Þjóðólfur - 20.04.1906, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.04.1906, Blaðsíða 4
70 ÞJOÐOLFUR. V ínverzlun Ben, 8, Þórarinssonar, Bakkus er guð gleðinnar. Sorgin er þung, gleðin er létt. Kaupir þú þér öl, VÍH og brenislvíin fyrir sumard. fyrsta hjá Ben. $. Þórarinssyni og drekkir þú það hóflega, drekkir þú sorginni, en gfleðin kemur og fyllir hennar rúm. Sl>r.: »Það (vínið) burt drífur þnnglyiidi, það er líf og andi<i °g »Vín drukkið hóflega hressir mannsins sál, í helgri svo ritningu stendurx. °g »Guð lét fögur vínher vaxa, vildi gleðja dapran heim«. Ætíð bezt kaup á skófatn- aöi í Aöalstræti lO. Nýkomnar birgðir af fallegum og ódýrum I Hver selur best og ódýrast? ^ Eg hef áður prentað samanburð á orgelverði mínu og tveggja annara orgel- • sala hér á landi, og sýnt, að þeir selja ódýrustu orgel sín ca. 25—40 „prócent“ ^ dýrari en cg sel orgel af sambœrilegri tegund, og hefur þeim samanburði ekki verið • lmekt. Söluverð annara órgelsala á Norðurlöndum er nokkuð svipað verði þessara ▼ tveggja ofangreindu. Allir auglýsa þeir þó, að sín orgel séu ódýrust og bezt, og J telur einn sér þetta og annar hitt til gildis. Einn segist gefa kaupendunum reikninga frá verksmiðjunni. Þeir reikningar a eru samhljóða prentuðu verðlistaverði, en af því verði fa.i umoodsmaðurmn ca. 40 I „prósent« afslátt hjá verksmiðjunni. á Sami telur einnig til, að ekki þurfi að borga hljóðfæri sín fyr en við mót- • töku. Eu er þá ekki kaupendunum betra að taka missiris lán fyrir ca. 3% og ^ kaupa hjá mér, haldur en að fá missiris umlíðun á hljóðfærunum, setn eru minnst • 25—40% dýrari. % Sami kveður sín orgel bezt allra, og segir að þau hafi einusinni fengið hæstu j verðlaun í Svíþjóð (Svíþjóð er álíka lolksmörg og eitt meðalríki í Bandarfkjunumj. ▼ Nú hafa orgel mín ekkí aðeins íengið hæstu verðlaun í fjölda mörgum ríkjum og A í stórveldunum, heldur einnig á alheimssýningunum. J Sami segir einnig að píanó sín séu bezt og styður þá sögn með 4 vottorðum A úr Reykjavík. Um mín píanó, sem kosta frá 520—1150 krónur, getegsagt hiðsama « sem um orgel mín hér að ofan, en auk þess hafa heimsfrægir snillingar, svo tugum ^ skiptir, lokið miklu lofsorði á þau t. d. Liszt, Rubinstein, Fr. Lachner, Sousa, Pablo • de Sarasate, Georg Henschel, Adelina Patti, Jean de Reszke o. s. írv., o. s. frv. Mörgum kaupendum þykir óhæfilegur krókur að senda pöutun norður á Þórs- ■ höfn, en 10 mánuði ársins veldur það þó ekki meira eti mdnaðar drœtti að meðaltali. Orgel mín eru betri, stcerri, sterkari, og úr betri vid en sænsk, dönsk og norsk orgel, og miklu ódýrari eptir gæðum en nokkur orgel af sambærilegri tegund. sem seld eru á Norðurlöndum. Pianó mín eru einnig ódýrnst allra eptir gæduni. A Prestum og öðrum forráðamönnum kirkna vil eg benda á kirlkj uorgel mfn. • Verðlista með myndum ásamt upplýsingum fær hver sem óskar. • pors Þorsteinn Arnljótsson, Þórshöfn. enskum og þýskum FATAEFNUM. Flibbar, brjöst og manchettur allar stærðir og fleiri hundruð slaufur og slipsi,- a!lt 25—50 prosent ódýrara en aðrir selja. Pantið föt ykkar í tlma, og kaupíð tilbúin föt ( Bankastrætí 12. Guðm. Sigurðsson. Ef þér viljið spara peninga þá kaupið vefnaðarvöru yðar hjá Braun. Hvergi í bænum fást tilbúin föt, fataefni, vetrarfrakkar og vetrarjakkar svo var.dað og ódýrt eins og þar. Brauns SÆNGURDÚKUR fyrir i kr. og KLÆÐI er þekkt að góðu um allt land. Ennfremur fást: Borðdúkar — Servíettur — Kvennskyrtur — Náttkjólar — Karlmannsnærföt — Peysur — Erfiðisföt og Drengjaföt allt vandað og ódýrt. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telefon 41. Ýmsar nauðsynjavörur til dagiegra heimilisþarfa er bezt að kaupa í AÐALSTRÆTl 10. Aðalfundur í talsímahlutafélagi Reykjavíkur verð- ur haldinn í Iðnaðarmannahúsinu (litla salnum) laugardag 28. apríl kl. 8V2 e. h Þessi mál verða tekin fyrir a fund- inum : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum árið 1905. 2. Lagður fram reikningur fyrir árið 1905 með athugasemdum endur- skoðenda, og hann úrskurðaður. 3. Ákveðin laun stjórnarinnar fyrir hið umliðna ár. 4. Tekin ákvörðun um skiptingu árs- arðsins. 5. Kosin stjórn félagsins til eins árs. 6. Kosnir 2 endurskoðunarmenn. 7. Rædcl breyting á 8. gr. féiagslag- anna um, að aðalfundur skuli hald- inn í apríl í stað janúarmánaðar. 8. Önnur mál, sem kunna að verða borin upp á fundinum. Reikningar félagsins, dagskráin og tillaga til breytingar á 8. gr. félags- laganna er til sýnis hja undirskrifuð- um Kl. Jónssyni. Reykjavík 14. apríl 1906. K Zinisen. Thor Jensen Kl. Jónsson. Proclama. Samkvæmt skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan 1861 er skorað á þá, er til skulda telja í dán- arbúi bankabókara S. I. Nielsens á ísafirði, að koma franr með kröfur sínar og færa sönnur á þær fyrir und- irrituðum skiptaráðanda, áður en 6 mánuðir cru liðnir frá síðustu birting innköllunar þessarar. Bæjarfógetinn á ísafirði 30. marz 1906. Magnús Torfason. Tilbúin föt er bezt að kaupa hjá H. Andersen &, Sön, Ernst Rcinh Voigt Markneukirchen 45 (Þýzkalandi). Bezti sölustaður á allskonar hljóðfærum og öllu þar að lutandi o. fl. .Verðskrá á dönsku ókeypis. Biðjið um sérstakan verðlista yfir inínar ágætu harmoníkur o. fl. Með Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkur opin kl. 11 — 1 2 f. m. og kl. 7—8 e m. á Laugaveg. 33 „Kúnstner“-orgel með 5 áttundum, 5U5 heilu tónkerfi (318 fjöðrum), í C„skala“, í kapellu- kassa Nr. 450 á 13. bls. í Kim- balls-orgelverðlista, hið einastasem til er af þeirri tegund, býðst fram til kaups einhverjuin Reykvik- íngi. Orgelið er 4 ára gamalt, smíð- að handa mér sem umboðsmanni verksmiðjunnar, og því hið vandað- asta. Það er mjög lítið brúkað og alveg óskemmt, hefur frábærlega þýð og skær hljóð, en ekki sterk; er á- gætt hljóðfæri. Kostar í umbúðum komið til Reykjavíkur 385 krónur, sem borgist fyrirfram. Þorstelnn Arnljótsson. Þórshöfn. Dagsbrún. Út af ályktun síðasta fundar í Dagsbrún 13. þ. m. viðvíkjandi hlut- töku féiagsins í samskotum þeim, sem byrjað er á hér í bænum til þess að útvega björgunarfæri í sjávar- háska og til að styrkja munaðarlaus- ar ekkjur og börn þeirra manna, er drukknuðu 7. þ. m. eru félagsmenn hér með minntir á, að samskotalistar verða látnir ganga milli félagsrnanna og auk þess veitir stjórn félagsins móttöku gjöfum fra þeim í þessum tilgangi. Reykjavik 17. apríl 1906 Stjórnih. Uppboðsauglýsing. Þriðjud. h. 8. niaí næstk. kl. 12 á hád. verður opinbert uppboð naldið að Gufunesi í Mosfellssveit á ýmsum lausafjármunum tilheyrandi dánarbúi Filippusar sál. Filippussonar. Verður þar selt meðal annars allskonar bú- peningur : sauðfé, hestar og kýr, ýmisl. snertandi sjávarútveg og margskonar innanstokksmunir. Söluskilmalar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 19. apríl 1906. Sig. Eggerz settur. Anker Creosotolie bedste Træ- bevaringsmiddel. rma Carbolineum & Creosottjære. Antimerulion forhindrer endog udrydder radicalt Fugt og Svamp paa Trœ og Mur. Rörvæv i Ruller til Beröring. Taglak til Tag- paptage. Tagpap leveres. Alt billigt. V. Boye & Watt Kjöbenliavn K. skipunutn hafa kómið miklar birgðir af fataefnum svo sern: efni í alfatnað, bæði dökkt og Ijóst, efni í sumaryfir- frakka, stakar buxur o. fl. Skoðið fataefnin okkapl H, Andersen & Sön. íslenzk frfmerki eru keypt háu verði. Tilboð og sendingar afgreidd taf- arlaust. Kontorchef E1 ik Ljunggren, Göteborg, Sverige. Meðntælendur: A. B. Göteborgs Bank. Millifatapeysur eru komnar til H. Andepsen & Sön Aðalstræti 16. Eigandi og ábyrgðannaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmjðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.