Þjóðólfur - 01.12.1905, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 01.12.1905, Blaðsíða 2
212 ÞJOÐOLFUR. Þér jafnið þetta nokkuð upp 1-6. sept. s.l. Þá skrifið þér 1 »Foldina« laglegan og kurteisan »leiðara« að vanda, með fyrir- sögninni: »Smánarlegt gabb«. Eg ætla að leyfa mér að taka ofurlítið meira upp eptir yður af þessu, heldur en hinu eitr- inu, því eg veit það skaðar yður ekfi. Þar stendur: . . . »Hvaða gagn hafa landsins 6—7000 bandabýli, eða hvað þau eru i ú af þ\f, þó að 20 al þeim, eða ekki það, hafi talsímasamband sín á milli og kannske til einhrers Ijarlægs kaupstaðar, — ekki þess, sem þau býli verzla við, nema 2—3 af þeim kannske ? Þetta eru býli, sem einskis sambands þurfnast sín á rnilli öðrum fremur. Þau eru þetta 1 3. eða 4. eða 5. h\erri sveit, eins og leið liggur lyiir nefnda stefi.u. Og hvaða gagn er s\o sem í þ\l? Mun það bera við einu sinni a ári, hvað þa heldur optar, að þar liggi á að ná sain- an á svipstundu*. Hvernig sameinið þér þetta, Björn sæll ! Samgöngu- og viðskipta b ó t, seni enginn hefur gagn af! Eg hefði nú trúað yður til þess, gömlum manninum, að vera ekki svona barnalegur; vítaskuld hef eg opt heyrt yður kailaðan barn í lögum — og það hefur Larus líka staðfest — en í rit- stjórn hefðu líklega ekki sumir ætlað yður svona einfaidan. Einar Hjörleifsson — af sumum kallaður Einar 1 Hjaleig- unni — segir einhversstaðar, að sa and- legi aumingjaskapur grfpi jafnan til þeirra ráða að sverta. Eg veit yður helur þótt þetta gott hjá Einari, sem von var. En þér hafið þó víst ekki veiið að sækja það hér ? En hvað er eg að segja ? Þetta eru að eíns 4 blóð af »ísafold«, sem tg er að fara ylir. Myndi það vera vlðar svona? Eg hef satt að segja engan tfma til að krylja hana, þó eg reyni stöðugt að fá hana til aflestrar. Og til hveis? Til þess að sjá, hvernig þér farið með yðar málefni. Til þess að sjá, hversu ráðvandur þér eruð sem flokksforingi og leiðtogi þjóðarinnar. Þér vitið væntan- lega, að yðar pund er ekki nnkið léttara en skraddarans. Það er andlegt lóður landsins barna, sem þér gefið út. Og þér vitið, að jafnvel menning þeirra er mikið komin undir blöðurium. Því nnð- ur lesa margir ekki annað. Af þvf þurfa blöðin að fara með ærlegt, sannfærandi og satt mál. — En hvað fæ eg nú ut hja yður sem stendur ? Þér eruð yfir- general þjóðræöisflokksins. Það mun vera síðasta nafnið. Þar standiö þéi — takið þér nú eptir — að yðar aliti, sem frelsishetja þessa lands og þessarar þjóð- ar. Er það ekki satt ? Hvað vex s\o upp af sporum þessa jöluis? —Þer gefið út biéf og tilskipamr, að iickkiu Ityti eins og jorundur. En ekki hafið þér, enn sem kormð er, vogað yðar eigin personu í yfiireið um landið eius og hann. Ekki þuiltuð þér þó að vera hræddui við Skagaljórð. Þar er engmn Espólln nú. Við hvað voruð þér þahiæddur? Héid- uð þér að peisónan : yðar eigm persóna myndi hrinda fra sér ? Hófðuð þer ekki tungu, til að ayljá gæruna? En hvað er svo innihaldið 1 þessum áburöi yðai ? Þer lanð fram a það, aö allir lar.dsins atkvæðisbænr menn skrifi undir. Undir hvað ? Skjal, sem er sam- ið og að oilu Iragengið 1 yðar eigín pient- smiöju, án þeirra tiihiutunar. Hver er svo meigurinn 1 þ\ 1 ? 1. Þér skoðið lar.dsmenn sem ræfla, þar seni hægt se ao >pila a lægstu til- finningarnar — fjaiutlatin — að ó- þekktu mali. 2. Þer vnjið kenna þeim lítilþægni og undiigefni undir yðar vilja — og 3. umfram allt gefa þeim góða tilsögn í pólitiskri óraðvendni. Má eg skýra þetta fyrir yður. Engum, nema fordildar-einþykkingi, hefði dott:ð f hug að gera þetta. Þér standið í þeirri skoðun, að login fjárútlát séu það, sem verki hjá öllum landsins kjósendum. Enginn sé svo skynsamur, að htigsa sem svo: Eg kynni mér þetta mal, aðtir en eg skrifa undir. Getur 1 okkur sjalf- stæður maðtir gengið út fia kjósendum landsins svona Iftilþægum. Og þetta viljið þér lála þa gera fyrir yður. Eg minntist þarna f þriðja liðnum á óráðvendni. A eg að segja yður hvað það er. Þér segið mönnum, að enginn ætti að lesa nema »ísalold«, »Fjallkon- una«, »Ingólf« og »Norðurland«, og seg- ist jafnframt vita til þess, að samtök hafi verið í hinum flokknum (o: mótstöðuflokk yðar) að koma því fram, að þessuni bloð- um yrði hafnað. Mér vitanlega hefur engum dottið þetta I hug, s\o það er yðar eigið lag, sem þér syngið. En hvað segið þér s\o með þ\f, að menn eigi að eitis að lesa yðar b.öð ? — Þér vitið, að alstaðar þar sem er flokkaskipting og deilur, þar heldur h\or flokkuririn fram sinni skoðun eindreginni og einhliða. Það gera öll flokksblöð. Þessvegna er það, ad þeir sem ekki lesa annað en aðia hl.ðina, kynnast aldrei neinu mali til hlítar. Þó jafnvel að hin sé yfir- dnfin, þá má þó finna ýms atriði, sem annars þekkjast ekki, þvf er það, að önn- ur hliðin skapar politiska*órað\endni. Og þessa óraðvendni viljið þér fa landsmenn til þess að drýgja. Svona langt gangið þér. En það gera ekki forsjalir menn og raðsettir. Ekkeit er rneiri vinningttr fyrir Heimastjórnaiflokkinn. en Isalo.d sé sem vlðast lesin. En eilt þykir mér undarlegast við þessa undirskiipiasmölun, Bjorn ! Eg het bæði heyit það og lesið, að þér og yðar nan- ustu lylg.fiskar hafið ekki skrifað undir siðari uiburöinn, sem þér ætluðuð þó serstaklega að lylgja. Er þetta satt ? Þótti yöur minnkun að þ\f? Þér hafið llklega hligsaö seni S'OI Nei, goðir lialsar, s\o vitiaus er e g 1 ú ekki, að sknla lindii þeita. En þott eg noti ykkur til þtss, boinin min, þa sktil- uð þíð ekkeit hi gsa út 1 það. Minir vegir eru, eins og þið vitið, órannsakan- legir. Ma eg nú minnast ofurlfiið a innihald þessa útbuiðar ? Þér faiiö þar, trúi eg, því frani, að biðja konung að staðlesta ekki ritslma- lögin. Hvað bagai þai ? Viljið þéi ekki að landið hafi einkaiéttinn ? Hafið þér dæmi til þess Ira óðrum þjóðum, að hann sé bezt kommn 1 höndum einstakra manna? Þer viljið ekki að landið giæði, ef þess ei kostui, heidur t. d. Einar eða Bjóin, þótt þeu \æiu að eins stiamenn útiendra auðkýfinga. Og svo er annað atiiðið 1 þessu : Búist þér við, að rað- herrann fari öðru fram en því, stm mik- ill meiri hluti þingsins samþykkir? Og hvaðan eiga svo ahrifin að koma til kon- ungs? Ekki vænti eg frá danska ríkis- raðinu? Og ef það ræður með blindum undirskriptum */3 hluta kjósenda, hvar er- uð þér þa staddur nieð yðar þjóðræknis- og frelsis-gal ? Þér hafið búizt við, að það rynni svo vel af yðar eigin »karakter«, að þér gæt- uð lengi fleyit feiti til landsmanna, an þess að sæist f sorann; en það \ar nú frá upphah ómögulegt. Þér hafið oflengi verið talsmaður útlendrar stjórnar til þess, að menn greini ekki fljótt þessa uppgerð yðar, sem þér hafiö nú a vörunum. Það er einstaka sktpna gömul, sem illa geng- ur að sitja rétt. — Haldið þér nú, Bjötn, að þótt jafnvel að þ é r kæmust til valda, að þjóðin hefði þa ekki sömu réttindi í hinum flokknum, og þá ætti */3 hennar að ráða lögum landsins. Þetta eru elds- glæður jafnt yfir höfuð þeirrar stjórnar, sem næst kemst að völdum, sem þeirrar, sem nú S'tur að þeim. Allir \ita það, Björn, að þessi ritsíma- deila er ekkett annað en valda-unileitsnir fra yðar hálfu. Og svo viss þyki>t þér í þvf ; ð na þeitn, að þér héiuð í suinar landlæknis- Og bisknpsenibættunum. Var það til þess. að fa þá inenn f yðar flokk? En þetta var fjar>ka birnalegt. Viti þér hvenær þe>sir menn. sem nú þjóna em- bættunuin, segja af sér eða deyja ? Þótt þér kænnist til valda og gætuð að þvl leyti staðið við loforðið, þa eru það þó engin heilindi, þvl þér vitið ekki hve lengi þér sitjið að völdunum. Svo er eitt, sem eg stilli mig ekki um að minnast á við yður. Það er ein grein af þjóðrækni yðar og ættjarðarást. Þér gefið landsmönnum undir fótinn í leiðurum yðar, að flýja land undan þessaii miklu óhæfu, ritsímanum. Viljið þér bæla niður hjá mönnum þessa kosti ættjarðarástarinnar: óslftandi tryggðir til landsins, löngun til þess að gera þar allt gagn og bæta það, og — deyja þar svo að afloknu dagsverki, látandi í arf eptir sig niikil óg góð verk til níðjanna. En þér standið eins og .hani á ösku- haug og galið : Engum menningarstraum- um ma veita hér inn, því rnenn kunna tkki með þá að fara. Landið er okkur einskis- vert úr því. Látum danska ríkisraðið raða, ef það bara fæst til þess, og þá fau menn, sem vilja fylgja mér. Anr.ars er að flýja — flýja! Haldið þér nú, meðan »ísafold« fylgir þe^sari stefnu, að þér standið nokkurn tfma með sigurpálmann í höndunum ? Bagt a eg með að trúa þvf, og ekki er su sveit öfundsverð, sem hefur yður að foiii gja. Hitt gæti eg heldur ætlað, að áður en langt skeið rynni, yrði pólitiskt þiotabú á yðar garði, þvf það hafa lengi verið lög náttúrunnar, að þar farnast illa leið, sem sannleikur og réttlæti fær ekki að vera nieð í götunni. En hvern mynd- uð þer þa láta skipta búi ? — Lárus ? Ekki þyrftuð þér að óttast, að hann dragi sér þa muni, sem þér hefðuð innanstokks; en hinir yrðu líklega komntr út í — loptið? Maske hann verði nú til þess að skipta yðar pólitisku munuiii. Hann heftir lýst þeim, og honum eigið þér mikið að þakka, eins og Joni Ólafssyni. Báðir hafa þeir reynt að bæta yður, og væruð þér kom- inn 1 meðalmannatölu í þeirri grein, ef þer heföuð fært yður allt í nyt. Þér hafið einnig hirt hersöngva eptir Jón Ólafs.-on, og get eg veiið yður samdóma um það, að margt hafi Jón svo vel kveð- ið og sagt, að vel sé við hafandi við há- tlðleg tækifæri. Að lokum get eg sagt yður eitt, Björn Sæll, að hvort sem þér farið í gegnum þessa pólitisku drtfu, sem heilagur svanur eða sauri staður göltur, þa er eg samur óg jafn. Eg fylgi minni sannfæringu. Þetta veit raðherrann fyrir löngu, og þetta vitið þér nú llka. Þykir yður það ekki skrftið ? Eg býst nú við þér talið um í »Isaf.« næst, þennan konungkjörna, sem »Fjall- konan« vissi ekki hvers son var. Það krassar mikið. Eitt heilræði f endann : A yngri árum mmimi — það hneyksl- ar yður ekki, þótt eg taki s\ona til otða — hafði eg þann sið, þegar eg kenndi krökkum, að lata þau byija á óskóp smau veikefni. Viljið þér nu ekki reyna í e i n 11 blaði af »ísafold« — einu emasta blaði —, að se^ja tóman sannleika, vita h\ort menn taka ekki þann öngul ilka? Þó að Ei nar Hjörleifsson segi á einum stað: »En — eins og gengur — þessi rógur og íllmæli gekk mann frá manni, læsti S'g frá sveit til sveitar, fjórðungi til fjórðungs, eins og eldur f sinu« . ., þá er það þó ekki víst, að hann verði drýgstur að lokum, þótt hann sé fljótari í förum. Þetta skaðar yður að minnsta kosti ekki. Verið þér blessaðir og sælir! Hjaltab. ’?/IO—'05 Þórarinn Jónsson. t Jósafat Jönatansson á HoltsistöOuni. Fæddur 18. ág. 1844. — Dáinn 19. okt. 1905. Vér þökkum þér, öldungur, allt þitt starf, þess orðstír mun víða liljóma; þótt margt sé þar enn þá sem umbóta þarf, það int var af hendi með sóma; það litla, sem fortfð þér afhenti í arf, er aukið til vegs og blóma. Ef ættum vér margt slfkra manna val þá mundi oss betur vinnast; og lengi mun fólkið í Langadal með lotningu á þig minnast, og hvenær, sem sögu hans segja skal, með sæmd mun þar nafn þitt finnast. Hver man ekki býlið þitt, búsæld prýlt með bættar og friðaðar lendur sem þjóðlegt og gestrisið, frægt og frftt hjá fjallinu sínu stendur; og allt saman vitnar þar unglegt og nýtt um atorkusamar hendur. Nú hvílir sem húm yfir húsum þar og harmandi ekkjan stynur; það fjöldanurn skildist, sem burtu hann bar, að brostinn var mætur hlynur, en hún þekti bezt hve hann hugljúfur var sem heimilisfaðir og vinur. Og börn hans, sem lagði hann ljúf og snjöll sín lífsráð á æskunnar skeiði, og leiddi með nákværnri alúð þau öll til alls þess, sem leið þeirra greiði — Sum gráta nú handan við höf og fjöll með hugann við föður síns leiði. Hans sæti með heiðri og sæmd var krýnt og sveitirnar þakka honum; það dáðrfka starf mun ei dáið og týnt hjá dalanna vorra sonum; það heyrir til þeirra, sem hafa það sýnt hvað hér geti rætst af vonum. G. M. Öll lagafrumvörpin, er samþykkt vortl á slðasta þingi, 59 að tölu, ertt nú staðfest af kon- 11 n g i. Tími lagasynjananna er nú lið- inn, sem betur fer, og kemttr að llkind- uin ekki aptur, þótt þjóðræðisliðið óski þess mikillega, og sjái sáran eptir því, að mi er ekki lengur beitt niðurskurði á lögutn alþingis. En helzt mtindi það þó óska niðurskurðar á heimastjórn vorri — meiri hluta stjórninni. Hún er þvf liði mestur þyrnir í augitm. Eptir kenningu þess á tninni hluti(I) þings og þjóðar, að ráða hér lögum og lofum. Slökkvilidsst jóraembættið hér í bænum er nú laust. Hr. Hannes Hafliðason helur nú sagt því af séi, eins og honttm var raðlagt í Þjóðólfi, og var það hyggilegra en að blða áskorana frá bæjarbúum um það. En hver þremillinn veit nema valtýska þjóðræðisliðið fari n ú að gangast fyrir áskorunum til hans, og biðja hann blessaðan að vera kyrran. Það væri rétt eptir því, og ekki vitlaus- ara en margt annað, sem það hefttr ver- ið að vasast í.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.