Þjóðólfur - 10.11.1905, Blaðsíða 4
202
ÞJOÐOLFUR.
Brauns verzlun ,Hamburg‘
Aðalstræti 9. Telef. 41.
Klæði Ima' tvíbr. 3,50. Klœði IIda- 2,10, 3,00.
jma. Sængurdúkur tvibr. 1,40.
Mikið úrval af
Ullarkiukkum fyrir börn frá 0,55—1,25.
Kvennskyrtur 1,35—3,50. Náttkjólar 2,75—4,00.
Ðrengjaföt af öllum stærðum,
og Vetrapfrakkap
fást ódýrast í Brauns verzlun.
Margar nýjar teg. af vindlum.
Spyrjið
hvaða mÓtOP sé beztur til fiskiveiða, og hvaða mótor hafi bezt meðmæli
frá fiskimönnum.
Svarið verður ávalt það sama bæði hjá Norðmönnum og Dönum að það er :
„ALFAU.
Lesið „Norsk Fiskeritidende".
Hann fæst hjá útsölumönnum.
Semjið við
Þorst. Þorsteinsson
útgerðarmann Lindargötu 25.
Beztu vatnsdælur,
sem ennþá hafa verið fundnar upp, eru vatnsdælur þær, sem hr. 01. Hjalte-
sted hefur látið búa til og fundið upp. Þær eru sterkar, léttar og framúr-
skarandi hraðvirkar, og hafa þann mikla kost, að með þeim ma þvo þilfar
skipa, jafnframt því sern þær gera sitt fullt gagn sem skipsdæla. Þær eru
ágætar að dæla vatni upp í hús, og til sveita geta þær þénað til áveitu.
Stykkið af þessum ágætu verkfærum kostar 200 kr. Undirritaður hefur
keypt 7 af þeim, og hefur þær til sölu og sýnis. Og framvegis hef eg einka-
útsölu fyrir Suðurland á þessum ágætu verkfærum.
Allir þilskipaeigendur ættu að kaupa þessar dælur. Komið, skoðið þœr
og reynið.
Virðingarfyllst.
Björn Þórðarson
kaup m.
Laugaveg 20 B.
n/ö
x*x
verð eP«r g3eðUm
ðei,i..
SELUR allsk útlendar vn
vorur
^J'avik vtetW'1'*' ^oð ,
*«st9
ebt/
Eg sel ódýrar en allir aðrir:
Fataefni — Tilbúin föt — Drengjaföt — Hálslin alskonar
með gjafverði, einnig allt annað er karlmenn þurfa til klæðnaðar. Hattar
m. teg. Vetrarhúfur m. teg. Göngustafir o. s. fr.
Sparið tíma og peninga og komið í
BANKASTRÆTI 12
Guðm. Sigurðsson.
Beztu kaup á fötum
gera menn i BANKASTRÆTI 12.
Mikið fyrirliggjandi af völdum FATAEFNUM,
taisvert nýkomið af YETRARFRAKKAEFNUM og öllu
sem að klæðnaði Iýtur.
Komið og pantið föt í tíma.
Guðm. Sigurðsson.
Skemmtilegustu sögubækur
e r u
Kapitóla — Valdimar munkur — Hinn óttalegi leynd-
ardómur — Kynlegur þjófur — Blindi maðurinn og
Fjórblaðaði smárinn.
Að lesa þessar bækur er hreinasta unun. Þær fást nú í bókaverzlun
Björns Þörðarsonar kaupm. á Laugavegi 20 B., sem hefur einka-
útsölu á öllu Suðurlandi. Þær fást nú einnig á Eyrarbakka hjá herra borg-
ara Jóhannesi Jónssyni, og í Borgarfirði hjá herra Tómasi Jónssyni á Hvítarósi.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878
og opnu bréfi 4. janúar 1861 er skor-
að á þá, sem skuldir eiga í dánarbúi
Þórðar Sveinbjörnssonar frá Lukku,
sem andaðist í Ytri-Tungu 18. febrúar
þ. á., að lýsa skuldum sínum og sanna |
þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu, |
innan sex mánaða frá síðustu birtingu
auglýsingar þessarar.
lírfingjar gefi sig fram með sama
fyrirvara.
Skiptaráðandinn í Snæfellsness- og
Hnappadalssýsslu.
Stykkishólmi 24. okt. 1905
Lárus H. Bjarnason.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878
og opnu bréfi 4. janúar 1861 er skor-
að á þá, sem skuldir eiga í dánarbúi
Jóhannesar bónda Jónssonar, sem and-
aðist að Lýsudal 7. janúar þ. á., að
lýsa skuldum sínum og sanna þær
fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu,
innan sex mánaða frá síðustu birtingu
auglýsingar þessarar.
Erfingjar / gefi sig fram með sama
fyrirvara.
Skiptaráðandinn í Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu.
Stykkishólmi 24. okt. 1905.
Lárus H. Bjarnason.
Proclama,
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og
opnu bréfi 5 janúar 1861 erskorað á þá,
sem skuldir eiga í dánarbúi Gísla bónda
Arnfinnssonar, er andaðist í Gjarðey
3, júní þ. á., að lýsa skuldum sínum
og sanna þær fyrir skiptaráðandanum
hér í sýslu, innan sex n|ánaða írá síð-
ustu birtingu auglýsingar þessarar.
Erfingjar segi til sín innan sama
tíma.
Skiptaráðandinn í Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu.
Stykkishólmi 24. okt. 1905.
Lárus H. Bjarnason.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem
vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar
upplýsingar.
MEÐ því að þessar viðskiptabæk-
ur við sparisjóðsdeild landsbankans í
Reykjavík eru sagðar glataðar
Nr. 6048 — (R. bls. 68)
» 2942 — (K. — 199)
stefnist hér með samkvæmt 10. gr.
laga um stofnun landsbanka í Reykja-
vík 18. sept. 1885, handhöfum téðra
bóka með sex mánaða fyrirvara til
þess að segja til sín.
Landsbankinn í Reykjavík,
8. nóvember 1905.
Eiríkur Briem.
Um mánaðamót september og október
þ. á. tapaðist frá Digranesi ljósrauður hest-
ur keyptur f. á. frá Ytri Sólheimum í Vestur-
Skaptafellssýsiu, óaífextur, aljárnaður, vel
vakur, 6 vetra gamall, annaðhvort ómark-
aður eða með bita aptan vinstra, og með
lítinn hvítan díl öðrumegin á hálsinum, sem
mun sjást ef vel er að gáð. Finnandi er
beðinn að halda til skila gegn sanngjörnu
endurgjaldi til undirritaðs.
Bjarnaborg í Reykjavík 8. nóv. 1905.
Þorvaldnr Bjarnarson.
Uppboð.
Hinn 18. þ. m., kl. 2 e. h. verður
gnfuskipið „Oliver Cromvell", sem
strandaði hér 7. ágúst þ. á., og ligg-
ur í Lambhúsasundi, selt við opinbert
uppboð, með því sem í því er, skip-
inu tilheyrandi.
Uppboðið fer fram á verzlunarlóð
Böðvars kaupmanns Þorvaldssonar.
Akranesi 9. nóv. 1905.
Jóhann Björnsson.
Bezt kaup
á
Sköfatnaði
i
Aðalstræti 10.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson.
Prentsmiðja Þjóðólfs