botnvörpum sínum við innsiglingu hér. Ámátleg fundarnefna. Af Isafirði er skrifað 1. þ. m. „Aðfaranótt hins 31. maí var fest upp fundarboð í „Króki" og „Kima“ á ísafirði þar sem minnst bar á, um n ó 11 i n a segi Þvotturinn á Guðm. Egilssyni. Aðfaranóttina 10. jan. þ. á. brann stein- húskofi, er Guðmundur nokkur Egiisson tré- smiður hér í bænum átti á Laugaveg 38, með einhverju af smíðatóiarusli í, allt hátt vátryggt. Um bruna þennan varð þá þeg- ar alltíðrætt hér í bænum, og f Þjóðólfi var þess getið, að hann þætti „grunsamlegur“. Ut af því varð Guðmundur þessi æfur og hljóp í mál við útg., taldi að dróttað væri að sé r(!) að bruninn væri af hans völdum o. s. frv. Og nú vill þessi sami herra aug- lýsa hér í blaðinu þau máíalok, að hann hafi 4. f. m. fengið 12 kr. f málskostnað og einar 25 kr. í sekt á útg. þessa blaðs hjá bæjarfógetanum hér (H. Dan.), og er það gert honum til þægðar að láta þess getið hér, úr því að hann endilega krefst þess, enda þótt mörgum virðist, að lítil ástæða sé fyrir manninn að vera mjög gleiðgosa- legan yfir þessum þvotti, er hann þykist hafa fengið hjá H. Dan., og allt eins hyggi- legt að láta sem minnst á þeirri „hreinsun" bera. Þess má geta, að Guðmundur þessi hefur nú reist á brunarústunum kofans stórhýsi all- mikið, og hefði það orðið honum dýrara, ef kofahróið, sem engin íbúð var í, hefði ekki farið svona f vetur. En það er vonandi, að þetta nýja stórhýsi snikkarans verði ekki fyrir sömu óhöppunum. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr, opið bréf 4. jan. 1861, er skorað a alla er telja til skuldar í dánarbúi Ás- geirs EinarssonarfráHvítanesi í Ogurhr., er drukknaði 7. jan. síðastl., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir und- irrituðum skiptaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Erfingjar gangast ekki við arfi og skuldum. Skrifstotu Isafjarðarsýslu, 22. maí 1905. Magnús Torfason. Maskinsmedede Bygnings- og Skibsspiger, Smaaspiger, Roer (Klinkplader), Skonud, Hæljernstift, Oxer, Biler, Hammere, Hesteskos'óm, Brodsöm, Hæg- ter, Haarnaale, Buxehager, Vestespænder, Knappenaale, Synaale, Strikkepin- der, Fiskekroge, Fiskefluer, Kroge med Fortow, Pilke, Vormgut, Ovne, Kom- furer. Gorojern, Vaffelmaskiner, Gravkors, Gravplader og alleslags Smaastöbe- gods samt Margarine. Brauns verzl Aðalstræti lun ,Hamburg‘ 9. Telef. 41. Karlinannaföt frá 12,00. Sumaryfirfrakkar frá 15,00. DrengjafÖt frá 4,00 Fermingahúfur i,oo. Drengjakragar með flibba 0,50. Slaufur, slipsi etc. frá 0,25. Nærföt á börn og fullorðna. Allskonar skófatnaður. Kvennskyrtur frá 1,25. Nátttreyjur. Náttkjólar. Kvennslipsi frá 1,50. Sjöl frá 3,00. Kashemirsjö) frá 6,50. Borðdúkar frá 0,85, Servíettur frá 0,3 5. Klæði frá 3,50. Cheviot frá 0,70. Millifatapeysur á b0rn ogfullorðna. Brauns vindlar fyrir hvitasunnuna! Plantadores komnir aptur. [ í SKÓVERZL, í Bröttugötu 5 » O* hefur komið með „Lauru“ mikið at skófatnaði. Q> N) C KARLMANNA skór og stígvél margar tegundir. 0 » KVENNA — — —-------- -------- ® C BARNA — — --------- -------- * TÚRISTASKÓR Galoscher Kvenna Karla og Barna. S k ó r e i m a r, p rj skóáburður margar sortir. — Stigvélaáburður, ^ Ávalt til nægar birgðir af S j ó - og L a n d s t í g v é 1 u m. ^ Allur pantanir og aðgeröír fljótt og vei af hendi leystar. S virðingarfyist ]y[_ ^ Mathiesen. I

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.