Þjóðólfur - 20.10.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.10.1905, Blaðsíða 4
ÞJOÐOLFUR. 190 Danskur skófatnaður frá W. Scháfer & Co. Kaupmannahöfn Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til allskonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gœðum og með nýtízku sniði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra Þorsteini Sigurðssyni Lau gveg 5. Beztu kaup á fötum gera menn 1 BANKASTRÆTI 12 Mikið fyrirliggjandi af völdum FATAEFNUM, talsvert nýkomið af YETRARFRAKKAEFNUM og öliu sem að kiæðnaði Iýtur. Komið og pantið föt í tíma. Guðm. Sigurðsson. Mikil sæmdfyrir ,ALFA‘ mótora. Með „Laura“ kom sú fregn frá Danmörku, að Alfa mótor hafði feng- ið gullmedalíu á sýningu, sem haldin er í Risör, nú um þessar mundir Enginn annar mótor fékk slíka viðurkenning. Alfa mótor er hinn bezti Það er áríðandi að menn muni það, og panti hann hjá útsölumönnunum. Reykjavík u. okt. 1905, Matth. Þórðarson. Skemmtilegustu sögubækur e r 11 Kapitóia — Vaidimar munkur — Hinn óttalegi leynd- ardómur — Kynlegur þjófur — Blindi maðurinn og Fjórblaðaði smárinn. Að lesa þessar bækur er hreinasta unun. Þær fást nú í bókaverzlun Björns Þörðarsonar kaupm. á Laugavegi 20 B., sem hefur einka- útsölu á öllu Suðurlandi. Þær fást nú einnig á Eyrarbakka hjá herra borg- ara Jóhannesi Jónssyni, og í Borgarfirði hjá herra Tómasi Jónssynl á Hvítárósi. Eg sel ódýrar en allir aðrir: Fataefni — Tilbúin föt — Drengjaföt — Hálslin alskonar með gjafverði, einnig allt annað er karlmenn þurfa til klæðnaðar. Hattar m. teg. Vetrarhúfur m. teg. Göngustafir o. s. fr. Sparið tíma og peninga og komið í BANKASTRÆTI 12 Guðm. Sigurðsson. •D Ufí X0& \eA' s]Ö' tyrir hsesta verð epf- gæðun,- SELUR allsk útlendar vorur ey/cJavík ^ ^d/ eöt tr Beztu vatnsdælur, sem ennþá hafa verið fundnar upp, eru vatnsdæiur þær, sem hr. Ól. Hjalte- sted hefur látið búa til og fundið upp. Þær eru sterkar, léttar og framúr- skarandi hraðvirkar, og hafa þann mikla kost, að með þeim má þvo þilfar skipa, jafnframt því sem þær gera sitt fuilt gagn sem skipsdæla. Þær eru ágætar að dæla vatni upp í hús, og til sveita geta þær þénað til áveitu. Stykkið af .þessum ágætu verkfærum kostar 200 kr. Undirritaður hefur keypt 7 af þeim, og hefur þær til sölu og sýnis. Og framvegis hef eg einka- útsölu fyrir Suðurland á þessum ágætu verkfærum. Allir þilskipaeigendur ættu að kaupa þessar dælur. Komið, skoðið þœr og reynið. Virðingarfyllst. Björn Þórðarson k a u p m . Laugaveg 20 B. Tomböla. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Nýkomið með ,,Laura“. Klæði Ima' tvíbr. 3,50. Klœði Ima 2,10, 2,50, 3,00. Mikið úrval af Kvennklukkum 1,65 — 3,50. Barnaklukkur frá 0,55. Kvennskyrtur 1,35 — 3,50. Náttkjólar 2,75 — 4,00. Nátttreyjur 1,50 — 2.50. Peysur íyrir fullorðna og drengi einl. og mislitar. 0,80 — 3>5°- Vinnuföt, Nærföt, Drengjaföt af öllum stærðum, Vetrarfrakkar fást ódýrast í Brauns verzlun. Margar nýjar teg. af vindlum. Iðnnemafélagið »Þráin« heldur Tombólu í Báruhúsinu 4. og 5. nóv. næstkomandi til ágóða fyrir sjóð félagsins. filgangur félagsins er að efla félagslíf meðal iðnnema, auka menntun þeirra, og veita fjárstyrk fátækum iðnnemum til framhaíds námi þeirra. Gjöfum til tombólunnar er þakklátlega veitt viðtaka af undirskrifuðum meðlimum tombólunefndarinnar. Eirikur Jcmsson, Nýlendugötu 19. Hóseas Bjórnsson, Kirkjustræti 8. Hafliði Hjartarson, Bókhlöðustíg 10. Árni Erasmusson, Kirkjustræti 8. Guðjón Jónsson, Bergstaðastræti 9. Vig/ús Sigurðsson, Þingholtsstræti 21. Nauðsynjavörur nýkomnar, góðar og mjög ódýrar í Aðalstræti 10. Bezt kaup á Sköfatnaði 1 Aðalstræti 10. T~v r •« af öilum RUOUgler Stærðum mjög gott og ódýrt nýkomið í verzluu Sturlu Jónssonar. Þilskipið „Egill44 nýr af nálinni, standandi á dráttarbraut Slippfélagsins er til sölu. Borgunarskilmálar mjÖ0 góöip. Semjið sem fyrst við Þorst. Þorsteins- son Lindargötu 25. Fiskiveiðaritið ,Æ GI R‘ ættu allir að kaupa. Það fæst í bóka- verzlunum og hjá bókb. Guðm. Gam- alíelssyni í Reykjavík. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.