Þjóðólfur - 25.08.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 25.08.1905, Blaðsíða 4
15« ÞJÓÐÓLFUR. Lampar. Það skal sýnt og sannað öllum þeim sem eitlhvað kaupa, að lampar og allt þeim tilheyrandi eru í ár eins og að undanförnu vandaðastir O0 lang- ódýrastir í verzl. B. H. BJARNASON. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. selur daglega erfiðisbuxiir svo tugum skiptir, enda getur enginn annar selt sterkar og góðar buxur frá 1,80. Hvar skyldu menn annarsstaðar fá ágœta milliskyrtu fyrir 1,25 eða millifatapeysji fyrir 7,50 og drengjapeysur fyrir 0,80, nú, eða þá hálsklúta fyrir o.jo r Reynið fyrst annarsstaðar, og þér munuð sannfærast. Beint frá Vínarborg lief eg nú fengið stórt úrval af mjög góðu og fallegu HÁLSLÍNI sem eg frá í dag fyrst um sinn sel allt að því helmingi Ódýrara en áð- ur. T. d. Flibba fjórfalda 5 cm. br. að eins 25 aur. Flibba fimmfalda áður óþekkta hér 40 aura. Manchettur áður 1 kr., nú 65 aura, og allt annað eptir þessu. Tilheyrandi mjög fína harða Hatta svarta og brúna úr ekta hárfilti. F0T á drengi og unglinga. Loks töluvert af Fataefnum í viðbót. BANKASTRÆTI 12 Guðm. Sigurðsson. Gullpeningur í glerumbúðum til að hengja við úrfesti hefur tapazt annaðhvort á leiðinni úr Reykjavík upp að Hálsi í Kjós (fyrir framan Esjuna) eða á leiðinni úr Reykjavík austur að Þíngvöllum og þaðan austur að Soginu. Finnandi skili undirskrifuðum gegn góðum fundarlaunum. Reykjavík 24 ágúst 1905 C. Zimsen. _ n „ ^ a"ar \rvU \eO s,ö verð eptir SELUR allsk útlendar vi % vorur 'Javlk ^ea ■3 ^di Mustads önglar (1búnir til í Noregi) eru beztu fiskiönglarnir, sem fist í verzlunum. Eru sérstaklega notaðir við fiskiveiðarnar í Lofoten, Finnmörku og New Foundland og í öllum stærstu ver- stöðum um allan heim. Aldrei verður góð vísa of opt kveðin: Betri eru en brennivín Brauns vindlar að morgni dags. Skotæfingar á nöttu. Síðari hluta septembermánaðar verða skotæfingar iðkaðar á nóttunni af varðskipinu „Heklu" úti fyrir Kefia- vík eða Hafnarfirði. Þá daga, er skotæfingar eiga að fara fram að kvöldi, verður varðskipið komið á staðinn áður en myrkur dettur á, og verður þá rauður fáni dreginn upp á framsigluna. Skip og bátar aðvarast um, að koma ekki nær varðskipinu en 2 kvarttnílur. Ch. Tuxen foringi varðskipsins „Heklu". Herbergi. Herbergi óskast til leigu —strax. Upplýsingar hjá ritstjóra. Málaravörur af öllum teg. að eins príma vörur eru áreiðanlega bestar Og langódýrastar í verzl. B. H. Bjarnason. Steinolía „Royal daylight" bæði 1 pottatali og */i tn. er einkar-ódýr í verzl. B. H. Bjarnason. Hestur týndur. Tapazt hefur úr Reykjavík 19. þ. m. rauðstjörnóttur hestur, mark: fjöður apt. h. og blaðstýft apt. v. (ef til vill er markið biti apt. h. og blaðstýft fr. v.) merkt J. á vinstri lend; þýður brokkari, frem- ur magur og ef til vill lítið haltur á framfæti. Finnandi gefi sig sem fyrst fram við Sigurgeir Arnbjarn- arson á Selfossi í Flóa eða á afgreiðslu Þjóðólfs. Eptir ósk frá verksmiðjunni verða seldar birgðir af consolspeglum, hyll- um, borðum með marmaraplötum o. s. frv., alltmeð egta gyllingu, með 25g afslætti. Ágætlega vel fallið til brúðargjafa. Notið þetta góða tilboð. Vefnaðárvöruverzlun Th. Thorsteinssons. Reykjavfk. Jarpskjóttur hestur með mark sneiðrif. fr, biti apt. h. blaðstýft apt. v.,járn- aður með sexboruðum skeifutn, haltur af hófgalla í vinstra framfæti, er hér í óskilum. Eigandi vitji hans hingað og borgi um leið tilkostnað á hestinum. Þorlákshöfn 17 ág. 1905. Jón Arnason. Tapazt hefur frá Hlíð við Rvík bleik- ur hestur stór, nýjárnaður, mark: blaðstýft fram. bæði, L klipt á lend. Sá er hitta kynni hest þennan er beðinn að koma honum til Lárusar G. Lúðvígssonar Ingólfsstr. 3 mót borgun. Sölubúðin í vesturendanum á húsi mínu í Aust- urstræti 3. er til leigu frá 1. október næstkomandi. Jón Brynjólfsson. Lampar af allskonar tegundum, einnig amplar og luktir eru nú í verzluninni Liverpool. Mikið úrval. Mjög lágt verð. Vagnhjól. Hin ágætu og mjög eptirspurðu vagnhjól eru nýkomin í verzlun- ina Liverpool. Vogrek. Þ. 24. marz þ. á. fannst bátur ó- merktur á sjó fram undan Grindavík; lengd 8 áln., 21 þuml., breidd 2 áln. 19 þuml. Byggður úr furu og bauju. 3 ræði eru á hvort borð og 5 þóptur og bekkur að auk fyrir gaffi, málaður svartur að utan, en grænn að innan. Sá, sem innan árs og dags frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar sannar eignarheimild sína að bát þess- um, fær útborgað hér á skrifstofunni uppboðsandvirði hans að frádregnum öllum kostnaði. Skrifstofu Gullbr,- og Kjósarsýslu 24. júlí 1905. Páll Einarsson. Einar M. Jónasson cand. jur. gefur upplýsingar lögfræðilegs efnis, flytur mál fyrir undirrétti, gerir samn- inga, selur og kaupir hús og lóðir o. s. frv. Heima kl. 4—7 e. m. í Vest- urgötu 5 (Aberdeen). Ljósmyndir. Stækkanir eftir hvaða mynd sem er, allt að líkainsstærð, fást vel gerðar og fyrir sanngjarnt verð hjá Chr. Neuhaus Eftf. Oluf W. Jörgensen, Photograph. Köbmagergade I4(fjórtán). Köbenhavn. Fiskiveiðaritið ,ÆGIR‘ ættu allir að kaupa. Það fæst í bóka- verzlunum og hjá bókb. Guðm. Gam- alíelssyni í Reykjavík. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.