Þjóðólfur - 28.07.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.07.1905, Blaðsíða 4
138 ÞJÓÐÓLFUR. Mustads önglar (búnir til í Noregi) eru beztu fiskiönglarnir, sem fást í verzlunum. Eru sérstaklega notaðir við fiskiveiðarnar í Lofoten, Finnmörku og New-Foundland og í öllum stærstu ver- stöðum um allan heim. Vorumerki. Skrás. 1905 nr. 2. Tilkynnt 26. júní 1905 kl. 4,15 síðd. af Þorkeli Þor- kelssyni Clementz vélfræðing í Reykja- vík og skrásett 27. s. m. Elgshorn með fjórum kvíslum og stafirnir E L G milli kvíslanna: Vörumerkið á að eins að nota á reiðhjól og reiðhjólalimi, þar með tal- in reiðhjól með hreyfivélum (bifhjól) og motorvagnar (bifreiðar). Skrifstofu vörumerkjaskráritarans í Reykjavík 27. júlí 1905. Skotfæri. Hlaðnar patrónur Patrónuhylki Knallhettur í patrónur Patrónubelti Púður — Högl — Knallhettur o. fl. Allt ódýrast í verzl. B. H. BJARNASON. Korsör-margarínið er áreiðanlega langbezta smjörlíkið, sem til landsins flytst, og er þess ut- an mun ódýrara en hið svokallaða skökumargaríni og aðrar teg., sem kaupm. hæla, enda þótt gæðin ekki komist í neinn samanburð við hið ó- viðjafnanlega Korsör margarine. Fæst í verzl. B. H. Bjarnason. Proclama. Samkvæmt lögum, 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861, er hér- með skorað á alla þá, er telja til skuld- ar í dánarbúi Helga Jónssonar banka- ritara, sem andaðist hér í bænum 6. f. m,, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík áður en 6 manuðir eru liðnir frá síð- ustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 12. júlí 1905. Halldór Daníelsson. Yfirsetukonuumdæmi Kjalarneshrepps er laust. Umsóknir sendist til oddvita sýslunefndar Kjós- arsýslu í Hafnarfirði. 2. ágúst verður haldin tombóla og veiting í Landakotshíisunum. Þar verður selt kaffi, mjólk, ís, smurt brauð, óáfengir drykkir og vindlar. Þetta allt skal verða til ágóða fyrir hið fyrirhugaða barna- hæii, sem nokkrar konur bæjar þessa hafa ákveðið að stofna. Það er vonandi, að sem flestir finni sér ijúft og skylt að styðja félag það, sem hefur svo þarflegt og fagurt markmið. Verzlunarmaður. Vel æfður og duglegur verzlunar- maður getur fengið góða atvi n n u nú þegar eða síðar. Tilboð merkt: » Verzlunarm.«. Um kauphæð og upplýsingar um fyrv. stöðu o. s. frv. veitir blaðið mót- töku. Tvö stör herbergi helzt með eigin inngangi, óskast í haust með eða án húsgagna í mið- eða vesturbænum. Lysthafendur snúi sér til Ámunda Árnasonar kaupmanns á Laugaveg. Dugleg vinnukona vön matartilbúningi, getur strax fengið göða atvinnu Og hátt kaup. Ámundi Árnason kaupmaður á Laugaveg gefur nánari upplýsingar. Yfirlit yfir hag íslandsbanka 30. júní 1905. Acti va: Kr. a. Málmforði.....................277,000,00 4% fasteignaveðskuldabréf . 42,900,00 Handveðslán...................291,866,08 Lán gegn veði og sjálfskuldar- ábyrgð...................i,239.532.58 Víxlar........................396,825,22 Erlend mynt o. fl.............. 1,853,84 Inventarium....................50,983,44 Verðbréf......................185,500,00 Byggingarkonto.................16,734,20 Kostnaðarkonto.................46,051,94 Útbú bankans..................778,798,18 I sjóði........................16,012,75 Samtals 3,344,058,23 Passi va: Kr. a. Hlutabréf...................2,000,000,00 Utgefnir seðlar í veltu . . 520,000,00 Innstæðufé á dálk og með innlánskjörum .... 305,370,83 Vextir, disconto o. fl. . . 132,301,39 Erlendir bankar o. fl. . . 68,243,65 Ýmsir kreditorar .... 318,142,36 Samtals 3,344,058,23 | Skó eða Stígvél fyrir 2. ágúst, þá sparið tíma yðar og peninga með því að ganga rakleiðis til Lárusar G. Lúövigssonar, Ingólfsstræti nr. 3, því hjá honum eru mestar birgðir af vönduðum, smekklegum og ódýrum Skófatnaði. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Hver sem vill kaupa klæði, sængurdúk, erfiðisföt, milliskyrt- ur og peysur, gott og ódýrt komi í Brauns verzlun „Hamburg". Þar fæst alullar klœði tvíbreitt frá 2,50, sœngurdúkur tvíbreiður, áreiðanlega fiður- heldur, frá 1,00, erfiðisbuxur úr brúnu, bláu og hvítu molskinni, og úr hör frá 1,80, allar mjög sterkar. Bláir molskinnsjakkar frá J,Jo. Millifatapeysur bláar og röndóttar, af öllum stærðum, drengjaptysur frá 80 atir., karlmanna- peysur frá i.jo. Þar að auki allskonar vefnaðarvörur, tiibúin föt, nærföt, skófatnaður o. s. frv. Með síðasta skipi komu miklar birgðir af nýjum og fínum Hamborgar vlndlum. ýs.V.D Uj S&* * \\0-v ,\eA' MÖ tyrir hsesta „erð eptir % Javik VLeth'* ^ SELUR allsk. útlendar vörur ^d/ eÖf, ir Beint frá Vínarborg hef eg nú fengið stórt úrval af mjög góðu og fallegu HÁLSLÍNI sem eg frá í dag og til þjóðhátíðar sel allt að því helmingi Ódýrara en áð- ur. T. d. Flibba fjórfalda 5 cm. br- að eins 25 aur. Flibba fimmfalda áður óþekkta hér 40 aura. Manchettur áður 1 kr., nú 65 aura, og allt annað eptir þessu. Tilheyrandi mjög fína harða Hatta svarta og brúna úr éftta hárfilti. F0T á dpcngi og unglinga. Loks töluvert af Fataefnum í viðbót. BAN KASTRÆTl 12 Guðm. Sigurðsson. C'Vmaskln.r i stnrste Udvale til ethvert Brug, Fagmands Oaranti. — Ingcn Agenter. Ingen Filtaler, derfor billigst i Danmark. — Skriv straksog torlang stor illustreret Prisliste, indeholder alt om Symaskiner, sendes gratis. G. J. Olsen, Ksbenhavn. Nikolajgade4, mmilf6' Einar M. Jónasson cand. jur. gefur upplýsiugar lögfræðilegs efnis, flytur mál fyrir undirrétti, gerir samn- inga, selur og kaupir hús óg lóðir o. Bezt kaup Sköfatnaði í Aðalstræti 10. Eigandi og ábyrgðarmaður: s. frv. Heima kl. 4—7 e. m. f Vest- I Hannes Þorsteinsson. urgötu 5 (Aberdeen). Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.