Þjóðólfur - 08.06.1906, Page 4
102
ÞJÓÐÓLFUR.
*
| Hver selur bezt ogódýrast?
Eg hef áður prentað samanburð á orgelverði mínu og tveggja annara orgel-
sala hér á landi, og sýnt, að þeir selja ódýrustu orgel sín ca. 2J—40 „prócent“
dýrnri en eg sel orgel af sambœrilegri tegnnd, og hefur þeim samanburði ekki verið
hnekt. Söluverð annara orgelsala á Norðurlöndum er nokkuð svipað verði þessara
tveSgja ofangreindu. Allir auglýsa þeir þó, að sín orgel séu ódýrust og bezt, og
telur einn sér þetta og annar hitt til gildis.
Einn segist gefa kaupendunum reikninga frá verksmiðjunni. Þeir reikningar
eru samhljóða prentuðu verðlistaverðl, en af því verði mun umbodsmadurinn fá ca. 40
„prósent« afslátt hjá verksmiðjunni.
Sami telur einnig til, að ekki þurfi að borga hljóðfæri sín fyr en víð mót-
töku. Eu er þá ekki kaupendunum betra að taka missiris lán fyrir ca. 3 % og
kaupa hjá mér, haldur en að fá missiris umlíðun á hljóðfærunum, sem eru rninnst
25—40 % dýrari.
Sami kveður sín orgel bezt allra, og segir að þau hafi einusinni fengið hæstu
verðlaun í Svíþjóð (Svíþjóð er álíka fólksmörg og eitt meðalríki í BandaríkjunumJ.
Nú hafa orgel mín ekki aðeins fengið hæstu verðlaun í fjölda mörgum ríkjum og
í stórveldunum, heidur einnig á alheitnssýningunitm.
Sami segir einnig að pianó sín séu bezt og styður þá sögn með 4 vottorðum
úr Reykjavík. Um mín píanó,1 sem kosta frá 520—1150 krónur, get eg sagt hidsama
sem um orgel tnín hér að ofan, en auk þess hafa heimsfrægir snillingar, svo tugum
skiptir, lokið miklu lofsorði á þau t. d. Liszt, Rubinstein, Fr. Lachner, Sousa, Pablo
de Sarasate, Georg Henschel, Adelina Patti, Jean de Reszke o. s. írv., o. s. frv.
Mörgum kaupendum þykir óhæfilegur krókur að senda pöutun norður á Þórs-
liöfn, en 10 mánuði ársins veldur það þó ekki meira en mánaðar drœttiað meðaltali.
Orgel mín eru betri, stcerri, sterkari, og úr betri við en sænsk, dönsk og
norsk orgel, og miklu ódýrari eptir gæðum en nokkur orgel af sambærilegri tegund.
sem seld eru á Norðurlöndum. Pianó mín eru einnig ódýrust allra eptir gæðum.
Prestum og öðrum forráðamönnum kirkna vil eg benda á kirkjuorgel mín.
Verðlista með myndum ásamt upplýsi'ngum fær hver sem óskar.
;
Þorsteinn Arnljótsson,
Þórshöfn.
é
♦
é
■
?
|
i
a
i
é
1
\
___________I
Með miklum
a f s 1 æ 11 i
eru drengjafötin seld ennþá. Mörg hundruð úr að velja.
Ilálslínlð framúrskarandi gott og ódýrt; nýjar birgðir og þolii* því
alla samkeppni. — Harlmaiinaf'öt og niijfliiiga mikið úrval. — EinstaKir
jakkar frá 4 kr. Bnxur frá 2 kr. Vesti kr. 1,75« Eínnig allt annað
sem að klæðnaði lýtur.
Allir viðurkenna að bezt sé að kaupa í
Bankastrœti 12
hjá Guðm. Sigurðssyni.
Brauns verzlun ,!jamburg‘.
cTœRifœrisRaup.
llezta klæði tvíbr. á kr. 3,25, kr. 3,50 al.
Sængurclúkur fiðurlieldur á 1 króuti tvíbr.
Stórt úrval af
Svuntutauum, dömusRyrtum, iiáttkjólum, millipilsum
lífstylik,jum, sokknm.
SiíRi í svuntur Jyrir Rr. 5,65, Z,50, 10,00.
Ny Adelgade lO. Kaupm.höfn.
Skri|ið eptir sýnishornum.
Ýmsar nauðsynjavörur til daglegra heimilisþarfa er
bezt að kaupa í AÐALSTRÆTI 10.
Sjúkir og heilbrigðir
eiga daglega að neyta hins ekta Kína-
Lífs-Elixirs frá Valdemar Petersen,
Frederikshavn — Köbenhavn.
Oll efni hans eru nytsamleg fyrir
heilbrigðina og hann styrkir alla starf-
semi líkamans og heldur honum í lagi.
Menn er sérstaka þekking hafa á
lyfinu og eins þeir, sem neyta þess,
láta f ljósi afdráttarlausa viðurkenning
þess, hve ágætt það sé.
Ekki er unt að gera alþýðu manna
kunnugt f blöðunum, nema lítið af þeim
vottorðum, sem verksmiðjueigandanum
er sent daglega.
A einkunnarmiða hins ekta Kína-
Lífs-Elixirs stendur vörumerkið: Kín-
verji með glas í hendi og nafn verk-
smiðjueigandans og sömuleiðis
í grænu lakki á flöskustútnum.
Fæst alstaðap á 2 kr.
flaskan
Procíama,
Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861
og lögum 12. apríl 1878 ér hér með
skorað á alla þá, er til skuldar telja
í dánarbúi ekkjunnar Guðfinnu Jóns-
dóttur, Laugaveg 75, er sat í óskiptu
búi eptir mann sinn Magnús Hannes-
son, gullsmið, að iýsa þeim og færa
sönnur á þær fyrir undirrituðum skipta-
ráðanda, áður en liðnir eru 6 mánuðir
frá síðustu birtingu þessarar auglýs-
ingar.
Skiptaráðandinn í Reykjavík
26. maí 1906.
Páll Einarsson
settur.
Proclama.
Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861
og lögum 12. apríl 1878 er hér með
skorað á aila, er til skulda'r telja í
dánarbúi Jóns Helgasonar, verzlunar-
manns hér í bænum, er andaðist 28.
febr. þ. á., að lýsa kröfum sínutn og
færa sönnur á þær fyrir undirrituðum
skiptaráðanda, áður en liðnir eru 6
mánuðir frá síðustu birtingu þessarar
auglýsingar.
Skiptaráðandinn í Reykjavík
21. maí 1906.
Páll Einarsson
settur.
SAMKOMUHÚSIÐ B E T E L við
Ingólfsstræti og Spítalastíg.
Samkomur verða haldnar fiamvegis eins
og bér segir:
Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli.
K1 ó1/^ e. h. jFyrirlestur.
Miðvikudaga'. KI. 8 e. Biblíusamtal.
Lo.ugardaga: kl. n f. h. Bcenasamkoma
og bibliulestur. — Kirkjusálmsöngsbókin verð-
ur viðhöfð. Allir velkomnirá samkomurnar.
Vinsamlegast D. Östlnnd.
Ágætur þorskur
upp úr stafla fæst nú í
(shúsinu.
Verðfrá 12-13 a.
pundið.
éí.óz
Reykja vík.
Mikið úrval nýkonúð af allskonar
vefnaðarvörum:
Kjólatau — Svuntutau -— Kvennslipsi SumarsjÖI, cashemire.
Regnkápur — Hanzkar — Silkibönd — Lífstykki — Stumpasirz.
Skófatnaður — Höfuðföt allskonar.
SióJvaxóúRur.
Ferðatöskur — Vaðsekkir — Göngustafir.
Allskonar korn- og nýlenduvörur hvergi ódýrari eftir gæðum
IHargai’lnc mjög gott, í i stykkjurn.
MörR Carlsbergv — Consuin Cliocolaile — Te — Cacao.
gremtt og malað kajjí bezt í verzl.
H. P. DUUS.
Uppboðsauglýsing.
Fimmtudagana 21. júní, 5. júlí
og 19. s.m. verður húseign Sigur-
björns Guðleifssonar í Ólafsvík,
14 álna langur og 83/4 álna breið-
ur timburhússbelmingur í Ólafs-
víkurkauptúni, að undangengnu
fjárnámi 23. f. m., seldur á opin-
berum uppboðum, til greiðslu
málskostnaðar samkv. landsyfir-
réttardómi 6. nóv. f. á.
Tvö fyrri uppboðin verða hald-
in hér á skrifstofunni kl. 11 f. b.,
en síðasta uppboðið verður haldið
kl. 10 f. b. á eigninni sjálfri.
Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýslu.
Stykkisbólmi 14. mai 1906.
Lárus H. Bjarnason.
Xlip uð.
Sild, Salt Fisk, Klipfisk,
Kjöd, Ost, Smör kjöbes af
Lándmandskontoret í
Bergen 1 Norge.
NB. Indtil videre gode
priser.
Ernst Reinh. Voigt Markneukirchen 45 (Þýzkalandi).
Bezti sölustaður á allskonar hljóðfærum og öllu þar að
lútandi o, fl. Verðskrá á dönsku ókeypis. Biðjið um
sérstakan verðlista yfir mínar ágætu harmoníkur o. fl.
6ujuskipið „€sbjerg“
fer héðan beina leið til Kaupmanna-
hafnar þegar búið er að afferma það
hér, að líkinditm 12.—13. þ. m:
Þeir sem vilja senda með því vörur,
eru beðnir um að gera mér aðvart.
Skipið getur tekið nokkra farþega
á 1. káetu.
Reykjavík h. 7 Júnt' 1906.
C. Zimsen
Fénaðar-sýning
fyrir Viliingaholts og Gaulverjabæ-
arhreppa verður haldin 30. júní n. k.
í Villingaholti kl. 12 á hádegi.
Forsíóðunefndin.
Eigandi og ábyrgðarm.:
Hannes Þorsteinsson.
Prentsmiðjan Gutenberg.