Þjóðólfur - 29.12.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.12.1905, Blaðsíða 4
r , 230 ÞJOÐOLFUR. Danskur A skófatnaður frá W, Scháfer & Co, í Kaupmannahöfn Skófatnaðarverk miðja W. Scháfi r’> & Co 1 Kaupmannahöfn býr til albkonar skófatnað, snn er viðm ktnnclur að gœði m og með nýtizku sjiiði og selur hann u eð mjög lagu veiði. Af þessum góða skófatnaði i-mi urval-birgðn 1 Reykjavík hjá herra Þorsteini Sigurðssyni Laugaveg 5. C. Mollerups-mótorar. Eru þeir einu mótorar,'sem nú eru búnir til með sérstöku tilliti til fiski- veiða og vil eg sér í lagi benda mönnum á báta-mótorana, sem bæði taka lítið rúm af í bátunum og eru þar að auki léttari að vigt en aðrir báta-mot- orar, öll gangstykki í mótorunum eru mjög sterk og úr sérstaklega góðu efni. Batamótorar frá C. Mollerup eru ódýrari en batamótorar fra öðrutn verksmiðjum og geta menn fengið sönnun iyrir því með því að bera saman verðlistana. Eg vil geta þess að fyrir það að verksmiðja C. Mollerups hefur verið fús til að leggja út í kostnað við að breyta mótorunum og endurbæta þá til hagnaðar fyrir fiskiveiðarnar að þa hafa Mollerups-mótorar nú í ár náð afarmikilli útbreiðslu, svo að nú er verksmiðjan í föstu viðskiptasambandi við þau lönd, sem nú skal greina : Frakkland, Þýzkaland, Rússland, Spán, Hol- land, Ástralíu og Noreg. Til Noregs hefur verksmiðjan selt í ár síðan í ágúst- mánuði yfir 50 mótora. Verksmiðjan setur umboðsmenn fyrir sig á Norður- og Austurlandi. Eg leyfi mér að ráða mönnum til að taka ofannefnda Auglýsing um styrk til lögfræðings til þess að búa sig undir að verða kennari við Iagaskólann. í 13. gr. IX fjárlaganna fyrir arin 1906 og 1907 er veittur 2500 kr. styrkur hvort árið til lögfræðings, til þess að búa sig undir að verða fastur kennari og forstöðumaður við hinn fyrirhugaða lagaskóia Þeir lögfræðingar, ^sem hafa í hyggju að sækja um styrk þennan, verða að hafa sent umsókn um hann til stjórnarráðsins innan 1 marz 1906. Stjórnarráð íslands 8 desbr 1905. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telefon 41. Ennþá er til mikið úrval af: Millipilsum frá 2,00 til 5,00 Prjónaklukkum frá 1,90—3.35 Flonelsklukkum frá 1.75. Rekkjuvoðir frá 1,10—2,00 Ullarteppi frá 3,75 — 7,25 Kvennskyrtur frá 1,25—3,50 Natttreyjur frá 1,30—2,65 Náttkjólar fra 2,80—4,00 Ullarbolir fra 0,90— 1,20 Vatteruð teppi á 5,75. Verðið er óvenjulega lágt. Komið sjálf og sannfærið yður um það. Fyrir nýárið! Fyrir nýárið! Nýkomin með s/s „Vesta" Fataefni svört og mislit, Vestisefni Buxnaefni, Vetrarfrakkaefni, margt. teg. og stungið skilkifóður tilheyrandi. Feiknin öll af, Hálslíni úr fimmföldu 1 érefti Og betra að straua en aðrar teg. þó ódýrari en venjulega, Fyrir þúsund krónur Slipsi, Humbug, Slaufur nýjar teg. fallegar og sérstaklega vel valdar. Nýjar Sportpeysur, hvítar og misl Prjónabrósthlifar, Sokkar, Nær- fatnaður, Axlabönd, Vetrarhanzkar Enskar húfur, Hattar harðir og linir o. fl. sem að klæðnaði lýtur. Kaupið góðar vörur, ódýrar og sparið peninga í Bankastræt; 12. GUÐM. SIGURÐSSON. mótora til fiskiveiða. Skrifið eptir verðlistum og öðrum upplýsingum til und- irskrifaðs, sem einnig útvegar mönnum útlenda báta undir mótorana, báta, sem eru valdir af íslenzkum fagmanni, sem þekkingu hefur á bátasjómennsku. Reykjavík 20. desember 1905. Bjarni Þorkelsson (skipasmiður). Umboðsmaður fyrir C. Mollerups verksmiðju, á Suður- og Vesturlandi. Spil, ♦ ♦ ♦ Kerti, ♦ ♦ ♦ Almanök 1906. ♦ ♦ ♦ M0Pk Carlsberg. ♦ ♦ ♦ Vindlar, Cigarettur, Reyktóbak margar teg. í verzlun H. P. Duus. Firma-tilkynning. Ágæti Kína lífs elixirsins sést bezt á eptirfarandi smáklippingum: Sinadráttur í kroppnum um 2 0 ár. Eg hef brúkað elixírinn eitt ár og er nú sama sem laus orðinn við þá plágu og finnst eg vera sem end- urborinn. Eg brúka bitterinn að stað- aldri og kann yður beztu þakkir fyr- ir, hvað eg hef haft gott af honum. Norre Ed, Svíþjóð. Carl J. Anderson. Taugaveiki, svefnleysi og lystarleysi. Hef leitað margra lækna, en árangurslaust. Fór því að reyna ekta Kína-lífs-elixír Valdimars Petersens og fór að batna til muna, er eg hafði tekið inn úr 2 flöskum. Smiðjustíg 7. Reykjavík, júni 1903. Guðný Aradóttir. Máttleysi. Eg sem er 76 ára, hef 1V2 ar hvorki getað gengið né notað hendurnar, en hefur nú batnað það af elíxirnum, að eg get gengið til skógarvinnu. Rye Mark, Hróarskeldu, marz 1903. P. Isaksen. Frá því eg var 17 ára, hef eg þjáðst af blóðleysi og magaslæmsku. Eg hef leitað ýmsra lækna og notað ýms ráð, en árangurslaust. Eg fór þá að nota ekta Kína-lífselixir frá Valdimar Petersen og líður nú betur en nokk- urn tíma áður og vona, að mér batni til fulls af bitternum. Hotel Stevns, st. Hedingé 29. nóv. 1903 Arne Christensen (26 ára). Biðjið berum orðum um Waldi- mars Petérsens ekta Kína-lífselixír. Fæst alstaðar. Varið yður á eptir- stælingum. Fæst alstaOar á 2 kr. flaskan. Segl- og mótorbáta af ýmsum stærðum frá einni hinni nafnkendustu bátasmíðastöð á Norðurlönd- um geta menn hér eptir pantað hjá undirrituðum, sem ’hefur e i n k a-útsölu á íslandi á bátum frá smiðastöð þessari. Nánari upplýsingar geta menn fengið hjá mér í næstkomandi janúarmánuði, og nú þegar nægilegar upplýsingar, til þess að bátar verði pantaðir. Ástæðan fyrir því, að eg hefi tekið að mér útsölu á bátum þessum, er sú, að nú á síðustu árum hafa ýmsir menn, sem ekkert skynbragð bera á sjómennsku né bátalag, verið að vasast í að útvega mönnum hér á landi báta frá útlöndum, sem að lagi til standa að mun neðar en góðir íslenzkir bátar. Reykjavík 9. deseinber 1905. Bjarni Þorkelsson skipasmiSu?-. Stjórn hlutafélagsins »Bökunarfélag ísfirðinga« tilkynnir, að það reki bak- araiðn á ísafirði. í stjórn eru Magnús Ólafsson, formaður, Steinn Ólafsson, gjaldkeri, og Sigurður Jónsson. Firm- að ritar innan ísafjarðarsýslu meiri hluti stjórnarinnar, en utansýslu hver stjórnandi fyrir sig. Höfuðstóll er 10,000 kr. skipt f 400 hlutabréf á 25 kr. hvert, er hljóða á nafn, en inn- borgaðar eru 1400 kr. Bæjarfógetinn á ísafirði 30. nóv. 1905. Magnús Torfason. Peningabudda fundin. Vitja má til Halldórs Jónssonar, Laugaveg 66. Góð Ofnkol hvergi ódýrari ení v e r z 1 u n H. P. Duus. Eigandi og ábvrgftarinaður: Hannes Þorstei nsson. Rrentsmjðja Þióðólfs

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.