Þjóðólfur - 06.10.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.10.1905, Blaðsíða 4
182 ÞJOÐOLFUR. Danskur * * skófatnaður frá W, Scháfer íui & Co. 85« í Kaupmannahöfn Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til allskonar skófatnað, sem er viðurkenndnr að gæðum og með nýtízku sniði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra Þorsteini Sigurðssyni Laugaveg 5. ■ ■ ft Beztu kaup á fötum gera menn 1 BANKASTRÆTI 12- Mikið fyrirliggjandi af völdum FATAEFNUM, talsvert nýkomið af YETRARFRAKKAEFNUM og öllu sem að klæðnaði lýtur. Komið og pantið föt í tíma. Guðm. Sigurðsson. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Nú er mikið úrval af Klæði tvíbr. 2,jo— J,2J. Flonel frá 0,26. Sængurdúkur tvíbr. fiðurh. 1,00. Tvissttau í svuntur 0,68. Silki í svuntur j,6j—16,90. Kvennskyrtur 1 ,jj— 3,50. Náttkjólar 2,jj—4,10. Nátttreyjur i.jo. ULlarbolir 0,90. Rekkju- voðir i,oj—1,80. Borðteppi frá 2,10. Portiére. Rúmteppi hv. og misl. 2,jo. Handklœði o.jo I lj al. Ullarteppi Ima j,yj. Hvítur borðdúkur 0,4.0. Brun- elskór 2,40. Flókaskór 2,00. Karlmanna- og drengjaf'ót af öllum tegundum. Vinnufót. Nœrjót. Peysur fást hvergi ódýrari en hjá Braun. Oliukápur j,oo. Olíutreyjur 3,80. OLíubuxtir 3,00. Sjóhattar 1,00. Nauðsynjavörur nýkomnar, góðar og mjög ódýrar í __________Aðalstræti 10.________________ Tomböla. Iðnnetnafélagið »Þráin« heldur Tombólu í Báruhúsinu 4. og 5. nóv. næstkomandi til ágóða fyrir sjóð félagsins. Tilgangur félagsins er að efla félagslíf meðal iðnnema, auka menntun þeirra, og veita fjárstyrk fátækum iðnnemum til framhalds námi þeirra. Gjöfum til tombólunnar er þakklátlega veitt viðtaka af undirskrifuðum meðlimum tombólunefndarinnar. Eirikur Jónsson, Nýlendugötu 19. Hóseas Björnsson, Kirkjustræti 8. Hafiiði Hjartarson, Bókhlöðustíg 10. Árni Erasmusson, Kirkjustræti 8. Guðjón Jónsson, Bergstaðastræti 9. ■ Vigfús Sigurðsson, Þingholtsstræti 21. Good-Templar félagið í Reykjavík heldur Stóra Tombólu þann 14. og 15. október þetta ár. 1 umboði Tombólunefndarinnar. Indriði Einarsson. Guðmundur Jónsson. Páll Halldórsson. Saust & Jeppesen opna á morgun útsölu í Aðalstræti 10 (inngangur um Bröttugötu) á sínum á- gætu rúg- og hveitibrauðum og allskonar ljúffengum kökum. Skrifborö og rúmstæði til sölu nú þegar hjá Jóh. Jóhannes- syni Laugav. 19. Nýtt hus oflítið fyrir núverandi eiganda fSÐSt keypt. Gísli Þorbjarnarson. Einar Þorkelsson Rvík, Norðurstíg 5, semur og ritar kærur til sáttanefnda, bréf, kaupsamninga og aðra samninga, reikninga o. fl. af líku tagi, tekur að sér að annast lántöku úr bönkunum og að gera kaup á fasteignum — alt fyrir mjög væga borgun. Heima fram að IO árd og frá 5 síðd. daglega. Afmælisfagnaður stúkunnar Verðandi nr. 9 verður Sunnudaginn 8. okt., kl. 8 síðd. í GÓDTEMPLARAHÚSINU. Allir skuldlausir meðlimir stúkunnar fá ókeypis aðgöngumiða í Bókaverzl- un ísafoldar. En sækja verða þeir aðgöngumiða sína fyrir næsta Laug- ardag kl. 7 síðdegis. Halldór Jónsson. Pétur Zóphóníasson. Sveinn Jónsson. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 9. okt. næstkomandi á hádegi verður skipið »Fram«, sem nú stendur á dráttarbraut slipfélagsins hér í bænum, eign Guðjóns Knútssonar skipstjóra o. fl., boðið upp og selt við opinbert uppboð eptir beiðni nefnds félags. Uppboðsskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 28. sept. 1905. Halldór Daníelsson. Stillka þrifin og vön eldhússtörfum getur nú þegar fengið góða og vel borgaða vist. Ritstj. vísar a. — Eg hefi hér um bil um 6 mánuði við og við, þegar mér hefur þótt það við eiga notað Kínalífs-Elixír herra Valdimars Petersen við sjúklinga mína. Eg hefi komist að þeirri niðurstöðu, að hann sé ágætlega gott matarhæfis- lyf, og eg hefi orðið var við góðar verkanir að ýmsu leyti, meðal annars við slæmri og veikri meitingu, sem opt hefur staðið í sambandi við ó- gleði og uppköst, óhægð og upp- þembu fyrir bringspölum, slekju í taugakerfinu, og eins við hreinni og beinni hjartveiki. Lyfið er gott, og eg get mælt með því. Kristjaníu Dr. T. Rodian. Biðjið berum orðum um ekta Kína- lífs-Elixis Waldemars Petersens. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. Varið yður á eptirlíkingum. Frá 1. sept. á. tekst undirritaður á hendur að kaupa allar útlendar vörur og selja islenzkar og færeyskar afurð- ir fyrir kaupmeun á íslandi og í Fær- eyjum. Sanngjörn ómaksiaun. Fljót afgreiðsla. Hrein viðskipti. Beztu og ódýrustu viðskiptasambönd innan- og utanlands i öllum verzlunargreinum. Beztu meðmæli. Chr. Fr. Nielsen. Holbergsgade 16. Köbenhavn. Telegramadr.: Fjallkonan. Likkranzar og kort á Laufásvegi 4. Uppboðsauglýsing. Mánudagana 18. september 2. cg 16. október þ. á. verður selt við opin- bert uppboð hús þrotabús Teitsjóns- sonar frá Grundum í Bolungarvík. Söluskilmálar verða lagðir til sýnis á skrifstofu sýslunnar degi fyrir hvern uppboðsdag. Uppboðin byrja öll kl. 2. e. hád. _ og verða tvö hin fyrstu haldin á skrif- stofu minni, en hið síðasta við húsið, sem selja á. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 25. ágúst 1905. Magnús Torfason Steingrímur Matthíasson settur héraðslæknir býr á Amtmannsstíg nr. 1 (hús Guðm. Björnssonar læknis). Heima daglega kl. 2—3. Þóra Matthíasdóttir (Lækjargötu nr. 12 A) tekur að sér að kenna stúlkum kjólasaum og hvíta bróderingu frá 10. október. GóO jólbcBP kýp til sölu hjá Ólafi lækni Guðniundssyni á Stórólfshvoli. 2. ágæt þilskip eru til sölu fyrir mjög gott verð, og þægilega borgunarskilmála, hjá Þor- steini Þorsteinssyni á Lindargötu 25. Rvík. Langbezta Cementið sem hægt er að fá, er nú aptur kom- ið til Þorsteins Þorsteinssonar Lindar- götu 25. Rvík. Nýja búðin í Lindargötu 25 selur allskonar nauðsynjavörur með mjög lágu verði eptir gæðum. Gerið svq vel og líta inn og skoða, því eng- inn fer tómhentur út. Virðingarfyllst Þorsteinn Þorsteinsson. Leidarvfsir til lífsábyrg'ðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Bezt kaup Sköfatnaði i Aðalstræti 10. Q'Vmaskiner i sterste ^ Udvalg til ethvert Brug, Fagmands Garanti. — Ingen Agenter. Ingcn Filialer, derfor billigst i Danmark. — Skriv straks og forlang stor illustreret Prisliste, indeholder alt om Symaskiner, sendes gratis. G. J. Olsen, Kabenhavn. Nikolajgade 4, Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.