Þjóðólfur - 09.09.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.09.1905, Blaðsíða 4
ÞJOÐOLFUR. 166 Ný verzlun er opnuð við Hverfisgötu 33 inngangur í vesturenda hússins. Vörurnar eru af beztu tegund, óvíða betra verð í bænum. Gerið svo vel að koma til að geta séð og heyrt, þá verður reynslan Sannleikur. S. Kjærgaard & Co. Kjöbenhavn Sýni.shorn af segldúk, köðlum, seglgarni, fiskilínum, tánum tjöruhampi (Værk) botnfarfa, dekkglösum kompásum, hraðamælum ásamt línum, skips- klukkum (bjöllum), vantskrúfum o. fl., er til útgerðár heyrir, eru til sýnis hjá Stefáni Pálssyni Laugaveg 74, sem einnig tekur á mót'i pöntunum fyrir ofanskrifað verzlunarhús. Það skal tekið fram, að segldúkurinn er hinn viður- kenndi „Eclipse‘'-dúkur. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Hver, sem þarf að kaupa sængurdúk, klæði eða tilbúin föt, ætti fyrst að kom til Brauns. Nýkomið með seinasta skipi: Kiæði lma 3,00 al. Tvíbreiður fiðurheidur sængurdúkur á i,oo. YetrarfÖt ein- og tvíhneppt, fyrir fullorðna og unglinga frá kr. 17—30. Sterk jakkaföt fyrir drengi frá kr. 8,00. Vetrarjakkar frá 7,50—14,00. Vetraryfirfrakkar kr. 16,00—35,00. Normal-SKYRTUR fyrir fullorðna frá 1,50—3,25. Normal-BUXUR — — 1,00—2,40. Allskonar erfiðisfót við ýnisu verði. Reykið Brauns vindlal ^ Y ■ 0 U(/o wr \e^ v/ö verð eptir SELUR alísk. útlendar % vörur Javík *>*d 'érð/ /r Gullpeningur í glerumbúðum til að liengja við úrfesti hefur tapazt annaðhvort á leiðinni úr Reykjavík upp að Hálsi í Kjós (fyrir framan Esjuna) eða á leiðinni úr Reykjavík austur að Þíngvöllum og þaðan austur að Soginu. Finnandi skili undirskrifuðum gegn góðum fundarlaunum. Reykjavík 24 ágúst 1905 C. Zimsen. Mest og bezt ljós er af lömpunum í verzluninni „Liveppool“. Þar fást allskonar luktir, amplar, lampar og allt lömpum tilheyr- andi. Allir lamparnir með Úrvals brennurum, en samt sem áður er verðið á þeim afar lágt. Stórkostleg haust-útsala á allskonar vefnaðarvöru m. m. frá verzluninni í .Ingólfshvoli* byrjar í næstu viku. Almennt hpós hefur vefnaðarvaran í »Ingólfshvoli“ áunnið sér fyrir það, hversu góð og Ódýr hún er, samt se7n áður verður nú mikið úr- val af allskonar vefnaðarvöru og öðrum varningi, selt við innkaups> verði og jafnvel neðan við það. Er því öllum gefið tækifæri til að komast að óvanalega góðum kaupum, — tneðan á útsölunni stendur. Á meðal þess sem selt verður, má nefna : Allskonar nærfatnað Höfuðsjöl Vetrarsjöl. Herðasjöl Kvenntreyjur prjónaðar Kvenn-„bluseliv“ Tilbúnar svuntur Kjólatau Fóðurefni Hálfklæði Kvennpils Vetrarkápur. Regnkápur Astrakan-kragar Caschemir-sjöl Handtöskur. Rúmteppi mislit Tvisttau, einbr. og tvíbr. Sirts, úrval Bomesi hvítt Flonell Nankin misl. Moleskinn Baðmullartau Muselin Gardínutau hvítt Vasaklútar hv. og misl. Flauel Kvennskófatnaður m. m. fl. Auglýsing. Hér með tilkynnist hinum heiðruðu Reykjavíkurbúum og landsmönnum, að eg hef nú opnað nýja slíÓMÖi ubúð í mínu nýja húsi í Bröttugötu, og hef ávallt nægar birgðir af útlcndum og íslenzkum skófatnaði. Nú með „Laura" hef eg fengið miklar birgðir af öllum skófatnaði. Sömuleiðis mikið af allskonar skó- og stígvélaáburði, skóreimum m. fl. Menn ættu því að líta inn til mfn, og munu þeir sannfærast, að eg hef góðar vör- ur að bjóða. Virðingarfyllst M. A. Mathiesen. Danskur jM skófatnaður frá W, Scháfer ilí B & Co. ass í Kaupmannahöfn Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til allskonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gæðum og með nýtízku sniði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra Þorsteini Sigurðssyni Laugaveg 5. Beint frá Vínarborg hef eg nú fengið stórt úrval af mjög góðu og fallegu HÁLSLÍNI sem eg frá í dag fyrst um sinn sel allt að því helmingi Ódýrara en áð- ur. T. d. Flibba fjórfalda 5 cm. br. að eins 25 aur. Flibba fimmfalda áður óþekkta hér 40 aura. Manchettur áður 1 kr., nú 65 aura, og allt annað eptir þessu. Tilheyrandi mjög fína harða Hatta svarta og brúna úr ekta hárfilti. F0T á drcngi og unglinga. Loks töluvert af Fataefnum í viðbót. BANKASTRÆTI 1 2 Guðm. Sigurðsson. Eigandi og ábyrgðann.: Hannes Þorsteinsson. Prentsm. Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.