Þjóðólfur - 01.12.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 01.12.1905, Blaðsíða 4
210 ÞJÓÐO LFUR. Útleigingarskrifstofa Reykjavíkur opin kl. 11 — 1 2 f. m. og kl. 7—8 e. m. á Laugaveg 33. Frá I. deseniber þ. á. tek eg undirskrifaður að niér að leigja út hús og séistök herbergi fyrir húseigendur hér i bænum, einnig að útvega þeim leigt, sem þess ó>ka, baði bæjarbúum og þeim, er til bæjarins flytja. Virðingarfyllst Sigurður Björnsson. Viðskiptabók við sparisjóð Sauðar- króks Nr. 224 er sögð glötuð. Hver sem kynni að hafa bók þessa gefi sig fram við stjórn sjóðsins, ekki síðar en 6 manuðum eptir siðustu (3.) biitingu þessarar auglýsingar. Sauðarkrók 1. nóv. 1905. Stephán Jónsson. p. t gjaldkeri. Skiptafundir verða haldnir á skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu í Hafnarfirði í eptir- greindum danarbúum: 1. Sigurðar Ásmundssonar frá Hafn- arfirði mánudaginn þ. 18. des. þ. á. kl. 12 á hadegi. 2. Daníels Jónassonar fra Reykjanesi sama dag ki. 1 e. h. 3. Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Keflavlk sama dag kl. 4 e. h. 4. Jóns Sæmundssonar fra Eyvindar- stöðum sama dag kl. 5 e. h. 5. Magnúsar Magnússonar frá Litla- hrauni þriðjudaginn þ. 19. des. þ. á. kl. 12 á h. 6. Marteins Ólafssonar Merkinesi sama dag kl. 1 e. h. 7. Björns Þorlákssonar frá Varmá sama dag kl. 5 e. h. Er þess vænt, að skiptum á öllum þessum búum verði lokið. Skiptaraðandinn í Gullbr,- og Kjósar- sýslu ^5/n 1905. Pall Einarsson. A 11™ sem Þekkja AWk. 111 1 til kaupa helzt í verzlun Björns Þórðarsonar » á Laugaveg 20. B. Bezt kaup á Sköfatnaði í Aðalstræti 10. Rúdugler allar stærðir nýkomið í verzlun Sturlu Jönssonar. síðasta gufuskipi fékk eg miklar birgðir af hinu viðurkennda Mustads norska smjörliki, er fæst í lausasölu í I punds stykkj- um og í litlum io punda kössum. Jón Þórðarson. Smá-úrklippur úr viðurkenningarbréfum um hina miklu yfirburði, sem Kina-Lífs-Elixir frá Waldemar Petersen, Frederikshöfn, Kaupmannahöfn, hefur. Eg hef síðan er eg var 25 ára gam- all, þjáðst af svo i11 ky njuðu maga- kvefi, að eg gat næstum því engan mat þolað, og fékk enga hvíld á nótt- um, svo að eg gat næstum því ekk- ert gert. Þó að eg leita'ði læknis- hjalpar, for mér síversnandi, og eg var búinn að missa alla von um bata, þegar eg reyndi Kína-Lífs Elixír Walde- mars Petersens. Mér hefur batnað af honum til fulls, og hef fengið matar- lystina aptur. Síðan hef eg ávallt haft flösku af Kína-Lífs- Elixír á heimili mínu og skoða hann bezta húsmeðal, sem til er. Nakskov 11. desember 1902. Christoph Hansen hestasali. Kína-Lífs-Elixir er því að eins ekta, að á einkunnarmiðanum standi vöru- merkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans: Walde- mar Petersen, Frederikshavn, Köben- V P havn, og sömul. innsiglið —=—1 í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ávallt eina flösku við hendina bæði innan og utan heimilis. Fæst alstaðar fyrir 2 kr. flaskan. Ramma- listar mjög ódýrir, nýkomnir í verzlun Sturlu Jónssonar. Proclama. Allir þeir, er telja til skulda í dán- arbúi Magnúsar gullsmiðs Jónssonar á Akureyri, lýsi kröfum sínum og sanni þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda áður en liðnir eru 12 — tólf -— mán- uðir frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 7. nóv. 190S. Guðl. Guðmundsson. Með því að þessar viðskiptabækur við sparisjóðsdeild útbús íslands banka á Seyðisfirði, er það hefur tekið við af sparisjóði þeim, sem þar var áður, eru sagðar glataðar Nr. 47 og Nr. 396 innkallast hér með samkvæmt tilskip- un um sparisjóði 5. janúar 1874, hand- hafar téðra bóka til þess innan 6 manaða fra síðustu birtingu þessarar auglýsingar, að gefa* sig fram með bækurnar, ella verður fjárupphæð bók- anna borguð þeim mönnum, sem í bókum sparisjóðsins eru tilgreindir sem eigendur þeirra. Reykjavík 22. nóvember 1905. Stjórn íslands banka. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Nýkornið með s/s „Lai ra“: Mikið úrval af lirokknuin sjölum af ölli 111 leg. frá kr. 12,00—21,00. svart a I 111 irrl eði kr. 3.00—3,50, Dömuklæði kr 1.35—2.10. Sængurdúkur fiðurli -Idur fa kr. 1,00—140 Ennfremur mikið úival af Millipiisum, Uiiarklukkum, Ullar- bolum, Svuntum, H öf u ðsjölu m , Borðdiikun og Rúmteppum. Komið og lítið á! Danskur Ji skófatnaöur frá W. Scháfer & Co, Kaupmannahöfn Skofatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til albkonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gœðnm og með nýtizku smði og selur hann með mjög lagu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra taorsteini Sigurðssyni Laugaveg 5. JL a 11 ■ irw-iora »u: & _\\af .\en' 90 vut hsesta ver ð eptir gæðum- e^javíi( ^ SELUR ailsk. útlenda ©ð r vörur Þe rð/ ir wNý vinnustofa. Undirskrifaður hefur opnað aktýg javinnustofu í húsinu nr. 30 við Hveifisgötu. Þar verður unnið allt sem að aktýgjum lýtur eftir nýjustu norskri tízku, Valið efni, vönduð vinna.og m j ö g ódýr eptir g æ ð u m . Komið. Skoðið. Pantið og Kaupið. Það borgar sig. Hverfisgötu 30 Rvik 28. nóv. 1905, Virðingarfylst Baldvin Einarsson. Yistráðningastofan í Veltusundi 1 í Rcykjavík útvegar kvenfólki og karlmönnnm kaupavinnu og vist þeim, er þessóska, um skemmri eða lengri tíma, bæði hér í bænum og annarsstaðar á landinu. Um margar vistir að velja! Kristín Jonsdöttir. Laukur og Epli nýkomið Sturla Jónsson. Kartöflur 2 tegundir ágætar ódýrari en alstaðar annarsstaðar nýkomnar í verzlun Sturlu Jónssonar. Likkranzar og kort á Laufásvegi 4. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðia Þióðólfs

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.