Þjóðólfur - 02.03.1906, Blaðsíða 4
36
ÞJOÐOLFUR.
H
’ ÉR með auglýsist, að samkværat lögum um stöfnun veðdeildar í Lands-
bankanum í Reykjavík 12. jan. 1900, 12. gr., og reglugerð fyrir veð-
deildina 15. júní s. a. 16. gr., fór fram dráttur 6. febr. til innlausnar á
bankavaxtabréfum þeim, er veðdeildin hefur gefið út, og voru dregin út vaxta-
bréf þessi:
Litr A. (1000 kr.)
20 23 42 68 96 111 129 144 145 181 295 316 324
355 356 39o 412 414 43i 452 457 5io 5i5 567 574 578
586 596 613 625 62 6 648 652 660 694 705 709 726 739
782 805 807 808 838 839 840 847 851 861 882 896 898
904 910 944 1007 1028 1046 io57 1073 1081 1122 1161 1175 1179
1223 1232 1260 1284 1301 1399 1401 1410 1434 1440 1468 1488 i53i
154S 1548 1581.
Litr B (500 kr.)
1 79 90 155 168 174 194 221 223 254 261 368 382
420 441 458 466 489 502 520 564 572 573 579 586 603
604 628 682 720 727 745 800 816 842 848 892 897 900
901 904 92 7 929 958 969 973 988 998 1008 1013 1032 1040
1042 1044 1052 1054 1065 1069 1072 1100 1121 1125 1145 1147.
Litr C (100 kr.)
24 35 64 73 99 105 119 145 187 192 205 224 225.
236 240 243 247 261 265 274 390 395 422 435 455 456
475 489 499 588 611 613 614 615 620 660 665 733 756
764 775 776 778 781 795 816 825 829 885 896 921 953
982 1011 1040 1055 1083 1095 1102 1113 1119 1174 1189 1233 1250
1266 1300 1301 1322 1327 i33i 1333 1345 1357 1364 1369 1374 1380
1407 1427 1430 1447 1459 1483 1488 1500 15H 1513 1519 1521 1526
1528 1532 1537 1543 I55i 1566 1570 1627 1631 1635 1637 1640 1674
1676 1741 1751 1785 1793 1798 1804 1821 1822 1835 1851 1854 1865
1892 1934 1940 1948 1989 2020 2033 2039 2070 2077 2082 2085 2108
2135 2143 2155 2166 2170 2252 2253 2254 2258 2265 2266 2267 2270
2296 2318 2340 2350 2368 2375 2406 2408 2411 2426 2486 2492 2532
2546 2547 2548 2550 2562 2572 2587 2592 2596 2598 2606 2625 2626
2627 2628 2630 2634 2636 2647 2648 2649 2659 2671 2685 2694 2702
2704 2715 2736 2738 2748 2752 2769 2770 2787 2791 2793 2796 2808
2811 2818 2824 2841 2844 2852 2854 2856 2860 2861 2864 2866.
Upphæð þessara bankavaxtabréfa verður greidd eigendum þeirra í af-
greiðslustofu Landsbankans 2. jan. 1907.
Landsbankinn í Reykjavík, 20. febr. 1906.
Tryggvi Gunnarssön
S j óf ö t.
Gleymið ekki að skoða hin góðu og ódýru sjóföt, sem margra ára
reynsla hefur sýnt, að séu þau beztu, sem fást.
Reynslan er sannleikur,
og þess vegna er bezt að kaupa þau föt, sem reynzt hafa ágætlega. En
hvergi er eins góð reynsla á
eins og hjá
Siöfðtum
Jes Zimsen.
H. P. Duus í Reykjavík.
%
1-
Ávallt nægar birgðir af allskonar vörum til
báta- og þilskipaútgerðar.
Góður og ódýr olíufatnaður. — Olíustakkar — Svuntur — Erm-
ar.— Kápur.
Sjóhattarnir góðu.
Margaríni. Kartöflur
og allskonar matvara.
Færi — Kaðiar — Segldúkur — Salt — Kol o. s. frv.
ÍOO yetrarj akkar
sterkir með hlýju fóðri, verð frá 7,00 til 14,00 kr. ágætir fyrir sjómenn, komu
nú með „Ceres".
Ennfremur mikið af vetrarfrökkum á 19,00 til 30,00 og sterkar
erfiðisbuxur fiá 2,50; til 4,50, erfiðisjakkar á 2,25 til 4,50,
peysur á 1,65 til 3,75, milliskyrtur á 1,25 til 2,00, rekkjuvoðir á
1,10 til 2,00.
Brauns verzlun ,Hamburg‘
Aðalstræti 9. Telefon 41.
Proclama.
Enn um sjóföt.
Hvar eru þau bezt? Langbezt hjá
honum Þorsteini í Bakkabúð.
Fiskihnifarnir góðu
hjá Jes Zimsen.
Margarine
gott og ódyvrast, hjá
Jes Zimsen.
Bezt og ódýrast
tóbak i Bakkabúð.
Samkvæmt lögum 22. apríl 1878 og
opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með
skorað á alj^ þá, sem telja til skuld-
ar i dánarbúi Jóhanns Kr. Jónssonar,
bónda í Ytri-Njarðvík, er andaðist 20.
f. m., að lýsa kröfum sínum og sanna
þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda,
áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síð-
ustu birtingu þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
27. jan 1906.
Páll Einarsson.
Proclama,
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og
opnu bréfi 4. janúar 1861 er hér með
skorað á þá, sem telja til skuldar í
félagsbúi Ingibjargar heit. Guðbrands-
dóttur frá Svelgsá og áður látins manns
hennar Sigurðar bónda Guðmundsson-
ar, að lýsa kröfum sinuin fyrir skipta-
ráðandanum hér í sýslu, áður en 6
mánuðir eru liðnir frá birtingu aug-
lýsingar þessarar.
Skiptaráðandinn í Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu, Stykkishólmi
2. febrúar 1906.
Lárus H. Bjarnason.
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu firmans »0. Wathnes
Arvinger« og að undangengnu fjár-
námi í dag, verður húseignin »Vina-
minni« hér í bænum, eign Guðjóns
Hermannssonar í Ameríku, boðin upp
á 3 uppboðum, sem haldin verða
laugardagana 12., 19. og 26. maí-
mánaðar næstkomandi á hádegi, tvö
hin fyrstu hér á skrifstofunni, en hið
þriðja við húsið sjálft, og seld til
lúkningar 300 kr. veðskuld með 6°/o
vöxtum frá I. janúar 1904 til borgun-
ardags, ásamt fjarnáms- og sölu-
kostnaði.
Söluskilmálar, grunnleigusamningur
og veðbókarvottorð verða til sýnis á
uppboðunum.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði
7. febr. 1906.
Jóh. Jóhannesson,
Ágætar danskar
Kartöflup
eru ódýrar hjá Jes Zimsen.
En större Forretning
í Kristiania söger gode Forbindelser
paa Island og Færöerne for Salg af
Symaskiner, Strikkemaskiner, Haand-
værkermaskiner, Landbrugsmaskiner.
Stöbegodsartikler, Separatorer ogBaad-
motorer. Skriftlige Tilbud under Mrk.
^Forbindelse Kristiania« mod-
tages gjennem Heroldens An-
noncebureau, Kristiania.
Vogrek.
Svartur færeyskur bátur, áralaus og
allslaus, nokkuð brotinn, merktur á
framkinnung á stjórnborða F. O. 322,
en á apturkinnung á bakborða SEKI.,
fannst a reki í Seyðisfirði í júlímán-
uði 'f. á.
Annan bát vandaðri, ómalaðan,
rúml. 13 álnir milli hnýfla, óauð-
kenndan og lítt skemmdan, rak á
Ketilsstaðareka í Jökulsárhiíð í nóvem-
bermánuði f. á.
Er hér með skorað á eigendur vog-
reka þessara, að gefa sig fram innan
árs og dags frá síðustu birtingu aug-
lýsingar þessarar, og sanna eignarrétt
sinn til þeirra.
Skrifstofu Norður-Múlasýslu
7. febr. 1906.
Jóh. Jóhannesson.
SAMKOMUHÚSIÐ BETEL við
ngólfsstræti og Spítalastíg.
Samkomur verða haldnar framvegis eins
og hér segir:
Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóh
K1 6t/2 e. h. Fyrirlestut.
Miðvikudaga: Kl. 8 e. h. Bibliusamtal.
Laugardaga: kl. n f. h. Bœnasamkoma
og bibliulestur — Kirkjusálmasöngsbókin verð-
ur viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar.
Vinsamlegast D. Ostlnnd.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem
vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar
upplýsingar.
Undirrituð, sem er 43 ára gömul,
hefur í 14 ár þjáðzt af nýrnatæringu,
og þar af leiðandi óreglu í þvagláti,
Vatnssýki og harðlífi, höfuðverk og al-
mennri veiklun. Eg hef lagt mig und-
ir læknishníf og opt legið rúmföst. Á
milli hef eg samt verið á fótum, og
mér hefur fundizt eg styrkjast við það
að nota Kína-Lífs-Elixír Waldemars
Petersens, og það hefur gefið mér til-
efni til að nota hann að staðaldri.
Með því hefur mér siðustu arin tekizt
að halda veikindunum niðri, en þau
hafa tekið að ágerast aptur, jafnskjótt
og eg hætti að nota elixírinn, þó hafa
verkanir hans hvað eptir annað hald-
izt lengur, svo að það er fullkomin
sannfæring mín, að hann inuni að
lokum algerlega lækna mig af veik-
indum mínum.
Simbakoti á Eyrarbakka
17. maí 1905.
Jóhanna Sveinsdóttir.
Biðjið berum orðum um Waldi-
mars Petersens ekta Kína-lífs-elixír.
Fæst alstaðar. Varið yður á eptir-
stælingum.
F«st alstaðar á 2 kr. flaskan.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson.
Prentsmjðja Þjóðólfs.