Þjóðólfur - 09.09.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 09.09.1905, Blaðsíða 3
ÞJÓÐOLFUR. Mannalát. Hinn 28. f. m. dó merkisbóndinn Steinn Guðmundsson á Minna-Hofi á Rangárvöllum á sjötugs aldri (fæddur 27. maí 1838). Hann dó af aðsvifi (á milli bæja) að áliti læknis. KunnugUr maður lýsir honum á þessa leið: _ sSteinn sál. var að mörgu leyti í fremstu bænda röð, staðfastur (heimastj.m.), mann- vinur, síglaður og góður heim að sækja. Mun margur sakna hans úr götunni, og þá ekki síður vinir hans og vandamenn. Hans verður eflaust minnst nánar síðar«. Meö „Hólum" 4. þ. m. fór landritarinn (Kl. Jónss.) austur til að vfgja Lagarfljótsbrúna, sem nú er loks komin á eptir langa mæðu. í sömu ferðinni mun hann og hafa átt að vígja brúna yfir Jökulsá í Öxarfirði, ef hún væri fullger. Með »HóIum« fór heim til sín sr. Pétur Jónsson á Kálfafellstað, er hafði komið hingað með skipinu snöggva ferð. Ráðherrann fór í fyrradag austur á Þingvöll, og ætlaði þaðan austan megin Þingvallavatns og niður með Sogi, að nýju brúnni hjá Alviðru, er hann vígir í dag. Allmargir Reykvíkingar hafa riðið austur þangað, til að vera viðstaddir þá athöfn. Smjörsala. G. Gíslason & Hay í Leith fengu með Botnia 8. f. m. 40—-50 tn. af smjöri, og seldu það strax á 0,92 pr. pd. Smjörið var frá ýmsum rjómabúum, mest frá Rauða- lækjarbúinu 17 tn. Veðnráttnfar í Rvík í ágústmán. 1905 Meðalhiti á hádegi . 9.5 C. (í f. -j- 11.7) —- nóttu .+ 4.5 „ (íf. + 6.4) Mestur hiti - hádegi .+ 13 „ (15.) Minnstur — - — . -f 3 „ (23.) Mestur — - nóttu . + 7 „ (16.) Minnstur — - — • + 3 „ (23.) Allan mánuðinn óvenjulega kalt; þannig snjóaði niður í miðja Esju aðfaranótt h. 6. (norðanátt). Úrkoma lítil og veðurhægð og opt fagurt sólskin. Skipti um um höfuð- daginn, gekk til sunnan(SV.)áttar með svækju og regnskúrum. V9—’°5- J. Jónassen. Dugleg vinnukona vön matartilbúningi, getur strax fengið göða atvinnu Og hátt kaup. Ámundi Árnason kaupmaður á Laugaveg gefur nánari upplýsingar. Verzlunarmaður, Vel æfður og duglegur verzlunar- maður getur fengið góða atvinnu nú þegar eða síðar. Tilboð merkt: » Verzlunarm.«. Um kauphæð og upplýsingar um fyrv. stöðu o. s. frv. veitir blaðið mót- töku. Dugleg, ástundunarsöm og öldungis áreiðanleg ung stúlka, er getur talað dönsku, óskast nú þegar í Brauns verzlun „Hamburg". 2 loptlierbergl með ofnum og eldavél, ennfremur trésmíðahús fást leigð frá 1. okt. Ingólfsstræti 5. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar npplýsingar. Trjávörur. Frederikstad listaverksmiðja, Frederikstad, Norge, hefur til sölu stórar birgðir af hefluðum húsabyggingarefn- um og listum fyrir mjög lágt verð. Skotæfingar á nöttu, Síðari hluta septembermánaðar verða skotæfingar iðkaðar á nóttunni af varðskipinu „Heklu" úti fyrir Kefla- vík eða Hafnarfirði. Þá daga, er skotæfingar eiga að fara fram að kvöldi, verður varðskipið komið á staðinn áður en myrkur dettur á, og verður þá rauður fáni dreginn upp á framsigluna. Skip og bátar aðvarast um, að koma ekki nær varðskipinu en 2 kvartmílur. C. L. Tuxen foringi varðskipsins „Heklu". Bezt kaup á Sköfatnaði i Aðalstræti 10. Fiskiveiðaritið ,ÆGIR‘ ættu allir að kaupa. Það fæst í bóka- verzlunum og hjá bókb. Guðm. Gam- alíelssyni í Reykjavík. Nýrnatæring. Undirrituð, sem er 43 ára gömul, hefur í 14 ár þjáðzt af nýrnatæringu, og þar af leiðandi óreglu í þvagláti, vatnssýki og harðlífi, höfuðverk og al- mennri veiklun. Eg hef lagt mig und- ir læknishníf og opt iegið rúmföst. A milli hef eg samt verið á fótum, og mér hefur fundizt eg styrkjast við það að nota Kína-Lífs-Elixír Waldemars Petersens, og það hefur gefið mér til- efni til að nota hann að staðaldri. Með því hefur mér síðustu árin tekizt að halda veikindunum niðri, en þau hafa tekið að ágerast aptur, jafnskjótt og eg hætti að nota elixírinn, þó hafa verkanir hans hvað eptir annað hald- izt lengur, svo að það er fullkomin sannfæring mín, að hann muni að lokum algerlega lækna mig af veik- indum mínum. Simbakoti á Eyrarbakka 17. maí 1905. Jóhanna Sveinsdóttir. Biðjið berum orðum um Waldi- mars Petersens ekta Kína-lífs elixír. Fæst alstaðar. Varið yður á eptir- stælingum. Fsest alstaöar á 2 kr. flaskan. Tvö stör herbergi helzt með eigin inngangi, óskast í haust með eða án húsgagna í mið- eða vesturbænum. Lysthafendur snúi sér til Ámunda Árnasonar kaupmanns á Laugaveg. Frá 1. september verð- up Landsbankinn opinn frá IOV2—2V2. Bankastjópinn verður viðstaddup frá ÍIG—1 . Bankastjórnin öll frá 12—1. Segldúkur til stórskipa og báta, fæst beztur og ódýrastur í J. P. T. Brydes verzlun i Reykjavík. Útvegsmenn ættu að Jíta á hin fjölbreyttu. sýnishorn af Eclipsé, Royal Navy og Gouvernment og panta eptir þeim, því þeir fá segldúka þessa hvorki betri né ódýrari annarsstaðar. Lampar af öllum tegundum, mj'óg skrautlegir og góðir — margir eingöngu úr látúni eða kopar, — fást ódýrastir í verzl- un J. P. T. Brydes i Reykja- vík. Gærur og haustull verður borguð hæsta verði í J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Hið alþekkta Creolin er nú komið til J. P. T. Brydes verzl- unar í Reykjavík og fást þar góðar ripplýsingar um hvernig á að nota það. Snemmbær kýrer til söluhjájóni Ögmundssyni í Vorsabæ í Ölfusi. Yfirlít yfir hag íslandsbanka 31. júlí 1905. Acti va: Kr. a. Málmforði . 360,000,00 4°/o fasteignaveðskuldabréf . 42,900,00 Handveðslán...........303,744,84 Lán gegn veði og sjálfskuldar- ábyrgð................... . 1,268,582,13 Víxlar................628,218,81 Erlend mynt o. fl. . . . . 5,089,56 Inventarium............5CÖ995A6 Verðbréf..............185.500,00 Byggingarkonto.........39,869,70 Kostnaðarkonto.........49,297,20 Útbú bankans..........884,888,14 í sjóði................ 4,812,65 Samtals 3.823,898,19 Passi va: Kr. a Hlutafé bankans......2,000,000,00 Útgefnir seðlar í veltu . . 686,000,00 Innstæðufé á dálk og með innlánskjörum .... 350,586,82 Vextir, disconto o. fl. . . 136,894,36 Erlendir bankar og ýrnsir aðr- ir kreditorar...............650,4x7,01 Samtals 3,823,898,19 O'Vmasktner 1 storste Ldvalg til ethvert Brug, gJjjEpaFagmands Garanti. — Ingen Agenter. Ingen Filialer, derfor JJhk{( billigst i Danmark. — Skriv straks og f orlang stor illustreret ^jr \ Prisliste, indeholder alt om Symaskiner, sendes gratis. G. J. Olsen, Kibenhavn. Nikolajgade4,vT.!W Llkkranzar og kort á Laufásvegi 4. 165 Barnaskólinn, Þeir sem ætla sér að láta börn sín ganga í barnaskóla Reykjavíkur næsta vetur og greiða fyrir þau fullt skóla- gjald, eru beðnir að gefa sig sem fyrst fram við skólastjórann. Þeir, sem ætla sér að beiðast eptirgjafar á kennslu- eyri, verða að hafa sótt urn hana til bæjarstjórnarinnar fyrir 15. þ. m. þurfamannabörn fá kauplausa kennslu, en þeir, sem að þeim standa, verða að gefa sig fram við bæjarstjórnina innan nefnds dags. Framhaldsbekkur, með islenzku, dönsku og ensku, reikningi og teikn- un sem aðalnámsgreinum, verður að sjálfsögðu stofnaður, ef nógu margir sækja um hann. Reykjavík 1. sept. 1905. Skólanefndin. Samkoma í Melsteðshúsi á sunnudagskvöldið kemur kl 81 2 allir velkomnir. S. Á. Gíslason. Úrval af smíðatólum bæði af vanalegri tegund og einnig úr v'óuduðu efni nýkomin í verzlun Liverpool. r Utlenzkir legsteinar úr granit fallega slípaðir fást í Liverpool. Regnkápur vandaöar og ódýrar nýkomnar í klæðskeraverzl. Liverpool. Nýkomin hin eptirspurðu Vagnhjól í verzlunina Liverpool. Mjög gott og ödýrt margaríne í verzluninni Liverpool. Auglýsing. Á fjárlögum fyrir 1906 og 1907, eins og alþingi samþykkti þau, er ætlaður námsstyrkur til 4 hérlendra rnanna, til þess að nema firðritun, 1000 kr. til hvers. Þeir, sem ætla sér að sækja um styrk í þessu skyni, eru beðnir ad senda umsókn sína til Stjórnarráðs- ins fyrir 10. október xxæstkomandi. Skilyrði fyrir styikveitingunum er, að nemendur sigli til nams þegar í haust, og skuldbindi sig til þess að afloknu námi að gegna firðrituar- störfunum hér á landi um nokkur ar, eptir nánara samkomulagi fyrirfram. Tilkynning innfærð í verzlunarskrá Reykjavíkur. Firmað H. P. Duus tilkynnir, að verzlunarstjórarnir A. E. Ólafsson og H. P. Petersen, hvorum fyrir sig sé- veitt heimild til sem prókúruhöfum að rita nafn firmans.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.