Þjóðólfur - 17.11.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.11.1905, Blaðsíða 4
206 ÞJOÐÓLFUR. Beztu kaup á fötum gera menn i BANKASTRÆTI 12. Mikið fyrirliggjandi af völdum FATAEFNUM, talsvert nýkomið af YETRARFRAKKAEFNUM og öllu sem að klæðnaði lýtur. Komiö og pantið föt í tima. Með því að þessar viðskiptabæk- ur við sparisjóðsdeild landsbankans í Reykjavík eru sagðar glataðar Nr. 6048 — (R. bls. 68) » 2942 —- (K. — 199) stefnist hér með samkvæmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka í Reykja- vík 18. sept. 1885, handhöfum téðra bóka með sex mánaða fyrirvara til þess að segja til sín. Landsbankinn í Reykjavík, Gu3m. Sigurðsson. 8. nóvember 1905. Eiríkur Briem. IK JEÆ Danskur jM skófatnaður frá W, Scháfer u & Co. í Kaupmannahöfn Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer's & Co. í Kaupmannahöfn býr til allskonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gœðum og með nýtízku sniði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra Þorsteini Sigurðssyni Laugaveg 5. JL Eg sel ódýrar en allir aðrir: Fataefni — Tilbúin föt — Drengjaföt — Hálslin alskonar með gjafverði, einnig allt annað er karlmenn þurfa til klæðnaðar. Hattar m. teg. Vetrarhúfur m. teg. Göngustafir o. s. fr. Sparið tíma og peninga og komið í BANKASTRÆTI 12 Guðm. Sigurðsson. v(ó x\>* verð eptir B*ðum SELUR allsk. utlendar vn % Javlk KeW' vorur e&t //• ^di Spyrjið hvaða mótor sé beztur til fiskiveiða, og hvaða mótor hafi bezt meðmæli frá fiskimönnum. Svarið verður ávalt það sama bæði hjá Norðmönnum og Dönum að það er • „ALFA“. Lesið „Norsk Fiskeritidende". Hann fæst hjá útsöluiriönnum. Semjið við Þorst. Þorsteinsson útgerðarmann Lindargölu 25. Bezt kaup Sköfatnaði í Aðalstræti 10. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 er skor- að á þá, sem skuldir eiga í dánarbúi Þórðar Sveinbjörnssonar frá Lukku, sem andaðist í Ytri-Tungu 18. febrúar þ. á., að lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu, innan sex mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Erfingjar gefi sig fram með sama fyrirvara. Skiptaráðandinn í Snæfellsness- og Hnappadalssýsslu. Stykkishólmi 24. okt. 1905 Lárus H. Bjarnason. Prociama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 er skor- að á þá, sem skuldir eiga í dánarbúi Jóhannesar bónda Jónssonar, sem and- aðist að Lýsudal 7. janúar þ. á., að lýsa skuldum slnura og sanna þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu, innan sex mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Erfingjar gefi sig fram með sama fyrirvara. Skiptaráðandinn í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Stykkishólmi 24. okt. 1905. Lárus H. Bjarnason. Prociama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 erskoraðáþá, sem skuldir eiga í dánarbúi Gísla bónda Arnfinnssonar, er andaðist í Gjarðey 3. júní þ. á., að lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu, innan sex mánaða frá síð- ustu birtingu auglýsingar þessarar. Erfingjar segi til sín innan sama tíma. Skiptaráðandinn í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Stykkishólmi 24. okt. 1905. Lárus H. Bjarnason. síðasta gufuskipi fékk eg miklar birgðir af hinu viðurkennda Mustads norska smjörliki, er fæst í lausasölu í 1 punds stykkj- um og í litlum 10 punda kössum. Jón Þórðarson. Allir verzlun sem þekkja til kaupa helzt í Björns Þórðarsonar á Laugaveg 20. B. Uppboðsauglýsing. Hér með auglýsist, að eign dánar- bús Ólafs sál. Ólafssonar frá Grafar- koti og konu hans Ingibjargar sál. Eiríksdóttur, 15,34 hundr. úr jörðinni Grafarkoti í Kirkjuhvammshreppi, sem öil er að dýrl. 16,3, verður seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða fimmtudagana 14. og 28. desbr. þ. á. og 18. janúar 1906 kl. 1 e. h., 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar, en hið 3. á eigninni sjálfri. Söluskilmálar verða til sýnis á upp- boðunum. Skrifstofu Húnavatnssýslu 16. okt. 1905. Gísli Isleifsson. Llkkranzar og kort á Laufásvegi 4. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861, sbr. skiptalög 12. apríl 1878, er hér með skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Magnúsar Magnús- sonar frá Ketu í Skefilsstaðahreppi, er andaðist 22. f. m., að gefa sig fram og sanna skuldakröfur sínar fyrir und- irrituðum skiptaráðanda innan 6 mán- aða frá sfðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 9. okt. 1905. P. V. Bjarnason. Taugaveiklun og magakvef. Þrátt fyrir stöðuga læknishjálp batnaði mér ekki, en þar á móti varð sá ár- angurinn af að neyta Elixírsins, að mér batnaði. Sandvík, marz 1903. Eirikur Runólfsson. Meltingarskortur, svefnleysi og andþrengsli. Mér hefur batnað töluvert viðþaðaðneytahins nýja seyð- is í vatni, 3 teskeiðar þrisvar á hverjum degi> °g eg niæli með þessum ágæta Elixír við meðbræður mína, því hann er hinn bezti og ódýrasti bitter. Kaupmannahöfn Fa. Grosserer L. Friis Eftf. Engel. Bleikjusótt. Elixírinn hefur al- gerlega læknað rnig af bleikjusótt. Meerlöse, september 1903. Marie Christensen. Langvinnt magakvef. Þjáning- in fór vaxandi þrátt fyrir stöðuga læknishjálp og stranga varúð í matar- hæfi, en mér hefur batnað við að neyta Elixírsins og get nú neytt allrar fæðu. Kaupmannahöfn, apríl 1903. Agent J. M. Jensen. Kína-Lífs-Elixír er að einsekta þeg- ar á einkunnarmiðanum er vörumerkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verk- smiðjueigandans: Valdemar Petersen, Fredrikshavn, Köbenhavn, og sömu- leiðis innsiglið í þ grænu lakkj á flöskustútnum. Fæst hvarvetnaá2 kr.flaskan. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.