Þjóðólfur - 22.12.1905, Blaðsíða 2
224
ÞJOÐÓLFUR.
Stört úrval af kápum og treyjum,
er nýkomið í verzlun «J. I*. T. Bryde’s í Reykjavík. Ennfremur kven-
pils frá 7 kr. til 20 kr.
Regnkápur (kvenna og karla), kvennærfatnaður alis konar,
úr ull og lérefti, lífstykki (þar á meðal frakkalífstykki).
Kápulaus
er óþarft að vera um JÓLIN, því nýkomin eru fleiri hundruð af hinum
alþekktu
Waterproofkápum
karla, kvenna, drengja, sem vér eins og fyr seljum
251 ódýrara
en aðrir. Verðið er frá
5 kr. til 28 kr.
C. & L. Lárusson
Þingholtsstrœti 4.
Beztur og fegurstur borðbúnaöur úr
silfri og silfur-pletti
er hjá
Pétri Hjaltesteð.
Segl- og mótorbáta
af ýmsum stærðum frá einni hinni nafnkendustu bátasmíðastöð á Norðurlönd-
um geta menn hér eptir pantað hjá undirrituðum, sem hefur e i n k a-útsölu á
íslandi á bátutn frá smiðastöð þessari. Nánari upplýsingar geta menn fengið
hjá mér í næstkomandi janúarmánuði, og nú þegar nægilegar upplýsingar,
til þess að bátar verði pantaðir. Ástæðan fyrir því, að eg hefi tekið að mér
útsölu á bátum þessum, er sú, að nú á síðustu árum hafa ýmsir menn, sem
ekkert skynbragð bera á sjómennsku né bátalag. verið að vasast íað
útvega mönnum hér á landi báta frá útlöndum, sem að lagi til standa að mun
neðar en góðir íslenzkir bátar.
Reykjavík 9. deseinber 1905.
Bjarni Þorkelsson
skipasmiður.
Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkur
opin kl. 11 — 1 2 f. m. og kl. 7—8 e. m. á Laugaveg 33.
C. Mollerups-mótorar.
Eru þeir einu mótorar, sem nú eru búnir til tneð sérstöku tilliti til fiski-
veiða og vil eg sér í lagi benda mönnum á báta-mótorana, sem bæði taka
lítið rúm af í bátunum og eru þar að auki léttari að vigt en aðrir báta-mot-
orar, öll gangstykki í mótorunum eru mjög sterlí og úr sérstaklega góðu
efni. Bátamótorar frá C. Mollerup eru ódýrari en bátamótorar frá öðrum
verksmiðjum og geta menn fengið sönnun fyrir því með því að bera saman
verðlistana. Eg vil geta þess að fyrir það að verksmiðja C. Mollerups hefur
verið fús ti! að leggja út í kostnað við að breyta mótorunum og endurbæta
þá til hagnaðar fyrir fiskiveiðarnar að þá hafa Mollerups-mótorar nú í ár náð
afarmikilli útbreiðslu, svo að nú er verksmiðjan í föstu viðskiptasambandi við
þau lönd, sem nú skal greina : Frakkland, Þýzkaland, Rússland, Spán, Hol-
land, Ástralíu og Noreg. Til Noregs hefur verksmiðjan selt í ár síðan í ágúst-
Firmatilkynningar.
II. Firmað reknetafélagið „Beitu-
síldin“ er abyrgðarlaust hlutafé-
lag, sem stundar reknetav£Íðar
með sérstöku tilliti til þess að
afla síldar til beitu. í stjórn
félagsins eru Þorsteinn kaupmað-
ur Jónsson, Árni hreppstjóri
Steinsson og Óli útvegsbóndi
Olafsson, allir til heimilis á
Bakkagerði í Borgarfirði, og þarf
undirskript þeirra allra til þess að
skuldbinda félagið. Hlutaféð er
4000 kr., skipt niður á 160
hlutabréf á 25 kr., er hljóða upp
á handhafa, og er það að fullu
innborgað. Birtingar til félags-
manna skulu settar í blað á
Seyðisfirði. Heimili félagsins er
Bakkagerði í Borgarfirði. Lög
félagsins eru frá árinu 1904.
Þorsteinn Jónsson hefur prókúru-
umboð.
12. Kaupmennirnir Þórarinn Guð-
mundsson, Stefán Th. Jónsson
Sigurður Jónsson og pöntun-
arfélagsstjóri Jón Stefánsson
allir til heimilis á Seyðisfirði,
og verzlunarstjóri Helgi Björns-
son á Bakkagerði í Borgar-
firði, reka verzlun á Borgar-
firði með firmanafninu „Helgi
Björnsson & Co.“, allir með fullri
ábyrgð, og taka jaínan þátt í á-
góða og skaða af fyrirtækinu.
Fjórir hinir fyrstnefndu af eig-
endum félagsins eru í stjórn þess,
en Helgi Björnsson framkvæmd-
arstjóri á Borgarfirði og prokúru-
hafi. Undirskriptir tveggja úr
stjórninni þarf til þess að skuld-
binda félagið, sem hefur lög-
heimili og varnarþing á Seyðis-
firði. — Lög félagsins eru dag-
sett 29. aprfl 1905,
Skrifstofu Norður-Múlasýslu og Seyð-
isfjarðarkaupstaðar, 15. nóvbr. 1905.
Jóh. Jóhannesson.
Kvennmaður, sem er vannr
in nl en du m og ú 11 e n du m matartil-
búnirrgi getur fengið gott pláss á franska
spítalanum frá 1. janúar 1906. Menn stiúi
sér til C. Zimsens Ingólfshvoli.
Félagið „FRAM“
heldur fund í Goodtemplarahúsinu
fimmtudag 28. desbr. kl. 8 síðd.
Fundarefni: prófkosning um bæjar-
fulltrúaefni.
Árfðandi að allir félagsmenn mæti.
Nýtt tækifæri!
Verzlunarhús og íbúðarhús í mið-
bænum, fást keypt, ef samið er fyrir
þ. á.lok. Gott verð.
Gisli Þorbjarnarson,
Vali og himbrima.
Vel skotn^fugla, einkum vali og
himbrima kaupa undirritaðir háu
verði.
Ðaníel Bernhöýt. Vilhelm Bernh'óýt.
Búnaðarfélag íslands.
Frá nýári annast ráðanautur Sigurð-
ur Sigurðsson um ráðning fólks til
vinnu í sveit, til ársvistar, kaupavinnu
og hverrar annarar vinnu um lengri
eða skemmri tíma. Vinnuveitendur
og vinnuþiggjendur geta snúið sér til
hans bréflega og munnlega. Fyrst
um sinn gegnir hann þeim störfum á
skrifstofu Búnaðarfélagsins í Lækjar-
götu kl. 4—5 virka daga.
Söfnunarsjóður íslands.
Með því að fundur sá til að velja
endurskoðara Söfnunarsjóðsins fyrir
komandi ár, sem auglýstur var í síð-
asta blaði, fórst fyrir, þá auglýsist hér
með, að hann verður haldinn næsta
miðvikudag 27. þ. m. kl. 5 síðd. á
starfstofu sjóðsins, Lækjargötu 10.
Reykjavík 21. des. 1905.
Eiríkur Briem..
Jólagjafir
beztar og fljötvaldastar.
J. C. Poestion :
Eislandblíiten,
Ein Sammelbuch neu-islándischer
Lyrik, í skrautbandi.
J. C. Boestion: Isiándische Dicherder
Neuzeit, í skrautbandi.
H. C. Andersan: Æfintýri og sögur.
Steingrímur Thorsteinsson þýddi.
/. L. Tieck: Þrjú æfintýri. Þýdd af
Jónasi Hallgrímssyni, Konráð Gísla-
syni, Steingrími Thorsteinsson og
séra Jóni Þorleifssyni.
Gestur Pálsson: Rit I. h. gefin út í
Winnipeg.
Þorst. Erlingsson: Þyrnar.
Fjóla, úrvalssafn íslenzkra kvæða.
Jónas Guðlaugsson : Vorblóm, æsku-
Ijóð.
Byron: Ljóðmæli. Steingrímur Thor-
steinsson þýddi.
Tegnér: Axel. Steingrímur Thor-
steinsson þýddi.
Sig/ús Einarsson: Hörpuhljómar. ísl.
sönglög fyrir fjórar karlmannaraddir.
Nýjalestame,nti, vasaútgáfa í skraut-
bandi.
Guðm. Gamalíelsson.
Auglýsing
u m
um útburð á bréfum á
aðfangadagi nn.
Bréf verða borin út um bæinn á
sunnudaginn 24. þ. m. bæði kl. 8'/2
árdegis eins og venjulegt er og þar
að auki kl. 5V2 síðdegis. Póstbréfa-
kassarnir úti í bænum verða þá tæmd-
ir kl. 4 síðdegis, en póstbréfakassinn
á pósthúsinu í síðasta sinn þann dag
kl. 5V4 síðdegis.
Postmeistarinn í Reykjavík
21. des. 1905.
Sigurður Briem.
mánuði yfir 50 mótora. Verksmiðjan
og Austurlandi. Eg leyfi mér að
setur umboðsmenn fyrir sig á Norður-
ráða mönnum til að taka ofannefnda
mótora til fiskiveiða. Skrifið eptir verðlistum og öðrum upplýsingum til und-
irskrifaðs, sem einnig útvegar mönnum útlenda báta undir mótorana, báta, sem
eru valdir af íslenzkum fagmanni, sem þekkingu hefur á bátasjómennsku.
Reykjavík 20. desember 1905.
Bjarni Þorkelsson
(skipasmiður).
Umboðsmaður fyrir C. Mollerups verksmiðju, á Suður- og Vesturlandi.