Þjóðólfur


Þjóðólfur - 07.07.1905, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 07.07.1905, Qupperneq 4
124 ÞJÓÐÓLFUR. Verzlun B.H.Bjarnason selur allskonar JÁRNVÖRUR frá enskum, þýzkum, amerískum og sænskum verksmiðjum, bæði í heild- og smásölu. Heildsöluverðið er svo lágt, að menn geta fengið fjölda vörugreina um io°/o ódýrari en það, sem hérlendir kaupmenn borga dönskum heildsölum fyrir samkynja vörur. Tilkynning. Þar eð eg undirritaður hef í hringferð minni selt bækur þær, sem eg nýlega kostaði útgáfu á, í nær allar sýslur landsins, tilkynnist hér með jafn- hliða, að eg er nú að undirbúa 4 skemmtandi sögur til prentunar, sem verða sendar út um land með síðustu ferðum í haust, og vona eg, að þær eigi sömu viðtökum að fagna sem hinar fyrri. Og þar eð eg hef áformað að halda bókaútgáfu áfram, þá mun eg gera mitt ítrasta til að hafa þær svo skemmt- andi og við alþýðuhæfi sem mér er unnt. Frekar auglýstar ýmsar nýjungar við bókaútsöluna síðar. Þetta tilkynnist bókavinum víðsvegar um landið. Reykjavík, Laugaveg 49. Virðingarfyllst Jóh. Jóhannesson. Danskur skófatnaður frá W. Scháfer & Co. í Kaupmannahöfn Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til alhkonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gæðum og með nýtízku sniði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra Stefáni Gunnarssyni í Austurstræti 3. 0Tn>-H'WT~imÉ h ■ m ■■■ j é ■ ■ g-wnr-0 Mustads norske Margarine ligner norsk Sætersmör og kan anbefales som Tidens bedste og sundeste Margarine. Mótorinn ,ALFA' er viðurkenndur að vera hinn langbeíti, sem faanlegur er í þilskip og báta. Snúið ykkur til umboðsmanna út um landið og fáið nauðsynlegar upp- lýsingar. Þeir eru þessir: Þorsteinn Þorsteinsson útgerðarmaður og kaupm., Rvík. Gísli Jónsson kaupin., Vestm eyjum. Ólafur Eyjolfsson kaupm., Akureyri. St. E. Geirdal kaupm., Húsavík Olgeir Friðgeirsson verzlunarstj. Vopnafirði. Halldór Skaptason þrentari, Seyðisfirði. Aðalumboðsmaður Matth. Þörðarson. Reykjavík. Fjölbreytt úrval nýkomið, Alfataefni — Vestisefni — Buxnaefni — Sumarfrakka og Diplomatýrakka etc. við hvers manns hæfi. Sömuleiðis ljómandi fallegir HA TTAR svartir — Göngustafir — Nærfatnaðir — Peysur — Mikið af allskonar HÁLSLÍNI og SLAUFLM allar tegundir. Enginn býður betra verð enn. Komið því í BANKASTRÆTi 12. Guðm. Sigurðsson. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Miklar birgðir komnar með síðustu skipum. Cheviot d'ókkrautt, blátt, svart, brúnt, 1,00. Svuntuefni dökkrauð 2,15, skozk 0,75, marg-eptirspurð. Silki frá 6,00 í svuntuna. Silkiflauel 2,20. Hrokkin sjöl frá 12,00. Kashemirsjöl frá 7,00. Hvít millipils. Kvennskyrt- ur 1,25. Náttkjólar. Nátttreyjur.- Mjög mikið úrval af smekksvuntum, sloppsvuntnm og barnasvuntum. Fataefni tvíbreið, frá 1,40. Karlmanna- og drengjaföt. Boxcalf-spennustígvél 10,50. Morgunskór, rauðir og svartir, 4,50. Enskar húfuro,45. Hvítir vasa- klútar, hör 0,40, bómull 0,15. Ekkert er betra en Brauns sigarettur nema Brauns vindlar. fÁDUUo tyr'ir \\^ xeö' haesta verð eptir SELUR allsk. útlenrt., O wnenclar Vörur ^Javlk '»ea, it ^ð, ^rr, Nýjar gullfréttir. Frá í dag og til 1. september gef eg undirritaður hverjum þeim, sem pantar hjá mér 10% afsiátt frá verðlistaverði af vasaúrum, klukkum, úrfest- um, handhringum, kapselum, armböndum, brjóstnálum, kíkirum, borðbúnaði, hljóðfærum og fjölda mörgu fleiru. — Ferðafólk, sem til bæjarins kemur, ætti að nota tækifærið og panta hjá mér, því enginn býður betur. Gleymið ekki að sá sem býður þetta er Jóh. Jóhannesson, Laugaveg nr. 49. Stjórn Landsbankans er viðstödd um þingtímann frá kl. 10’|2—1 IJ|a f. h. dag hvern. Landsbankinn t.júlí 1905. Tryggvi Gunnarsson. O. Mustad & S0n Cbristiania, Norge. Kontorer i Norge, Sverige, England og Frankrige. Þ'abrikanter af: Maskinsmedede Bygnings- og Skibsspiger, Smaaspiger, Roer (Klinkplader), Skonud, Hæljernstift, Öxer, Biler, Hammere, Hesteskosöm, Brodsöm, Hægter, Haarnaale, Buxehager, Vestespænder, Knappenaale, Synaale, Strikkepinder, Fiskekroge, Fiskefluer, Kroge med Fortow, Pilke, Vormgut, Ovne, Komfurer, Gdf-ojern, Vafíelmaskiner, Gravkors, Gravplader og alleslags Smaastöbegods samt Margarine, Með siðustu ferð .Laura' eru komnar nýjar birgðir af Mustads norska margaríni og er óhætt að mæla með því sem hinu bezta margaríni, er fæst í verzlunum. Jón Þ»órðarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.