Þjóðólfur - 01.12.1905, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 01.12.1905, Blaðsíða 3
ÞJOÐÓ LFUR. 213 Fyrir jölin! Fyrir jólin! Nýkomin með s/s Laura Fataefni svört og mislit, Vestisefni Buxnaefni, Vetrarfrakkaefni, marg. teg. og stungið silkifóður tilheyrandi. Feiknin öll af Hílslíni úr fimmfðldll lérefti ogbetra að straua en aðrar teg. þó ödýpari en veniulega. Fyrir þúsund lcrónur Slipsi, Humbug, Slaufur nýjar teg. f illegar og sérstaklega valdar fyrir Jólahátíðina. Nýjar Sportpeysur, hvítar og misl. Prjönabrjósthlífap, Sokkar, Nær- Stauraflutnlngurinn. Hr. Björn Bjarnarson hreppstj, í Gröf. kom hingað í fyrra dag landveg austan af Sr-yðisfirði. Hann hefur, eins og kunn- Ugt er, verið umboðsmaður stjórnarráðs- ins til að semja við menn um flutning ritsímastauranna, og fór þessa ferð aðal- lega til að sýna flytjendum, hvar þeir ættu að láta staurana á hinni fyrirhuguðu ritsímalínu. Hann sagði, að allir þeir sem samninga hcfðu gert um flutninginn vildu halda þeim óbreyttum nema í Vopnafirði. Þar vildu þeir, sem tekið höfðu verkið að sér fá hærri borgun en um var samið í fyrstu, af því að stanr- arnir reyndust nokkuð þyngri að meðal- tali en áætlað var, vegna þess, að selj- endur ytra höfðu ekki fylgt nákvæmlega pöntun, og sent þyngri staura í stað létt- ari sumstaðar. En í Vopnafirði er sam- keppni engin um flutninginn, vegna þess að þar er um svo fáa menn að ræða, sem geta tekið hann að sér. Annarstað- ar sagði B. B., að hagaði svo til, að nóg- ir væru til að bjóða í flutninginn, ef ein- hverjii gengju úr skaptinu. Svo kvað þeir segja þar nyrða, að staurar þessir muni geta enzt í 100 ár í þurviðrunum þar, og sakir þess hve vel þeir séu varðir fyrir fúa (gegndreyptir). Endurnýjun á þeim mun þvf aldrei verða tilfinnanleg. Bezta jólagjöfin Fjóla. Urvalssafn islenzkra kvœða. Út- gefandi Hannes Þorsteinsson, 224 bls. 8»o.. Kostar í kápu 2 krónur. Fæst hér í Reykjavík á afgreiðslu Þjóðólfs, hjá Guðm. Gamalíelssyni bókbindara, Guðm. Guðmundssyni bóksala, (Lauga- veg 2) og hjá Arinbirni Sveinbjarnar- syni bókbindara (Laugaveg 41). Einnig á flestum viðkomustöðum strandskip- anna út um land og víðar. í safni þessu eru úrvalsljóð eptir Bjarna Thorarensen, Sveinbjörn Egilsson, Bólu- Hjálmar, Sigurð Breiðfjörð, Jónas Hallgríms- son, Jón Thoroddsen, Grím Thomsen, séra Björn í Laufási, Jón Þorleifsson, Magnús Grímsson, Helga Hálfdanarson, Benedikt Gröndal, Pál Ólafsson, Gísla Brynjólfsson, Steingrím Thorsteinsson, Matthías Jochums- son og Kristján Jónsson. Seljist þetta safn vel koma úrvals- Ijóð eptir yngri skáldin von bráðar. sem framhald af þessu safni. Kvæðasafn þetta ætti að vera á hverju heimili. Bókin er ágœt jóla- gj'óf og ferrningargjóf handa ung- lingum. Uppboðsauglýsing. Mánudagana 2 og 26. marz og 9. apríl 1906 kl. 12 á hádegi verður við opinber uppboð selt 41/4 hundr. f. m. í Hvítanesi í Ögurhreppi og íbúðar- hús þar, tilheyrandi þrotabúi Ásgeirs Einarssonar frá Hvítanesi. Tvö fyrri uppboðin verða haldin á skrifstofunni en hið síðasta á Hvítanesi. Uppboðsskilmálar verða til sýnis á skrifstofunni degi fyrir hvert uppboð. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, IO. nóvember 1905, Magnús Torfason. Kaupmáli milli hjónaefnanna Péturs ljósmyndara Brynjólfssonar og ungfrú Henriette Lar- sen, beggja í Rvík, var þinglesinn á bæjarþingi Rvíkur 2. nóv. 1905. Auglýsing fyrir sjófarendur. í sambandi við auglýsing 3. júlí þ. á. birtist þetta hér með sjófarenduin: Hinn hvíti, fasti viti á Elliðaey á Breiðafirði sýnir nú ljós frá s. 340 v. um v. til n. 39°' v., sterkist frá hér um bil s. 87° v. til hér um bil n. 770 v. Hæð logans: 84 fet. Ljósmagn þar sem ljósið er sterkast 19 kml., en smáminkar niður í 7 kml. þar sem ljósið er dauft. Sjónarlengd: 15 kml. Vitabyggingin er 20 feta há, hvít að ofan, grá að neðan. Spegla- tækin 4. stigs. Stjórnarráð fslands, 25. nóv. 190$. Firma-tilkynning frá skrifstofu bæjarfógetans í Rvík. Verzlunarfélagið „Vörnin" í Reykja- vík rekur viðarverzlun. Að eins öll stjórnin ritar firmað, þó ekki fyrir meiru en 40,000 kr., nema allir félags- menn veiti samþykki sitt. í stjórninni eru þrír félagsmenn þeir Eyvindur Árnason, Haraldur Möller og Ásmund- ur Gestsson. Félagsmenn eru þessir og með ótakmarkaðri ábyrgð: Krist- ján Teitsson, Árni Jósefsson, Guðmund- ur Gíslason, Eyjólfur Ófeigsson, Krist- ján Sigurðsson, Ólafur Jónsson, Guð- mundur Hallsson, Jóhannes Jósefsson, Ermenrekur Jónsson, Þorbjörn Svein- bjarnarson, Guðmundur Brynjúlfsson, Tryggvi Árnason, Árni Sæmundsson, Sigurður Þórðarson, Einar Sveinsson, Helgi Helgason, Sólmundur Kristjáns- son, Kristinn Jónsson, Guðni Oddsson, Þórður Narfason, Eyvindur Árnason, Daníel Þorsteinsson, Steingrímur Guð- mundsson, Ásmundur Gestsson, Vil- hjálmur Ingvarsson, H. L. Möller, Guðm. Pétursson, Guðlaugur Torfason og Jón Björnsson, allir til heimilis í Reykjavík. Frámanskráð tilkynning óskum^'vér undirritaðir, að sé tekin upp í verzlun- arskrá Reykjavíkur. Reykjavtk 6. nóvbr. 1905, Undirskriftin er: pr. Verzlunarfélagið „Vörnin" Eyv. Árnason, Ásmundur Gestsson, H. L. Möller. MeÐ því að þessi viðskiptabók við sparisjóðsdeild landsbankans í Reykjavík er sögð glötuð Nr. 10674 — (Æ. bls. 399) stefnist hér með samkvæmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka í Reykjavík 18. sept. 1885, handhafa téðrar bókar með sex mánaða fyrirvara til þess að segja til sín. Landsbankinn í Reykjavík, 23. nóvember 1905. Eiríkur Briem. Eg, Filippus Ámundason á Bjólu, gjöri kunnugt, að umboð það, er faðir minn Ámundi Filippusson bóndi á Bjólu lét mér í té fyrir nokkrum árum, er honum aftur í hendur fengið. Og hefur hann því fullkomin yfirráð yfir eigum sínum, bæði föstum og lausum, eins og áður var. Staddur í Reykjavík 12. nóv. 1905. Filppus Ámundason (frá Bjólu). Vitundarvottar: Gi/ðión Einarsson. Stefdn Þórðarson. fatnaður, Axlabönd, Vetrarhanzkar. og linir o. fl. sem að klæðnaði lýtur. peninga fyrir jólin í Bankastræti 12 S. Kjersgaard & Co. Köbenhavn Repræsentant, opholder sig Hotel Is- land fra 2.—II December. Brún hryssa. á að. giska 3 vetra (marklaus), fundin nýlega upp í fjalli er ( geymslu, og má vita hennar gegn því að borga allan áfallinn kostnað til Gtsla Þor- varðarsonar frá Saurbæ nú í (Frostastöð- um) Rvík. m SAMKOMUHÚSIÐ B E T E L við Ingólfsstræti og Spítalastíg. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. K1 6V2 e. h. Eyrir/estur. Miðvikudaga: Kl. 8 e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: kl. 11 f. h. Bcenasamkoma og biblíulestur — Kirkjusálmasöngsbókin verð- ur viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. Vinsamlegast D. Östlund. Enskar húfur, Hattar harðir Kaupið góðar vörur, ódýrar og sparið Grár hestur 7 v. er f óskilum hjá undir- skrifuðum. Mark: st.fj. fr. h., merktur D. hægra megin á lendina. Eigandi gefi sig fram sem fyrst. Laugarvatni 30. október 1905. M. Magnússon. í síðastl. júlímánuði tapaðist á leið úr Reykjavík, að Lækjarbotnum, silfurbúinn mahognibaukur merktur á stéttinni: Björn. Finnandi skili á Bræðraborgarstíg 11 gegn fundarlaunum. Leldarvíslr til lífsábyrgdar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Álnavara mikið úrval ný- komið í verzlun Sturlu Jónssonar. GUÐM. SIGURÐSSON. Bókaverzl, Guðm. Gamalíelssonar. Handa söngmönnum: Sigfús Einarsson: Hörpuhljómar, safn af löguin eptir íslenzka höfunda og þjóðlög, (Bára hlá o. fl., kosta í bandi 2 kr.) Lofgjörð Úr Daviðssálmum, fyrir karla og kvennaraddir, með undirspili; kosta 1. kr. Lag þetta er hátíðlegt og hljómfagurt; hefur höfundurinn gert sér mikið far um að gera raddsetninguna á söngröddunum og undirspilinu sem bezt út garði, enda hefur hvorutveggja vel tekizt. (Eimreiðin 3. h 1905). Bára blá, — Magnús Grímsson, — íslenzka þjóðlagið fræga, radd- sett eptir Sigfús Eitiarsson, með íslenzkum og þýzkum texta. Kostar 50 aur. Söngljóðasafn, búið undir prentun af Steingr. Thorsteinsson og Brynjólfi Þorlákssyni. Safn af fjörrödduðum sönglögum, Halldór Lárusson safnaði; kosta 2 kr., í bandi kr. 2,25. Hin nýja verzlun á Laugaveg 23 selur flestallar nauðsynjaVÖmr. Svo sem : Kaffi, export, kandís, melís höggv. og óhöggvinn, púðursykur, str^usyk- ur, rúsínur, sveskjur, döðlur, appelsínur, epli, vínber, chocolade, cacao, brjóst- sykur, konfect, IO teg. af mjög fínu kaffibrauði, margskonar enskt reyktóbak, vindla, vindlinga, munntóbak, neftóbak, spil stór og smá, eldspítur, lakritz, margarine. Ýmsar vefnaðarvörutegundir. Ennfremur kornvara. Svo sem: Flourmjöl, grjón, bankabygg, hafra- mjöl, klofnar baunir, mais, hænsnabygg og hafrar. Margskonar emailleraðar vörur, einnig grænsápa, sódi og margt fleira. Bogi A. J. Þórðarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.